Morgunblaðið - 18.09.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.09.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐW Laugardagur 18. sept. 1954 1 ók Dansieikur • ásamt skemmtiatnðum. FRED COLTING búktalara. Ragnari Bjarnasyni dœgurlagasöngvara. AAGE LORANGE leikur í neðri sal. Dansað uppi og niðri. Skemmtiatriði í báðum sölum. Aðgöngumiðar seldir kl. 8—9 e. h. ATH: Matargestir eru beðnir að koma fyrir kl. 8. Húsinu lokað klukkan 8—10. SELFOSSBÍÖ gövnlu og nýju dansarnir í Selfossbíói á sunnudagskvöld klukkan 9. H. B. kvartettinn leikur. Söngvari: Haukur Morthens. _ SELFOSSBÍÓ M I R ■ „ ■ Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna. Kynningarmánuður — Sept 1954. • ■ Tónieikar oy listdans I ■ í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöldið 20. sept. kl. 9. \ m Efnisskrá: : ■ ■ Tamara Gúsjeva: Einleikur á píanó. ■ Mstislav Rostropovitsj: Einleikur á selló. • ■ r ■ Irína Tikomirnova og Gennadí Ledjak: [ ■ Listdanssýning. Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona: Einsöngur. Gísli Magnússon, píanóleikari: Einleikur á píanó. ; ■ ■ Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Máls- og \ m minningar, Skólavörðustíg 21, á sunnudagsmorgun klukkan 9. • ■ Engai pantanir. — 2 miðar á mann. \ m Síðasta sinn. ■ ■ ■ ■ ^■■■■••■■■■•■■•■■■■■■•■■■■-■■^■••■■•^■■■■■■■■■■■■■■■■lútftftiRWftKtfVKOiS Duglegur drengur óskast til sendiferða allan daginn. í dag er 261. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,56. Síðdegisflæði kl. 22,30. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. • Skipafiéttir • Eimskipafélag íslands h. f.: Brúarfoss fór frá Keflavík í gær til Akraness; væntanlegur til litorgtmíjtaíití) Helgidagslæknir er Kristbjörn Reykjavíkur í morgun. Fer frá Tryggvason, Miklubraut 48, sími Reykjavík í kvöld kl. 22 til Hull, 1184. Boulogne, Rotterdam og Hamborg- ar. Dettifoss fór frá Gautaborg 14. Apótek: Næturvörður er frá kl. þ. m. til Haugasunds, Flekkefjord 6 í Ingólfsapóteki, sími 1330. —'og Keflavíkur. Fjallfoss fer frá Ennfremur eru Apotek Austur- Hamborg í dag til Antwerpen, bæjar og/Holts Apótek opin dag- j Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. lega til kl. 8, nema laugardaga Goðafoss fór frá Hamborg 15. þ. m. til Ventspils og Helsingfors. Gullfoss fer frá Reykjavik á há- degi í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness og Vestmannaeyja. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Hull. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Vestmannaeyja, Grimsby, Hamborgar og Rotterdam. Trölla- til kl. 4. Messur a morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11. Séra Jón Auðuns. ElIiheiiniIiS: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Ólafur Ólafsson kristni- boði predikar. „ , .. I, , . . . . „ foss for fra Reykjavik 9. þ. m. Hallgnmskirkja: Messa kl. 11 f. liLfc., f,.á til New York. Tungufoss fór frá Eskifirði 8. þ. m. til Napoli, Sa- h. Ræðuefni: Lofgjörð í litum og tónum. Séra Jakob Jónsson. | , , . , ,, , , , 'vona, Barcelona og Palamos. Hateigsprestakall: Messa 1 ha- j ’ tíðasal sjómannaskólans kl. 2 e. li. Séra Jón Þorvarðjj^son. BústaSaprestakalI: Messað í Kópavogsskóla kl. 3. Séra Gunnar Árnason. Eaugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er í Kristiansand á leið til Færeyja og Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Bakka ,' , , ,' ,, * - fjarðar. Skjaldbreið er á Skaga- Langholtsprestakall: Messað 1 .. .,, 0 tn'rti o Imn ti i\ v n'mo . . ,, firði a leið til Akureyrar. Þyrill l_for fra Vestmannaeyjum í gær- kvöldi til Bergen. Skaftfellingur Laugarneskirkju kl. 5. breyttan messutíma!) Séra Áre- líus Níelsson. Fríkirkjan: Messað kl. 5 e. m. Séra Þorsteinn Björnsson. Lágafellskirkja: Messa kl. 2 e.1 Ci • j -u c f e , ,,, _. , Skipadeild S.I.S.: h. Sera Bjarm Sigurðsson. * 1 fór frá Reykjavík í gærkvöldi til IV estmannaeyj a. að Kálfatjörn kl. 2 e. h. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefáns- son. , „ ,T , Hvassafell lestar og losar á Te*taka,U: Messa, Norðurlandshöfnúm. Arnarfell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Skagastrandar. Jökulfell er í Portland. Dísarfell fór frá Seyð- isfirði 15. þ. m. áleiðis til Rotter- dam. Litlafell er f Reykjavík. Birknack er í .Keflavík. Magnhild fór frá Stettin 14. þ. m. áleiðis til Hofsóss. Lucas Pieper lestar kol í Stettin. Lise fór frá Álaborg 15. þ. m. áleiðis til Keflavíkur. Af mæli t 95 ára er í dag Margrét Ferdi- nandsdóttir, Hlíðarenda, Sand- gerði. Margrét er furðu em enn þá og fylgist vel með öllu, sem gerist á vettvangi hins daglega íífs. j • Flugferðir • 8° ára er í dag Sólveig Friðriks; MILLILANDAFLUG: dottir fra Sandi. Hun dvelst a heimili dóttur sinnar og tengda- Loftleiðir h.f.: sonar, Kristínar Elíasdóttur og Edda, millilandaflugvél Loft- Péturs Jónsonar, Flókagötu 54. leiða, er væntanleg til Reykjavík- 70 ára er í dag frá Margrét ul' W- H>00 árdegis í dag frá New Helgadóttir, Tumakoti í Vogum á York. Flugvélin fer kl. 12,30 til V atnsleysuströnd. Brúðkaup Gautaborgar og Hamborgar. j Millilandaflugvél Loftleiða ”er f væntanleg til Reykjavikur kl. 19,30 í kvöld frá Evrópu. Flug- ' vélin fer kl. 21,30 til New York. í Breiðfirðingabúð, uppi, sunnu- daginn 26. sept. Félagskonur errí vinsamlega beðnar að gefa kökur með kaffinu. Allar nánari upplýs-i ingar í síma 2297. Árnesingafélagið efnir til ferðar í Skálholt á morg-i un. Farið verður frá ferðaskrif-i stofunni Orlofi kl. 1 e. h. Kvenfélagið „Hringurinn“ í Hafnarfirði heldur hlutaveltn sunnudaginn 19. september kl. 4 í Skátaskálanum. Knattspyrnufélag'ið Þróttur heldur hlutaveltu í Listamanna- ‘ skálanum á sunnudaginn. Hafai margir orðið til að gefa félagim? muni, og er félagið þeim þakklátt. En jafnframt biður félagið þáy sem enn hafa ekki gefið muni en vilja gefá, að koma þeim í Lista- mannaskáiann á föstudagskvöld kl. 8,30 til 10,30 eða á laugardag- Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga ld. 1—4 og þriðiudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 1—3. Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedia, verzluninni Há- teigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og skrifstofu Krabbameinsfélag- anna í Blóðbankanum, Bárónsstíg, sími 6947. Kortin eru afgreidd I gegn um síma. • Útvarp • 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,30 Tónleikar: Dansar og söngvar frá Júgóslavíu (plöt- ur). 20.45 Upplestur: „Syndarar‘% smásaga eftir Sean O’Faolain, í þýðingu Jónasar Árnasonar (Jón Laxdal Halldórsson). 21,10 Tón- leikar (plötur) : Píanósónata nr. 8 í c-moll op. 13 (Pathétique) eftir Beethoven (Walter Gieseking leikur). 21,30 Leikrit: „Ókunna konan“ eftir Mabel Konstanduros og Howard Agg. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dag- skrárlok. saman í AFCpREIÐSLtiSTULiiA óskast í sérvcrzlun við Laugaveginn. Mynd ásamt upp- lýsingum um fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 25. þ. m. merkt: 574. Keflavík — Suðfimes ; ■ Tökum á móti öllum venjulegum þvotti. Fljót afgreiðslá. ■ ■ Vönduð vinna. ■ Virðingarfyllst, ■ NÝJA EFNALAUGIN H. F. Hafnargötu 55B — Keflavík. I Systrabrúðkaup: í dag verða gefin hjónaband ungfrú Kristín Pálma- Flugfélag íslands h.f.: dóttir frá Snóksdal og Hörður Millilandaflug: Gullfaxi fór í Vilhjálmsson, Hverfisgötu 88 C. morgun til Oslóar og Kaupmanna- Heimili þeirra verður að Vega- 'hafnar. Flugvélin er væntanleg mótastíg 7. — Ennfremur ungfrú aft,ur til Reykjavíkur kl. 18,00 á Elín Pálmadóttir og Viktor morgun. Hjaltason, Snorrabraut 67. Heim- Innanlandsflug: í dag eru ráð- ili þeirra verður að GrettiSgötu gerðar flugferðir til Akureyrar (2 64. —• Og einnig ungfrú Finna ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Pálmadóttir og Einar Tryggvason, Isaf.iarðar, Sauðárkróks, Siglu- Bjarnarstöðum í Garði. Heimili f.iarðar, Skógasands og Vest- þeirra verðnr að Steinstöðum í mannaeyja (2 ferðir). Á morgun Garði. er áætlað að fl.iúga til Akureyrar Nýlega voru gefin saman í (2 ferðir), Skógasands og Vest- hjónaband af séia Garðari Svav- mannaeyja. arssyni ungfrú Helga Jónasdóttir og Ágúst Frankel Jónasson járn- Sólbeimadrengnrinn. smiður. Heimili þeirra er í. Þver-1 Afhent Morgunblaðinu: Kona 10Itl1 5' [100,00; ónefndur 25,00; Jón 20,00. I dag verða gefin saman í hjóna-1 band í Kristskirkju í Reykjavík Kvenfélag Hallgrímkirkju ungfrú Ása Gíslína Stefánsdóttir,' hefur ákveðið að hafa kaffisölu Laugarnescamp 39, og Walter \ Ferua, Meðalholti 17. — Heimili ungu hjónanna verður á Digranes- vegi 43. TIL SÖLU vegna brottfarar: sem nýr Silver Cross barnavagn (grár), ný amerísk dragt, svört, nr. 16, amerískur kjóll með jakka, nýr amerískur drengjafrakki á 6—7 ára. Flókagötu 41. Uppl. í sima 6034. Nýtt hús til sölu. Lengd: 6 mtr., breidd: 4 mtr.; hæð undir loft: 2,5 mtr., ris: 1 mtr.; klætt með pappa, óinnréttað. Þarf að flyt.jast. Tilboðum sé' skilað á afgr. Mbl. fyrir mánudagslcvöld, merktum: „Lítið hús — 561“. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína unfrú Kristín Aðalsteins-1 dóttir, Fjarðarstræti 39, ísafirði j og Bjarni Sæberg, Seljalandi, Rvk. j Séra Jakob Jónsson er kominn heim. Afgreiðslusftúlka Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun 1 Miðbænum. — Umsóknir, ásamt upplýsing- um um fyrri störf, merkt: „Afgreiðslá — 564“, sendist blaðinu fyrir fimmtudag n. k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.