Morgunblaðið - 28.08.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.08.1954, Qupperneq 15
Laugárdagur 28. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Taptð Grænn selskabspáfagankur hefur tapazt frá Súðurlands braut 81. — Sími ,4629,, Samkomor K.F.U.M. Alm. samkoma annað kvöld kl. 8,30. Benedikt Jasonarson talar. — Allir velkomnir. Félagslíl Miðsumarsniót 4. flokks. Úrslitaleikurinn milli K.R. og Araness verður í kvöld kl. 6 á grasvelli K.R. — Ef Akranes vinn ur, verður úrslitaleikur mótsins á milli Vals og Akraness kl. 11 n. k. sunnudagsmorgun. Knattspyrnudeild K.R. Haustmót 1. flokks í knattspyrnu heldur áfram á Melavellinum i dag kl. 5 e. h. Valur og Fram keppa; dómari Sverrir Kærnested. Kl. 6 keppa K.R. og Þróttur; dóm ari Karl Bergmann. Mótanefndin. Innanfelagsmót hjá Í.R. í dag kl. ö e. h. Keppt verður í Stangarstökki, kringlukasti og kúluvarpi. — Stjórnin. £©íltafÁ ! þéitn er glöddiut mig á fimmtugsafmæli mínu þgnn 2.4, ágúst s.l. með jgjqfRm, heillaskeytum og heim- sóknum, þakka ég innileiga. Sérstaklega þakka ég vinnu- félögum mínum fyrir höfðingsskap þeirra og ógleyman- lega vináttu til mín. Eyjólfur Kristjánsson. •■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ STAMLEV verkfæri Vinklar Borar Lóðbrelti Skrúfjám Dúkahnífar Borsveifar Heflar Hamrar Sniðmát Rissmát Málbönd Rafmagnsborar Rafmagnssagir Rafmagns járnklippur Rafmagns smergel Góðar vörur, gott tierð. BIYHJAVÍR „Hekla“ fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Tollskoðun og vega- bréfaeftirlit hefst kl. 17 um borð 'í skipinu. „Norðurlandaf erð 11. september.“ Farmiðar í þessa ferð verða seldir á mánudaginn. Sýna þarf vega- bréf, þegar farmiðar eru sóttir. „Esja“ vestur um land í hringferð hinn 3. september n. k. Vörumóttaka á áætlunarhafnir vestan Kópaskers á mánudag og þriðjudag. Farmið- ar seldir á miðvikudag. ★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ R ★ ★ IJEZT AÐ AI GLÝSA I ★ ★ MORGUNBLAÐINU ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ Ég þakka af alhug heimsóknir, gjafir og vinarkveðjur á 50 ára afmæli mínu 15. þ.m. Lárus Jónsson, Bræðraborg, Grindavík. Allar tegundir komnar. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Börn fædd árið 1947, mæti í skólanum miðvikudaginn 1. september kl. 2 e.h. Börn sem voru í 7 og 8 ára bekkjum s.l. vetur, mæti fimmtudaginn 2. september kl. 10 árd. Tilkynna ber um þau börn, sem ekki mæta á tilsettum tíma. — Viðtalstími skólastjóra kl. 10—12, sími 9185. SKOLASTJORINN raUHHua nujoanwi 2 hdseta vantar strax á Hannes Lóðs V.E. 200, sem stundar rek- netjaveiðar við Faxaflóa. Uppl. um borð í bátnum, sem liggur við Verbúða- bryggju og hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. - Þá eru loks oy ,/ ___jkcih — TOFLIS mát!; vinsælu komin 5-Tafla kassarnir vinsælu kr. 59,00 Taflmenn. Verð kr. 32,60 til 186,60 Taflborð. Verð kr. 10,00 til 33,60 Taflborðin vinsælu úr Linoleumdúknum eru væntanleg á næstunni í tveim stærðum: 40 cm. og 48 cm. Sendið pantanir strax. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. — Sími 4281 5« ■■■■«4 Stúlkur óskast í saumavinnu. Uppl. í verksmiðjunni fyrir hádegi • á mánudag. Verksmiðjan Herkules h.f. Bræðraborgarstíg 7. Blöndunartæki BAÐ fyrir ELDHÚS HANDLAUGAR A. JÓHANNSSON & SMITH H.F. Bergstaðastræti 52. Sími 4616. '■■■■>■■<»> Saumanámskeið hefjast hjá mér 6. september. Verða bæði síðdegis og kvöldtímar. Þær, sem hafa áhuga fyrir þessu eru vinsam- lega beðnar að tilkynna þátttöku fyrir 3. sept. AÐALBJÖRG KAABER Háteigsvegi 30, kjallara. Sími 80512. í dag verður opnað nýtt matsöluhús á Keflavíkurflugvelli undir nafninu: í ■ ■ Flugbrytinn ! ■ ■ Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. ■ FLUGBRYTINN í HUKWm Maðurim. minn og bróðir KONRÁÐ ROSENBERG GUÐNASON andaðist aðfaranótt 25. ágúst að heimili sínu, Hverfis- götu 63. Ása Árnadóttir. Guðmundur Guðnason. Þökkum hjartanlega samúð við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður LILJU KRISTJÁNSDÓTTUR Kristjana Árnadóttir, Niels Carlsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og bálför eiginmanns, föður og tengdaföður okkar. JÓHANNS ÁSMUNDSSONAR Hildur Jóhannesdóttir. börn og tengdabörn. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför mannsins míns, föður okkar og sonar HILMARS JÓNSSONAR frá Tungu Magnea Þorláksdóttir og börn, Sigurlína Hjálmarsdóttir, Jón G. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.