Morgunblaðið - 18.09.1954, Side 5
MORGUNBLAÐÍ9
Laugardagur 18. sept. 1954
L
Bsfll
Þægilegur Vauxhall sendi-
ferðabíll til sölu. Upplýsing-
ar í síma 80462 eftir hádegi
í dag.
Hillmani^ ’37
til sýnis sölu í BARÐ-
ANUM H/F, Skúlagötu 40.
Sími 4131. Góðir greiðslu-
skilmálar.
(Geymið auglýsinyuna !)
Vinsamlegast athugið, að
fyrst um sinn tökum við á
móti pöntunum 'að sníða,
máta og hálfsauma á
mánudags-, miSvikudags- og
föstudagskvöldum frá 8—10,
þar sem við erum með
saumanámskeið á þeim tíma.
Þær, sem vildu komast á
næsta námskeið, sem byrjar
um mánaðamót, ættu að
tala við okkur sem fyrst.
Allar upplýsingar í síma
81039 á sama tíma.
SAUMASTOFAN
Skólavörðustíg 17 A.
Húseicgendtir!
2—4 herbergja íbúð óskast
til leigu sem fyrst. Aðeins
ung hjón og e. t. v. eldri
maður í heimili. Reglusemi
og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla 1—2 ár,
ef óskað er. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl. sem fyrst,
merkt: „Góðir nágrannar —
- 668“.
Skrifstofustúlka
Stúlka með verzlunarskóla-
menntun óskar eftir ein-
hvers konar skrifstofustörf-
um. Tiiboð sendist afgr.
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Skrifstofustúlka —
570“.
Þrír piparsveinar
óska eftir 3—4 herb. íbúð
í nýju húsi frá næstu mán-
aðamótum. Há leiga. Tilboð
merkt: „3 - P. _ 571“,
sendist afgr. Mbl.
ieiJÐ
tveggja herbergja og eldhús,
óskast til leigu sem fyrst.
Hjón með eitt barn. Upp-
iýsingar í síma 80257 milli
kl. 4—7 í kvöld.
Einhleyp stúlka í öruggri
stöðu óskar eftir 3ja her-
bergja
-BÚÐ
strax. Upplýsingar í síma
4963 og 7889. Símaafnot
koma til greina.
Stillt og reglusöm stúlka,
feem vinnur úti, óskar eftir
HERBERGI
strax eða 1. október. Upp-
lýsingar í síma 7118 milli
kl. 7—9.
Borðstofuhú’sg'ögn
Mjög vönduð og sjaldséð
amerísk borðstofuhúsgögn
úr útskorinni hnotu til sölu
vegna þrengsla. Upplýsing-
ar í sima 80146.
STULKA
barngóð stúlka óskast til
heimilisstarfa. Upplýsingar
í síma 80555.
SteiaihringuB’
tapaðist í Sundhöllinni í
síðast liðinni viku. — Finn-
andi vinsamlegast geri við-
vart í síma 6820.
Bifreiðaeigendur
Vil aka góðum fólksbíl á
stöð. Ekki eldra model en
’46. Nafn, heimilisfang,
sími og bílnúmer sendist
afgr. Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld í tilboði, merktu:
„Stöðvarbill — 566“.
Sökurn farar af landi hrott
er til sölu mjö gott 6 lampa
Philips-
Einnig myndavél, 6X9, og
nýtt teiknibestikk. Upplýs-
ingar í síma 6337 frá kl.
13 í dag.
ÍB8JÐ
2—3 herbergi og eldhús, ósk-
ast til leigu nú þegar eða
seinna. Eins árs fyrirfram-
i greiðsla. Tilboð sendist afgrt
Mbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „8 - 1000,00 - 569“.
1—2 ©ða 3 herbergi
og eldhús
óskast til ieigu. Má vera í
risi eða góðum kjallara. —
Góðri umgengni heitið. —
Uppl. í síma 6038.
SLOPPAEFISíi
fjölbreytt úrval.
KJÓLAEFNI
100% Spnn Rayon efni
mjog falleg.
Verzl. VARÐAN
Laugavegi 60. Sími 82031.
IH4GABELTV
°g
BRJÓSTAHALDARÁR
í miklu úrvali.
Verzl. VARÐAN
Laugavegi 60. Sími 82031.
KjaSSsraíbúð
á hitaveitusvæðinu, 2 herb.
og eldhús, til sölu nú þegar.
Uppl. í síma 5330, milli 4
og 8 e. h. næstu daga.
Lítill kolaofn
óskast til kaups. — Tiiboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjudag, merkt: „Ofn —
572“.
TIL SÖLIJ
tvísettur klæðaskápur, olíu-
fýring með blásara, 80 ferm.
af V2" kassaflekum og ca.
V2 rúlla af gólfdúk. Upp-
ýsingar í síma 81609.
Höfums
tiS söSu
2 vinnuborð, frítt standandi,
dúklögð, sterk. Einnig otto-
man, ýfirdekktur, ein og
hálf breidd, tvibreið svefn-
madressa, kápur, lítil deci-
malvigt og landterna. Uppl.
í síma 4219 eftir kl. 1 í dag
og næstu kvöld eftir kl. 7.
FRANKIE LANE
Aldrei fyrr jafn fjölbreytt
úrval af plötum, sungnum
af þes-um heimskunna dæg-
urlagasöngvara:
Your eheatin’ heart
I believe
Sunny side of the street
1 may be wrong
Hey Joe
Ramblin’ man
Ansiver me
Te amo
jVeii’ Orleans
Blowing tvild
Get Happy
I haven’t the heart
Yes, my dear
Our dream
The day isn’t long enough
Out in the rain
Soutli of the border
I ivould do most anytliing
Ain’t misbehavin’
That’s how rhytlim was born
Heart of my heart
Come live with me
What could be sweeter
Inspiration point
Isle of Capri
IVith all my heart
My Ohio home
The Swan song
High noon
Jezebel
Rock of Gibraltar
Love is such a cheet
Jealousy
Gandy dancers ball
Rainbow round my shouider
Funny that way
Sugar bush
3 oq 5 tonna vörifhikÉar
LEYFISHAFAR:
Kynnið yður hinar margvíslegu endurbætur, sem
orðið hafa á vörubifreiðum framleiddum af hinum
heimsþekktu Austin-bifreiðaverksmiðjum.
ÚTSÖLUVERÐ:
3 tonna kr. 38.000,00.
5 tonna kr. 48.000,00.
5 tonna með tvöföldu drifi kr. 53.300,00.
5 tonna með dieselvél kr. 62.500,00.
Garðar Gíslason h.í,
Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli
viðhöfð um kjör fuiltrúa félagsins til 24. þings Alþýðu-
sambands íslands. — Atkvæðagreiðslan fer fram þann
25. og 26. þ. m. — Framboðslistar með fjórum fulltrúum
og fjórum til vara ásamt meðmælum 42 fullgildra félags-
manna séu komnir til kjörstjórnar fýrir kl. 18, þriðjudag
21. september.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■•■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«i^
m
ÍBfij® TIL SÖLU
Ný íbúðarhæð í sérstaklega vandaðri villubyggingu
til sölu. — I íbúðinni eru:
Borðstofa (einn veggur klæddur eik).
Setustofa með arni (einn veggur klæddur eik).
Húsbóndaherbergi.
Eldhús með aðliggjandi þvottahúsi.
Svefnhcrbergi hjóna, með stórum, innbyggðum
fataskáp.
Tvö barnaherbergi með innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi með lituðum hreinlætistækjum og
tveim innbyggðum skápum.
Snyrtiherbergi.
Innri forstofa með innbyggðu fatahengi.
Ytri forstofa (sér inngangur).
Bílskúr.
Tvær geymslur í kjallara.
Hurðir og karmar eru úr harðviði Oregon pine og tekk
í gluggakörmum. Tvöfalt gler í gluggum.
Sér miðstöð (sjálfvirk).
Ennfremur getur fylgt herbergi í kjallara með snyrti-
herbergi. íbúðin verður fullgerð fyrstu dagana í október.
Upplýsingar gefur Vilhjálmur Jónsson hdl., Sambands-
húsinu, simi 7080 og 82756 (heima).
IM MlMjmÍXP.IUJLiJ-PAR P ■ fM MAPIM>
1 q z: