Morgunblaðið - 19.09.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. sept. 1954
MORGV*BLAÐIÐ
HliSGOGN
Setustofuhúsgögn, notuð eða
ný, óskast til kaups. Tilboð,
merkt: „Húsgögn — 555“,
sendist afgr. Mbl.
Blúndukot
Nælon-skjört
)\ælon-undirkjólar
Nælon-náttföt
Acetate-náttföt.
ÞORSTEIN SBXJÐ
Sími 81945.
TH RIC H LOR-H REINSIIM
BJ@RG
Sólvallunitíu 74. Síml 'S2S7.
B a r m a h I í 6 6.
TIL SÖLU
danskt sófasett úr ljósri eik
með grænrósóttu damask-
áklæði, og sófaborð, á
Kaplaskjólsvegi 12. kl. 2—7.
— Selst með afborgunum.
Hagstætt verð.
Allir sokkar
sem koma til viðgerðar, eru
tilbúnir daginn eftir.
Sokkaviðgerð
Rúnu Guðmundsdóttur,
Haltabúð Soffíu Pábna,
Laugavegi 12.
Kominn heim
Páll Gíslason
læknir.
Málarar
Tilboð óskast í að mála 100
fermetra íbúðarhæð. Upp-
lýsingar að Efstasundi 94 í
dag (sunnudag).
íbúð óskast
Hjón með 2 börn óska eftir
2 herbergjum og eldhúsi
sem allra fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í síma
81561.
Vantar ykkur smið
Gegn 3—5 herb. góðri leigu-
íbúð getið þið fengið húsa-
smið í kvöldvinnu. Leitið
upplýsinga í síma 8 22 14 kl.
2—4. — Vandvirkur.
Þýzku
GÖLFTEPPIN
nýkomin í Ijósum litum.
Fischersundi.
íhúðir til sóiu
7 herbergja vönduð og glæsi-
leg íbúðarhæð við Miklu-
braut, ásamt risíbúð.
3ja, 5 og 7 herbergja ris- i
íbúðir.
Einbýlisliús í smáíbúða-
hverfi og á Seltjarnar-
nesi.
Höfum kaupendur að
smærri og stærri íbúðum.
JÓN P. EMILS hdl.
Málflutningur - Fasteignasala
Ingólfsstræti 4. - Simi 7776
Pussningasandur
Hðfum til sðlu úrvalapúaan-
ingarsand úr Vogum. Pönt
unum veitt móttaka 1 sima
81538 og 5740 og simstöð
inni að Hábæ, Vogum.
Strigaskór
svartir, bláir og brúnir,
lágir og uppreimaðir.
Allar stærðir.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. Sími 3962.
Verð fjarverandi
2—3 vikur
Ólafur Helgason gegnir
læknistörfum mínum á
meðan.
Karl. Slg. Jónasson
læknir.
Hornsófi
og tveir stoppaðir stólar til
sölu. Til sýnis frá kl. 3—5
í dag á Silfurteigi 2.
Hvít, vatteruð
Stuttkápai
til sölu. Upplýsingar í síma
81132 kl. 7—8.
IMemendafiðla
til sölu strax.
Gott verð.
Sími 5747.
HERBERGI
óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 7666
eftir kl. 1.
2-4 herb. íhúð
óskast til leigu. 20—30 þús.
kr. fyrirframgreiðsla. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld, merkt:
„September — 557“.
Nýtt einbýlishus
hæð og rishæð, alls.-ö her-
bergja ibúð, í SmáTbúða-
hverfinu, til sölu. Skipti
möguleg á 2—3 herbergja
fishæð eða kjallaraíbúð, sem
má vera í útjaðri bæjarins.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja, 3ja, 4ra og. 5 her-
bergja íbúðum, helzt á hita-
veitusvæðínu.
Bankastræti 7. - Sími.1518.
Blöndunartæki
fyrir baðker
með handdreifara eingöngu
með handdreifara og vegg-
dreifara
með veggdreifara og krana
með veggdreifara eingöngu
Eldhúsblöndunartæki
út úr vegg með sveiflustút
og stillanlegum tengistykkj-
um, — upp úr borði með
sveiflustút og stillanlegum
tengistykkjum, — upp úr
borði með innbyggðri gorm-
slöngu og dreifara.
Vatnslásar
1" og l'A".
Handlaugakranar
%", fleiri gerðir.
Botnventlar
1" og ÍU".
Aukastykki
handdreifarar fyrir
blöndunartæki,
gormslöngur,
s-fittings (Unionar) lá",
keðjur, keðjuhringir,
tappar í handlaugar, eld-
húsvaska og baðker.
J. Porláksson & NorSmann H/F
Bankastræti 11. - Sími 1280.
Ungur maSur í fastl'i at-
vinnu óskar eftir
HERBERGI
sem næst miðbænum. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Reglusemi — 551“.
Vélritunar-
kennsla
Námskeið fara að hefjast.
Upplýsingar í sima 7463,
eða á Melhaga 6.
HOTIV
fSÓHtWfTÍD f
Allskonar
málmar keypíir
Kominn heim
Arinbjörn Kolbeinsson
læknir.
Skólafatnaður
Telpiikápur
Drenji juföl
Drengjabuxnr
NOTAÐ OG NÝTT
Lækjargötu 8.
LUCASSPORTS con
Verð frá kr. 95,00.
6 og 12 volta.
Bifreiðavöruverzlun
Friðriks Bertelsen
Hafnarhvoli. — Sími 2872.
KANTLISTAR
Á
ELDHÚSBORÐ
o. fl.
Fjölbreytt úrval.
borláksson & Norðmann H/F
Bankastræti 11. - Sími 1280.
Gardínuefni
í miklu úrvali.
\Jerzt SngilfarQar JJohnM*
Lækjargötn 4.
Barnarúmteppi
með myndum.
Aðeins 27,00 stk,
II
SKðlAVðROnSTlt
n
- SiMI 12171
KEFLAViK
Eýmingarsala á kvenpilsum,
blússum og peysum. —
.Bútasalan heldur áfram á
mánudaginn.
SLÁFELL
Tækifærisverð
Salan á ódýru karlmanna-
nærfötunum heldur áfram.
Höfum einnig fengið mjög
ódýr drengjanærföl (síðar
buxur).
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Rafmagnsborvélar
Rafmagns-
smergelskífur
Rafmagnsslípivélar
Borvélastativ
Topplyklasett
Stjörnulyklar
Járnborar
Smíðaverkfæri allsk.
^íippfélacji&
Inni- og úti-
hurðarskrár
sænskar, enskar
þýzkar.
Skápalamir
Smekklásar
Hengilásar
Saumur allsk.
Múrboltar
Slippféíacjici
Silkistrigi
fallegir litir.
SPALT, rautt, blátt, grænt
og brúnt.
BÖND og SNÚRUR, fána-
litir, fyrirliggjandi.
SKÓIÐJAN
Ingólfsstræti 21 C.
Simi 2505.
GÓLFTEPPI
Þeim peningum, (em >ér
verjið til þess &ö kanpa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axadn-
ster A 1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áöur en >fc
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Simi 82880. Laugavegi 45 B.
(inng. frá Frakkastíg).
! « 1