Morgunblaðið - 08.09.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1954, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. sept. 1954 ’ 8 «P-8í«e>8>C>8>«>5>S>S>»'5>S>5>«>K>®'5>e>S>S>K>OS>S>K>S^K>*>5>e>K>S>5>«>5>e>S>S>«<?>'5>S>'5>S>5>®'5>! INTERNATIOIMAL New Model R-160 with 12-fool box body. VORUBILAR INTERNATIONAL vörubílarnir hafa löngum verið viðurkenndir traustir og ending- argóðir bílar. — Vörubílar frá International Harvester útvegum við leyfishöfum með tiltölulega stuttum fyrirvara í öllum stærðum. HEILDVERZLUNIN HEKLA HVERFISGOTU 103 SÍMI 1275 Óskaðlegt mönnum. Nauðsynlegt á hverju heimili. BJORVVIN ÍCHlmM 7/tttóods o((/ /tei/c/oerz/iito HAFNARHVOLI SÍMAR 8-27-80 OG 1653 Þeim fjölgar, sem finnst tveggja línu talnaborðið þægi- ■ legra og fljótvirkara. FACTA-samlagningarvélar eru : með tveggja línu talnaborði. Þær eru smíðaðar í Facit- ■ ; verksmiðjunum í Svíþjóð og þess vegna fyrsta flokks í • öllum greinum. \ t Facta — höfum við að jafnaði fyrirliggjandi í þrem '■ ! stærðum. !■ : SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR ■ ■ * ........■■■■■■■■■>■»■■............................ ................................................. ÍEÚHR TIL SÖLtl ■ ; 4 herbergja íbúð í Laugarneshverfi. — 2 herbergja íbúðir I í Laugarneshverfi. — 4 herbergja íbúðir á hæð og í risi | í Hlíðunum. Einnig fokheldar íbúðir í Hlíðunum. Hefi ; kaupanda að 3 herbergja íbúðum. ■ Skipti á íbúðum koma og til greina. JÓN N. SIGURÐSSON, hæstaréttarlögmaður, ; Laugaveg 10. — Sími 4934. Félag kjötverzlana í Iícykjavík: F undarboð Fundur verður haldinn í félaginu í húsi V. R., Vonar- stræti 4, miðvikudaginn 8. sept. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Áríðandi mál. Stjórn Félags kjötverzlana í Reykjavík. j £ ! fcJUL" ■■»■■■ ■ ■MLiJflLPJi Húsnæði Ung hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi um miðjan nóv. Lítilsháttar húshjálp kem- ur til greina. Tilb., merkt: „Fyrirframgreiðsla — 332“, sendist Mbl. fyrir 11. þ. m. ÍBtJO til leigu. 2 sólríkar stofur, eldhús og bað með húsgögn- um til leigu frá 1. október— maí á bezta stað í bænum. Tilboð, merkt: „Sólvellir — 320“, afhendist á afgr. Mbl. fyrir 14. sept. Þriggja herbergja ný kjallaraíbúð á hitaveitusvæðinu í vestur- bænum, tilbúin til leigu seinnipartinn í janúar. Sér- inngangur. — Lysthafendur sendi umsóknir til afgr. Mbl. merktar: „793 — 326“. 6 manna bifreið vantar nú þegar. Allar teg- undir koma til greina, en ekki eldri en ’46 model. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi verðtilboð og greiðslu- skilmála til Mbl., merkt: „Hagkvæm kaup — 321“. fyrir laugard. 11. þ. m. -■■■■■■■■&■ úa Fiskbúðingur Og Fiskbollur frá MITA cr ávallt bezta varan. Heildsölubirgðir: JJ^ert tjámson (J (Jo. Litla rafveitu úti á landi vantar nú þegar rafvirkja til gæzlu veitu- kerfis og húslagna á veitusvæðinu. Útvegun á húsnæði fyrir fjölskyldumann getur komið til greina. — Uppl. gefnar í Rafmagnseftirliti ríkisins, eða í síma 82727. Sikrlfstofustúika Dugleg skrifstofustúlka getur fengið atvinnu strax. — Nauðsynleg menntun: Góð enskukunnátta, almennur reikningur og vélritun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, ef einhver eru. Eiginhandar umsókn ásamt mynd, sem endursendist, lcggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „S. F. 1954 —323“, fyrir þann 10. sept. n.k. AIJGLÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.