Morgunblaðið - 18.09.1954, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.09.1954, Qupperneq 7
[ Jjaugardagur 18. sept. 1954 MORGVHBLAÐ1Ð 7 Vikurþankar: / Efliif félagslífsins á strjólbýlinu er öflugasta vörnin gegn flóttn fólksins úr sveitum og þorpum SAGA íslenzku þjóðarinnar hef- ur einatt verið saga þjáninga og erfiðleika. Hér býr fámenn þjóð í harðbýlu lancMMparátta hennar fyrir lífi sínu ð? tilveru hefur oft verið næsta tvísýn. Stundum hefur svo virzt sem öll sund væru lokuð og öll von úti. Þjóðin virtist bíða lægri hlut, fara halloka í baráttu sinni fyrir daglegu brauði. Þá varð oft mann fellir, þúsundir flosnuðu upp og komst á vergang. ★—•—★ Nú eru breyttir tímar, og er það vel. Aukin tæknimenning hefur fallið okkur í skaut sem og öðrum þjóðum og auðveldað okk- ur lífsbaráttuna. Við eigum auð- veldara með að yfirstíga erfið- leikana en áður var. Þjóðin stefnir hærra í félagslegu og efnahagslegu tilliti. Fólki fjölg- ar, og velmegun eykst. Öllu þessu ber að fagna af al- hug. En vandi fylgir vegsemd hverri. Aukinni velmegun fylgja auknar kröfur. Það, sem áður gótti gott og fullnægjandi, er nú alls kostar ónógt. Kröfurnar eru orðnar meiri. Aður fyrr snerist hugsun okkar fyrst og fremst um þetta: Hef ég nóg að bíta og brenna eða þarf ég að óttast skort? Nú spyrjum við sem betur fer ekki þannig lengur, heldur: Hvernig get ég skapað mér sem bezta og þægilegasta aðstöðu í lífinu? En þetta leiðir af sér ný vanda- mál. Hugur unga fólksins stendur einatt burt að heiman. Því finnst sveitin sín eða litla þorpið sníða sér of þröngan stakk og dreymir dagdrauma um dásemdir borgar- lífsins og þéttbýlisins. Afleiðing in hefur svo orðið eitt mesta vandamál íslenzku þjóðarinnar: Flótti fólksins úr strjálbýlinu til þéttbýlisins. Þessi afstaða unga fólksins er eðliJeg að mörgu leyti, þótt hún sé hins vegar að nokkru á mis- i skilningi byggð. Þeir eru næsta margir borgarbúarnir einnig, úr strjálbýlinu runnir, sem dreymir dagdrauma um sveitina sína gömlu. í æsku fóru þeir að heim- an í hamingjuleit, en lífið hefur kennt þeim, að þeir hafa oft leitað langt yfir skammt. Ham- ingjan er ekki fólgin í hinum ytri gæðum, sem við mennirnir sækjumst þó svo mjög eftir. Oft voru gæðin of dýru verði keypt, því að þeir festu aldrei til fulls rætur í hinu nýja umhverfi. Bernskustöðvarnar eiga enn í þeim sterkustu ítökin, þegar allt kemur til alls. ★-©-★ Frá upphafi íslandsbyggðar hefur landbúnaður verið undir- staða íslenzlta þjóðarbúsins. Til tiltölulega skamms tima voru bæir eða stærri þorp óþekkt hér á landi. Hröðust hefur breytingin orðið á þessari öld. Fólkið úr sveitun- um hefur streymt til bæjanna, svo að nú býr aðeins lítill hluti þjóðarinnar í sveitum og smá- þorpum. Þessi þróun er þjóðinni óhagstæð og getur beinlínis orðið hættuleg, ef svo heldur fram, sem nú horfir. I hverju þjóðfélagi þarf að vera ákveðið hlutfall á milli fólksfjölda í þáttbýli og ’ strjálbýli. Hér á landi ríkir nú orðið algert misræmi í þessum efnum. Okkur er þörf að stinga víð fótum nú þegar, ef ekki á verr að fara en þegar er orðið. En hvaða ráð eru þá helzt til úrbóta? Hvernig getum við stuðl- að að því, að æska landsins vilji áfram byggja Sveitir og smáþorp þessa lands? Ekki hefur á skort, að menn hafi rætt þetta vandamál. Marg- ar leiðir hafa einnig verið nefnd- ar til úrbóta. En því miður hefur oft farið svo, að setið hefur við orðin tóm. Þau ein nó þó harla skammt. Hér er full þörf raun- hæfra úrbóta. Nú nýverið var skipuð nefnd manna til þess að athuga, hvernig hægt muni að viðhalda jafnvægi í isyggð lands- ins. Við skulum vona, að henni takist að benda á raunhæfar leið- ir til úrbóta. ★—®—★ Frá mér séð virðist lnusning vera tvíþætt í meginatriðum: Við þurfum í fyrsta lagi að auka þægindi fóiksins í strjálhýl- inu til þess að létta því hina erfiðu lífsbaráttu. Það þarf að eignast sem jafnastan hlut í þeim þægindum, sem við teljum nauð- synleg í nútímaþjóðfélagi. Þar er auðvitað fyrst að nefna rafmagn- ið. Við getum alls ekki búizt við því, að fólk uni til frambúðar þar, sem ekkert rafinagn verður leitt til. Það er alls ekki aðlitlegt. Eða hver er sá, sem mundi vilja missa þau þægindi, sem rafmagn- ið skapar okkur mönnunum? Síðan þarf fleira að fylgja á eftir, svo sem bætt húsakynni, aukin ræktun og aukinn véla- kostur við ræktunarstörf. í sveit- um þurfa búin að stækka' frá því, sem nú er almennt, og land- búnaðurinn þarf auðvitað að taka nútíma tækni í sína þjónustu. Að öðrum kosti getur hann aldrei orðið samkeppnisfær við aðra atvinnuvegi þjóðarinnar. Og ekki má gleyma smáþorp- unum um allt land, þar sem vinna er stopul og ónóg. Þar þarf að reyna að skapa fjölbreytni í atvinnuháttum. Annars flýr fólkið óhjákvæmilega á braut til þeirra staða, þar sem meiri at- vinnu er von. Þetta er allt nauðsynlegt og þarf að komast á hið fyrsta, ef ekki á illa að fara. En þetta er aðeins annað meginatriðið að mínum dómi. Ytri framfarir einar eru nefni- lega ekki nægar til úrbóta, ef okkur tekst ekki um leið að skapa skilyrði fyrir auknu félags- og menningarlífi í strjálbýlinu. Við þurfum að gefa ungu fóiki tæki- færi til þess að ná þar fullum þroska og njóta sín. Það er margfalt erfiðara að halda uppi slíku starti í fámenni strjálbýlisins en í þéttbýlinu. Og það er svo margt, sem verður til þess að auka á þessa erfiðleika. Ég er til dæmis hræddur um fáa og stóra skóla, enda er ekki við það átt hér. En allt skyldu- nám ætti að reyna að láta í té sem allra næst heimkynnum nemendanna, í minni skólum, en fleiri. Nú veit ég, að margir skólamenn eru mér ósammála. En hitt veit ég einnig engu að að síður, að fólkið, sem sjálft finnur, hvar skórinn kreppir, er mér sammála í aðalatriðum. Sveitirnar og smáþorpin þarfn- ast æsku sinnar til þess að við- halda hjá sér sæmilegu menn- ingar- og félagslífi. Of víða er allt félagslíf lamað vegna fjar- veru mikils hluta fólksins vetrar- langt. Unglingarnir fara burt þeg ar á þrettánda feða fjórtánda ári. Þeir eru næsta fáir, sem heima eru. En' þeír fáu gera sig einnig seka um skyssu. Þeir horfa um of á erfiðleikana og fæði’na og láta það draga úr sér kjarkinn. Við- kvæðið hefur einatt verið: Við getum ekkert gert. Við erum of fá. Þetta megum við ekki gera. Þeir, sem heima eru, þurfa ekki að hugsa um þá, sem farnir eru, heldur hina, sem enn eru eftir heima. Þeim er falið verkefnið á hendur, að skapa, viðhalda og efla menningarlífið. Ef þeir bregðast einnig, þá er öll von úti. Það er undir þeim komið, hvernig tekst. Ríkisvaldið verður að hlaupa hér undir bagga. Og það hefur þegar gert það á margan hátt. Lögin um félagsheimilasjóð eru meðal hins merkasta, sem gert hefur verið í þessum efnum hér á landi. Sú góða aðstaða, sem fé- lagsheimilin hafa skapað félags- lífinu í strjálbýlinu hvarvetna þar, sem þau hafa verið reist, hefur verið ómetanleg lyftistöng í menningarbaráttu strjálbýlis- ins. Þau skapa einnig möguleika fyrir aukinni fjölbreytni í félags- lífinu. Allt of víða eru dans- skemmtanir einu samkomur fólks, allt annað félagsstarf ligg- ur í láginni. Bætt húsakynni, geta orðið lyftistöng fyrir þá aðra starfsemi, sem beint menn ingargildi hefur. Má þar til dæm- is nefna íþróttir, leiklist o. m. fl Á Quemoy hafa flótta menn eipast griðastað '^'FYrirm.Yndarríki kínverskra Þjóðernis- sinna blæðir Peking stjórninni í augum EKKI leið meira en rúmlega j ★ GRÁIR FYRIR JÁRNUM mánuður frá undirritun vopna- Á aðaleynni er stór flugvöllur hléssamninga í Indó Kína, þar sem hefur verið mjög stækkaður til ófriðarblika kom aftur á loft ■ og búinn fullkomnum tækjum. Vegir hafa verið lagðir um eyn.r þvera og endilanga og falibyssu- virki byggð á öllum hliðum, Stórskotalið kommúnista held þannig að enginn hluti strandar - ur uppi skothríð á eyvirki innar er óvarinn. Eynni er skipt Þjóðernissinna á Quemoy, — niður í varnarsvæði og á hverju fluglið, floti og stórskotalið þessara svæða starfa herflokkar Þjóðernissinna á sömu ey, að virkjagerð og heræfingum að svarar með heiftúðugum árás- t morgninum, en að ræktunarstörl’ um og sprengikúlnaregni á um síðari hluta dags. Á miðri Eg held okkur takist aldrei að stemma stigu fyrir flóttann úr strjálbýlinu, nema þetta hvort- tveggja fylgist að jöfnum hönd- um: Bætt ytri líísskilyrði og auk- ið félags- og menningariíf. Ef okkur tekst að leysa þetta hvort- tveggja, þá mun hugur fólksins síður stefna burt. Það finnur nóg svigrúm fyrir athafnaþrá sina og getur örugglega séð hag sínum borgið. Það kann vel að vera, að ýms- um þeim, sem í þéttbýlinu búa það, að nýju fræðslulögin hafi finnist þetta næsta fánýtt hjal markað varasama stefnu, er þau leggja kapp á að auk skyldunám ið og fær það jafnframt saman Ymsir kunna að spyrja: Er þjóð- inni nauðsyn að viðhalda hinni strjálu byggð víðsvegar um land í færri og stærri skóla. Með því . ið? Er ekki affarasælla að flytja aulcast oft margfaidlega erfið- fólkið saman á takmarkaðra leikar unglinganna úr strjálbýl- svæði? inu til þess að njóta menntunar á á við aðra. Þeir eru rifnir upp með rótum úr átthögum sinum og frá heimilunum á viðkvæmasta þroskaaidri. Þá slitna mörg bönd, sem alrdei ná að knýtast framar. Þeir erii of margir, sem aldrei hverfa aftur heim. Þetta þarf að breytast hið allra fyrsta. Nú er augljóst, að öll æðri menntun, sem svo er nefnd, /erð- ur að takmarkast við tiltöluleva Austur-Asíu. Fregnirnar þaffan eru held- ur ískyggilegar síðustu daga borgina Amoy og innrásar- j eynni er bækistöð vélaherdeild- flota kommúnista. Bandaríski ar, sem er búin skriðdrekum og flotinn er á verði í sundinu brynvörðum fallbyssubifreiðum milli Formósu og meginlands-1 og geta þessar sveitir komizt- ins. Chiang Kai-shek hervæð- hvert sem er á ströndina með 20 ir allt lið sitt cg Chou En-lai,! mínútna fyrirvara. utanríkisráðherra kommún- ista, lýsir því yfir að Formosa skuli verða „frelsuð“ hvað sem það kostar. E.YVIRKIÐ QUEMOY Miðdepill hernaðaraðgerð- anna við Kínaströnd síðustu daga er óþekkt eyja, nánast depill á landabréfinu, sem kallast nafn- inu Quemoy. Eyja þessi er þýðingarmesta bækistöð kínverskra Þjóðernis- sinna við strönd meginlandsins, sterkasta trompspiiið, sem Chi- ang Kai-shek hefur á hendi í viðureigninni móti Mao. Hún lokar^ innsiglingunni til borgar- innar Amoy, sem er ein stærsta og fullkomnasta höfn Kína. Það getur því verið að taka Quemoy sé lífsskilyrði fyrir kínversku kommúnistana til þess að hafa fulikomið vald á ströndinni — Chiang er ákveðinn í að halda henni í lengstu lög. Quemoy er ein aðaleyja, 30 km á lengd og 20 km á breidd og við hana eru þrjór minni eyjar. íbúatala þeirra hefur verið talin tæplega 40 þúsund manns og búa flestir þeirra í aðalborginni Chin Men, sem er snyrtileg og fögur borg. ★ FYRIRMYNDARRÍKI, SEM BLÆDIR KOMM- ÚNISTUM í AUGUM Þjóðernissinna stjórnin hefur reynt að gera eyna að fyrirmyndarheimili, þar sem allt Kína getur séð að hagur og lífskjör fólksins er miklu betri en undir stjórn komm- únista. Þetta hcfur tekizt og hefur það haft mikil áhrif. Stöffugur straumur flóttafólks kemsí til eyjarinnar á smá- ★ TRAUST VARNARLIÐ Talið er að í varnarliði Þjóð- enrissinna á Quemoy séu nú urn 60 þúsund manns. Þar eru traust- ustu liðsveitir Chiang Kai-sheks, enda búa þeir við betri kost en flestir aðrir hermenn. Baráttu- hæfni þeirra er haldið við með stöðugum víkingaárásum inn á meginlandið. Aðeins 3000 metra sund slcilur eyna Quemoy frá meginlandinu. Þess vegna er það sem stórskota- hríð hefur staðið yfir beint milli fallbyssuvirkjanna ó eynni og meginlandinu. ★ IIRAKTIR TIL BAKA Fyrir tveimur árum gerðu kommúnistar innrásartilraun. á eyna. Voru þá 14 þúsund langönguliffar kommúnista sendir með djúnkum yfir sundiff. Þegar þcir komu upp> á eyna, var þeim stíað saman og komst enginn úr árásarlið- inu lifandi undan. tt' SSarkiiriRn" færði bðrminum gjafir KONURNAR, sem fæddu börn á fæðingardeild Landsspítalans 1. þessa mánaðar, urðu fyrir ó- væntu happi, — öðru en því, að eignast heilbrigð og falleg börn — en þar voru sjö manns. f gær bárust þeim, eða börnum. þeirra, gjafir frá óvæntum aðila. Það var barnafataverzjunin Storkurinn á Grettisgötu, sem í tilefni eins árs afmælis verzlun- arinnar, sendi þeim öllum gjafa- pakka sem höfðu inni að halda peysur, treyjur, samfestinga og kjóla á litlu börnin. Fatnaðurinn _______ ______var bleikur og blár á litinn, eftir bátum í náttmyrkri og í hvert því> hvort barnið var drengur skipti, sem víkingasveitir Þjóðernissinna gera strand- högg á meginlandinu, hafa í- búar i strandþorpunum beðið um að fá að slást í liff meff sveitunum og flýja íil Que- moy. Þaff er því ekki furða, þótt koramúnistar vilji um- fram allt brjóta þennan fagra „sýningargluggá* Þjóffernis- sinna. að læra að skilja hver annan og hjálpa hver öðrum. Við erum of Égheld b°- að svanð hgg. opið j fáir m þcss að gtanda sundraðil, hverjum hugsandi manni. Við megum varast að vanmeta þáttt strjálbýlisins í þjóðlífinu, þótt- minna fari fyrir honum en ýmsu cðru. Island má án hvorugs vera. þéttbýlis eða strjálbýlis. Hvort- tveggja hefúr sinu mikiivæga hlutverlti að gegna hvort á sínu sviði. Hvorugt má vanta, ef v*l á að fara. Þótt við lifum við mismunandi aðstæður og kjör, þá þurfum við stétt gegn stétt. Skaði hvers um sig, er skaði þjóðarinnar allrar. Þess vegna skulum við taka höndum saman einnig í þessu vandamáli. Farsæl lausn þess mundi verða þjóðinni allri til hag sældar. Og það hlýtur að vera takmark okkar allra að vinna íslandi gagn. Vík, 1. sept. 1954. Víkari. eða stúlka. Voru pakkarnir mjög smekk- legir og fallega útbúnir, með bleikum og bláum silkiloöndum, og fylgdi sérhverjum þeirra lítill blómvöndur ásamt bréfspjaldi með hamingjuóskum með soninn eða dótturina. Jóhanna Þorsteins. dóttir yfirljósmóðir fæðingadeild arinnar afhenti sængurkonunum gjafirnar. Mæður barnanna, sem gjafir þessar fengu, hafa beðið Morg- unblaðið að flytja „Storkinum“, fyrir hönd barna ’ sinna beztu þakkir fyrir gjafirnar og einnig þá orðsendingu, að „þau komi seinna“ og þakki fyrir sig sjálf. Ef til vill fylkja „litlu börnin sjö“ liði í verzlunina „Storkur- inn“ á einhverjum merkisafmæli hennar, eða sínu, í framtíðinni. Þá óska mæðurnar verzluninni einnig góðs gengis í framtíðinni. 1 \WT?CTlT*liT.AÐ}M’

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.