Morgunblaðið - 08.09.1954, Side 3

Morgunblaðið - 08.09.1954, Side 3
Miðvikudagur 8. sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ f 1 Til reknelfaveiða Grastóg, allar stærðir. Reknetabelgir, 0 & 00. Manilla, allar stærðir fyrirliggjandi. 99 GEYSir H.T veiðarfæradeild. Höfum kaupendw að stærri og smærri íbúðum. Höfum til sölu glæsilega 7 herb. íbúð ásamt risíbúð. — Ennfremur heilt hús í Smá- íbúðahverfinu. — Hagstætt verð. — Góðir greiðsluskil- málar. S K I P T I : íbúð á I. hæð í nýlegu húsi við Grettisgötu í skiptum á 4ra herb. íbúð ásamt eignar- rétti á risi eða heilu húsi. JÓN P. EMILS hdl. Málflutningur, fasteignasala Ingólfsstræti 4. — Sími 7776 BOKHALD Tveir ungir menn, vanir bðk- haldi, óska eftir að taka að sér í heimahúsum bókhald fyrir verzlanir eða önnur fyrirtæki. — Uppl. í síma 81236 milli kl. 9—6 alla virka daga. MEYJASKEMMAN _ 4739 — Brjóstahöld Buxur Sokkar — Millipils — INáttföt á á kr. frá — 49,00 14,50 34,00 35,00 159,00 Handsauniaðir vasaklútar. Kynnið yður verð og gæði ELIZABETH POST snyrtivaranna. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Mjög ödýr UMBIJÐA- PAPPÍR til sölu MOTlf) Dodge ’40 til sölu. Verð kr. 25 þús. — Bifreiðin er í góðu lagi. Til sýnis við Leifstyttuna í kvöld kl. 5%—7. BARIMAVAGN á háum hjólum til sölu. — Verð kr. 1000,00. Uppl. eftir kl. 5 í síma 5913. Pussningasandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Voguai. ?önt unum veitt móttaka I síma 81538 og 5740 og símstöð inni að Hábæ, Vogum. Steinfius Kjallari, hæð og rishæð á eignarlóð við Ingólfsstræti til sölu. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt hlutdeild í kjallara og eignarlóð við Baugsveg til sölu. Sanngjarnt verð. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi í Hlíðahverfi til sölu. 2ja herb. kjallaraíbúð til sölu. Góður tríllubátur til sölu. Útborgun kr. 5 þús. Asnerískír kjólar. Vestnrgötn 8 Höfi^m kaifipanda að 3ja, 4ra og 5 lierb. íbúð- um. Miklar útborganir. Ny]s fðsfeisnasslan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Rannveig Þorsteinsdóttii Fasteigna- og verðbréfasala. TjarnargÖtu 3. - Sími 82960. TIL LEIGU 2 samliggjandi herbergi í nýtízku húsi nálægt miðbæ fyrir fullorðinn, rólegan karlmann. Tilboð, merkt „Sanngjarnt verð^— 303“, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld. ibúð til leigu í nýtízku húsi, 3 herbergi og eldhús, gegn stúlku í heil- dagsvist, ekki unglingi. Til- boð, merkt: „Sólríkt - 302“ leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld. Tökum að okkur Húsbyggingar FÆRIMÓT H/F Sími 80427. Allskonar málmar keypíir Stúlka oskast til afgreiðslu í Apóteki. — Upplýsingar um fyrri störf og menntun ásamt mynd, sendist Mbl., merkt: „308“. Vil taka að mér Vökustarf í vetur, frá 1. okt. Tilboð, merkt: „1. október — 306,‘ sendist Mbl. Vegna flutnings eru ITÖLSK BOKÐSTOFUHtlSGÖGN til sölu. Ennfremur stigin saumavél, skápgrammófónn, kolaeldavél og 400 1. heita- vatnsdunkur. Upplýsingar í sima 3856. Er komin hieim Tek permanent og lagningu. Esther Magnúsclóttir, Kaplaskjólsvegi 5. Sími 5174. 2—3 lierbergi og eldh’ús eða lítið einbýlishús óskast til kaups milliliðalaust. Til- boð sendist Mbl., merkt: „1000 — 295“. Vatl- og skinnfóðraðar tJSpur á börn og fullorðna. VERZL. HF.LMA Þórsgötu 14. — Sími 80354. HAFNARFJÖRÐUR: íbúð eða lítið hús óskast til kaups eða leigu. Ibúð, 2—3 herbergi og eld- hús, eða lítið hús í Hafnar- firði, óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 9753 eftir kl. 7 e. h. í dag og næstu daga. Höfum kaupanda að einbýlishúsum og einstök- um íbúðum af ýmsum stærð- um. Háar útborganir. Einar Ásmundsson hrl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f. h. Sundbolir kvenna. Sundbuxur karla. VICTOR Laugavegi 33. Rdðskona óskast Einhleypur maður, sem á íbúð, óskar eftir ráðskonu, 30—45 ára. Mætti hafa með sér barn. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Einhleypur — 305“. Gott berbergi óskast sem næst háskólanum fyrir tvær stúdínur utan af landi. Upplýsingar í síma 80613. Óska eftir HERBERGI á góðuni stað í bænum. — Tilboð, merkt: „310“, legg- ist inn á afgr. Mbl. Svavar Benediktsson. Dömur ! Höfum opnað aftur. Saum- um og hálfsaumum kjóla. Sníðum einnig og mátum. SAUMASTOFAN Skólavörðustíg 17 A. Sími 81039. TIL SÖLU stór, fallegur og mjög vand- aður HERRA-FATASKÁPUR með skattholi, bókahillu o. fl. þrísettur ottóman, 3 púðar og rúmfatakassi. — Til sýn- is að Hverfisgötu 115. 1 Heiðargerði 15 er til sölu Rlotatimíbur Selst ódýrt. Við frá kl. 14—19, 1—2Ja herb. íbúö óskast. Leiga eftr samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 9988. Solumannsstarf óskast Tilboð leggist á afgr. blaðs- ins, merkt: „Sölumaður — 312“, fyrir helgi. Vantar ÍBUD strax. Húshjálp, ef óskað er. Tilboð se.ndist blaðinu, merkt „Bílstjóri — 311“. Húseigendur Reglusamar mæðgur óska eftir 2—4 herbergja íbúð, Fyrirframgreiðsla. Húshjálp eða barnagæzla, ef óskað er. Uppl. í síma 5578 eftir kl. 7. Rautt þríhjol tapaðist af túninu sunnan Flókagötu síðast liðinn laug- ardag eða sunnudagsmorg- un. Óskast skilað á Háteigs- veg 9. (Fundarlaun). Óska eftir Róðskonustöðu hjá góðum, reglusömum, ein- hleypum manni, helzt I ein- býlishúsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Iðju söm — 316“. Prjónasilkí náttkjólar og undirkjólar nýkomið. Uerzi Jhiyibjargat ^ofinaoh Lækj argötu 4. Bútasalan heldur áfram. Mikið af nýj- um bútum, m. a. flónels- bútar í barna- og fullorðins- náttföt, ullarefni, fóðurbút- ar o. fl. AlFAFELL Sími 9430. REELAVSK Drengjabuxur úr molskinni, ný gerð, margir litir, — drengjaskyrtur, — blússur, sokkkar, nærföt, kuldaúlpur. S Ó L B O R G Sími 154. i Herbergi óskast Tvo unga menn vantar her- bergi í austurbænum eða Kleppsholti. Upplýsingar í síma 7848 í kvöld eða ann- að kvöld kl. 8—9. Rifflað flauel margir litir. Laugavegi 26. Hafnarfjörður — Silfurtún. Kennslukona, einhleyp og reglusöm, óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi og eldun- arplássi 1. okt. eða fyrr. Uppl. í síma 81384 eftir kl. 1 Kærustupar óskar eftir 1—2 herb. og eldunarplóssi, Góðri um- gengni heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ. m-» merkt: „Tvennt í heimili — 319“. STÚLKA Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslu í Kjötverzlun J. C. Klein, Baldursgötu 14. Ekki upplýsingar í síma. SimaafnoV Góð stofa, helzt með sérinn- gangi, óskast 1. okot. Get lánað símaafnot. Uppl. í síma 5671 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. GOLFTEPPI Þeim peningum, «em þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars Btaðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.