Morgunblaðið - 15.09.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 15. sept. 1954
SiORGVNBLABlB
15
fjMMtwiunnrsnf airo c0*ftaR9«
Samk<ðBnur
KrísiniboSshúsið Bclanía,
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld kl.
3,30. Ólafur Ólafsson talar. —
Allir velkomnir.
Félagslíl
Innanfélagsmót
verður haidið dagana 17.—20.
Keppt verður í 100 m grinda-
ihlaupi, fimmtarþraut og kringlu-
kasti. — Frjálsíþróttadeild Ár-
manns.
25—30 þúsund
króna Ióji
gegn góðri tryggingu getur
sá fengið til eins árs, sem
getur leigt 2—3 herbergja
góða íbúð innan Reykjavík-
ur. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir föstud., merkt: „Sann-;
gjörn leiga — sanngjarnt
lán — 466“.
Eftir 15 ára bið höfum við Ioks fengið hin vönd-
uðu BOLEY skrúfstykki af mörgam gerðum.
Þessi skrúfstykki skrölta ekki eftir tuga ára
notkun, því bakstykkið gengur á sleða í grópi.
Yfir milljón cru þegar í notkun um víða veröld.
Jóh. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18 — Reykjavík
Húseig'endur,
takið eítir
2—3 herbergja íbúð óskast
til leigu í 3—4 mánuði. Get
tekið mann í fæði eða látið
í té húshjálp eftir sam-
komulagi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Þrennt fullorð-
ið í heimili. Upplýsingar í
síma 82430.
Verðtilboð óskast
í kjallaraíbúð á hitaveitu-
svæðinu. Ibúðin er 1 stofa,
4X4 m, eldhús og innri-for-
stofa, ásamt geymslu,
þvottahúsi og W.C. Tilboð
óskast send afgr. Mbl. fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„54 — 474“.
ii —HiIIíih ■ ■ ■ ■joonoouw.cúra ■ ■■■■«■■■■■■■■■■ ■■■■ ■ ■■ ■■ ■ ■ ■ ■■ «imnnf«na ■
■ ■!(■■*■■•■■■■■*■■■■■■■■■■■■■*■■ ''■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■avv**
Tilkynning
til húseigenda
í Reykjavík og nágrenni
Þar eð vér höfum ákveðið, vegna örðugleika á inn-
heimtu, að hætta öllum útlánum á olíu til húskyndinga,
frá og með 15. þ. m. eru það tilmæli vor, að húseig-
endur hafi jafnan tiltæka greiðslu, þegar olían. er pöntuð.
Húseigendur eru vinsamlega beðnir að taka þetta til
athugunar, þar eð bifreiðastjórar vorir hafa fyrirmæli um
að afhenda ekki olíuna nema gegn staðgreiðslu.
HEKBERGI
Reglusaman Kennaraskóla-
nemanda vantar herbergi
sem næst skólanum. Uppl.
í síma 4606 kl. 8—9 í kvöld
og annað kvöld.
Reglusöm stúlka
óskar eftir
HERBERGI
Upplýsingar í síma 6075
eftir kl. 6.
Vil kaupa
4ra masina bíl
smíðaár ’46 eða ’47. Upp-
lýsingar í síma 82740.
Reglusöm stúlka, gagnfræð-
ingur, óskar eftir
Atvinnu
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Atvinna — 490“.
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERBERGI
Barnagæzia gæti komið til
greina eftir samkomulagi.
Tilboð sendist áfgr: Mbl.,
merkt: „Herbergi — 489“.
4 BEZT AÐ AUGLÝSA A
T / MORGUISBLAÐINU T
Tennumar verða hvítar
eins og
PERLUR
notið
NOTTINGdAM ENCLAND
tannkrem
Heildsölubirgðir:
AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. H.F.
Sítnar 3183 og 7020 £
ef þér hreinsið þær
með REGEFRICE-
tannkremi! —
Regefrice fjarlægir
einnig tannstein og
er bragðbætandi.
' x ■ ' i
.......................................... I
TVEEDEFNI í
Vér höfum nú fyrirliggjandi glæsilegt úrval af tweed- i •
S
efnum fra Gefjunni. Tweed er ávallt meðal vinsælustu l
I
J
tízkuefna. Það er notað jöfnum höndum í kjóla, kápur !
I
og dragtir. — Beztu tweedefnin koma frá eyjúm Norður- !
I
f! v". V ■ ••
- a
Atlantshafsins, brezku eyjunum og ISLANDI. !
I
■ , |
GEFJIJIN-IÐUIVN I
■
■
■
Kirkjustræti 8 — Reykjavík. 1
'j ■
1 '
»■!—■■■■■■■■■■■■■■ — afaagfMMJHBiaMaaaaBMnawawwiMBl
Allir verða ánægðir, ef
er notað við þvottinn —
því þá verður tauið ljómandi hreint.
Séðar húsmæður nota því
óvallt OXYDOL
það gerir þvottinn tandur
hreinan og hlífir höndum
og hörundi.
Reynið því
OXYDOL
FÆST ALLSSTAÐAR
OXYDOL
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir
GÍSLI GÍSLASON
bakari, andaðist aðfaranótt 14. þ. m. að sjúkraheimilinu }
Sólvangi, Hafnarfirði. j
Kristjana Jónsdóttir, börn og tengdabörn. *
Faðir minn
SIGURÐUR ÞÓRÐARSON
trésmiður, Gerði, Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkra-
húsinu Vestmannaeyjum, mánudaginn 13. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna
Jón Sigurðsson.
Faðir minn, tengdafaðir og afi
JÓN EINAR GÍSLASON
múrari, verður jarðsettur frá Fossvogskapellu á morgun, |
fimmtudag, og hefst athöfnin kl. 1,30 e. h. — Blóm og !
kransar afbeðin, en þeir sem vildu minnast hins látna }
eru beðnir að láta líknarfélög njóta þess. !
Baldvin Jónsson, Magnea Haraldsdóttir 1
og börn. ...
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýnt hafa okkur
samúð við andlát og jarðarför unnusta míns, föður okkar,
bróður, fóstursonar og sonarsonar
MAGNÚSAR KARLS ÞORSTEINSSONAR
sem lézt af slysförum 5. þ. m.
Lóa Velentínusardóttir og börn,
Þórey Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Ólafsdótíir,
Jakobína Þorsteinsdóttir.