Morgunblaðið - 15.09.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. sept. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
I
AmeHskar
vörur
Nýkomnar
Sportskyrtur
margar gerðir.
Gaberdineskyrtur
margar gerðir.
Drengjaskyrtur
margir litir.
Plastie fatapokar.
Plastic skópokar
og margt fleira.
„GEYSIR4* H.f.
Fatadeildin.
fbúðir óskasi
Höfum m. a. kaupendur að
3ja—4ra herb. ris- eða kjall-
araíbúðum. Ú tborganir
100—150 þús. kr.
HæS í Vesturbænum. Út-
borgun 250—300 þús. kr.
Mjög stórri hæS eða hálfu
húsi. Útborgun yfir 400
þús. kr.
4—6 herb. íbúð í Hlíða-
hverfi eða Laugarnes-
hverfi. Útborgun allt að
300 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSON.AR
Austurstræti 9. - Sími 4400.
TIL SÖLU
Einbýlisbús, alls 6 herb.,
eldhús og bað í smáíbúða-
hverfinu.
Timburhús við Hvamms-
gerði.
RisíbúS, alls 5 herb., eldhús
Og bað, kjallaraíbúS 3
herb., eldhús og bað á hita
veitusvæðinu í skiptum á
einbýlishúsi.
Ennfremur tvö timburbús
á eignarlóðum í skiptum
á húsum í smáíbúðahverfi
JÓN P. EMILS hdl.
Málflutningur - Fasteignasala
Ingólfsstræti 4. - Sími 7776
VerSbréfakaup og sala.
♦ Peningalán. ♦
Eignaumsýsla.
Ráðgefandi um fjármál
Kaupi góð vörupartí.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
Jón Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
Leyfishafar
Mig vantar vörubílsleyfi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
hádegi á föstudag merkt:
„X—100 — 439“. Fullri
þagmælsku heitið.
llívanfepiii
Dívanleppaefni
Húsgagnaáklæði
Vesturg. 4-
Stórt einbýlishús
í Laugarásnum til sölu. —
Stærð 120 ferm. Kjallari og
tvær hæðir og bílskúr.
tlaraldur Guðmundtson
lögrj. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Pussningasandur
Höfum til solu úrvalspússn-
ingarsand úr Vogum. Pönt
unum veitt móttaka f sfma
81538 og 6740 og slmstöð
inni að Hábæ, Vogum.
Bnniskór
fyrir kvenfólk, karlmenn og
börn.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. - Sími 3962.
HVER VILL
ekki þægilega íbúð?
Höfum til sölu góða 6 herb.
íbúð í steinhúsi náiægt smá-
íbúðahverfinu. Á efri hæð
eru 3 herb. og eldhús með
öllum þægindum.
Á neðri hæð er 1 herb. og
eldunarpláss.
1 risi geta verið tvö góð
herbergi, en það er ekki að
fullu standsett.
Þetta er ódýr en góð íbúð.
Útborgun aðeins kr. 155
þúsund.
Sala og Samningai
Laugavegi 29. - Sími 6916.
Viðtastími 10—12 og 3—7
alla virka daga.
Takið eftir
Saumum yfir tjöld á barna-
vagna. Höfum Silver Cross
harnavagnatau í 5 litum, Og
barnavagnadúk í öllum lit-
um. — Sími 9481. — öldu-
götu 11, Hafnarfirði.
Rúmgóð
3ja herb. íbúð
ásamt einu herbergi í ris-
hæð í Hlíðahve'rfi til sölu.
Skipti á 4ra—5 herb. í-
búðarhæð eða einbýlis-
húsi möguleg.
Fokhelt steinhús, 85 ferm.,
hæð og rishæð, til sölu.
Einbýlisliús í Smáíbúða-
hverfinu og víðar til sölu.
3ja lierb. íbúSarbæðir í
Norðurmýri og víðar til
sölu.
VerzlunarhúsnæSi til sölu.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúSir
til sölu.
Hýþ fas9@!§nass!an
Bankastræti 7. — Sími 1518
og kl. 7,30-8,30 e. h. 81546.
KARLMANNA-
NÆRBOLIR
með löngum ermum. Síðar
nærbuxur fyrir karlmenn
og drengi.
ÞORSTEINSBÚÐ
Sími 81945.
STLLKA
getur fengið skrifstofustarf
hjá opinberu fyrirtæki. —
Framtíðaratvinna. — Tilboð
með upplýsingum um fyrri
störf óskast í pósthólf 657
fyrir 20. sept.
GÓLFTEPPI
Góblin.
190X285 — kr. 820,00
200X300 - 1090,00
235X335 - 1195,00
250X350 - 1590,00
Fischersundi.
Allskonar
málmar keyptir
Pússningasandur
Seljum pússningasand
(fjörusand).
PÉTUR SNÆLAND H/F.
Sími 81950.
Stúlka, sem vinnur úti,
óskar eftir
einu herbergi
og eldhúsi
eða eldunaraðgangi 1. okt.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 20.
september, merkt: „Á göt-
unni 418“.
Alullarkápuefni
margir litir.
Morgunsloppar, amerískir.
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
Chevrolet
’42—’48, í slæmu standi,
óskast til kaups. Tilboð,
merkt: „Chevrolet ’46—’48
— 452“, sendist blaðinu fyr-
ir fimmtudagskvöld.
MAIMM
vantar í þvottaduftsverk-
smiðju okkar. Þarf helzt að
vera laginn við vélar. Upp-
lýsingar í skrifstofunni.
Sápugerðin Frigg
Nýlendugötu 10.
4ra manna bíll
óskast. Eldra model en 1946
kemur ekki til greina. Upp-
lýsingar um gerð, ástand
og verðtilboð sendist Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt
„B.S.T. — 421“.
Skinntöskur
Nýkomnar mjög vandaðar
skinntöskur.
Laugavegi 116.
SLAIJFUR
og skóskraut í miklu úrvali.
Austurstræti 10.
Meiraprófsbílstjári
óskar eftir að aka leigubíl
á stöð. Tilboð, merkt:
„Meiraprófs bílstjóri - 453“,
sendist blaðinu fyrir
fimmtudagskvöld.
Roskin kona óskar eftir
HERBERGI
Eldunarpláss æskilegt. Get-
ur setið hjá börnum á
kvöldin eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 2157.
BÍLL
Vil kaupa sendibíl eða pall-
bíl. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Bíll — 460“.
Barnlaus hjón óska eftir
2 herbergjum
og eldhusi
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Tilboð sendist afgr. Mbl
fyrir föstudag, merkt: „H.
M. — 458“.
Óbrent kaffi
rúgmjöl, Gold Medal hveiti
í smápokum.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Sími 2803.
Prjónasilki-
náttkjólar
mikið úrval.
TÍZKUSKEMMAN
Laugayegi 34.
Saumastofa
okkar
er flutt
frá Laugavegi 47 að Lauga-
vegi 45 uppi. (Inngangur
frá Frakkastíg). — Höfum
kápuefni. Tökum tillögð
efni.
Benedikta Bjarnadóttir.
Sigríður Þorkelsdóttir
Kassatimbur
til sölu.
Tilboð, merkt: „Kassatimb-
ur — 454“, leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld.
Nykomið
Sportsokkar, ullarnælon,
allar stærðir.
TfZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
IJllarjersey-
peysur
margar gerðir.
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
V etrarkdpuef ni
\Jarzt Snqilfargar JloL
Lækjargötu 4.
Ný ryksuga
til sölu. Meðfylgjandi m. a.
hárþurrka og bónkústur. —
Upplýsingar í síma 82358.
Nýkoinið
Rairns Wear
prjónapeysur og föt
fyrir ungbörn, stúlkur og
drengi.
SKðUVtRGUllt
11
• SlUI B297I
KEFLAVÍK
Kvenpils í miklu úrvali, 11
mismunandi litir. Ennfrem-
ur saumað eftir máli. Af-
greitt eftir 2—3 daga. —
Nýjar vörur daglega.
SÓLBORG
Sími 154.
líNIil
íbúð óskast
til leigu, tvö lítil herhergi
eða eitt stórt ásamt eldhúsi.
Tvennt fullorðið í heimili.
Upplýsingar í síma 2116.
Nýkomið
Jerseybuxur,
harna og fullorðinna.
VERZL. ANGORA
Aðalstræti 3.
Ung, laghent kona óskar
eftir einhvers konar góðri
VIMNI)
í 4—5 tíma e. h. Vön af-
greiðslustörfum. — Tilboð,
merkt: „13 — 456“, sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudag.
Get tekið að mer
lítið heimili hér í bænum.
Góð vist kemur til greina.
Tilboð, mérkt: „Atvinna —
455“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 17. þ. m.
Reglusöm stúlka
óskar eftir litlu
HERBERGI
Eldunarpláss æskilegt. Hús-
hjálp kemur til greina. —
Upplýsingar í síma 2482.
VINNA
Kona með stálpaða telpu
óskar eftir ráðskonustöðu í
hænum, eða herbergi gegn
húshjálp eða saumaskap. —
Tilboð, merkt: „Litið heim-
ili — 459“, sendist afgr.
Mbl. fyrir helgi.
GÓLFTEPPI
Þeim peningum, eem þér
verjið til þess að kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
ster A 1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en Kr
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugavegi 45 B.
(inng. frá Frakkastíg)_.