Morgunblaðið - 18.09.1954, Síða 2

Morgunblaðið - 18.09.1954, Síða 2
2 MORGURBLAÐIÐ Frægur bandðrískur málari opnai spí§igu hér i gær IGÆRKVELDI opnaSi listaverkasýningu sína á annarri hæð veitingahússins Höllin í Austurstræti, frægur amerískur vatns- litamálari, Don Kingman að nafni. FIMMTIU VATNSLITA- MYNDIR Að aflokinni opnun sýningar- ánnar, sýndi Kingman kvikmynd- ina „Dong Kingman", sem tekin var af James Wong Howe, kvik- xnyndastjóra myndarinnar „Komdu aftur, Sheba litla.“ —r Éinrlig flutti Kingman fyrirlest- nr um kínverska vatnslitamálun. -— Kingman málar eingöngu með vat.nslitum. Kingman sýnir hér 15 vatns- litamyndir, allar frá Bandaríkj- unum nema ein, sem er frá Hong Kong. Auk þessa hefir Kingman málað myndir frá Japan, Filipps- ■eyjum, Þýzkalandi, Skandínavíu ■og víðar að. TÓK AÐ MÁLA 5 ÁRA •GAMALL Kingman, sem er fæddur í San Francisco, fór til Hong Kong fimm ára að aldri og tók þá þegar að mála með vatnslit- um, enda kenndu Kínverjar á þeim tíma börnum sínum að draga til stafs með málarapensl- utn og vatnslitum. Dvaldi King- man um 13 ára skeið í Hong Kong og nam þar bæði evrópska og kínverska málaralist, þar sem lœnnari hans, er var kínverskur, hafði dvalizt í París. Segist King- man minnast þess að móðir hans tók að kenna honum að með- liöndla pensilinn á leiðinni yfir Kyrrahafið frá Bandaríkjunum •til Hong Kong en hann var 11 ára gamall, er hann fyrst tók að mála á evrópska vísu. Bandaríkj unum og lagði leið sína um Suð-austur Asíu og Evrópu. Myndir Kingmans eru hinar hugðnæmustu og gætir þar samræmingar kínverskrar og ev- rópskrar listar. Mun enginn svik- inn af því að bregða sér þang- að dagstund. Söng- og dans- katareitinum í KR- húsinu ve! fagnað HÚSFYLLIR var í gær í KR-hús- inu á Söng- og danskabarettin- um sem þar kemur fram. En það er cowboysöngvarinn Bobby Jaan, franski ballettinn Bentyb- er, söngvarinn Bobby Damese sem einnig er franskur, enskir músiktrúðar sem nefna sig Grim- aldi. Mest var þó cowboysöngvar- inn hylltur, og var hann klapp- aður upp hvað eftir annað, enda skemmti hann afbúrða vel, með söng sínum, eftirhermum og lát- bragði öllu. Yfirleitt má segja að öllum skemmtikröftunum hafi verið fagnað óvenju vel, enda bár ust margir blómvendir. Fljúgandj diskur, vígahnöttur eða hvað? KAMPALA, Uganda — Ein- kennilegur gullinn hnöttur, smærri en tunglið að sjá, en stærri en stjarna, birtist þann 14. sept. yfir Kampala. Fara á fund S!> UTANRÍKISRÁÐHERRA, dr. Kristinn Guðmundsson, Vilhjálm ur Þór, forstjóri, og Jóhann Þ. Jósefsson, alþingismaður, fara héðan flugleiðis á morgun til New York til þess að sitja fyrir Islands hönd, ásamt Thor Thors, sendiherra, fastafulltrúa íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum, 9. alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna, sem hefst 21. þ.m. Matvælageymslur í frystihúsi fyrir almenning HRAÐFRYSTISTÖÐ Reykjavík- ur við Mýrar’ötu hefur látið gera nokkur hundruð frystihólf, sem stöðin hyggst gefa almenn- ingi kost á að taka á leigu til þess að geyma kjöt eða aðra mat- vöru. Oddur Kristjánsson forstjóri, skýrði blaðinu svo frá, að hér í bænum væri mikil þörf fyrir slíka matvælageymslu, sem frysti hólf. Lægi fyrir fjöldi pantana hjá fyrirtækinu á frystihólfum. Hólfin eru þannig úr garði gerð, að hægt er að geyma í hverju sem svarar kjöti af 8 skrokkum. Frystihólfin eru í allstórum sal og frystikerfið fyrir þá alla sameiginlegt amoniakkerfi. Hver maður fær sitt ákveðna hólf og lykil að því og mun Hraðfrysti- stöðin hafa afgreiðslutíma á kvöldin frá kl. 6,30 til 7, en frá kl. 4—7 nú í sláturstíðinni. Óddur kvað Hraðfrystisöðina haf mikinn hug á að geta aukið starfsemi sina á þann hátt, að annast fyrir frystihólfaleigjendur kjökkaup og pökkun þess fyrir sem lægst verð. KENNIR MALARALIST Undanfarin 10 ár hefir King- man verið kennari við mál- ara- og myndhöggvaraskól- ann við Columbía-háskólann. Þar að auki kénnir’ Kingman við bréfaskóla, sem kennir málaralist, og hefir sá skóli um 20.000 nemendur og var stofnaður fyrir fimm árum síðan. Kingman hefir ferðazt nokkuð hér á landi, m. a. til Þingvalla -og hefir hann gert drætti að mynd frá Reykjavíkurhöfn með Aiirafjall í baksýn. Segir King- xnan að litbrigði Islands séu mjög uuðug og áhrifamikil, en til þess að skilja þau og skynja sé nauð- synlegt að búa hér um tíma. ÍIELDUR HEIM í KVÖLD f fyrstu ætlaði Kingman að dvelja hér um stundarsakir en verður að hverfa heim í kvöld til kennslustarfa sinna vestra. Sýning hans verður samt opin á- fram. Kingman kveður sig mjög langa til að koma hingað aftur og dveljast þá lengur. Kom hann hingað á ferðalagi, sem hann tókst á hendur síðastl. apríl frá kíúml þvílíkur snjér á sheiði íyrir göngur ★ Stutt fréttabréf frá Skriðuklaustri. SKREÐUKLAUSTRI, 8/9. ’54. OENDIMAÐUR frá Bandaríkja- her kom hér í Fljótsdal s. 1. sunnudag til að fá nánari upp- lýsingar um loftskeyti það, er sást nýlega falla í leirurnar við Lagarfljótsbotn af fólkinu á Hjarðarbóli. Kom hann aftur í dag og fór þá í nánd við stað- inn og tók myndir, en nú eru leirurnar allar undir vatni, vegna vatnavaxta síðustu dagana. Verð- ur því ekkert frekar hægt að að- hafast til athugunar á staðnum, meðan svo er. Staður-inn er merktur með staur, en merkið ekki sett fyrr erunokkrum dög- um eftir atburðinn og getur mun- að nokkrum tugum metra frá hin Eilf isl. leikrit hefur horizf í Morrænu leikrilasamkeppnina IFYRRAVETUR var stofnað til norrænnar leikritasamkeppni og stóðu að henni öll þjóðleikhús og fleiri leikhús Norðurlandanna. Skyldu öll leikritin komin fyrir 1. ágúst. Hefur fresturinn nú verið framlengdur til 1. janúar 1955. IÞ-ÍIENN VERÐLAUN í hverju lapdi var ákveðin dómnefnd, og skyldi hver höf- nxndur skrifá leikritið á sýnu máli og senda til sinnar dómnefndar. Allsherjardómnefnd var einnig íikipuð fyrir öll löndin og skulu sendast til hennar þrjú beztu leikrit hvers lands, og þau síðan borin þar saman. Þrennum verð- launum hefur verið heitið og eiu jrau í dönskum krónum 2, 6 og 12 þúsund. EITT ÍSLENZKT LEIKRIT BORIZT í íslenzku dómnefndinni sitja þeir Indriði Waage, Sigurður Grímsson og Guðlaugur Rósin- kranz. Skýrði Rósinkranz svo frá í gær á fundi með blaðamönnum, að eitt leikrit hefði þegar borízt dómnefndinni. íslenzkum rithöf- undum, sem taka vilja þátt í sam- keppninni, skal bent á, að leik- ritin skulu send þjóðleikhús- stjóra. um rétta punkti. Á þessum stað var fínt sand- og leirlag á yfir- borði en mjög laus aurleðja und- ir. Heyrzt hefir að reyna eigi seg- ultæki við rannsókn á þessu. ÓHAGSTÆTT TÍÐARFAR Tíðarfar hefir verið mjög óhag- stætt það sem af er september. Rigning daglega, þó ekki mikil, nema sólarhringinn 3. sept., en þá mældist úrkoman hér 29 mm. Nú fer elzta heyið að ljókka og víða fer að verða talsvert hey til, því að almennt er verið við heyskap enn. Hér á Skriðu- klaustri hefir verið sett talsvert í vothey siðustu dagana. En nú er gras orðið það sölnað að til- gangslaust er að reyna að verka vothey úr því, nema af nýlegum sáðsléttum eða hafragras. Á Jökuldal liefir heyskapartíð verið erfið í sumar. Tæplega komiö þar þurrkuif nema vikuna góðu eftir miðjan ágúst. Fé hefir komið allmikið af heiðunum síð- ustu daga, enda varð snjórinn á Fljótsdalsheiðinni a. m. k. 25 cm djúpur 3. sept. s. 1. Stóð féð þá víða og gat sig naumast hreyft. Þá var a. m. k. einn hópur hrein dýraveiðimanna' staddur uppi, og varð að halda til byggða. Friðrik á Hóli, sem um marga áratugi hefir ferðast um Fljótsdalsheiði á hverju sumri og haustri og oft- ast margsinnis, segist aldrei hafa verið staddur í slíkum snjó, sem á dögunum fyrir göngur. Hreindýrin eru nú dreift um alla heiðina og veiðar stundaðar alltaf þegar fært er vegna þoku og_ rigninga. í Fljótsdal er búið að veiða rúman helming þeirra 160 dýra, sem komu í hlut Fljótsdals- hrepps. J. P. Léttari 09 hraðgefsfjari vélar é framtiðiiSHii Laugardagur 18. sept. 1954 ........... M - Ill Vélbáturinn Svanur RE 88 jVTÝLEGA hefur verið lokið við i'l að setja General Motors díselvélasamstæðu í m.b. Svan, RE-88, frá Reykjavík, og var blaðamönnum boðið að sjá þess- ar vélar og fara í reynsluför með bátnum. Svanur er skráður 74 smálestir, byggður úr eik í Gautaborg 1941, einn af hinum svokölluðu „blöðrubátum“. Eig- endur bátsins eru. Skaftafell h.f., en útgerðarstjóri þess og skip- stjóri bátsins er Andrés Finn- bogasonar, sem hefur verið einn af aflasælustu skipstjórum Faxa- flóa. Báturinn hefur undanfarin 9 ár stundað línuveiðar frá Reykja vík, en eins og fleiri bátar sem keyptir voru notaðir hingað til landsins eftir stríðið, hafa vélar þeirra reynzt of litlir til þess að fullnægja þeim kröfum, sem nú er farið að gera til ganghraða fiskibátanna, sérstaklega hér við Faxaflóa. Hafa því fjölmargir eigendur þessara báta skipt um vélar í þeim á undanförnum ár- um, tekið burtu hinar gömlu, þungu glóðarhausvélar og sett í staðinn léttar og hraðgengar díselvélar. ÖNNUR VÉLIN GETUR BJARGAÐ Hin nýja General Motors dísel- vélasamstæða í Svan er 480 hest- öfl, en við olíusparasta snúnings- hraða er hún 410 hestöfl. Hvor vél fyrir sig er 6 strokka, en á milli þeirra er gírkassi, sem gír- ar vélarnar niður urn 5 á móti 1. Skrúfan, sem knýr bátin i áfram er fjögurra hlaða, 163 cm í þver- mál. Hámarks snúningshraði á skrúfu er 400 snún/mín., en gert er ráð fyrir, að undir öllum venjulegum kringumstæðum verði snúningshraði á skrúfu um það þil 300 snún/mín. oj áætlað- ur ganghraði bátsins við þann snúningshraða- 10%—11 mílúr á klst. Er þá ennþá eftir talsvert afl frá vélunum, sem gott er a@ hafa, ef á þarf að halda. Hægt er að láta aðra vélina, eingöngu, knýja bátinn, sem er mikið ör- yggi fyrir sjómenn á haíi úti, þannig að þótt önnur,- vélin bili er örugglega hægt að ná landi með hinni. LÉTTARI, HRAÐGENGARI VÉLAR Hinar léttbyggðu, hraðgengu díselvélar eru æ meir að ryðja sér til rúms í fiskibátr.m hér á landi. Meðal þeirra er General Motors díselvélin, sem framleiddf er -hjá einu stærsta fyrirtæki heimsins, General Motors Cor- poration, en umboðsmenn þess- ara véla hér á landi eru Gísli Halldórsson h.f. Heimsmct í helliskcnnun. GRENOBLE — T*véir hellakönn- uðir, Jean Cadoux og Georges Garbay hafa gert kröfu til heims- meistaratitils fyrir að hafa köm- izt lengst niður í jörðina eða 2485 fet. Síðastliðinn sunnudag kom 30. þúsundasti gesturinn á sýningia Önnu í Bæjarbíó í Hafnarfirði. Það var ungfrú Rósa Jónsdóttir„ Barmahlíð 31, Rvík. Myndin sýnir er forstjóri Bæjarbíós, HelgS Jónsson, afhendir ungfrúnni verðlaunin, sem heitin voru 30. þús- undasta gestinum, en það er skjal, sem heimilar handhafa þesa ókeypis aðgang að Bæjarbíói allt næsta ár, ásamt stórri koniekt- öskju. (Ljósm. Sigurbj. Þórðarson). t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.