Morgunblaðið - 18.09.1954, Síða 15
Laugardagur 18. sept 1954
SíORGVKBLABIÐ
15
Kanp-Sala
Silkitreílai
Óskum eftir sambandi við dug-
legan sölumann, sem vilddi selja
vel samkeppnisfær ítölsk, japönsk
og frönsk „partí“. Svar, merkt: _
„Pabrikantkollekation - 63“, send- J
ist A/B Svenska Telegrambyrán,
Hálsingborg, Sverige.
Vinna
Hreingerningai
Vanir menn. Fljót afgi’eiðsla.
Sími 80372. — HólmbræSur.
t viviav
Saink@niur
tíjálpræðisherinn,
Vakningasamkoma laugardag
og sunnudag kl. 8,30. — Allir vel-
komnir.
K.F.U.M.
Samkoma annað kvöld kl. 8,30.
Ólafur Óiafsson kristniboði talar.
Allir velkomnir.
Félagslíi
Haustmót (I. fl.
heldur áfram laugard. 18. sept.
á Háskólaveili kl. 2. Þá leika Pram
og Þróttur. Dómari Sig. Ólafsson.
— Mótanefnd.
Iþróttahús l.B.R.
Iþróttahúsið við Hálogaland tek-
ur til starfa 1. október n. k. Um-
cóknir um æfingatíma þurfa að
berast skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi
2, fyrir n. k. þriðjudag, 22. sept-
ember.
Iþróttabandalag Reykjavíkur.
íþróttahús K.R.
íþróttahús K.R. í Kaplaskjóli
tekur til starfa um 7. október. Þeir
aðilar, sem hugsa sér að sækja
um afnot af húsinu í vetur, sendi
umsóknir um tíma til Gísla Iíall-
dórssonar arkitekts, Tómasarhaga
"1, fyrir 25. september.
Stjórn Iþróttaheimilis K.R.
4
99XaSj«I
íer austur um land til Akureyrar
liinn 23. þ. m. Vörumóttaka til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarf jarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur ár-
degis í dag og á mánudaginn. —
Farmiðar seldir á þriðjudaginn.
Hekla
£er frá Reykjavík hinn 24. þ. m.
vestur um land til Akureyrar. —
Vörumóttaka til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Plateyrar,
láafjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar á þriðjudag og árdegis á
tniðvilcudag.
H.s. Skjaidbreið
fer til Breiðafjarðar hinn 24. þ. m.
Vörumóttaka til Snæfellsnesshafna
og Flateyjar á þriðjudag og mið-
vikudag. Farmiðar seldir á mið-
vikudag.
★★★★★★★★★★★★★
★
★ B EZT AÐ AUGLÝSA I
★ MORGUNBLAÐINU
★ ★
★★★★★★★★★★★★★
Drengja
og unglingabuxur
úr gaberdine og
ullarefnum, nýkomnar í mörgum
stærðum. — Enn fremur amerísk-
ar drengjapeysur í fjölbreyttu
úrvali.
Við seljum ódýrt.
Ódýri markaðurinn
Templarasundi 3 og Laugavegi 143
Frá íþróttaveliinum
Haustmót Meistaraflokks í knattspyrnu
heldur áfram á morgun kl. 2 e. b. Fyrst keppa
Valur og Fraan
(Dómari: Haukur Óskarsson)
Strax á eftir klukkan 3
Þróttur og Víkingur
Dómari: Hannes Sigurðsson)
Fjölmennið á völlinn.
Mótanefndin.
Sendisveinn
Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar til innheimtu-
og sendistarfa. — Uppl. í skrifstofunni.
RAFTÆKJAVERZLUN
JULÍUSAR BJÖRNSSONAR
Allir verða ánægðir, ef
OXYDOL
er notað við þvottinn —
því þá verður tauið ljómandi hreint.
■V il
i :
Séðar húsmæður nota því
dvallt OXYDOL
það gerir þvottinn tandur
hreinan og hlífir höndum
og hörundi.
Reynið því
OXYDOL
FÆST ALLSSTAÐAR
Þakka góðar gjafir og hlýjar kveðjur í tilefni af 50 ára :
afmæli mínu 11. september. :
■
Ingibjörg Helgadóttir. ;
Hjartanlega þakka ég börnum, tengdabörnum, ættingj- :
■
um og öðrum vinum, sem glöddu mig með gjöfum, blóm- j
um og skeytum í tilefni af 60 ára afmæli mínu. ;
Guð blessi framtíð ykkar. íj., :
Guðrún A. Þórarinsdóttir. :
Ég þakka af alhug börnum mínum lengdabörnum, j
frændfólki og vinum, fyrir gjafir, blóm, skeyti og hlý ;
handtök á sjötíu ára afmæli mínu 11. sept.; s. 'l. »
m
Jónheiður Einasdóttir,
frá Arngeirsstöðuni, Fljótshlíð. ;
Þakka hjartanlega auðsýnda vináttu á 75 ára afmæli j
mínu, 14. sept. s.l. ;
■:
Jón Þorleifsson, kirkjugarðsvörður, j
Hafnarfirði.
Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sex-
tugsafmæli mínu 8. september.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Hörðuvöilum 2, Hafnarfirði.
Þakka af heilum hug vandamönnum og vinum mínum jj
og öðru góðu og göfugu fólki, sem ornaði og gladdi mig jj
óverðskuldað 12. september á 80 ára afmæli mínu með , 3,iu
heimsókn sinni, kærleikshótum, góðum gjöfum, skeytum j! ■
skrifuðum og óskráðum. — Bið guð okkar allra að lýsa, j,
«t
verma og leiðbeina okkur öllum hér eftir sem hingað til ;
á ófarinni eilífðarbraut. j;
Haraldur Bjarnason,
" ■■
Alftanesi. -----í - •
í Halnarfirði
vantar lólk
■t&v' •
m
m,
3 ■
1. okt. n. k. til að bera Morgunblaðið til
kaupenda. — Gott starf fyrir imglings-
stúlkur og drengi.
Mánaðarkaup kr. 1200,00
Talið við mig áem fyrst. Sími 9663.
Cóic^rí&ur Cjii kwui n cló clóttir
5 - .
jhi"
, P .>
31
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ ■ ■
Bróðir minn
KJARTAN GUÐMUNDSSON
Spítalastíg 1A, andaðist þann 16. þ. m.
Sigurður Guðrpundsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við andlát og
jarðarför
SIGRÚNAR GÍSLADÓTTUR
frá Þórisstöðum.
Vandamcnn.
irmiiri