Morgunblaðið - 15.09.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.09.1954, Blaðsíða 10
10 MORGVWBLAÐIB Miðvikudagur 15. sept. 1954 li v) (>: tt Jy' i (/ »y [> $ fv p ií' i/ ,ívíí:,\u Orðsending TIS hús&igenda í Reykjavík og nágrenni Vegna sívaxandi örðugleika á innheimtu höfum vér ákveðið að hætta öllum útlánum á olíu til húskyndinga frá og með 15. þ. m. Húseigendur eru því áminntir að hafa framvegis jafnan greiðslu tiltækilega þegar olía er pöntuð þar sem bifreiða- slj.órar vorir hafa fyrirmæli um að afhenda ekki olíuna nema gegn staðgreiðslu. I - Semenlií lv i Olú/iverzlun, Oólandó Li.f. J4.fi. „SLelt á JJandl HRINCiUNUM FRÁ CS (j HAFNARSTR mmmmmmmrn Dömur afiiugið Við höfum aðeins 1. flokks amerískar permanentolíur. ■ ■ ■ Við höfum einnig fengið nýtt hárkrem, sérstaklega | » ■ S gott fyrir þurrt har. ; Hárgreiðslustofan Hulda, ; Tjarnargötu 3. Sími 7670. Reykjavík. • Nokkra húseta vantar á togarann Hvalfell á saltfiskveiðar hér við land sem fer á veiðar í dag. Upplýsingar í síma 3006. i r §i IE Verkamenn óskast Benedikt & Gissur H. F. Aðalstræti 7 B — Sími 5778. 't I «»•■ I í f íg » M i I Stúlkur óskast til eldhússtarfa og hreingerninga á stórt heimili í ná- grenni bæjarins. — Uppl. í Ráðningarskrifstofu Reykja- Framh. af bls. 9 vera sú hagkvæmasta. Umræður um þetta efni virðast þó vera óþarfar á þeS'su stigi, mörg ár munu líða, unz úr þarf að bæta, og verður það vandalítið verk. ENGINN AHUGI FYRIR FLUTNINGI VERKSMIÐJ- UNNAR FRÁ AKRANESI Haraldur Ólafsson, skipstjóri, ritaði grein í Morgunblaðið 29. apríl s. 1., þar sem rætt var m. a. um sementsverksmiðjuna. Hann lagði þar til, að byggja ætti verksmiðjuna í Hvalfirði og „ætti skilyrðislaust að láta Litla- Hrauns menn og Kvíabryggju- feður ganga fyrir atvinnu þar“. Um þessa ritsmíð farast H. B. orð á þessa leið: „. ... erum við honum þakklátir fyrir og sam- mála að mestu leyti“. Eigi H. B. við sjálfan sig einan með orðinu „við“, skulu ummæli hans ekki véfengd. En sé með orðinu „við“ átt við Akurnesinga yfirleitt, tel ég mig hafa fyllsta rétt til að véfengja þau. Ég þyk- ist vera það kunnugur skoðun fjölmargra Akurnesinga í þessu efni, að ég þori að fullyrða, að þeir langflestir fagna tilkomu verksmiðjunnar á staðinn. Mér var kunnugt um margreynda Akurnesinga, er táruðust af gleði, er fyrsti farmur skeljasandsins kom til hafnar í fyrravor. Þrenn- ar bæjarstjórnir hafa fjallað um þessi mál og aldrei heyrzt þaðan hjáróma rödd, en áhuginn fyrir framgangi málsins verið tvimæla laus. Akurnesingum almennt mun vera það vel ljóst, hvílíkur styrk- ur það er vaxandi bæjarfélagi, að þar rísi upp verksmiðja, er veitir 90—100 manns stöðuga at- vinnu árið um kring. íslending- um er það vel ljóst, hver nauð- syn það er, að atvinnuvegirnir séu sem fjölbreytilegastir. Og ef þjóðinni allri er það styrkur, þá er það einnig sérhverju bæjar- félgi. Enda er slíkt augljóst mál. Að sjálfsögðu hlýtur bærinn að vaxa með aukinni atvinnu, en umsetning öll í bæjarfélaginu vex að sama skapi, og auðveld- ara verður þá að koma ýmsum nauðsynjaverkum í framkvæmd, sem nú er erfitt við að eiga. Aukin notkun hafnarinnar t. d. skapar möguleika, sem nú eru vart fyrir hendi, til að stækka hana og bæta. Þetta hefur fyrirsvarsmönnum bæjarins verið vel ljóst frá þvi fyrst var talað um sementsverk- smiðju á Akranesi, og ekki hef ég orðið var við breytingu á skoðunum þeirra í þessu efni. Og um almenningsálitið mun vera sama að segja. Jón E. Vestdal. | 854 kr. fyrir 10 rétta víkurbæjar. j Afg rei ðsl usf a rf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í vefnaðarvöruverzlun. Tilboð með mynd (verður endursend), merkt: ,,Af- greiðslustúlka — 473“, skilist til afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. 1 2 x X 2 x X 1 X X 1 1 I t: IBUÐ TIL SÖLU .. í’ Agæt 5' herbergja íbúð við Laugarnesvég er til sölu Getur einnig selst sem tvær tveggja herbergja íbúðir. §■■•■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• URSLITIN á laugardag urðu: Arsenal 4 — Sheffield Utd 0 Blackpool 0 — Aston Villa 1 Bolton 1 — Manch. Utd 1 Cardiff 1 — Huddersfield 1 Charlton 1 — Wolves 3 Everton 2 — Leicester 2 Manch. City 1 — Chelsea 1 Newcastle 2 — Burnley 1 Portsmouth 2 — Sunderland 2 Sheff. Wedn 2 — Tottenham 2 WBA 2 — Preston 0 Blackburn 4 — Liverpool 3 Bezti árangur reyndist 10 rétt- j ir, sem komu fram á 1 seðli, með l 8 einföldum röðum. Þegar úrslit j eru sem óvæntust eins og á laug- 1 ardag, þegar helmingur leikjanna ; S-'-í '.éníte^i m<& jaéRÉefli, gengur be?t :j þK • lAen&fflúiirJaéýna: véttum „ágizfc- •; unum". Vinningar skiptust þanb- gí . ig: 1. vinningur 854 kr. fyrir jo j>; Jón N. Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður, ; rétta (1). 2. vinningur 170 kf. ■ Laugáveg 10. Símí 4934. ‘ "*•' r j fyrir 9 rétta (10). — í síðustu | iii ,yiku jokst þátttakan um 15%. »£• Starl garðyrkjuráðimaatar Reykjavíkurbæjar er laust til umsóknar. — Launakjör skv. VIII. flokki launasamþykktar bæjarins. — Umsóknum skal skilað fyrir 1. október n. k. í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, er veitir nánari upplýsingar. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 14. september 1954. STÍiLKA ■ B' með Verzlunarskóla- eða aðra hliðstæða menntun, • óskast til skrifstofustarfa. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR - : B Laugaveg 166 Stúlknr óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. Sólvallagötu 9 II hæð, frá kl. 2—6. M titt stærsta fyrirtæki þessa bæjar vantar reglusaman og duglegan mann, vanan bókhaldi og öðrum skrifstofustörfum. Uppl. um mennt- un og fyrri störf óskast sendar afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: Skrifstofustörf —482. RÚÐUGLER m m m m 3ja, 4ra og 5 mm þykktir : ■ a Fyrirliggjandi. • : a a a (Jg^ert JJriótjánóóon (J (Jo. li.f. [ Unglingsstúlka óskast til afgreiðslu í matvöruverzlun síðari hluta dags. — Uppl. í síma 2849. Get útvegað trésmið [ m', Vantar 3—4 herbergja íbúð hið fyrsta. Fámenn og • reglusömm fjölskylda. Há leiga og/eða fyrirframgreiðsla. ; Get útvegað góðan trésmið í vinnu gegn leigu á íbúðinni. j - B Tilbeð Ieggist á afgr. blaðsins fyrir helgi, merkt: „Ibúð— • Trésmiður — 471“, 2ja herb. tboð tii Eeigu í nýlegu húsi í Njarðvíkum hef ég til leigu 2 herbergi, eldhús og geymslu, ásamt öllum þægindum. — Uppl. f srma 82950 í dag og á morgun. 1 Kristján Gíslason. II • I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.