Morgunblaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 1
16 sáður
41. árgangur.
218. tbl. — Föstudagur 24. september 1954
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Mótmæla drápi nautgripa
Brahmatrúarmenn líta á nautgripi sem heilaga. Þetta veldur offjölgun nautgripa í landinu, því að
litið hefur verið á það sem helgispjöll að drepa þá. En fyrir nokkru samþykkti indverska þingið lög
um að skjóta nautgripi, þar sem þeir væru orðnir plága í landinu. Urðu þá miklar óeirðir fyrir
framan þinghúsið í Nýju Delhi, eins og myndin sýnir.
Tillaga íslands felld.
Deilan um yfirráðarétt yfir
landgrunni tekin fyrir af S.Þ.
S. Þ. ræða Kýpras-málið
geoi andmælum Brefa
Selwyn Lloyd hótar breytingu á
viðmóti Breta gegn S Þ.
New York 23. sept. — Einkaskeyti frá Reuter.
STJÓRNARNEFND Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að
taka kæru Grikklands á hendur Bretum vegna Kýprus-eyjar
á. dagskrá allsherjarþingsins. Var þetta samþykkt með 9 atkv. gegn
þremur. Bretar mótmæltu því harðlega að málið yrði tekið fyrir,
hér væri um brezkt innanríkismál að ræða, sem S. Þ. hefðu enga
heimild til að skipta sér af.
VIÐURKENNIÐ
SJÁLFSÁKVÖRÐUNARRÉTT
Gríski fulltrúinn skýrði frá
því að gríska stjórnin hefði
gert ítrekaðar tilraunir til
þess að komast að friðsamlegu
samkomulagi við Breta um
framtíð Kýprusar, en megin-
hluti allra íbúa eyjarinnar er
fylgjandi sameiningu við
Grikkland. Krafðist gríski full
trúinn að viðurkenndur y-ði
sjálfsákvörðunarréttur eyjar-
skeggja.
INNANRÍKISMÁL
Brezki fulltrúinn Selwyn Lloyd
sagði að hér væri um að ræða
mál, sem S. Þ. kæmi ekkert við.
Þetta væri innanríkismál Breta
sjálfra og ef S. Þ. færu að ræða
það, myndi það eingöngu verða
til þess að sundra vináttúbönd-
um. Það myndi hafa alvarieg
áhrif á viðmót Breta til S. Þ. ef
málið væri rætt á allsherjar-
þinginu.
Bandaríkin faka boði !i!
9-veIda ráðsfefnunnar
WASHINGTON, 22. sept. — Ut-
anríkisráðuneyti Bandaríkjanna
hefir þegið boð brezku stjórnar-
innar um þátttöku í níu-velda
ráðstefnunni, sem hefst í London
28. sept. n.k. Lincoln White, blaða
fulltrúi utanríkisráðuneytisins,
kveður boðinu hafa verið mjög
vel tekið í ráðuneytinu.
Óvíst er enn, hvort Dulles, ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna,
fær tóm til að sækja fundinn
sökum anna í sambandi við alls-
herjarþing SÞ, er kom saman 21.
sept., en ef úr rætist leggur
Dulles af stað til London laugar-
daginn 25. sept. — Reuter-NTB
New York 21. sept. Einkaskeyti frá Reuter.
FELLD var í dag tillaga íslenzka fulltrúans í allsherjarnefnd S.Þ.
um að vísa frá deilunni um umráðarétt yfir auðlindum land-
grunnsins. En Bretar og fleiri þjóðir hafa óskað eftir því að S. Þ.
láti í ljós álit sitt á þessu vandamáli.
--------------------------------«.
Chou heimtar
Formósu
Flóðin ellu
miklu tjóni
PEKING, 23. sept. — Chou
En-lai, utanríkisráðh., Kína,
hefur ítrekað kröfu sína og
hótun um að Formósa verði
hertekin og sett undir stjórn
kommúnista, eins og megin-
landið.
Hann sagði að friður í Aust-
ur-Asíu yrði ekki tryggður
fyrr en Formosa hefði verið
sameinuð Kína. — Kínverjar
myndu ekki þola að Banda-
ríkin hlutúðust til um þessi
mál.
í ræðu sinni vék Chou En-
lai einnig að innanríkismálum.
Hann sagði að ómögulegt yrði
að uppfylla áætlanir þær, sem
gerðar voru um landbúnaðar-
framleiðslu á þessu ári vegna
hinna miklu flóða, sem hefðu
valdið stérkostlegu tjóni.
— Reuter.
FiskimaSur deyr
TOKYO, 23. sept. — Einn fiski-
mannanna af japanska fiskiskip-
inu, sem huldist geislavirku ryki
við vetnissprengjutilraunir á
Kyrrahafi í vor, lézt í dag. Alls
voru það 23 fiskimenn, sem urðu
fyrir óláni þessu og hafa þeir
allir legið á sjúkrahúsi síðan. —
Banamein fiskimannsins voru á-
hrif geislavirkninnar.
VILDI FRÁVÍSUN
Thor Thors, fulltrúi íslands,
minnti á það að Allsherjarþingið
samþykkti í fyrra, að ekki skyldi
ræða þetta mál fyrr en þjóðrétt-
arnefndin hefði endanlega gengið
frá skrásetningu þjóðréttarreglna
um opið haf og landhelgi.
ÍSLAND STÓÐ EITT
Þrátt fyrir tillögu íslendinga
var samþykkt með 10 atkv. gegn
1 (atkv. íslands) að taka málið
upp á dagskrá Allsherjarþingsins.
AÐEINS BOTNINN —
EKKI HAFIÐ
Það er tillaga Breta og fleiri
þjóða að hvert ríki skuli hafa
fullan ríkisrétt yfir náttúruauð-
lindum, sem eru í landgrunninu
sjálfu. Það er hins vegar skoðun
íslands, að strandrikið eigi einn-
ig yfirráðarétt yfir fiskveiðum í
hafinu fyrir ofan landgrunnið.
Bryfi biður um
landvislarleyfi
London 22. sept.
AÐSTOÐARBRYTINN á pólska
f^rþegaskipinu Batory leitaði í
gær á náðir lögreglunnar í Lund-
únum og bað urrtf landvistarleyfi.
Innf ly t j endaeftirlitið yf irheyiði
hann, og mál hans er í rannsókn
í innanríkisráðuneytinu. Batovy
er í höfn í Sunderland til við-
gerðar.
Síðastliðin sjö ár hafa um tólf
skipsmenn af áhöfn Batorys
hlaupizt úr vistinni í brezkum
höfnum. Síðastliðið ár fengu
skipstjórinn og skipslæknirinn
landvistarleyfi.
Skipstjóri og pólitískur
kommissar lœstir í káefu
meðan áhöfnin kaus frelsi
MÓTMÆLUM BRETA
EKKI SINNT
Þrátt fyrir mótmæli Breta var
samþykkt með 9 atkv. gegn
þremur að taka málið á dagskrá.
Móti voru Bretar, Frakkar og
Ástralíumenn. En þrjú ríki sátu
hjá, m. a. Bandaríkin.
Pólskur to^ari sigldi í enska höfn
London 23. sept.
PÓLSKUR togari kom til hafnarborgarinnar Whitby á austur-
strönd Englands. Sjö skipsmenn, sem gert höfðu uppreisn á
togaranum báðust hælis í Englandi sem pólitískir flóttamenn.
SAMSÆRI Á NORÐURSJÓ . ara. Gerðu þeir honum ljóst með
Þessi pólski togari var að veið- merkjum að þeir vildu komast
um í Norðursjónum. Er þeir voru inn á höfnina. Svo að brezkur
skammt undan Englandsströnd,1 sjóari var settur um borð og
gerðu 7 skipsmennirnir samsæri1 stýrði hann skipinu upp að
og ákváðu að kjósa frelsið.
bryggju og kom flóttamönnun-
um inn í frelsið.
Alþjóða-atómsfofn-
un á döfinni
NEW YORK, 23. sept. — Dulles,
utanríkisráðherra Bandaríkjanna
bar í dag á þingi SÞ fram tillögu
um að sett verði á fót alþjóða-
stofnun til að efla notkun atóm-
orkunnar í friðsamlegum til-
gangi. Kvaðst hann vona að slík
alþjóðastofnun hefji starf sitt
þegar á næsta ári öllum þjóðum
heims til blessunar. — Reuter.
LÆSTIR í KÁETU
Uppreisnina gerðu þeir s.l. nótt.
Lokuðu þeir skipstjóra og pólsk-
an eftirlitsmann skipsins ásamt
nokkrum hásetum niðri í káetu
skipsins og sigldu skipinu síðan
stytztu leið til hafnar.
FENGU HAFNSÖGU
Skipverjarnir vissu ekki hvaða
leið ætti að sigla inn á höfnina
í Whitby. Rétt fyrir utan hafnar-
mynnið mættu þeir brezkum tog-
Við heræfingar
BONN, 22. sept. — Brezkar lið-
sveitir notuðu kjarnorkufallbvss-
ur í fyrsta skipti síðastliðinn
miðvikudag. Áttu sér þá stað í
Norður-Þýzkalandi umfangs-
mestu heræfingar fram til þessa
á vegum Norður-Atlantshafs-
bandalagsins.
Hræðileg sprenging í Þýzkalandi
Eldur komst í 50 þús.
lítra bensíngeymi
★★ HAMBORG, 22 sept. —
Að minnsta kosti 24 manns
fórust og 50 særðust alvarlega,
þegar benzíngeymir með 50
þúsund lítrum af benzíni
sprakk skyndilega við Nim-
stal á franska hernámssvæð-
inu í Þýzkalandi.
★★ MIKIL benzíngeymsla
hefur verið byggð þarna að
undanförnu og var verið að
vígja hana, þegar sprenging-
in varð skyndilega. Flugmenn,
sem voru á flugi þarna
skammt frá segja að þeim
hafi orðið bylt við, er þeir sáu
allt í einu, í einu vetfangi, að
kolsvört reyksúla gaus 3000
metra i loft upp.
★★ HÆTTA var á að eldur-
inn breiddist út til tveggja
annarra benzíngeyma í ná-
grenninu, en mun hafa tekizt
að forða því. Var innihald
þeirra tæmt í nærliggjandi
fljót og munu um 200 þúsund
lítrar af benzíni hafa eyði-
lagzt.