Morgunblaðið - 18.09.1954, Síða 10

Morgunblaðið - 18.09.1954, Síða 10
10 MORGUHBLAÐIB Laugardagur 18. sept. 1954 KABARETT ■ ■ ; ■ í K.R.-húsinn ■ ■ ■ ■ ■ ■ Söng- og danskabarett hefst í K. R. húsinu I ■ z ■ við Kaplaskjólsveg í kvöld og annað kvöld : ■ - klukkan 7 og 9. : • ■ ! B&rnasýning kl. 7 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ • " Cowboy-söngvarinn ; bráðíyndinn, — rómantískur og glæsilegur með gítarinn • ■ I sinn. — Þetta er í fyrsta sinn, sem Cowboy-söngvan : ■ skemmtir á íslandi. " ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ j BEftTYBO* I ■ ■ ■ ■ : Ballett frá „Rauðu Myllunni“ í París. — Léttklæddar : ■ ■ ■ og fjöðrum skreyttar. Dansa hina alkunnu Parísardansa [ ; ásamt franska næturklúbbasöngvaranum Bobby Damase. ; Músiktrúð^rnia1 GRBMALDI ■ Nýkomnir úr ferðalagi um Evrópu, sýna bráðfyndin og ■ : skemmtileg atriði. : ■ ■ \ Leika lög á flöskur, xylófón o. fl. J : Hlómsveit undir stórn Ólafs Gauks Þórhallssonar. ■ Aðgöngumiðar seldir í Hlóðfæraverzlun Sigríðar Helga- \ : dóttur, Jason & Co., Efstasundi 27 og í K. R. húsinu við ■ ■ ■ * Kaplaskólsveg. ■ Næstu daga verða sýningar klukkan 7 og 9. - SPMN ! ■ ■ M.s. „ARNARFELL“ verður í Neapel og Genova : kringum 20. október. Einnig er ákveðið að skipið ; komi við á Suður Spáni kringum 25. október. Á þessum stöðum verður tekið á móti flutningi til ■ - ■ Islands. ' Nánari upplýsingar gcfur Samband Islenzkra Sam- | vinnufélaga, Skipadeild. ; ÍTALÍA BARNAKOJUR ásamt dýnum til sölu. — Uppl. í síma 6367. Töðufengur með langmesfe móii í Miklaholtshreppi BORG í Miklaholtshreppi, 12. sept.: — Heyskap er nú víðast hvar að verða lokið hér, þótt sumarið hafi verið fremur erfitt til heyskapar, oft miklir stormar, sem hafa valdið töfum og ódrýgindum. Þá mun heyskap- ur vera yfirleitt fremur góður. Töðufengur er með iangmesta móti, sumsstaðar hafa tún verið þríslegin, hefir slíkt ekki þekkzt undanfarið. Mikið af tilbúnum áburði var borið á milli slátta. Talsvert miklu hefir verið lóg- að af dilkum á sumarmarkað. Hafa dilkar reynzt fremur góðir. „GÓÐIR GESTIR“ Um síðustu helgi þ. 4. þ.m. kom leikflokkur úr U.M.F. „Stjarnan“ í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu hingað á Snæfellsnes. Á laugardagskvöldið sýndi það sjónleikinn „Pilt og stúlku“ í fé- lagsheimili Miklaholtshrepps að Breiðabliki, við ágæta aðsókn og mjög góðar undirtektir áheyr- enda. Á sunnudagskvöldið sýndi leik flokkurinn aftur að Breiðabliki sjónleikinn „Landabrugg og ást“ við góða aðsókn. Var leikendum óspart klappað lof í lófa fyrir ágætan leik. Páll ' Pálsson bóndi á Borg ávarpaði leikfólkið, þakkaði þeim fyrir komuna í héraðið og ágæta skemmtun. Sigurður Þórólfsson frá Fagra- dal þakkaði móttökur og góða að- sókn. — P. P. Sigurður T. vann Jén Pálsson HAFNARFIRÐI, 16. sept. — Þrem umferðum er nú lokið í „September“-skákmótinu í Hafn- arfirði. Úrslit í annarri umferð urðu þessi: Jón Kristjánsson vann Trausta, Ólafur vann Jón Jó- hannsson, Baldur og Sigurgeir, Arinbjörn og Gilfer gerðu jafn- tefli. Úrslit í þriðju umferð urðu þessi: Baldur vann Ólaf, Sig. T. vann Jón P.. Jón Kristjánsson vann Jón Jóhannsson, jafntefli gerðu þeir Sigurgeir og Gilfer, Sig. T. og Trausti og Arinbjörn og Jón Pálsson. Eftir þriðju umferð er staðan því þessi: Efstir eru þeir Arin- björn, Jón Kristjánsson og Sig- urgeir, allir með 2 vinninga, 4,— 4. Baldur og Gilfer með 1 Vz vinn- ing og 1 biðskák hvor. 6.-—8. Jón Pálsson, Ólafur og Sig. T. með Vh. vinning hvor. 9. Trausti með 1 vinning, 10. Jón Jóhannsson 0 vinning. Fjórða umferð verður tefld n. k. sunnudag 19. sept. og hefst kl. 2 e. h. Fjöldi áhorfenda hefur fylgzt með keppninni. Zinan. II. vélstjóra og háseta ■ ■ vantar strax á reknetjabát frá Hafnarfirði. : Upplýsingar í síma 9165. j Stúlkur ■ ■ ■ vantar að skólanum á Jaðri. — Uppl. í : Miðtúni 16, frá.kl. 5—7 í dag. : - Ór daglega lífinu Framh. af bls. 8 erda fullyrti samt, að hann vissi hvar þeirra væri að leita: „Kannski get ég ekki sem blaða- maður komið með þessa ákæru, en sem fórnarlamb ætti mér að vera það heimilt. Ég er viss um að morðingjarnir eru úr lífverði Vargs forseta sjálfs“. o—★★—o ★ ÞEGAR Vargas frétti þetta, og höfuðborgin var komin í upp- nám, og herinn krafðist þess, að hann segði af sér, sagði hann: „Ég hef alltaf litið á Lacarda, ritstjóra, sem óvin minn r.úmeT eitt. Enginn maður þefur gert stjórn minni jafnmikla bölvun, sem hann. Nú er hann bara næst- versti óvinur minn. Sá versti er maðurinn, sem skaut á hann: — F. STÚLKA ■ ■ óskast til eldhússtarfa. — Góð laun — Upplýsingar á ; n ■ Víðimel 19, fjórðu hæð til hægri eftir kl. 1 í dag. : GLUGGATJALDAEFI\II Þykk og góð efni í glæsilegum litum. VERZLUNIN VARÐAN Laugaveg 60 — Sími 82031 Frestur : : n ■ ; til að kæra til yfirskattanefndar Keflavíkur, úrskurði : ■ : skattanefndar Keflavíkur og niðurjöfnunarnefndar Kefla- ■ ; : • víkur á skatta- og útsvarskærum, rennur út 1. okt. 1954. ; : ; ■ Keflavík, 17. september 19954. : : ■ : í Yfirskattanefnd Keflavíkur. ; STOFUFLYGILL ■ ■ : til sölu. — Uppl. í dag og næstu 2 daga frá kl. 5—8 e. h. : ■ ■ ■ að Hólabraut 6, Hafnarfirði, sími 9809. — Hagkvæmir ; : greiðsluskilmálar. ■ ■ ■ Starfsmann vantar : ■ 2—3 li^i'bergja sbáð j ■ 1. október n. k. — Fyrirframgreiðsla. : ■ ■ RAFTÆKJASALAN H. F., sími 4526 ; j VerzliKinarAlörf! j ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Ungur áhugasamur maður, óskar eftir framtíðarvinnu : ■ ■ ■ við verzlunarstörf. — Tilboð sendist afgr. Mbl. eigi síðar ■ ; en 22. þ. m., merkt: „Reglusamur — 567“. ■ ■ ■ Afgreiðslustúlkur ■ í þessum mánuði verður bætt við nokkrum afgreiðslu- : ■ stúlkum í mjólkurbúðir vorar. — Upplýsingar í skrif- ■ ■ : stofunni. : : 5IJÓLKURSAMSALAN ■ ! Get Eaytfram 70—80 þús; kr. i : ! : í arðvænlegt fyrirtæki, gegn góðri tryggingu. Æskilegt ; ■ ■ : ; : að vinna fyrir viðkomandi fylgi. — Tilboð sendist Mbl. ; ■ ■ : fyrir 22. þ. m., merkt: „Viðskipti — 565“. ; jr, KLt3KKUR SKPJlTGRIP11'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.