Morgunblaðið - 18.09.1954, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. sept. 1954
*
Frsintíðaratvinna
Reglusamur maður með bílpróf getur fengið atvinnu
við lager og afgreiðslustörf. — Eiginhandarum-
sókn með upplýsingum um aldur. menntun, fyrri
störf og launakjör, sendist afgr. blaðsins fyrir 20.
sept., merkt: „Reglusamur — 554“.
Bólstrarar
vantar bólstrara strax.
bgóffur €issurarsasi
Bergstaðastræti 61.
íbúð óskast
1—3 herbergi og eldhús fyr-
ir 1—2 systkini, sem bæði
vinna úti. Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi, Upplýs-
ingar í síma 81708.
Stúlka óskar eftir góðri at-
vinnu. Menntun hliðstæð
í gagnfræðamenntun. Upplýs-
ingar í síma 9278.
Verkstæði
Vinnupláss óskast.
20 ferm. eða stærra.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 82032.
Framleiðandinn þarf oft á því að halda að
gera nytsaman og hentugan hlut úr hugmynd
sem hann hefur fengið. Nú á dögum er algengt
að hugmyndinni verði bezt komið í framleiðslu
með því að nota aluminium prófíla.
Prófílar eru fáanlegir í miklu úrvali, allt frá
einföldustu gerðum til hinna vandameiri. Stærð-
ir eru takmörkunum háðar, en með l)ví að nota
hinar ýmsu aluminium blöndur má fá hvaða
styrkleika sem er. Prófílar eru fáanlegir til
hverskonar framleiðslu, og einnig til notkunar
1 byggingariðnaðinn.
Framleiðsla Aluminium Union er m. a. þessi: Aluminium til bræðslu, ómótað: Aluminium
plötur allskonar. Ræmur. Kringlóttar plötur: Þynnur. Prófílar, allskonar. Rör. Teinar og vír.
Steyptir hlutir. Hamraðir hlutir. Þakplötur, allskonar. Rafleiðsluvírar og tilheyrandi hlutar:
Aluminium málningarpasti. Hnoð og naglar. Efnavörudeildin: Báxíd. Aluminiumoxýd (vatn-
eldað og kalkað). Aluminium brennisteinssúrt kalk. Aluminium Flúoríd. Tilbúið Krýólít.
Flúorspar. Magnesía.
HUGH€VíMI$!R -
FRAMLEIÐSLA
(Skrásett í Kanada)
The Adelphi, Strand, London W.C. 2
Umboðsmenn:
Hinar viðurkenndu þilplötur
fyrirliggjandi.
iHitniissiiuiiisia
Grjótagötu 7. Símar: 5296 — 3573.
í flestar
tegundir
skrifstofpvéla
Sendum gegn
póstkröfu
Laugaveg 11 — Sími 81380
Skrifstofustúlka éskíist
Tilboð með upplýsingum um fyrri störf ásamt mynd
— ef hægt er — sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt:
..STUNDVÍS“.
OPIM'A I DAG
Mikið úrval
Framleiði allar
af herravörum
tegundir af húfum
Ingólfsstræti 2 — Sími 5098,