Morgunblaðið - 08.09.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 8. sept. 1954
MOKGUNBLAÐIB
1S
Vinoa
Tvær stulkxir,
18 ára eða eldri, óskast til hús-
starfa á gott sveitaheimili í norðu-
Englandi. Annað starfsfólk þegar
ráðið. Einhver ensku- og mat-
reiðslukunnátta nauðsynleg. Um-
sóknir ásamt meðmælum sendist:
Mr. Blackett Ord. Whitfield Hall,
Hexham, Northumberland.
Hr eingeming a-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8V2.
1. Venjuleg fundarstörf.
2. Till. um vetrarstarfið.
(Framkvæmdan.)
3. Ferðasaga — Getraun — Söng-
ur o. fl. — Félagar, mætið vel og
etundvíslega. — Æ.T.
gt. Sóley nr. 242
■ Munið fundinn í kvöld. — Æ.T.
Samkomur
Kristniboðsliúsið Betanía,
Eaufásvegi' 13.
Almenn samkoma í kvöld kl.
E,30. Benedíkt Jasonarson talar,
'Allir velkomnir.
Félagslíf
lClrsiitaleik ur míSsumarsmótsins
fer fram í kvöld kl. 7,15 milli K.R.
<rg Vals. — K.R.
AUGLYSiNGAR
nem feirtast eiga i
Sunrmdagsblaðinu
fcttrfa a® hafa borizt
ffyifir kl. 6
á föstudag
&ustur um land í hringferð hinn
14. þ .m. Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
íjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn
ar, Kópaskers, Húsavíkur, Akur-
eyrar og Siglufjarðar á morgun
og föstudag. Farseðlar seldir á
inánudag.
'•vaMB«BBB9tBSiaa*aBBii86»B'HBaiflBS'Ji:fiaaiiSHaðBn«*aKaBBe*acsanaiBssaNsaB«Bii«[iii«is
v , ■, » Í
! Iiínilegt þákRIæti færi ég bornum mínum, tengdabörn- I
! um, barnabörnum og öðrum skyldmennum, vinum og *
! s
■ kunningjum, nagr og fjær, sem giöddu mig með skeytum, *.
! blómum, gjöfum og heimsóknum á 75 ára afmæli mínu •
» ;
I þann 31. ágúst. — Guð blessi j'kkar framtíð. ;
\ , •
Tryggvi Jóhannsson, !
! Hrísey.
«fl«áaajflflB8flflBflflflflBflflflflflflflflflflflflflflflflB »‘* • im'éjt'sTm »
Ég þakka hjartanlega öllum þeim mörgu ættingjum,
vinum og félögum, sem glöddu mig með heimsóknum,
veglegum gjöfum, skeytum og blómum á 70 ára afmæli
mínu, 3. sept. — Guð blessi ykkur öll.
Ágústa Jónsdóttir,
Lækjargötu 10, Hafnarfirði.
Öllum vinum mínum, nær og fjær er glöddu mig á
áttræðisafmæli mínu færi ég mínar innilegustu þakkir.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Grettisgötu 83, Reykjavík.
.s.
vestur um iand til Akureyrar hinn
14. þ. m. Tekið á móti flutningi
,til Tálknafjarðar, Súgandaf jarðar,
Húnafióa, Skagafjarðarhafna, Ól-
afsfjarðar og Dalvíkur á föstudag
cg árdegis á laugardag. Farseðlar
eeldir á mánudag.
Skemmiferð
Vestmaimaeyia
Ráðgert er, að Esja fari með fólk
í skemmtiferð til Vestmannaeyja
um næstu helgi; hurtferð seint á
f östudagskvöld; kofnjið aftur
snemma á mánudagsmo'rgun. —
Tekið á móti pöntunupi nú þegar.
Skipaúlgcrð ríkisins.
■
IMauðungaruppboð
verður haldið á bifreiðastæðinu við Vonarstræti hér í ■
bænum eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og :
■
fleiri, föstud. 10. sept. n. ki kl. 2 e. h. og verða seldar j
eftirtaldar bifreiðar: R-581; — R-2321 — R-3358 — ;
R-3755 — R-4015 — R-4693 '1— R-5229 — M-166. 1
■
Greiðsla fari fram við-hamarshögg. j
Borgarfógetinn í Reykjavík ;
■
IB B 8 B • B B ■ B B a B B B a B B B B B B B B B B B B B B B B 8 B B B B B fl B ■ B B B B B V B B aTIÍllQimMlD
Til sölu ca. 15 tonn a£
bentonite
leir á hasstæðu verði.
Sc
apuqer&in .5/
nn
■JOP
Utanliúðunarefni
CARRARA Nr. I
fyrirliggjandi.
Gðitsteiiiin h.f.
Símar: 3573, 5296, 6517
roonQMfl
• ■TlflBBB
RAÐSKONA
óskast til þess að sjá um reglusamt heimili. Meðmæli
nauðsynleg. Engir þvottar. Aukahjálp eftir samkomulagi.
Hátt kaup og sérherbergi. Tilboð merkt: „Reglusöm“ — |
314, óskast sent Morgubiaðinu.
Stúlka með Verzlunarskólamentnun óskar eftir
Fjölritarar
rafknúnir og, handknúnir,
einnig 30 arlca pappírssÖx
og ljóskassar, ásamt fleiri
f j ölritunarvörum.
Allt Géstetner
framleiðsla. y
Finnbogi
fCjartaiisson
Austurstræti 12.
m$.k
k
«■ «Túú « anra ■a ■
Sötumaður óskast
Reglusamur maður, sem getur tekið að sér sjálfstæða
sölumennzku, óskast nú þegar. Þarf einnig að geta unnið
við skrifstofustörf í ígripum. Tilboð merkt: „Góð vinna“
—307, sendist blaðinu fyrir 12. þ. m.
■uunii
útíii■BTIB ■ ■ ■ ■ ■■■’■■’■■’■'■;■■'■
AUKASTARF
m',
Duglegir menn óskast til að safna áskriftum að- vel- S
þekktu og vinsælu tímariti. Góð ómalcslaun. Sendið nafn *
yðar og símanúmer til afgreiðslu Morgunblaðsins, í lok-
uðu umslagi, merktu: „Áskriftir“ —304.
S
»»wa»un» ■ ■ ■ ■
unumu
LOKAÐ
í dag frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar.
Hárgreiðslustofan Kragh.
’ j i
Móðir okkar
KRISTÍN SVEINSDÓTTIR
andaðist í Landakotsspítala 6. sept. — Jarðarförin ákveð-
in. síðar.
F, h. systkina minna og annarra væidamanna m
i? Magnús Guðbrandsson,
Arnhvammi.
VIMMU
S við skrifstofustörf fram að n. k. áramótum. Tilboð ■
; :
■, merkt: „Vön“, oskast sent afgr. Morgunblaðsins S
2’ •
S fyrir laugardag.
S; a
ULrjLUXMMUKu■■ ■ ■■■■■■■ ■■■■••■■■■•j «■ rinunas»
Móðir okkar og tengdamóðir
VALGERÐÚR SUMARRÓS HELGADÓTTIR
Suðurgötu 94, Akranesi, andaðist í sjúkrahúsi Akranéss
6. þessa mánaðar.
Börn og tengdabörn.
Faðir minn
3 JÓN E. GÍSLASON
múrari, lézt að Elliheimilinu Grund 7. þ. m. — Jarðar-
förin ákveðin síðar.
Baldvin Jónsson. *'
Konan mín
MÁLHILDUR TÓMASDÓTTIR
sem lézt 1. þ. m. verður jarðsungin frá Brautarholts-
kirkju, föstudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h. — Bílferð verður
frá Ferðaskrifstofunni kl. 1 e. h. — Blóm vinsamlegast
afbeðin.
Þorvarður Guðbrandsson.