Morgunblaðið - 18.09.1954, Qupperneq 8
8
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 18. sept. 1954
mstMafrffe
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
5
ÚR DAGLEGA L'IFINU
ynbsar undirskriftir!!
ENN EINU sinni hafa kommúh- ' nú en áður geta blekkt almenn-
istar hleypt af stað svokall- s ing né villt honum sýnir um raun
aðri undirskriftasöfnun, sem að verulegan tilgang sinn. Því ein-
þessu sinni, sem oft áður, er beint mitt í þetta skipti er skollaleik-
gegn þátttöku íslendinga í varn- ur þeirra ljósari en nokkru sinni
arsamtökum vestrænna þjóða. fyrr.
Hér eins og alltaf áður er látið Þess er að minnast að fyrir
líta út fyrir að íslenzk þjóðrækni síðustu kosningar riðlaðist fylk-
búi að baki áhuga kommúnista. ing kommúnista mjög. Nokkrir
Andúð kommúnista og barátta í þeirra hópi fundu að fólk hafði
gegn Atlantshafsbandalaginu misst allt traust á þeim vegna
Étafar að sjálfsögðu ekki af öðru Rússadekurs. Þessvegna var það
en ást á þjóðlegum verðmætum ráð tekið að stofna nýjan flokk,
íslendingaH Þannig er málfluín-' sem nefndi sig Þjóðvarnarflokk.
ingur áróðursmannanna, sem Til þess að ávinna sér traust
þeir ætla fólki að trúa. i fólks gerðu forustumenn hans ....
En fjandskapur kommúnista sér emkar mikið far um að af- IS ™ SP1 m®u
við vamarsamtök vestrænna neita hinum rússnesku hús-
þjóða er ekkert einsdæmi hér bændum.
á landi. Þetta fyrirbæri er
þekkt í öðrum löndum. Þess
er ekki langt að minnast að
kommúnistar börðust eins og
ljón gegn vamarsamtökum
vestrænna þjóða gegn árásar-
veldi Hitlers — vegna þess að
Hitler hafði gert samning við
Stalin um það. Þá höfðu
kommúnistar stór orð um það,
að á íslandi væri það land-
ráð að veita Bretum stuðning
í baráttunni gegn nazistum.
Vom kommúnistar ekki líka
þá að hugsa um hagsmuni ís-
lenzku þjóðarinnar? j
Alltaf hefur þessi hópur manna
með bækistöð á Þórsgötu 1, til-
nefnt sjálfa»sig baráttumenn ís
lenzku þjóðarinnar. Það hefur
gengið svo langt, að stundum hef-
ur hinn fámenni klíkuhópur ver-
ið að þeirra eigin sögn, sjálf
þjóðin — á Þórsgötu 1. Óg upp
hafa risið stórkostlegir spámenn
meðal þeirra, nýir sjálfskipaðir
Einarar Þveræingar, „frelsishetj-
ur“ sem siðar hafa tekið út laun
sín fyrir „frelsisbaráttuna“ með
heimboðum og vodkadrykkju í
Búkarest og Moskva.
En þetta er ekkert einsdæmi
hér á landi. Kommúnista-
deildimar í öllum vestrænum
rikjum hafa leikið þennan
sama leik. En þar eins og hér
hefur þeim ekki tekizt að
blekkja neinn. Almenningur
hefur séð gegnum allan skolla-
leikinn og skilið að það er
ekki föðurlandsást, sem stend-
ur að baki gerðum þeirra.
Tilgangur þeirra var svo auð-
sær, þjónustulund þeirra við
erlent ofbeldisríki skein svo
í gegn, að þeir hafa almennt
fengið á sig sama orð og naz-
istasvikarar í siðustu heims-
styrjöld.
Þegar kommúnistar heimtuðu
að Vestur Evrópu-ríkin yrðu
varnarlaus frammi fyrir stál-
gráum árásarsveitum Rússa,
skildu menn hver fyrirætlunin
væri. Þessvegna er það sem þeir
hafa tapað trausti almennings og
bera ekki sitt barr síðan. Merki-
leg varnarsamtök hafa verið
stofnuð, sem hafa gegnt þýðing-
armiklu hlutverki á örlagastund
og e. t. v. forðað þjóðunum frá
heimsstyrjöld.
Það er vitað mál, að hervarn-
ir eru kostnaðarsamar, enda
hefðu vestrænar þjóðir aldrei
lagt þann bagga á sig, ef það
hefði ekki verið skoðun reynd-
ustu og beztu manna, að mikil
hætta væri yfirvofandi. Þessari
þungu byrði væri ekki viðhaldið,
ef það væri ekki talið lífsnauð-
synlegt fyrir þjóðirnar, vegna
ááframhaldandi vígbúnaðaræðis
Sovétríkjanna.
Með undirskriftasöfnuninni
munu kommúnistar ekki fremur
— Við munum aldrei starfa
með kommúnistum, sögðu
þeir, af því að þeir hafa gert
sig seka um þrælslund við
Rússa og gæta ekki hagsmuna
íslands, af því að þeir sjá
ekkort annað en hagsmuni
Sovétríkjanna.
Þjóðvarnarflokkurinn var
dauðadæmdur frá byrjun, því að
aldrei mun íslenzkur stjórnmála-
flokkur hafa byggzt á annari
eins rökleysu og hann. Kom þetta
greinilega í ljós, þegar Gils Guð-
mundsson lýsti því yfir í einu
orðinu að það væri hættulegt,
hve Rússar hlutuðust mikið til
um og gæfu fyrirskipanir um ís-
lenzk innanríkismál og í hinu
orðinu lýsti hann því yfir, að
ísiandi stafaði engin hætta frá
Rússum, svo að engin ástæða
væri til að verjast þeim!!!
En verður ekki fleira skiljan-
legt í þessari endileysu, þegar
það gerist nú nokkrum mánuðum
síðar, að það eru einmitt þessir
sömu Þjóðvarnarmenn, sem aftur
skriða inn og renna saman við
þjóðina á Þórsgötu 1 og standa
fremst í hópi undirskriftarmann-
anna.
Þetta verður enn hjákjátlegra
þegar það er nú upplýst af mál-
gagni undirskriftasöfnunarinnar,
Þjóðviljanum, að undirskriftirn-
ar verði hvergi birtar, eða að
minnsta kosti ekki ,,íslenzkum“
stjórnvöldum. Hver maður hlýt-
ur að sjá að nafnlaus undir-
skriftasöfnun er algerlega einsk-
is nýt til að koma því máli fram,
sem um er að ræða. Kommún-
istarnir ætla sem sé aðeins að
tilkynnt að svo og svo margir
hafi undirritað. Þannig geta þeir
tilkynnt eftir einn eða tvo daga,
að 150 þúsundir íslendinga hafi
undirritað, án þess að nokkur
maður fyrir utan þjóðina á Þórs-
götu 1, hafi heyrt um þetta talað.
Nei. það er Ijóst, að undir-
skriftasöfnun kommúnista er
ekkert annað en tilgangslaust
áróðursbragð. Hér á landi
verður ekkert mark tekið á
prósentutölum um þátttöku.
En söfnunin gegnir öðru hlut-
verki.
Með henni er verið að reyna,
hvort þjóðvarnarmenn þeir,
sem áður töluðu gegn rúss-
neska áhrifavaldinu, séu ekki
enn tryggir Rússadindlar. Það (
er þetta, sem kommúnistarnir.
rannsaka með söfnuninni.For-
stöðumenn kommúnistadeild-!
★ ENGIN SKYLDI skáldin
styggja skæð er þeirra hefnd,
kvað hið fornyrta íslenzka skáld.
Og satt er orðið, sá sem gerði sig
sekan um slíkt hefur oft varð-
veitt minningu sína einungis, —
og um eilífð, í háð- eða níðglósu
þeirri er skáldinu þóknaðist að
gefa ódauðlegt form snilli sinn-
ar. En ekki er það síður háska-
legt í tækniheimi nútímans að
styggja þá, sem flestra augum
ná í ræðu og riti, útgefndum dag-
blaðanna, sem sjá mörgum fyrir
því eina lestrarefni er þeir líta í.
Þetta fékk hinn nýlátni for-
seti stærsta rikis Suður-Ameríku
að reyna .... Það kostaði hann
bæði völdin og — lífið, að menn
úr lífverði hans gerðu tilraun til
að myrða ritstjóra dagblaðs í
höfuðborg hans, tilraun, sem mis-
tókst eða var það kannski þess
vegna, sem það varð forsetanum
svo örlagaríkt?
o—ÁÁ—o
★ í HINNI hetjulegu baráttu
sinni gegn kommúnisma, póli-
gegn Varg-
as forseta Brazilíu, hefur Carlos
Lacerda blaðamaður í Rio de Jan
eiro, eignast tugþúsundir tryggra
S)lwtáráóm
óem hoóta&i
\Jar^aó uöíclia
vina og adáenda, en líka hóp af
harðvítugum fjandmönnum. —
Þessi fertugi ritstjóri Tribuna da
Imprensa hefur verið hundeltur
af morðingjum vegna gagnrýni
sinnar á brazilíska hernum,
handtekinn fyrir að Ijóstra upp
mútuþægni lögreglunnar, settur
fjórum sinnum í fangelsi af
pólitískum ástæðum, orðið fyrir
árás á heimili sínu vegna þess að
hann ákærði háttsettan foringja
fyrir spillingu. Nýlega reyndi of-
stækismaður að fá hann til að
mæta sér á hólmgöngu með
skammbyssu í hendi, en Lacerda
neitaði.
„Þeir munu rteyna enn á ný“,
sagði Lacerda við einn vin sinn.
„Þeim er bezt að reyna að koma
mér fyrir kattarnef, ef þeir vilja
ekki verða drepnir sjálfir“.
Og svo var það kvöld nokkurt
fyrir hálfum mánuði, að einn af
óvinum Lacerda reyndi enn á ný
að drepa hann. Lacerda var að
koma heim til sín, eftir að hafa
átt tal við einn af sínum póli-
tísku bandamönnum. Hann ók í
bíl ásamt 15 ára gömlum syni
sínum og flugmajór Rubens Vaz.
Lacerda og majórinn töluðu sam-
an dálitla stund fyrir utan húsið,
þegar Lacerda tók eftir tveim
mönnum, sem komu eftir stræt-
inu. Hann flýtti sér að kveðja og
VeLd andi ibripar:
R
Hresst upp á I sagnir margra rannsóknarmanna,
Iðnó-hornið. I sem bæði eru sannleikselskandi,
EYKVÍKINGUR skrifar: I hámenntaðir og sérlega gætnir.
„Mér lízt ágætlega á hinar I En nú skal ég benda þér á lítinn
nýjustu framkvæmdir fegrunar-
félagsins við hornið á Iðnó. —
Tjarnarbakkinn þarna er nógu
lengi búinn að vera í moldarflagi
og ömurlegu ásigkomulagi, og
þótti mörgum, að brýn nauðsyn
væri á að gera þar verulegar um-
breytingar. Nú eigum við þarna
von á steyptri stétt, bekkjum og
blómakerum, sem ekki er að efa,
að muni sóma sér með prýði og
verða öllum sem þarna eiga leið
um til mikils yndisauka. — Með
þessu er Iðnó gamla einnig sómi
sýndur, og það fyllilega að verð-
skulduðu fyrir allar þær ánægju-
stundir, sem það hefur veitt
Reykvíkingum fyrr og síðar.
0'
Sannkallaður
óskablettur.
G Tjörnin á það líka skilið að
reynt sé að prýða umhverfi
hennar eftir föngum. Hún hefur
löngum verið íbúum þessa bæjar
kær — og ekki er ósennilegt að
hún verði með tíð og tíma sann-
kállaður óskablettur, þegar fegr-
unarfélagið og aðrir, sem fegrun
Reykjavíkur unna héfur unnizt
tími til að koma þar í fram-
kvæmd öllu því mikla og marga,
sem hægt er að gera þar til um-
bóta og prýði.
w
Veitingaskáli við
suðurendann?
ÉR datt í hug í þessu sam-
bandi, hve upplagt það væri
að koma upp fallegum veitinga-
stað einhvers staðar í grennd við
Tjörnina. Hann þyrfti ekki að
vera neitt bákn, sem yfirskyggði
umhverfið, aðalatriðið er, að hon-
um væri fyrir komið í samræmi
við það og gerður af sem mestri
smekkvísi í öllum atriðum.
Hví ekki að ljá dálítinn blett
við suðurenda Tjarnarinnar und-
ir snotran og prúðan veitinga-
skála? — Eða yrði hann ef til vill
í vegi fyrir ráðhúsinu?"
Samtalið heldur áfram.
arinnar munu vafalaust brosa'HER kemur svo framhaldið af
í kampinn, þegar þeir sjá enn ^ sa!T|tah _ þeirra Trausta og
á ný nöfn þessara óróabelgja Hreggviðs. Á endi þess, sem birt-
á listanum yfir trygga dindla ist 1 £ær höfðu í prentuninni fall-
Mokva-valdsins. En þá hefur )ð niður orðin: við framliðna
ekkert annað skeð, en að vini og kunningja.
Þjóðvarnarmenn hafa aftur Trausti: „Já, með mestu
horfið til uppruna síns, ánægju. Ég gæti nefnt þér um-
kafla, sem eitt stórmenni ensku
þjóðarinnar ritaði fyrir nokkru:
„Vitundin lifir, þótt líkaminn
deyi. Fyrst bíður framliðna
mannsins svefntímabil, áður en
hann byrjar á sínu rrýja lifí. ——
Þessi svefn er mismunandi lang-
ur, stundum er hann alls ekki
teljandi, stundum er hann vikur
eða mánuðir.
Þegar framliðni maðurinn
vaknar af þessum svefni, er
hann veikburða eins og barnið
er veikburðá eftir jarðneska fæð-
ingu, en bráðlega kemuf styrk-
urinh aftur og hið nýja líf byrjar.
Nú virðist þangað komið, að
vér getum farið að tala um
himnariki og helvíti. Ég get sagt
þér það, aTf úr helvíti verður alls
ekkert eins og ekkert hefur orð-
ið úr því um langan tíma í hug-
um allra skynsamra manna. —
Þessi andstyggðar hugmynd,
sem er svo mikið lastmæli gegn
skaparanum, átti upptök sin í
ýkjum austurlenzkra máltækja
og eitthvert gagn kann að hafa
verið að henni á þeim tímum,
sem menn létu hræða sig með
eldum eins og ferðamenn fæla
villidýr. Helvíti er ekki til sem
stöðug vistarvera“.
Betur sjá augu
en auga.
Lacerda ritstjóri.
gekk heirn að dyrunum.
En áður en hann kæmist inn,
hlupu mennirnir nær og bak við
bifreið, sem stóð rétt hjá og hófu
skothríð úr skammbyssum. —
Fyrsta kúlan hitti majórinn og
féll hann í götuna. Þriðja skotið
hæfði Lacerda í fótinn. Honum
tókst að ýta syni sínum inn úr
dyrunum og þreif síðan sína eig-
in skammbyssu og hóf að skjóta
á móti. Árásarmennirnir tæmdu
sjálfhlæður sínar og stukku síðan
í burtu og hurfu. Majór Vaz dó
á leiðinni í sjúkrahús, í örmum
Lacerda.
Tveim tímum síðar settist
Lacerda upp á bekk í sjúkrahús-
inu hagræddi særða fætinum,
bað um ritföng og hóf að skrifa
| forsíðufrétt næsta dags.
o—o
★ „RUBENS VAZ, hetjan ....
faðir fjögurra barna, var drepinn
í gærkvöldi við hlið mína. 15 ára
sonur minn var líka í sömu ftættu
og hinn fallni majór, sömu hættu,
sem vofir yfir sérhverjum borg-
ara þessa lands, meðan sú gjör-
spillta ógnarstjórn, sem nú ríkir,
heldur velli. Þeir, sem berjast
gegn spillingunni, eru ofurseldir
ofbeldisaðgerðum .... Fyrir
hugskotssjónum mínum stendur
blæðandi lík vinar míns, liggj-
andi í gÖtunni, og veldur því, að
ég get ekki skýrt frá þessu ;á
kaldan hlutlægan hátt, þessari
viðurstyggilegu fyrirsát. En fýr-
ir guðsaugliti ákæri ég aðeins
einn mann fyrir þennan glæp, —
þann mann, sem er verndari
þjófanna og hvers ósvífni og sem
gefur glæpamönnum kjark til að
fremja slíkt ódæði án ótta Þessi
maður er Gutelio Vargas ....
Rnbens Vaz féll í.stríði, stríði
hinna vopnlausu gegn bandítum
þeim, sem standa að stjórn
Getulio Vargas".
Fæstir aðrir blaðamenn þorðu
að ganga svona langt, en íbúar
Rio urðu uppnæmir. Jafnvel
mesti andstæðingur Tribuna,
blaðið Ultima Hora, kallaði árás-
ina glæp, sem ekki væri rétt-
lætanlegur undir neinum kring-
umstæðum. Félagar Vaz majórs
sendu út frá sér þá viðvörun, að
ef lögreglan gerði ekkert í mál-
inu, myndu þeir taka það að sér,
og hófu þegar rannsókn málsins.
Leigubílstjórinn, sem ók tilræðis
mönnunum á árásarstaðinn var
handtekinn, en vika leið án þess
að næðist í morðingjana. Lac-
Framh. á bls. 10.