Morgunblaðið - 19.09.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.09.1954, Blaðsíða 16
Veðurúilii í dag: NA kaldi og skýjað. Reykjaftatrét er á bis. 9. 214. tbl. — Sunnudagur 19. september 1954 I iiaust verða flntt 12 þíis. lömb á fjárskiptasvæðin Hinum umfangsmiklu fjdrflutningum lýkur IHAUST 'nun íjárskiptum Ijúka hér á landi. — Eru nú að hefj- ast á Vestfjörðum stórfelld lambakaup fyrir bændur á Suður- landsundirlendinu. — Einnig verða lömb keypt austur á Síðu og í Borgrfirði. Nú í haust verða keypt alls um 12 þús. lömb inn á fjárskiptasvæðin. KAUPIN A VESTFJÖRÐUM Nú eru nýfarnir vestur á Vest- firði til lambakaupa alls 37 menn. Eru þrjátíu þeirra á vegum bænda í Rangárvallasýslu, austan Ytri-Rgngár, en sjö á vegum bænda á Suðurnesjum, Mosfells- sveit og Ölfusi og í Þingvalla- sveit. Þeir munu alls festa kaup á 9000 lömbum. Verða þau nær öll flutt að vestan með bátum Ail Reykjavíkur. í BORGARFIRÐI Þá eru farnir upp í Borgar- fjörð nokkrir menn til lamba- kaupa á vegum bænda í Kjós- inni og á Kjalarnesi og einnig í Grafningi. Þeir eiga alls að kaupa 1200 lömb. Loks kaupa bændur í Mýr- daínum og á fjárskiptasvæðinu milli Þjórsár og Ytri-Rangár um 2000 lömb af bændum á Siðu. 200.000 FJÁR Þegar þessum fjárflutningum er lokið, má segja að f járskiptum sé að fullu lokið, sagði Sæmund- ur Friðriksson framkvæmda- stjóri, en fjárflutningarnir hafa yfirleitt gengið vel og slysalaust, en inn á fjárskiptasvæðin hafa alls verið flutt um 200.000 fjár, «r flutningunum lýkur nú í haust. Vill fund Churc- hills og Malenkovs AUKLAND, 18. sept. ■— Attlee fyrrum forsætisráðherra Breta lagði í morgun af stað heimleiðis frá Nýja Sjálandi. Hann mun fljúga yfir Kyrrahafið og koma við í San Francisco. Við brottförina sagðist Attlee viss um það að fundur milli <Jhurchills og Malenkovs myndi leynast gifturíkur, ef hægt væri að koma slíkum viðræðum á. —Reuter. Fundnr A-banda- lagsins í október PARÍS, 18. sept. — Ákveðið er að kalla saman ráðherra- j fund Atlantshafsbandalagsins , í næsta mánuði. Umræðuefnið | verður hvaða stefnu beri að í taka í varnarmálum Evrópu j nú þegar Evrópuherinn hef- j ur verið felldur af Frökkum. j Ákveðinn samkomudagur hef- j ur ekki enn verið tilkynntur, j en talið að það verði kring- um 15. október. —Reuter. Talsímasamband við Færeyjar EYRIR skömmu er komið á tal- nímasambandi milli Kaupmanna- hafnar og Þórshafnar í Færeyj- um. Þar eð þessi tæki hafa nú .verið sett upp, er einnig hægt •að tala héðan til Færeyja. Kostar jsímtalið þangað jafn mikið og til Skandinavíu, 96 kr. þriggja mín. yiðtalstímabil. Áður var aðeins ritsímasam- band milli Þórshafnar og Kaup- juannahafnar. . Fjárréttir í þess- ari viku í ÞESSARI viku koma bændur af fjalli með fé sitt og fyrstx staðurinn, sem réttir fara fram, er í Þingvallarétt á morgun, mánudag. — Á þriðjudaginn er Hafravatnsrétt. Á miðvikudag- inn eru Tungnaréttir við Tungu- fljótsbrú og sama dag í Klaust- urarétt Grímsnesbænda. — Á fimmtudaginn eru svo Hreppa- réttir og Ölfusréttir og á föstu- daginn lýkur réttum hér sunnan- lands í Skreiðarárétt og í Land- réttum. Heilsuhæl! KLí! vsntanlesa fsl!- sasar JSíli EINN stærsti draumur Náttúru- lækningaféiars íslands er eð rætast, segir í frrtt f á fé1a"iru, en það er heilsuhæli í Hvpra- gerði. Er þrð nú r:s ð r.t tmni og var komið undir þak-í byrjun júnímánaðar s.l. I hcust o"' vtu- verður svo esin unnið rð b”""- ingarframkvæmdum, eftir b ’ sem fjárhagur levfir. Vænti” fé- lagið þess að hæpt ve’"ði að fpfb rekstur hins nýja heilsuhæ'is næsta sumar. Heilsuhælið í- Hveragerði á ekki einungis að taka við sjúkl- ingum tíl lækninga, heldur jrfn- framt að kenna þeim, hvermg hægt er að vernda heilsu^a með heiisusamlegum lifnaðarháttum. Hinn árlegi merkjrsöludagur félagsins er á morgun á afmæhs- devi forseta félapsins, Jónasar Kristjánssonar læknis. A’Jur á- fóðinn rénnur til bvg?ingafrám- kvæmda á heilsuhæli félagsins í Hveragerði. Væntir félagið þess að aimenningur veiti þessu merka máli stuðning. Merki fé- lagsins verða afgreidd_í skrif- stofu félagsins, Hafnarstræti 11, í dag kl. 2—5 og kl. 9—5 á morg- un, en þá verða þau einnig af- greidd að Týsgötu p>, í solubúð Pöntunarfélags NLFÍ. mkvæmdir meiri AKRANES Á TVEIMUR og hálfu ári hefir meira verið byggt á Akranesi -í A heldur en á nokkru 15—20 ára tímabili áður í sögu þess. Hér fynum þóttu það tíöindi manna á milli, þegar 2—3 íbúðarhús voru byggð á ári. En á s'ðastliðnu hálfu þriðja ári er ekki of sagt, að Akrancs hafi breytt um svip daglega. tiiæriEgur Qrrsfcirm íáea — Mssncskf olíuskip ITþ í Jóu forseíi með hæstu fisksöliiiia FRÁ því ísfisksölurnar hófust í Vestur-Þýzkalandi í september byrjun, hefur markaður verið með lélegra móti. — Hæsta sala til þessa er hjá Jóni forseta sem > >,. , seldi nýlega rúmlega 200 tonna ppf|gjf|| S|fö¥©löl 11*3 atfla fyrir 103 þús. mörk. Þá seldi Harðbakur á fimmtudag- inn var rúm 200 tonn fyrir 78,800 ríkismörk. — Næsta sala fer fram I . . XT___ . ...... á morgun, en þá selur Karls- ^RAÍÍESI *8', sepE , ^lkl1 e^nj sildveiði var hja reknetjabatun- um í dag og er áætlað að alls hafi borizt á land hátt á þriðja þús. tunnur í dag. Flestir bátanna LONDON — Alan Tamplin snýr aðeins handfangi, þegar hann , lögðu net sín vestur undir Jökii langar í svaladrykk út á engið. Þá kemur „Nellie“, rafknúna þjónustustúlkan út á engið og færir honum glas af öli eða ann- að sem hann óskar. í gær og voru margir þeirra með 150—160 tunnur. Aðrir, sem nær ÁRDEGIS í gær var norski fán- inn dreginn að hún á síldar- bræðsluskipinu Hæringi, en kl. 11 var skipið ferðbúið og þá lagt af stað áleiðis til Noregs, en skipið tekur höfn í Álasundi. Siglingin þangað mun taka fimm eða sex daga. í dag er væhtanlegt hingað til Reykjavíkur fyrsta rússneska olíuskipið. Það kemur hingað með farm frá Rússlandi. Skipið er 9000 tonn og heitir Mpskva. r I smalamcnnsku á jeppom SEYÐISFIRÐI, 16. september: — Réttir hefjast um næstu helgi, og eru menn á Héraði þegar farn- ir í leitir, en þeir smala inn að Vatnajökli, og hafa um víðáttu- mikið og erfitt svæði að fara. Nú orðið fara leitarmennirnir á jeppabifreiðum alveg inn að jökulrönd og er það til mikils flýtis fyrir þá. Áður en jepparn- ir komu til sögunnar var farið á hestum alla leið af Héraði og tóku leitirnar þá oft tvær vikur. f FARIÐ AÐ 3ÚA í 25 NÝJUM HÚSUM Grafið hefir verið fyrir grunni, plata steypt, slegið upp mótum og steypt í þau, og svo koil af kolli og bærinn hefir þanizt út á þess- um stutta tíma. Við Vesturgötu, sem er lengsta gata hér, er búið að staðsetja hús langleiðina upp að Prestshúsinu, þar sem gatan mun enda. Má þá telja við þá götu hátt á annað hundrað húsnúmer. Við Vestur- götuna, innan Garðæ, við efri hluta Heiðarbrautar og við þrjár nýjar götur Brekkubraut, Stikl- holt og Vogarbraut rísa upp um þundrað ný hús, allt einbýlishús að heita má. Farið er nú að búa í 25 þessara húsa. i i VINNA VIÐ BYGGINGAR SJÁLFIB Eigendurnir hafa 'svo sem fram ast hefir verið unnt, unnið a<3 ■ þessum húsum sjálfir. Bygging- unum skilaði vél áfram í haust, meðan ekki var róið, og í janúar meðan beðið var eftir samning- um, því að veturinn var frosta- laus og alltaf mátti steypa. Auk þess hafa menn að jafnaði unnið þar eftir vinnutíma og þá ekki sett fyrir sig, þótt klukkan værl farinn að halla í tólf, þegar hægí var að ganga til náða. Margar konur hafa verið með í byggingarstörfunum. Húsin 1 þessu nýja hverfi eru ein hæ<5 með risi. Kjallarinn er þar ýmisS undir öllu húsinu eða aðeins hálf- ur. Akranesi voru voru með minni Nu' standa þær venjulega ekki afla, eða um 10—20 tunnur hver. i lengur yfir en 5—6 daga. Oddur. Benedikt Ein fjöisófiasía lisfsýning í Reykjavík f dag er síðasti dagur norsku listsýningarinnar í Listasafni ríkisins. Hefir aðsóknin að sýningu þessari verið óvenjulega góð og frá byrjun jöfn, því margir hafa sókzt eftir að heimsækja þessa miklu og fjölskrúðugu sýningu á þeim tímum dagsins sem sýningargestir höfðu þar mest næði. Alls hafa gestir á sýningunni verið um 6 þúsund, og var það mun meira en menn að óreyndu gerðu ráð fyrir. Alls hafa þar verið seldar 15 myndir. Hefir verið gert ráð fyrir, að af þeim kaupi Lista- safn ríkisins 4. Myndirnar eru seldar í norskum krónum. Mynd sú, sem hér birtist, er eftir prófessor Aksel Revold og er af bátaflota í landlegu við Lófót. TVEGGJA HÆÐA HUS STAÐSETT Svo hafa og verið staðsett urr$ 20 hús á Söndunum, við Höfða- braut, Sandabraut og Jaðars- braut. Verða þau öll tveggja hæða hús. Er þegar langt komið að steypa upp tvö þeirra. Auk þessa eru mörg tveggja hæða hús I smíðum t. d. við Krókatún„ Merkurteig, Suðurgötu, Sunnu- braut og-víðar. Gömul hús verða rifin og ný reist. Þessi saga hefir endurtekicS sig hér seinni árin. Það talar sínxj máli um byggingaframkvæmdir, að í vor og sumar hafa komið til Akraness 150 standarðar aí timbri. ^ Það færir fólkinu öryggi að eiga þak yfir höfuðið, eykur á þegn- skap og hollustu við heimilið, bæjarfélagið og þjóðina í heild, — Oddur. -------------------| Minní uppskera í Kjósinni V ALDAST AÐIR, 17. sept, —, Þessa og fyrri viku hefur fólls verið að taka upp úr görðum, Kartöfluuppskera er mun minnj en síðastliðið ár. Sums staðat! mjög lítil. Þó er á sumum stöðum ágæt spretta. Vitað er að tölu- vert minna var sett niður at kartöflum én s.l. ár. — Má þv| reikna með allmiklu minna magni í það heila en þá. — RófiJ uppskeran er allmisjöfn. Sumj staðar mun hún vera allgóð, á! öðrum stöðum lakari. En ekk§ eru nema sumir bændur senj’ rækta rófur. Hefur það gengið erfiðlega vegna kálmaðksins. i — St. G, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.