Morgunblaðið - 18.09.1954, Qupperneq 3
Laugardagur 18. sept. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
3
Gólftepjpi
Nykomin
gólfteppi,
fallegir litir,
. lágt verð.
„GEYSIR“ h.f.
Veiðarfæradeiid.
VEitlTAS
Scíumavélar
. '' *
stignar og handsnúnar.
Garðar Gíslason h.f.
Gott
PÍAIMÓ
óskast keypt strax. Uppl. í
síma 81626 milli kl. 5 og 7
í kvöld og annað kvöld.
Eldri kona
vill taka að sér að sjá um
iítið heimili. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Rólegt
— 553“.
1—3ja lierbergja
ÍBIJÐ
óskast nú þegar. Mætti vera
góður sumarbústaður í ná-
grenni bæjarins. Upplýsing-
ar í síma 6893.
Sá, scm getur útvegað okkur
2ja—3ja herb. íbúð
getur fengið góða stúlku í
heildagsvist. Upplýsingar í
síma 82358 milli kl. 1—6.
HÚSGÖGN
Setustofubúsgögn, notuð eða
ný, óskast til kaups. Tilboð,
merkt: „Húsgögn — 555“,
sendist afgr. Mbl.
TIL SÖLU
Chevrolet vörubifreið 1934.
Mjög hagstætt verð og í
góðu lagi. Sérlega hentug
fyrir þá, sem eru í hús-
byggingu. Til sýnis á Hverf-
isgötu 8, Hafnarfirði, laug-
ardag og sunnudag.
Blúndukoi
Nælon-skjört
Nælon-undirkjólar
Na-lon-náttföt
Aeetate-náttföt.
ÞORSTEINSBÚÐ
Sími 81945.
Seni ný græn
drengjaúlpa
týndist á leikvellinum við
verkamannabústaðina. —
Finnandi vinsamlega skili
Jtenni gegn fundarlaunum á
Bræðraborgarstíg 55.
Pýzku
GÖLFTEPPIM
nýkomin í ljósum litum.
Fischersundi.
íhúðir til sólu
7 herbergja vönduð og glæsi-
leg íbúðarhæð við Miklu-
braut, ásamt risíbúð.
3ja, 5 og 7 herbergja ris-
íbúðir.
Einbýlishús í smáíbúða-
hverfi og á Seltjarnar-
nesi.
Höfum kaupendur að
smærri og stærri íbúðum.
JÓN P. EfflLS hdl.
Málflutningur - Fasteignasala
Ingólfsstræti 4. - Sími 7776
Mýkomið
þýzkir, hlýir
TELPU-UNDIRKJÓLAR
og RUXUR
Mdfurinn
Freyjugötu 26.
Pussningasandur
Höfum til sölu úrvalspÚBBn-
ingarsand úr Vogum. Pönt
nnum veitt móttaka i tlma
81538 og 5740 og •Imstöð
inni að Hábæ, Vogum.
Strigaskór
svartir, bláir og brúnir,
lágir og uppreimaðir.
Allar stærðir.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. Sími 3962.
Stdrar
vörugeymslur
eru til leigu í miðbænum.
Ábending, er tilnefni stærð,
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Vörugeymslur — 548“,
fyrir mánudag.
Iðnaðarhúsnæði
stór og lítil, í miðbænum,
til leigu 1. nóv. Abending
með upplýsingum um stærð
sendist á afgr. Mbl. fyrir
mánudag, merkt: „Iðnaðar-
húsnæði — 549“.
Tvö lítil
HERBERGI
til leigu á 1. hæð á Melun-
um, fyrir einhleypa. Sá, sem
hefur ráð á síma, gengur
fyrir. 7—800 kr. fyrir bæði.
Tilboð, merkt: „123 - 556“,
sendist afgr. Mbl.
TÓBAKS-
VERZLUIM
-opnum við í dag í húsakynn-
um okkar, Brautarholti 20.
Selt verður öl og gosdrykkir,
alls konar tóbaksvörur og
sælgti.
Columbus h.f.
Brautarholti 20. - Sínii 6460
Nýtt einbýlishus
hæð og rishæð, alls- 5 her-
bergja íbúð, í Smáíbúða-
hverfinu, til sölu. Skipti
möguleg á 2—3 herbergja
rishæð eða kjallavaíbúð, sem
má vera í útjaðri bæjarins.
HÖFUM K.4UPENDUR
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðum, helzt á hita-
veitusvæðinu.
lýjt tastei§nasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
Goddards
HÚSGAGNAGLJÁINN
góði,
sem allar húsmæðui
Reykjavíkur þekkja.
Geymslupláss
dskast
Óska eftir að taka á leigu
rakalaust geymsluherbergi
fyrir húsgögn. Tilboð, merkt
„Húsgögn — 558“, sendist
afgr. Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld.
Amerískf
sófasctt
til sölu
á Hringbraut 34, uppi.
íbúð óskast
Barnlaus hjón óska eftir
íbúð. Upplýsingar í síma
80910 kl. 4—6 á laugardag
og sunnudag.
Atvinna
Meiraprófsbílstjóri óskar
eftir vinnu við akstur á
langferðabíl. Tilboð sendist
afgr. Mbl. í Keflavík fyrir
25. sept., merkt: „Gætinn —
562“.
Uijg, reglusöm hjón með
harn á fyrsta ári, óska eftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi til leigu. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: „Há
leiga — 560“.
ÍSSKÁPUR
til sölu.
Enskur ísskápur, notaður,
til sölu að Melhaga 6. Sími
7463.
Vélritunar-
kennsla
Námskeið fara að hefjast.
Upplýsingar í síma 7463,
eða á Melhaga 6.
ICjalar
fyrir
frammi-
stöðu-
stúlkars
Vesturgötu 3.
STULI4A
óskast til eldhússtarfa. —
Upplýsingar í skrifstofunni
í Iðnó. — Sími 2350.
Allskonar
málmar keyptir
Austurrísk stúlku óskar eftir
ATVINNU
á Islandi sem kjólasníða-
meistari. 1. flokks meðmæli
fyrir hendi. Þeir, sem vildu
sinna þesu, geri svo vel að
senda tilboð til afgr. Mbl.,
merkt: „Modern — 538“.
Tveggja til þriggja herbergja
ÍBÚÐ
helzt sem næst miðbænum,
óskast til leigu. Gæti lesið
með unglingi, t. d. til lands-
prófs. Tilb., merkt: „Reglu-
semi — 559“, sendist afgr.
Mbl. fyyrir 21. þessa mán.
TIL LEIGU
kvistíbúð með baði og eld-
húsi gegn góðri stúlku í
heildagsvist, Hraunteigi 24
II. hæð. Upplýsingar ekki í
síma.
TIL LEIGU
1 herbergi og eldunarpláss
fyrir konu eða stúlku, sem
getur tekið að sér formið-
dagsvist eða svipaða hús-
hjálp. Upplýsingar á Lind-
argötu 11. Sími 4773.
IVI4RC0IMY
útvarpsgrammófónn; skipt-
ir 10 plötum; til sölu, ódýrt.
Upplýsingar í síma 82327 í
dag og á morgun.
Píanókanifsla
Byrja áð kenna 20. septem-
ber.
ANNA BRIEM
Sóleyjargötu 17. Sími 3583.
RáÓskona
vantar nú þegar. — 6 karl-
menn í fæði. — Tilboð send-
ist afgr. Mbl., merkt:
„Þ.Þ. B.B. Ó.Ó. — 563“.
TIl sölu tveir stórir
Húsgagnakassar
hentugir fyrir bílskúra. —
Kassarnir standa við Kvist-
haga 16. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt:
„Bílskúrar — 541“.
HERBERGI
Maður, sem vinnur í Kefla-
vík, óskar eftir litlu her-
bergi í austurbænum. Upp-
lýsingar í síma 7286 kl.
18—20.
B arnasportsokkar
allar stærðir.
\JarzL Snqibjarcfar ^ok
nJon,
Lækjargötn 4.
ÓDÝRT! ÓDÝRT!
F rotte-handklæði
frá 11,30.
SKÓUVðRDUTlt
2!
- Sllil 82171
TwiBI-'bútar
ÍBUÐ
Ung hjón óska eftir 2 her-
bergjum og eldhúsi. Hús-
hjálp og barnagæzla kemur
til greina. Upplýsingar í
síma 5976 eftir hádegi
næstu daga.
TIL 8ÖEU
borðviður, 1"X6", batting-
ar, 2"X4", tré, 5"X5", og
6"X8", krossviður, klósett,
innihurðir og innanhússtigi,
vandaður. Upplýsingar í
síma 9875.
TIE SÖLU
er 5 manna fólksbifreið,
Ford, model ’31. Til sýnis í
dag kl. 5—7 við Sundhöll-
ina.
KEFLAVIK
Stofuskápur og harmonika
* til sölu á Ásabraut 15, niðri.
Tækifærisverð. Til sýhis
næstu kvöld eftir kl. 7.
KEELAVÍK
Kjólar teknir í saum á Suð-
urgötu 16. Einnig sniðnir
og þræddir saman, ef óskað
er.
Hafnarf jörður og nágrenni:
HERBERGI
óskast fyrir einhleypa,
reglusama stúlku 1. okt. —
Uppl. 1 síma 80440.
Ford ’42
til sýnis og sölu í dag. —
Hagkvæmt verð og greiðslu-
skilmálar.
BÍLASALAN
Klapparstig 37.
GÓLFTEPPI
Þeim peningnm, tem þér
verjið til þess &ð kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yðtir Axmin-
ster A 1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en Mr
festið kaup annars ítaðar.
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugavegi 45 B.
,(inng. frá Frakkastíg),