Morgunblaðið - 18.09.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.09.1954, Blaðsíða 14
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 18. sept. 1954 T 14 1 NICOLE Skáldsaga eftir Katberine Gasin Framh’aldssagan 40 hingað eru boðnir munu , . . verSa umtalaðir í samkvæmis- agæta til að aðstoða sig til að dáikum blaðanna. Fólkið veit komast það sem hann vill. — Eg það Hka _ Qg það sækist veru. muíídi auka á hróður hans í sam- lega fast eftir því“. kvæmislífinu, ég gæti verið að- Frakkinn hló. „gvo að sú er laðandi við rétta menn - mwm- ástæðan. Ég hef oft verið að ína. sem hann verður að komast velta þessu fyrir mér«. í kynm við, ef hann ætlar að En síðan breyttist rödd henn- verða sa stori stjornmálamaður. I ar_ Hún gagði - stríðnistón. ; En scm, hann kepPlr að' Hann veit' þú ætlar þó ekki að segja mér, að eg gæti orðið honum til mik- ag þú hafir tíma frá iistaverka- illar aðstoðar, og þess vegna bið- ur hann mig að giftast sér“. söfnun og peningasöfnun til að . , hugsa um kokkteil-samkvæmi „Eg þekki margar stulkur, sem Marciu Tiitmans?« mundu gefa tiu ar af æfi nnni, ■, „ ef þær ættu von á mannsefni á - ”Þvert a moti, kæra Marcia hor við Frank Meredith". , E§ hef al.ltaf alltlð helmb°ð *il „Mér þykir það leitt þeirra bín eitt Það skemmtilegasta V1ð vegna. Þær hljóta að vera eitt- heimsoknir minar til Lunduna. hvað meira en lítið utan gátta“. En svo að við tölum aftur um Iris andvarpaði. „Það er erfið- ara að eiga við þig en nokkra aðra konu, sem ég hef kynnzt. gestina. Hver er þessi ungi mað- ur þarna, sem er að taka upp vindlingahylki sitt? Hvað hefur Þú hefur nú um sex mánaða hann gert, svo að hann eigi heim- skeið getað vaiið úr því bezta, boð sklllð?“ sem London hefur upp á að j „Þetta er Edwin Knox, höfund- bjóða. Og svo virðist nú, að einu ur bókmenntadálkanna, sem allir mennirnir, sem þú sýnir ánuga tala um núna. Hann stendur fyr- a lengur en í nokkrar vikui séu ir sínu, finnst þér ekki?“ Gerald Agar og Lloyd Fenton. | „Jú“, sagði Antoine um leið og Hvað þú sérð við þá, get ég ekki hann leit yfir hóp af karlmönn- skilið. Gerald hefur ekki sem um og kvenmönnum í áköfum hezt álit á sér. Og hvernig hann samræðum. „Þarna er Derrick drekkur....! Það er sagt að hann Greerson, Maria. Hvers vegna ieyti gæfunnar árlega í Monte er hann boðinn?“ Carlo. Og um þennan Amerí- kana....“ Iris sagði ekki meira. Svipur- „Derrick Greerson er yfirmað- ur í flotanum. Sama er að segja um föður hans, og afa hans og mn á andliti Nicole sagði henni, • aUa hans ætt aUt aftur j torn að hún hefði þegar sagt nóg. 10. kafli. eskju. Ég bauð honum vegna þess að hann er viðkunnanlegur mað- ur og skemmtilegur, og ennfrem- íbúð Marciu Tilmans í May- ur vegna þess að hann hefur mik- íair var þéttsetinn af þessu fólki, 1 lnn áhuga á Nicole Rainard". sem telur sig svo gáfað, að það I „Nicole Rainard? — er það sé alls staðar ómissandi. Það var ( Þessi unga kona, sem situr næst varla hægt að sjá milli veggja í ’ honum. Hvers vegna er hún boð- herbergjunum fyrir vindlinga- : ln?“ 3 eyk — og inni var masað og „Elsku bezti Antoine. Ástæð- skvaldrað og hlegið dátt. í innstu an er augljós. Hún er falleg, hún stofunni mátti heyra að einhver sat og reyndi af veikum mætti að leika lag eftir Debussy. Marci gekk inn í stofuna í 3 ylgd með Antoine Tourney. Hún tilkynnti gestunum hátt og snjallt hver hann væri og gekk síðan á röðina og nefndi fyrir hann nöfn gestanna. Antoine fylgdi henni eftir glaðlegur á svip. Hann furð- aði sig á því, að hún skyldi kunna nöfn alls þessa fólks og hvert lag húrj hafði á því að safna til sín- ölltf þessu fólki, sem var svo um- talað í London. Þessi franski inaður var henni þakklátur fyrir það að fá að sjá allt þetta fólk er auðug, og hún er mjög um töluð. Og hún kiæðist ávallt ein- hverju, sem veldur því, að aðrar konur, sem eru í sama herbergi og hún virðast gamaldags í klæðaburði". Hann sneri sér við og rann- sakaði Nicole. Marcia horfði á hann. „Hvað finnst þér um hana?“ Antoine Toruney stakk hönd- unum í vasana og lyfti sér af og til upp á tærnar íbygginn á svip. Hann fylgdist með hverri hreyf- ingu Nicole. Svo sneri hann sér að Marciu. „Þetta er lagleg kona“, sagði hann. „Já, ég sagði þér það áðan. Fylgstu bara með henni! Tveir, fjórir og fimm karlmenn stöðugt í kringum hana, og hún heldur ( þeim öllum í nálægð við sig — ef ekki með skemmtilegum við- j ræðum, þá með augnatillitinu. Veiztu það, Antoine, að hún er yngsta konan, sem ég hef nokkru sinni boðið í samkvæmi?" „Hve gömul er hún?“ „Tuttugu ára“. „Hún er barn ennþá“. „Þar er ég ekki á sama máli. Mér finnst hún alltaf mun eldri en hún er í raun og veru. Það er eitthvað ákveðið en þó eitthveð glæsilegt við hana. Ég hef stund- um velt því fyrir mér, hvort hún hafi átt erfið æskuár....“ „Þú lætur ímyndunaraflið hlaupa með þig í gönur“, sagði hann og brosti. „Veiztu nokkur leyndarmál um hana?“ spurði hann síðan ögrandi röddu. i „Ég hef veitt því athygli, að það er mikið bollalagt um Nic- ole. Enginn veit neitt um hana, og Iris Gowing leggur mikið á sig, til þess að enginn frétti neitt. Persónulega held ég, að hún sé hrædd við að fæla ein- hverja biðla frá Nicole. Hún yrði mjög óhamingjusöm, ef tilvon- andi maður Nicole yrði ekki úr þeim hópi ungra manna, sem í Jóhann handfasti ENSK SAGA 24 Fyrst reið kallari konungs fram og skoraði á virkið að , , ,, , gefast upp. Eina svarið var hróp og háðsyrði frá veriend- sá staðuírrsem frÍghog mí UnUm’ S6m S6udu °kkUr ÖrVadrífU Gr §af °kkur Það greim* þekktir áttu stefnumót. Þegar Jf«a J?1 kynna-,a« Þesst óguðlegi ræningi og menn hans kynningunni var lokið stóðu þau hvorki væntu ser griða ne mundu gefa nein grið. hlið Við hlið um Stund, án þess 1 Vlð Þessar m»ttokur steig konungur af baki asamt ollum að segja nokkuð — dreymandi oðrum °g umsatin hofst fyrir alvoru. Kóngur skipaði bog- augu hans tóku eftir öllu, sem m°nnum sínum að senda verjendunum örvadrífu og við fram fór í stofunum. Allt í einu Það leituðu þeir skjóls á bak við brjóstvarnirnar. Á meðan sneri hún sér að honum. — þusti hópur af lausingjum okkar að með planka og gerðu „Skemmtilegra fólk hér en oft úr þeim brú yfir virkisgröfina, og tóku svo til fótanna og áður. Miklu skemmtilegra“. j hlupu burt eins og hérar, því að hugsunin um að þeir mundu „Segðu mér, Marcia, hvers fá örvadrífu frá kastalanum á eftir sér gaf fótum þeirra vegna gerir þú þetta?“ spurði ótrúlegan ílýtir. Brátt komu þeir samt aftur, í þetta sinn hann um leið og hann benti með til þess að reisa lausastiga upp að virkisveggjunum. hendinni. „Finnst þér gaman að I var komið að riddurunum og sveinum þeirra að hefjast jþessu? Ihanda. Við lustum upp herópi og þustum fram til áhlaups. „ u ert undarlegur maður, yfg klifruðum upp stigana með skildina yfir höfðum okkar, n °me- u ert vist eini ma ur- svo ag ofan frá seg hljótum við að hafa verið líkari glitrandi mn her fyrir utan mig, sem kem- i glö á uppleig en /lokki manna. ur auga a það skemmtilega og i vt , , ,, , , , ,. fyndna í sambandi við þetta. -1, Þetta var fyrsta hsoHufor min upp arasarstiga og nærri Þetta er í raun og veru mjög 1 hvi hm slðasta- Eltt af þeim storbjorgum, sem varnarliðið velti fram af brjóstvörninni, hitti stigann okkar, braut hann, og skellti honum til jarðar. Eitt augnablik lá ég hálfringl- aður á jörðinni með marga menn og skildi ofan á mér, og hefði vel getað haldið að ég væri dauður, hefði ég ekki heyrt bölvað og ragnað í ákafa allt í kring um mig. Ég brölti á fætur aftur dálítið marinn á nokkrum stöðum, en að öðru leyti óskaddaður, og flýtti mér að sameinast annari storm- ■eflir að vera með. Allir, sem 'sveit. Ii111H11 illiÍ 'í 1»' i111S|{11|f 111||j skemmtilegt. Allt þetta fólk allir að reyna pð baktala náung- anrt, það öfundar og hatar hvort anttað. Þetta er mín skemmtun, að sjá þetta skrítna fólk. Síðan Matk dó, þá hef ég reynt að gera boiýmín þannig, að allir sæktust I dag: Ný sencling Donhros-peysur GULLFOSS AÐALSTRÆTI LINOLEUM Og GERFI LINOLEUM GARÐAR GÍSL/VSON H.F. Hverfisgötu 4, sími 1500 Nýtt! Nýtt! Prjónasnið Mjög falleg og auðveld til notkunar. Einnig mikið úrval af Prjónagarni hóiey aaiKH»i!i.it!iiiii!V (beint á móti Austurbæjarbíói) íbúð til sölu Til sölu er risíbúð í Barmahlíð 47 — 4 herbergi, eldhús og baðherbergi. Stórir kvist-gluggar eru á öllum her- bergjum, nema baðherbergi. Þar er þakgluggi. Eldhús er nýinnréttað með nýrri Rafha-eldavél, stálvask og góðum skápum. Herbergi öll nýmáluð. Stór geymsla fylgir og enn fremur eignarhluti í þvottahúsi og miðstöð. íbúðin er laus til afnota 1. okt. n. k. Verðið er 190.000 kr. Útborgun 125.000. Af eftirstöðvum greiðist 15.000 kr. á 15 árum með jöfnum afborgunum 6% vextir og kr. 50.000,- á 10 árum með jöfnum afborgunum — vextir 7%. íbúðin er til sýnis í dag frá kl. 8 f. h. til kl. 2 e. h. Upplýsingar í síma 82875. Kennsla hefst mánudaginn 20. september. flÍSMIII/SKCIIyi KJCarlstJ’onalcmssonar' \ !• I t I íliilHi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.