Morgunblaðið - 19.09.1954, Blaðsíða 4
4
MORGXJISBL AÐIB
Sunnudagur 19. sept. 1954 1
i: Mesti dulmagni vorra tíma
Nú er allra síðasta tækifærið að sjá hinn
heimsfræga dulmagna
FRISENETTE
Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.15
Barnasýning kl. 1.30
Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói eftir kl. 1 í dag.
Pantanir að miðnætursýningunni sækist fyrir kl. 9.
Ath. NÝ SKEMMTIATRIÐI.
Notið þetta síðasta tækifæri.
Styrkið göfugt og gott málefni.
Reykjavíkurdeild A.A.
KABABETT
Í K.H.-húsinu
Söng- og danskabarett hefst í K. R. búsinu
við Kaplaskjólsveg í kvöld
klukkan 7 og 9.
Barnasýning kl. 7
Coivboy-söngvarinn
BOBBV JOAN
bráðfyndinn, — rómantískur og glæsilegur með gitarinn
sinn. — Þetta er í fyrsta sinn, sem Cowboy-söngvari
skemmtir á íslandi.
BENTYBER
Ballett frá „Rauðu Myllunni“ í París. — Léttklæddar
og fjöðrum skreyttar. Dansa hina alkunnu Parísardansa
ásamt franska næturklúbbasöngvaranum Bobby Damase.
HÍúsiktrúðarnir
GRIIViALDI
Nýkomnir úr ferðalagi um Evrópu, sýna bráðfyndin og
skemmtil/íg atriði.
Leika lög á flöskur, xylófón o. fl.
Hljómsveit undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar.
Aðgöngumiðar seldir í K. R. húsinu við Kaplaskjólsveg.
--- Næstu daga verða sýningar klukkan 7 og 9. -
Dagb ók
í dag er 262. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11,02.
Síðdegisflæði kl. 23,44.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Helgidagslælcnir er Kristbjörn
Tryggvason, Miklubraut 48, sími
1184.
Apótek: Næturvörður er frá kl.
6 í Ingólfsapóteki, sími 1330. —
Ennfremur eru Apotek Austur-
bæjar og Holts Apótek opin dag-
lega til kl. 8, nema laugardaga
til kl. 4.
I.O.O.F. 3 = 1369208 = 8V2 Sp.
• Afmæli •
65 ára er á morgun Eyþór Þor-
grímsson, Lækjargötu 6 A. Eyþór
er nú sem stendur sjúklingur í
Landsspítalanum.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer annað kvöld frá
Reykjavík til Hull, Boulogne,
Rotterdam og Hamborgar. Detti-
foss fer frá Flekkefjord í dag til
Keflavíkur. Fjallfoss fór frá
Hamborg í gær til Antwerpen,
Rotterdam, Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss kom til Ventspils í gær;
fer þaðan til Helsingfors. Gullfoss
fór frá Reykjavík á hádegi í gær
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Vestmannaey.ia
í gær; fer þaðan til Reykjavíkur.
Reykjafoss kom til Reykjavikur
16. þ. m. frá Hull. Selfoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærkveldi til
Grimsby, Hamborgar og Rotter-
dam. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 9. þ. m. til New York. Tungu-
foss fór frá Eskifirði 8. þ. m. til
Napoli, Savona, Barcelona og
Palamos.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Kristiansand í
gærkvöldi áleiðis til Færeyja og
Reykjavíkur. Esja var væntanleg
til Akureyrar í gærkvöldi á vest-
urleið. Herðubreið fór frá Reykja-
vík síðdegis í gær austur um land
til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á
leið til Bergen. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík á þriðjudaginn til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Gils-
fjarðarhafna.
Ferðin að Skálholti
á vegum Árnesingafélagsins er
kl. 1 í dag frá ferðaskrifstofunni
Orlofi.
Breiðfirðingar!
Bridge-deildin hefur starfsemi
sína þriðjudaginn 21. sept. kl.
20,30. Spilaæfingar.
Félag austfirzkra kvenna
heldur fund í Breiðfirðingabúð
mánud. 20. þ. m. kl. 8,30. Félags-
konur, fjölmennið stundvíslega!
• Flugferðir •
MILLILANDAFLUG:
Loftleiðir h.f.:
Hekla, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 11,00 í dag frá New York.
Flugvélin fer héðan kl. 12,30 til
Stvangurs, Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur frá
Kaupmannahöfn og Osló kl. 18 í
dag. Flugvélin fer til Prestvíkur
og London kl. 8,30 í fyramálið.
Innanlandsflug: 1 dag eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar
(2 ferðir), Skógasands og Vest-
mannaeyja. Á morgun er ráðgert
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
t Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir). Flugferð verður frá Ak-
ureyri til Kópaskers.
Útvarp
9,30 Morgunútvarp. — Fréttir
og tónleikar: Píanókonsert í A-
dúr (K488) eftir Mozart (Artur
Rubinstein og Symfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika; Sir John
Barbirolli stjórnar). 11,00 Morg-
untónleikar (plötur): a) Kvintett
í f-moll fyrir píanó og strengi op.
34 eftir Brahms (Rudolf Serkin
og Busch-kvartettinn). b) Tríó nr.
3 í E-dúr eftir Mozart (Belgiskir
hljóðfæraleikarar leika). 15,15
Miðdegistónleikar (plötur): a)
Píanósónata í Es-dúr eftir Haydn
(Vladimir Horowitz leikur). b)
Brúðkaupskantata fyrir sópran-
rödd, óbó og klavikord eftir Jo-
hann Sebastian Boch (Elisabeth
Schumann, Mitschell Miller og
Yella Pessl flytja). c) Cellókonsert
nr. 3 í A-dúr eftir Philip Emanuel
Bach (André Navarra og hljóm-
sveit tónlistarskólans í París
leika; André Cluytens stjórnar)',
17,00 Messa í Fríkirkjunni. 18,3Q
fiarnatími (Baldur Pálmason) j
a) Ævar Kvaran rekur söguþráð-i
inn í einu leikriti Shakespeares S
' „Storminum“. b) Þr.jár stúlkur frá
Borgarnesi syngja. c) Hólmfríður
í Hvammi segir sögu: „Úti við
Álfaborgir". d) Bréf frá krökk-i
unum. 19,30 Tónleikar: Eileen
Joyce leikur á píanó (plötur). 20,20
Kveðjuávarp (Páll S. Pálsson
skáld frá Winipeg). 20,25 Tónleik-t
ar (plötur): „Dansskólinn", balb
ettmúsik eftir Boccherini (Phil->
harmoníska hljómsveitin í Lund-i
únum leikur; Antal Dorati stjórn-i
ar). 20,40 Erindi: Ketill Þorsteinð
sonrbiskup á Hólum (Magnús Már
Lárusson prófessor). 21,05 Ein-i
söngur: Kristinn Hallsson syngur;
Fritz Weisshappel leikur undir á
píanó. 21,35 Upplestur: Björgvin
Guðmundsson tónskáld les úr ævi-
minningum sínum. 22,05 Danslög
(plötur). 23,30 Dagskrárlok.
Mánudagnr 20. september:
19,30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur). 20,20 Útvarps-
I hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar. 20,40 Um daginn og
veginn (Rannveig Þorsteinsdóttir
lögfræðingur). 21,00 Einsöngur:
Jóhann Konráðsson frá Akureyri
syngur; Fritz Weisshappel leikur
undir á píanó. 21,20 Úr heimi
myndlistarinnar. Björn Th. Björng
son sér um þáttinr.. 21,40 Búnað-
arþáttur: Fjaliskil (Arnór Sigur-
jónsson). 22,10 „Fresco“, saga
eftir Ouida; III. (Magnús Jóns-
son prófesor). 22,25 Létt lög: Elsa
Sigfúss syngur. — Síðan leikin
þ.ióðlög og dansar frá ýmsum
löndum (plötur). 23,00 Dagskrár-
lok.
Selfossbáó
Gömlu og nýju dansarnir í Selfossbíó í kvöld kl. 9. —
HB-kvartettinn leikur. — Söngvari: Ilaukur Morthens.
SELFOSSBÍÓ.
- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -
NORSKA
LISTSVNINGIN
í Listasafni ríkisins er opin í dag frá
klukkan 1—10. — Aðgangur ókeypis.
SÍÐASTI DAGUR
Húseign til sölu
Tvær íbúðir 4ra og 5 herbergja ásamt rúmgóðum
kjallara, þar sem hægt væri að innrétta 3ja herbergja
íbúð. Húsið laust 1. okt. n. k.
EINAR ASMUNDSSON, hrl.
Hafnarstræti 5. Sími 5407.
Upplýsingar 10—12 f. h.
Blæfagurt hár
hreint og ilmandi —
fellur í mjúka, bjarta liSi
— tekur öllu fram —
Alltaf þvegið úr
bandbox shampon
Nýkomið:
CASCORIT: Harpikslím
, mcS herði.
CASCO: fljótandi Hin.
CASCOL: Harpikslím
(lagað).
CASCO: Kraftlím.
CASCO: Dúkulím.
CASCO: Metal-lím.
CASCO: Fatalím í túbum.
CASC.O: Tréfyllir.
LUDVIG STORIl & CO.
ÓLAFUR JENSSON
verkfræðiskrifstofa
Þinghólsbraut 47, Kópavogi.
Sími 82652.