Morgunblaðið - 28.08.1954, Síða 14
r 14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 28. ágúst 1954 (
N I C O L E
Skdldsaga eftir Katherine Gasin
3SJ
Framh'aldssagan 27,
„Nei, ekki er það“, svaraði
meidd, hefði hann ekki getað ver-
ið mjúkhentari. Hún bar þá sam-
an í huganum Richard og Lloyd.
Richard. „Ég meiddi mig lítils- Aldrei gæti Richard verið eins
háttar í hné er ég var í fótbolta. elskulegur og eins hugsunarsam-
Það er ekki alvarlegt.“ f ur og Lloyd.
„Eg hefi talsverðar áhyggjur j það var mikill munur á þess-
út af því, Lloyd , sagði Margrét. um frænc[um j>ag sem einkenndi
„Það er illa opið og bólgið. Þú Richard mest
var það að hann
gerðir vel^ ef þú litir á það fyrir gat ajdrei ahveðið sig. Þeim sem
mig siðar.‘ I umgengust hann fannst því eðli-
^„Hann myndi kannske vilja iegt að þeir yrðu að ákveða hlut-
tebolla fyrst ‘, sagði Ross. „Eg ina fyrir hann. Látið hverjum
skal biðja Wilks um það.
degi nægja sínar áhyggjur, var
Lloyd leit til hans þakklátum heimspeki hans. Um morgundag
augum. „Ross hefur stækkað
mjög. Hann er líka tekinn að
inn hugsaði hann ekki og gær-
dagurinn var honum með öllu
þreknast . Síðan sneri hann sér óviðkomandi. Hann sagði það
að Andrew. „Er Kendall hérna sem honum bjó í brjósti og kom
ennþá?
Andrew sló pípu sinni í málm
fram við fólk, eins og það kom
fram við hann. Fyrstu kynni hans
grindina. „Já, Kendall er hér enn. af fólki mótuðu því framkomu
Ross er duglegur núna. Hann hans vig þag um aRa framtíð. Ef
virðist skyndilega hafa tekið fólk féll honum ekki í geð þá, þá
ób-imrSnn imi nS fnro í nlr/ilntnn ** . . ....... ...
ákvörðun um að fara í skólann.
Það var nokkurt hlé á sam-
ræðunum. Síðan spurði Alan.
kærði hann sig kollóttan um það
Lloyd var miklú bjartsýnni hvað
alla hluti snerti. Hann fyrirleit
„Hvernig gastu komið því við að ónytjungshátt og hugarvíl, en
heimsækja okkur, Lloyd? Við
héldum að þú værir ennþá á
næturvaktinni."
„Þú sagðir að þú ættir ennþá
þrjár vikur eftir“, sagði Judy.
„Ég bjóst líka við því þá“,
svaraði Lloyd.
„Nú, hvað hefur þá skeð?“
spurði hún einbeitt. „Ég sá far-
angur þinn frammi í anddyrinu,
svo það lítur ekki út eins og þú
sért -kominn hingað aðeins í
stutta heimsókn.“
„Nei, ó-nei“, sagði Lloyd
dræmt. Síðan glotti hann og sagði
„Eigum við ekki að fallast á, að
það sé óviðeigandi að skýra frá
persónulegum viðskiptum lækna-
liðs á stóru sjúkrahúsi, og láta
svo útrætt um það mál?“
„Nú“, sagði Judy full efasemda
og kvíða. „Þetta er nú dálítið
óljós skýring, en ég geri ráð fyrir,
að við verðum að gera okkur
ánægð með hana.“
Wilks kom inn með hlaðinn
bakka.
Allir fengu sér kaffibolla.
Lloyd stóð og sneri baki að eld-
inum. Hann hrærði hægt í kaff-
inu. „Hvað hefur þú lengi verið
heima, Rick?“ spurði hann.
„í þrjá daga.“
„Það er slæmt þetta með hnéð
þitt. Þú verður að hafa hægt um
þig meðan það er að batna — þú
mátt ekki fara í reiðtúra, ekki
ganga mikið og alls ekki dansa.“
„Já, ég veit þetta“, sagði Ric-
hard ergilegur. „Læknirinn, sem
batt um hnéð sagði mér þetta
allt saman. Og það er nóg að
segja manni það einu sinni.“
Lloyd lagði teskeiðina aftur á
undirskálina og leit síðan upp.
Augnaráð þeirra Nicole mættist.
Hann skildi hvers vegna að
leitaði alltaf og alls staðar hins
bezta. Hann hafði brugðist öðru
vísi við er þau hittust fyrst, en
Richard mundi hafa gert —
Lloyd hafði ekki tekið mark á
þessum fyrsta fundi þeirra en
horfð fram á veginn og var sýni-
lega að leita betra tækifæris.
Það var við hádegisverðarborð-
ið dag einn í annarri vikunni sem
Nicole var hjá þeim, að hún
spurði Ross hvað Lloyd ætlaði að
taka sér fyrir hendur.
Hann leit undrandi á hana.
„Hefur hann aldrei sagt þér frá
því?“
Hún hristi höfuðið.
„Nú, ég hélt hann hefði sagt
þér það“, sagði Ross. „Ég ætla
að verða læknir líka. Síðan ætl-
um við báðir til Kína og vinna
að rannsóknarstörfum. Þú veizt
hvað ég á við — við ætlum að
gera tilraunir með alls konar
sýkla og reyna að finna lyf gegn
hitasótt og öðrum illkynjuðum
pestum.“
Nicole leit til Lloyd. Hann dró
annað augað í pung.
„Þetta er dásamleg fyrirætlun,
Ross“, sagði hún full alvöru. „En
er það ekki frekar Richard, sem
fæst við þess konar störf? Mundi
hann ekki verða betri félagi og
samstarf smaður ? “
„Rick myndi aldrei hafast við
í Kína“, svaraði hann. „Auk þess
vil ég miklu heldur hafa Lloyd
með mér.“
„En“, sagði hún, „sérfræðing-
ur í beinasjúkdómum yrði varla
liðtækur í tilraunum með sýkla,
er það?“
Ross lét þetta ekki á sig fá. „Ó,
hann veit heilmikið um bein og
það gæti sannarlega komið sér
vel.“
Lloyd var að springa úr hlátri '
yfir súpudiski sínum. „Þakka þér 1
kærlega fyrir, Ross“, sagði hann.
„Þú heldur uppi heiðri mínum.“
Richard hló. „Ross er efni í
góðan lækni. Það eru ekki svo
margir læknarnir í dag, sem eiga !
einhver hugsjónamál að berjast,
fyrir. Þeir vilja helzt gleyma
þjáningum fólks í þeim löndum,1
sem stutt eru á veg komin, en 1
þjóta eftir hverju pundi og hverj- 1
um shilling, sem þeir halda að
þeir geti krækt í í Harley stræti. 1
Er það ekki rétt, Lloyd?“ |
Ross var ísmeygilegur á svip
og tók upp súpuskeið sína í kyrr-
þey.
„Láttu þetta ekki á þig fá, litli
vinur minn“, sagði Lloyd er hann
sá hvað Ross hugðist fyrir. „Þú
átt þínar hugsjónir og láttu aldrei
neinn stöðva þig áður en þú nærð
settu marki. Þú átt eftir að kom- 1
ast langt.“
Niöole fann, að það var ekki
lengi hægt að vera á meðal
Fenton-fjölskyldunnar án þess að
njóta þess innilega hve skemmti- 1
leg fjölskyldan var og ánægjuleg
í viðmóti.
5. kafli.
Lloyd hafði gengið upp á hæð-
ina fyrir ofan búgarðinn. Það var
MagnJús Konráðsson
verkfræðingur, cand. polyt,
Drápuhlíð 29. — Sími 1287.
Tek að mér alls konar verkfræðistörf.
Geri uppdrætti, áætlanir og útboðslýsingar.
Sérgrein:
Járnbent steypa og hafnarmannvirki.
'jTivau'/
skemiKtun úrsins
verður haldin í Tívolí laugardagskvöld 28.
ágúst kl. 9 og sunnudag 29. ágúst kl, 4 og 9
síðdegis.
Bamaskemmtun verður kl. 4 á sunnudag. 5
Dagskrá laugardagskvöldsins verður sem hér segir: ;
1. Gamanþáttur: Áróra, Nína og Emilía.
2. Sigfús Halldórsson leikur og syngur frumsamin a
lög m. a. nýtt lag.
3. Eftirhermur og gamanvísur, Gestur Þorgrímsson
4. Frumsamdir sjómannavalsar, Svavar Benedikts-
son leikur á harmónikku.
5. Baldur og Konni.
6. Dans, Tríó Jenna Jónssonar leikur á upplýstum
palli, söngvari Alfreð Clausen.
(Kynnir Baldur Georgs).
Garðurinn verður opnaður kl. 8.
Strætisvagnar frá Búnaðarfélagshúsinu.
Allur ágóði rennur til fátækra berklasjúklinga.
Dagskrá sunnudagsins verður auglýst í sunnudags-
blöðunum.
Félagið Berklavörn, Rvk.
Jóhann handfasti
ENSK SAGA
13.
Þegar við nálguðumst höllina, steig ég út, því að ég hélt
að þá ætti bezt við að ganga á undan vagninum á vegleg-
an hátt.
Hefði ég þvegið mér um hendur og andlit áður en ég gekk
Richard var svona ergilegur yfír ’nn í höllina, hefði heimkoma mín vissulega orðið virðulegri
að vera minntur á að hann yrði en hún varð.
.......................................
KeSI víkintjar
Tilkynning frá barnaskólanum í Keflavík:
Börn 7, 8 og 9 ára komi í skólann árdegis miðvikudag
1. september, sem hér segir:
Börn fædd 1945 komi klukkan 9
--- 1946 komi klukkan 10
--- 1947 komi klukkan 11
Skólastjórinn.
að fara varlega næstu vikurnar.
Lloyd brosti með sjálfum sér.
Nú var ég svo óhreinn eftir nóttina í kolamannakofanum,
að það liðu þó nokkur andartök áður en dyravörðurinn
þekkti mig. Kolagerðarmennirnir fengu borgun fyrir að (
"nú bjó Nicole undir sama þaki koma með mig aftur. en ég fékk hýðingu. Þannig var mér
og Lloyd. Hún hafði gnægð tæki- fagnað. Samt taldi ég mig sælan og heppinn að vera kom-
færa til að rannsaka Lloyd —
kynnast venjum hans og fram-
komu dags daglega. Þó hann virt-
inn heim aftur heill á húfi.
Ef ég ætti að segja frá því hve oft ég féll í ónáð og hve
oft ég fékk hýðingu, yrði ég ekki einu sinni búinn^ið því á j
ist mesti ærslabelgur við fyrstu dómsdegi. — Brytinn spáði því oft í heyranda hljóði, að ég
lcynni, þurfti maður ekki lengi myndi enda í gálganum — og flest fullorðna fólkið í höll-
aL Umgangast ^apn að komast ^ jnnt virtist vera á sama máli.
En vera mín í höllinni með öllum sínum ærslum og barna-
brekum skyldi brátt taka enda. Einn dag heyrði ég, að ég
og fimm af félögum mínum, ættum alhr að verða riddara-
þjónar og fara með herra de Columbieres til Bures í Nor-
mandíi, þar sem Ríkharður konungur í Englandi og hertogi
Stundum gat hannVerið sérstak- 'Akvítaníu héldi hirð áður en hann legði af stað til þess
lega mjúkhentur — hún hafði að berjast við heiðingjana í Landinu helga.
Blanchfleur grét þegar hún heyrði þessar fréttir, en hjarta
mitt fagnaði, því að ég fann það á mér, að nú átti ég í vænd-
að raun um, að hann var alvar-
leg þenkjandi maður. Stundum
var komið að honum, þar sem
hann sat í djúpum þönkum, en þá
var hann fljótur að skipta um
ham og taka upp gíéns og gleði
séð hánn skipta um umbúðir á
hnéi Richards, og þó það hefði „ w
verið Judy, sem hefði verið um tíma mikilla ævintýra.
Bílar tii sölu
Willys Station jeppi, smíðaár 1947, með nýupp-
gerðri vél og á góðum gúmmíum, Willys jeppi smíða
ár 1946, glæsilegur vagn með nýstandsettri vél, gír-
kössum, drifum og undirvagni, Renault sendiferða-
bifreið, smíðaár 1946, minni gerðin, í ágætu lagi,
5 manna Ford, smíðaár 1938, í góðu lagi, með miklu
af varahlutum.
Einnig fleiri 4ra og 6 manna bílar.
Bílarnir verða til sýnis hjá
BÍLAMIÐLARANUM
Bergstaðastræti 41. Sími 82327, í dag og á morgun.