Morgunblaðið - 08.09.1954, Page 7
Miðvikudagur 8. sept. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
nm
A íÐAkFUNDI Stéttarsambands
is- báérida láuk að Laugum á
laugardagskvöldið og komu sunn-
lenzku fulltrúarnir til bæjarins á
naánudagsnóttina. Á laugardag-
inn þáðu fulltrúar boð Búnaðar-
sambands Þingeyinga í Reykja-
hlíð. Formaður sambandsins Her-
móður Guðmundsson, bóndi í Ár-
nesi, bauð gestina velkomna í hóf
þetta. Jón Haraldsson bóndi á
Einarsstöðum rakti í fáum orðum
sögu búnaðarsamtaka í Suður-
Þingeyjarsýslu, en Sigfús Hall-
grímsson bóndi í Vogum í Mý-
vatnssveit, hinn þekkti söngstjóri
Mývetninga stjórnaði almennum
söng, sem tóksí ágætlega.
Að lokum þakkaði formaður
Stéttarsambandsins Sverrir Gísla
son Búnaðarsambandinu hóf
þetta, en Kristinn Guðmundsson
á Mosfelli mælti nokkur orð fyr-
ir minni söngstjórans.
Þegar fundinum var aftur hald
ið áfram á Laugum voru teknar
fyrir tillögur frá verðlagsnefnd.
Framsögumaður þeirra var Stein-
þór Þórðarson.
Vou eftirfarandi tillögur um
verðlagsmál samþykktar á fund-
inum í einu/ hljóði.
I. Fundurinn beinir því til
stjórnar Stéttarsambandsins að
hún vinni að því að upp í verð-
lagsgrundvöllinn verði teknir
vextir af þeim höfuðstóli sem
stendur í vísitölubúinu.
Fundurin lítur einnig svo á,
að kostnaður vegna vélavinnu sé
of lágt áætlaður.
Ennfremur telur fundurinn að
aðkeypt vinna sé of lágt metin
vegna hækkandi kaupgjalds í
sveitum.
II. Fundurinn telur að flutn-
inga gjaldaliður verðlagsgrund-
vallarins sé of lágt reiknaður og
felur fulltrúum sínum í verðlags-
nefndinni að fá hann hækkaðan.
Að kvöldverði loknum voru
teknar fyrir tillögur frá fram-
leiðslunefnd. Hafði hún aðallega
fjallað um söiu og verðlag á garð-
ávöxtum og mjólk. Um garðávext
ina hafði framsögu Garðar Hall
dórsson bóndi á Rifkelsstöðum í
Eyjafirði. Bar hahn fram fyrir
hönd nefndarinnar eftirfarandi
tillögur, sem samþykktar voru í
einu hljóði:
1. Aðalfundur Stéttarsambands
bænda 1954, lýsir yíir, að hann
telur að skipulagsleysi það, sem
ríkt hefir um sölu garðávaxta
sé með öllu óviðunandi.
Fyrir því skorar fundurinn á
landbúnaðarráðherra, stjórn
Stéttarsambandsins og Fram-
leiðsluráð að beita sér fyrir því
að sett verði, á næsta alþingi,
lög um framtíðarskipan þessara
mála á hliðstæðum grundvelli og
nú gildir um sölu mjólkur og
kjöts.
2. Aðalfundurinn hvetur fram-
leiðendur sölukartaflna og ann-
arra sölumatjurta til þess að
bindast nú þegar samtökum um
hagsmunamál sín og að standa
saman um þau framvegis.
Jafnframt heitir fundurinn
stuðningi Stéttarsambands
bænda við samtök þeirra og felur
stjórn þess að greiða fyrir og ýta
undir stofnun samtakanna.
Fundurinn lýsir ánægju yfir
því að iandbúnaðarráðuneytið
hefir ráðið sérfræðing til þess
að rannsaka ástand matjurtarækt
arinnar og að gera tillögur urn
skipan matjurtasölunnar.
4. Vegna verulegs misréttis,
sem ýmsir kartöfluframleiðend-
ur hafa orðið fyrir varðandi nið-
urgreiðslu á uppskerunni síðast-
liðið ár, skorar fundurinn á stjózn
Stéttarsambands bænda, að leita
réttarbóta með því að krefjast
ríflegrar niðurgreiðslu frá rikinu
eða allt að því verði, sem
Framleiðsluráð ákvað til bænda
á allar þær kartöflur, sem ,fram-
leiðendur fólu Grænmetisverzlun
ríkisins — eða umboðum hennar
— til sölumeðferðar s.l. haust,
hvort sem þær hafa verið á
6§ Ölafía Lárusdóttir
Miáning
markaðsstað eða í heimageymsl-
um.
Um hitt aðalmál nefndarinnar,
mjólkursöluna, hafði nefndin
klofnað. Af hálfu meirihlutans
talaði Guðmundur Jónsson bóndi
á Hvítárbakka, og bar fram eftir-
farandi tillögur:
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda ákveður að skipuð verði
fimm manna millifundanefnd er
hér mættir fulltrúar af mjólkur-
sölusvæðum norðanlands og sunn
an kjósi sina tvo mennina nvort
og Framleiðsluráð tiinefni einn
mann og sé hann formaður nefnd
arinnar.
Hlutverk nefndarinnar er að
rannsaka hvað sé þess valdandi
að mikill mismunur er á útborg-
un mjólkurbúanna til framleið-
enda.
I því sambandi rannsaki nefnd-
in vinnslukostnað búanna, af-
skriftir af húsum, vélum og vöru-
birgðum og nýtingu hráefnisins.
Ennfremur kynni nefndin sér
kostnað við mjólkm'flutninga frá
framleiðendum að vinnslustað og
annað það er hefur áhrif á hið
raunverulega verð til mjólkur-
íramleiðenda.
Að þessari rannsókn lokinni
gerir nefndin tillögur um fram-
tíðarlausn verðmiðlunarmálsins
og leggi þær fyrir næsta aðaifund
stéttarsambandsins.
Kostnað við nefndarstörfin er
óskað eftir að Framleiðsluráðið
og Stéttarsambandið greiði.
Minnihlutinn, bar fram við-
bótartillögu, sem Jón Gauti Pét-
ursson á Gautlöndum mælti fyrir.
Var hún svohljóðandi:
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda, haldinn að Laugum 3 —4.
sept. 1954, leggur til við Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins að það
hækki lögheimilað verðmiðlunar-
gjald mjólkur það mikið að öll
mjólkurbú í landinu geti greitt
sem allra næst sama verð fyrir
mjólk, þó þannig að mismunandi
reksturs- og flutningsltostnaður
búanna komi ekki til greina við
verðmiðlunina.
Tillögur beggja nefndarhlut-
anna voru allmikið ræddar og
lögðu fulitrúar mjólkurbúanna á
Norðurlandi ríka áherzlu á að
Stéttarsambandið mælti með full
kominni verðjöfnun á innveginni
mjólk í mjólkurbúin, eins og of-
angreind tillaga ber með sér.
Meðal ræðumanna -var form.
Búnaðarsambands Þingeyinga,
Hermóður Guðmundsson, sem
fékk sérstakt leyfi fundarins til
þess að gera grein fyrir sjónar
mið.um þmgeyskra bænda.
Ennfremúr töiuðu Ólafur
Bjarnason bóndi í Brautarholti,
Sveinn Tryggvason framkvæmda
stjóri og fleiri.
Þegar gengið var til atkvæða
um tillöguna var tillaga minni-
hlutans felld með 22 atkv. gegn
18, en tillaga meirihlutans var
samþykkt einróma.
í nefnd þá, sem um ræðir í
tillögunum, sem samþykktar
voru, voru kcsnir af hálfu Sunn-
lendinga Ólaíur í Brautarholti og
Sigurgrímur Jónsson bóndi í
Holti í Flóa. Norðlendingar völdu
þá Jón Gauta Pétursson og
Kristján Karlsson skólastjóra á
Hólum.
Er vonandi að nefnd þessari
takizí að finna þá lausn í verð-
lagsmálum mjóikurbúanna sem
allir geta við unað.
ENGINN SKATTUH Á JEPFA
Margir bændur úr nærsveitum
við fundai’staðinn sátu fundinn
og fylgdust af athygli með störf-
um hans.
Fundinum lauk kl. 1.30 um nótt
ina. Fundarstjóri, Jón Sigurðs-
son á Reynistað, þakkaði öllum
fundarmönnum fyrir góð og rösk-
lega unnln fundarstörf, en Bjarni
Bjarnason á Laugarvatni bar
fram þakkir af hálfu fundarins
til skólastjórans á Laugum, Sig-
urðar Kristjánssonar, cand. theol.
og starfsfólks skólans. Hafði öll-
um fur.darmönnum likað ágæt-
lega vistin á Laugum, enda þótt
veður væri hið versta alla dag-
ana, þoka og kalsarigning.
laBáéúr oi lijið er *
léW{ sti%'
skjálfandi starir það straumfallið
á.
Hálfhrætt og hálffegið hlustar
. það til,
dynur undir bakkanum draum-
fagurt spil.
Þannig var ort um börnin ungu.
En hver er hér munurinn á ung-
um og öldnum? Frammi fyrir
ráðgátu dauðans, sem ávallt er
viss og ávallt óvæntur, skelfi-
legur og seiðandi í senn, frammi
fyrir þessu draumfagra spili þess
dularfulla, eru barnið og hinn
lífsreyndi rétt að segja jafnir.
En ekki ber að horfa á skugg-
ann einan saman. Hún fékk i
þessu lífi mikla og frábærre
umbun síns starfs, bæði hin inm i
laun, sem í góðu starfi búa, góð *
samvizku og hctjunnar laun a"S
unnum sigri. En auk þess hlau i
hún á efri árum beztu laun þess t
lífs, fagurt haust eftir umhleyp-
ingásamt sumar, blítt kvöld efti ■
rysjóttan dag, þar sem hún, að‘
vísu með hnignanai heilsu að síð-
ustu, en þó óbuguð, vann sitt ró-
lega starf og var vafin ástú'T
góðra vina og settingja, en þ 't
eirkum sinna góðu og vel gefnit
barna.
Ég tel hana því gæfumann-
eskju. Hún hefir ílutt héðan mc'J
sér þakkir margra fyrir dýrar
gjafir þeim til"'handaí, en varl.i
með nokkrá skuld né kala frá
nokkrum njgnni.
Guð gefi henni nú . raun lofi
betri. ...
MagKÚs Jónsson.
Mér kemur þetta til hugar við
brottför hinnar gáfuðu og lífs-
reyndu konu, Ólafíu Lárusdóttur,
ssm hafði urn réttan hálían átt-
unda tug ára skoðað þetta jarð-
neska líf og það ekki úr fjarlægð
eða af mjúkum áhorfendabekkj-
um, heldur reynt það, þreifað á
því, tekizt á við það, staðið sjálf
á sviðinu í aðalhlutverki. Hún
hafði séð skin og skugga hlaupa
um hlíðarnar, þar sem hún stóð,
eins og á hvössum og svipmiklum
sumardegi, fundið tönn kuldans 1 sífelldrar úrkomu og votviðra.
ÞUFUM á höfuðdaginn: — Hey-
; skapartíð í ágúst má kallast ágæt,
i úrkomur litlar og oft skin og'
þurrt veður. Hayskapur hefii' líka.
gengið vel, hey hafa nýtzt ágæt-
lega, og svo að segja verið hirt
eftir hendinni.
Nú er heyskap hér í héraðinu.
langt komið og mun hætta vfir-
leitt nú um þessi mánaðamót.
Heyfengur verður í góðu meðal-
lagi og hey með góðri verkun.
Þó mun r.okkur undantekning
vera á um þetta á Ströndum og
nyrzt á Vestfjörðum. Þar var
lengi afleit heyskapartíð, vegna
50.000,00 kr. 2351 2481 2654 2671 2724
37115 2838 3007 3058 3085 3203
3365 3494 3830 4032 4234
10,000,00 kr. 4289 4344 4351 4514 4925
26544 40563 4931 5154 5404 5534 5592
5594 5602 5655 5668 5806
3035 5.000,00 kr. 5915 6101 6154 6222 6230
11337 13818 35164 44585 6278 6313 6379 6615 6630
6646 6720 6815 6953 6992
2.000,00 kr. 7044 7387 7485 7500 7531
431 1465 3322 10565 13777 7658 7684 7702 7839 7840
21076 21396 22254 26193 26661 7388 7926 7987 8259 8291
28998 33209 43757 44865 47019 8490 8589 8921 9083 9273
49922 9522 10203 10223 10265 10412
10546 10786 10798 10876 11037
1.000,00 kr. 11055 11134 11445 11592 11616
1394 1789 5910 6015 10405 11728 11760 11840 11891 11964
11345 12093 21884 22421 24504 12059 12430 12448 12653 12682
26199 27535 28038 32159 32260 12720 12960 13013 13321 13442
33734 38403 38616 43587 46363 13519 13751 14310 14338 14379
14385 14422 14520 14580 14746
500,00 Isr. 14777 14852 15004 15148 15151
34 1306 1364 1337 5277 15158 15391 15943 16054 16079
6423 6658 7080 7241 8397 16163 16236 16284 16289 16305
10930 15233 15324 16771 17032 16380 16475 16495 16579 16594
17736 24410 25400 26278 27157 16693 16747 17009 17115 17201
27674 27681 28964 31417 31643 17348 17474 17605 17650 17691
3.7:552 33131 33330 33465 35662 17707 17739 18163 18293 18373
36840 39232 42179 44985 45616 18455 18687 18795 18921 18991
47547 19206 19305 19311 19321 19352
19518 19831 19945
Eftirfarandi númer klutu 150 kr. 20114 20120 20148 20313 20609
vinning hvert: 20921 21025 21056 21189 21384
286 403 519 668 694 21410 21569 21778 21838 21849
734 783 908 974 1057 21909 21976 21979 22156 22226
1189 1317 1321 1471 1552 22531 23045 23053 23167 23245
1698 1723 1893 2012 2158 23356 23436 23486 23774 23957
2208 2240 2252 2325 2333 Frh. af bls 11. ‘
nartandi í skugganum og vanga
sólarinnar vermandi í skininu.
Hún hafði átt auð og örbirgð í
scnn, ytra og innra með sér, mikil
og stórkostleg mannsæfi, sem
aldrei verður skráð og enginn
fær lýst.
Ólafía Guðrún Lárusdóítir var
fædd í Sclárdal 11. sept. 1879,
dóttir prestshjónanna þar, séra
Lárusar Benediktssonar prests
Þórðarsonar og frú Ólafíu Sigríð-
ar Ólafsdóttur dómkirkjuprests í
Reykjavík Pálssonar, og var hún
e’.zt af 9 börnum þeirra. Árið
1903 giítist hún Birni Magnús-
syni frá Hnausum í Húnavatns-
þingi. Bjuggu þau þar, á Þing-
VEGAGERÐ
Eins og frá -hefir verið skýrt
áður, tók sérleyfishafi fólksflutn-
inga á leiðinni Rvík — ísafjarðár-
djúp, stóran fólksflutningabíl i
notkun, er tekur um 40 manns í
sætum. Kom í ljós að nokkrir
vegakaflar og brýr á leiðinni
reyndust of þröngir íyrir hinn
atóra bíl.
Hefir verið unnið að því að
undanförnu að breikka veginn
ofan heiðarbrekkur í LangadaL
Er nú þeirri aðgerð lokið Var
vegurinn breikkaður um 2—3
metra, svo nú er þessi vegarkafli
orðinn víða 8 metra breiður.
Kemur þpð sér vel því þarna er
eyrum og Bjarnastöðum, nálægt brattlent mjög og gott að hafa
áratug en fluttust þá að Hofi á
Kjalarnesi og Engey og tæpum
áratug síðar til Reykjavíkur, en
þar andaðist Björn árið 1949.
Þau eignuðust sjö dætur og tvo
syni og komst allur sá mikli hóp-
ur á legg, en tvær efnilegar dæt-
ur dóu upp komnar.
Á þennan hátt er fljótlegt að
segja mikla og langa og viðburða
ríka sögu, og nú er henni lokið.
ians, sem
og fyllra lífs.
Oftlega munu æfikjör Ólafíu
hafa verið erfið á heimsitis vísu,
rúmgóðan veg.
Þá er unnið að því í sama skyni
að breyta handriðum allmargra
brúa á leiðinni, svo hinn stóri bíll
geti auðveldlega farið um þær.
Þá hafa og verið lagfærðar beygj-
ur á þessari leið.
MANNSLÁT
Fyrir nokkru andaðist í Bol-
ungarvík Guðmundur Salómon.
Jónasson, er urn langt árabil var
einn merkasti formaður í Bol-
ungarvík, rúml. 80 ára að aldri.
Var hann sérlega farsæll formað-
ur, duglegur og aflamaður góður,
mikill myndarmaður, og hið
mesta prúðmenni og merkur
maður í hvívetna. — P. P.
mm
MALMEY, 27. ágúsL — Mikill
uppskerubrestur hefur verið í
• eins og gerist, þar sem efni eru : Svíþjóð i sumar, sérstáklega á
harðsótt og fyrir miklu að sjá. j Skáni,* í Suður-Syíþióð. Svíar
Þó að maður hennar, Bjöm ; telja sjálfir að skaðinn nemi
Magnússon, væri að dcmi margra, ! mörgum milljónum króna. Sér-
er hann þekktu á bezta skeiði staklega er það hveitið, sem hef-
hans, gæddur frábærum hæfi- j ur brugðist. Orsökin til þess er
leikum, varð honum ekki það úr j mest sú að óvenjulega mikið af
.þeim, sem skapar sterka og þægi- j illgresissveppum liefur þotið upp
fríða kringum sig.
við að hveitiuppskeran verði
helmingi minni en venjulega.