Morgunblaðið - 08.09.1954, Síða 5
[ Miðvikudagur 8. sept. 1954
MORGUNBLABIÐ
3 5
Stúlkur vantar nú þegar á St. Jósepsspítala, Landakoti. Málarameistarar Málarasveinn óskar eftir atvinnu strax. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Mál- arasveinn — 235“. TIL SOLU nýr „Garrard“-plötuskiptari Laufásvegi 18 A. Sími 3692.
) Saumandmskaið Dag- og kvöldnámskeið hef j- ast 10.—15. þ. m., ef nóg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 81039. V erzhinarhúsnæði óskast. Þarf ekki að vera stórt. Flestir staðir í bæn- um koma til greina. Tilboð, merkt: „475“, sendist Mbl. Bill til sölu Buick, eldri gerð, til sölu. — Til sýnis í dag við Borgar- bílstöðina.
HERBERGI óskast strax, helzt með sér- inngangi, skápum, aðgangi að síma og baði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir laugardag, merkt: „Vest- urbær — Miðbær — 236“. Landrover Erum kaupendur að nýjum eða nýlegum Landrover-bíl. BÍLAS.4LAN Klapparstíg 37. Sími 82032. Tveggja hæða íbúðarhús til leigu. — Tiu mínútna keyrsla frá Keflavík. Tilboð, merkt: „,1000 — 329“, send- ist blaðinu fyrir 11. þ. m.
Saxofóon alto, eða clarinett, óskast til kaups. Verzl. R í N Njálsgötu 23. Sími 7692. Balskúr Vil taka á leigu bílskúr eða annað hentugt húsnæði fyr- ir efnisgeymslu. — Þarf að vera hiti og rafmagn. Uppl. í síma 6059 kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. HERBEKIGI Tveir ungir menn óska eftir herbergi. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir bádegi á föstudag, merkt: „Strax — 237“.
PÍAWÓ Við kaupum og tökum í um- boðssölu píanó, vel útlítandi og í góðu standi. Verzl. R í N Njálsgötú 23. Sími 7692. Háttföt dönsk og íslenzk á börn, allar stærðir. Náttfataflúnel, rósótt silkiléreft. ÞORSTEIN SBÚÐ Sí.ni 81945. ^/-aTN hocl verzlunin"-^ ||g|l EDiNBORG PIN-UP
Stórt og skemmtilegt HERBERGI með aðgangi að baði, til leigu fyrir reglusaman'karl- mann, helzt sjómann í milli- landasiglingu. — Tilboð, merkt: „Melar“, sendist Morgunblaðinu. I slátrlð Rúgmjöl, rúsínur, krydd. Sallvíkurrófur. heima- permsnesit fæst í
ÞORSTEIN SBÚÐ Sími 2803.
TIL LEIGU 1. okt. tvær stofur og litils háttar aðgangur að eldhúsi. Tilboð, merkt: „Húsaskjól“, sendist Mbl. fyrir 14. þ. m., auðkennt: „Húsaskjól“. Nlýkonriið fallegar peysur á smátelpur (jersey-velour). Verzlunin HRÍSLAN Bergstaðastræti 33. ALSTBfoS vörubifreið, 5 tonna, model 1946, í fyrsta flokks lagi, er til sölu og sýnis í dag (mið- vikudag) milli kl. 6 og 8 e. h. á Hofteigi 21.
HERBERGI Einhleypur karlmaður ósk- ar eftir ytri-forstofuher- bergi, helzt á Teigunum, — Uppl. í síma 82286. Ermalangar skdlapeysur á drengi og telpur. Verzlunin HRÍSLAN BergstaSastræti 33. Amerískir KJÓLAR Ný sending.
Góður bílB Dodge (2ja dyra), model ’42, til sýnis og sölu. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. Orengjanærföt allar stærðir. stuttar buxur. Verzlunin HRÍSLAN Bergstaðastræti 33. Garðastræti 2. - Sími 4578.
Reglusaman skólapilt utan af landi vantar Herbergi og fæði á sama stað frá 1. okt. til 30. apríl, helzt í vesturbæn- um. Upplýsingar í síma 7302. Köflótt rayon-efni í skólapils, breidd 150 cm. Verzlunin HRÍSLAN Bergslaðastræti 33. ÍBÍJÐ Þægileg, tveggja herbergja íbúð óskast til leigu 1. okt. Tvennt fullorðið, reglu- samt fólk í heimili. Tilboð, merkt: „Mæðgin — 331“, leggist inn á afgr. blaðsins.
STULKA s óskast í vist hálfan daginn eða lengur, eftir samkomu- lagi, um óákveðinn tíma. — Sérherbergi. Einar Bjarnason, Ælgissíðu 98. — Sími 5078. Góð handklæÖi Verzlunin HRÍSLAN Bergstaðastræti 33. ÍBIJ0 Mig vantar 3ja herbergja íbúð um næstu mánaða- mót. — Fyrirgreiðsla eftir samkomulagi. Einar Egilsson. Simi 6076.
Tíl sölu nýr ; svefnséfi Verð kr. 3.250,00. Uppl. á Brekkugötu 6, Hafnarfirði. Dömu 22 SOKKAR margar tegundir. Verzlunin HRÍSLAN Bergstaðastræti 33. Halló huseigendur 2 reglusamar stúlkur óska eftir 1.—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp. Uppl. í síma 7692 eftir kl. 7.
iERBERGI
óskast nálægt Sjómanna-
skólanum. Upplýsingar í
síma 82867.
STtlLKA
óskast í vist að Bergstaða-
stræti 48 A, 3. hæð.
Erla Doell.
Vön
skriistofustúlka
óskar eftir vinnu hálfan
daginn við vélritun eða
hliðstæð störf. Tilboð, auð-
kennt „Vélritun — 334“,
sendist Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
Hrein
karlm-annafot
eru tekin til viðgerðar á
Laugavegi 67 A, uppi á
loftinu (til hægri). Heima
eftir kl. 5 á daginn.
Mig vantar
TELPG
fermda, til mjög léttrar
vinnu. Fæði og húsnæði
fylgir. Tilboð, mcrkt: „XI
— 336“, sendist afgr. Mbl.
KONA
40—50 ára, getur fengið
mjög lótta vinnu í námunda
• við Rvík. Þarf að vera sæmi-
leg í reikningi. Fæði og hús-
næði fylgir. Tilboð, merkt:
„Létt vinna — 335“, sendist
Morgunblaðinu.
AtvBjiiiffl
Dugleg stúlka getur fengið
atvinnu nú þegar.
IVýja skóverksmiðjan h/f.
Bræðraborgarstíg 7.
Sími 81099.
GeymsiiB-
Geymsluherbergi (lítið) ósk-
ast í eða við miðbæinn. Upp-
lýsingar í síma 1060.
Vil taka að mér
ræsCSngis
á nokkrum heimilum n. k.
vetur. Tilboð sendist blaðinu
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Ivona — 340“.
Get tekið nokkra menn í
þjansusfca
Tilgreinið atv'nnu. Tilboð
sendist fclaðinu fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Velþjón-
að — 339“.
Hásnæði
Vantar ung, barnlaus hjón.
Eitt til tvö herbergi og eld-
hús, sem fyrst. — Snyrti-
mennska oog reglusemi. Til-
boð sendist Mbl. fyrir laug-
ardag, merkt: „SXR - 341“
ÍÍMlð tli söBu
2 herbergi og ehlhús,
á neðstu hæð steinhúss, rétt
við miðbæinn. Tilboð auðk.:
„Hitaveita - 338“, afh. afgr.
Mbl. í síðasta lagi föstudag-
inn 10. þ. m.
3 uugar kýr
til sölu. Þær eiga að bera í
þesum mánuði (september).
Upplýsingar í síma 5181.
Kaupum blý
BJÖUIN BENEDIKTSSON H/F
Netaverksmiöja.
Sími 4607.
NOTIÐ
o
a.
S
<
ffi
co
er flösueyðandi
Umboðsmenn:
Þ. SVEÍiNBJÖRNSSON & CO
— Sími 82850. —
Berjakvaptíir
Bcrjavélar á kakkavélar
nr. 5, 8 og 10.
Berjakvarnir fyrir rafmagns-
hrærivélar nr. 5.
peaZtmaen?
BIYHJAVÍH
Roskin kona óskar
að taka á leigu
l—2j a herb. íbúð
á hæð. Góð leiga og mikil
fyrirframgreiðsla í boði. — '
Kaup koma einnig til greina.
Tilboð, merkt: „X -—• 54 -
342“, sendist afgr. Mbl. fyr-
ir föstudagskvöld.
SAUBIANÁMSKEIÐ
Vogabúar!
Saumanámskeið hefst
mánudag 13 9., éf næg þátt
taka verður. Aðeins þetta
eina námskeið í vetur. —
Konur, látið vita fyrir f östu
dag og þær sem hafa pant-
að. Er við frá 1—7 Nökkva-
vog 34, niðri.
Sauniastofan.
Óska að kaupa góða ame-
ríska fólksbifreið. Eldra mo-
Rooskin kona óskar
greina. Tilboð sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Stað-
greiðsla — 328“.
Takjð eflir
Unga konu með dætrum sín-
um vantar 2 herhergi og
eldliús. Get veitt hjálp, t. d.
frágang á þvotti eða bakst-
ur íyrir heimilið o. fl. o. fl.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15.
þ. m., merkt: „Hjálp —
317“.