Morgunblaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 13
Föstudagur 24. sept. 1954 MORGUNBLAÐIB 13 — S£má 6444 — « Ný Abbolt og Costello-mynd. GEIMFARARNIR (Go to Mars) Þeim nægir ekki jörðin og halda út í himingeinnnn, en i hvað finna þeir þar? —' Nýjasta og ein allra skemmtilegasta mynd hinna' dáðu skopleikara: Sími 1182 — Simi 6485 —■ — Mynd liinna vandlátu. Maðurinn 1 hvítu fötunum (The man in.the white suit) Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd, enda leikur Kinn óviðjafnanlegi Alec Guinness aðalhlutverkið. Mynd þessi hefur fengið fjölda verðlauna og alls \ staðar hlotið feikna vin- sældir. Sýnd kl. 7 og 9. Sud Abbott Loh Costello ásamt ( Mari Blanchard ) og hópi af fegurstu stúlk-( um heims. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. s í WÓÐLEIKHÚSIÐ NITOUCHÉ óperetta í þrem þáttum eftir F. Hervé. Sýning í kvöld kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345 — tvær línur. Venjulegt leikhúsverS. Aðeins örfáar sýningar. GAMLA ii — 1475 — ULFIJRIIMN FRA SILA Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinni frægu og vinsælu SILVANA MANGANO í aðalhlutverkinu, sýnd aftur vegna áskorana. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 4. Allra síðasta sinn. Ingólfscafé Ingólfscafé Gömlu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. FEGURÐARDISIR NÆTURINNAR (Les Belles De La Nuit) (Beauties Of The Night) Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni f Feneyjum árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hef- ur sem mestum deilum við kvikmyndaeftirlit Italíu, Bretlands og Bandaríkj- anna. — Mynd þessi var valin til opinberrar sýning- ar fyrir Elísabetu Eng- landsdrottningu árið 1953. Leikstjóri: RENE CLAIR. Aðalhlutverk: Gerard Philipe Gina Lollobrigida Martine Carol Og Magali Vendueilt. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Kyrrahaísbrautin Afar spennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um það, er Norðurríkjamenn voru að leggja járnbrautina frá Kansas til Kyrrahafs- ins, rétt áður en þrælastríð- ið brauzt út, og skemmdar- verk þau, er Suöurríkjamenn unnu á járnbrautinni. — Myndin er óvenju spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Sterling Hayden, Eve MiIIer. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum. — Sími 11184 — f opinn dauðann (Capt. Horatio Hombiower) Mikilfengleg og mjög spenn- andi, ný, ensk-amerísk stór- mynd í litum, byggð á hin- um þekktu sögum eftir C. S. Forester, sem komið hafa út í ísl. þýðingu undir nöfn- unum „í vesturveg'* og „í opinn dauðann“. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Virginia Mayo, Robert Beatty. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. n. §tiörnubí<§ —- Sími 81936 — I Tígrisklóm Mjög dularfull, spennandi J og viðburðarík ný þýzk ( sirkusmynd um ástu, af-1 brýðisemi og undarlega at- ( burði í sambandi við hættu-) leg sirkusatriði. 1 myndinni | koma fram hinir þekktu) loftfimleikamenn: Þrir Or-3 landes, sem hér voru fyrir) nokkru. ; René Deltgen, Angelika Hanff. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1544 — j Með söng í hjarta Heimsf ræg amérísk mynd í litum, er sýnir hina örlagaríku ævisögu söng- konunnar Jane Froman. Aðalhlutverkið leikur Susan Hayward af mikilli snilld, en söngur- inn í myndinni er Jane Fro- man sjálfrar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249 — Njósnarinn Cieero Þessi spennandi myna, seln er byggð á sönnum viðburð- um, verður sýnd aftur í kvöld. Sýnd kl. 7 og 9. í siðasta sinn. Bæjarbíó Sími 9184. Ópera betlarans (The Beggar’s Opera) Stórfengleg og sérkennileg ný ensk stórmynd í litum, sem vakið hefur mikla at- hygli og farið sigurför um allan heim. Aðahlutverkið leikur af mikilli snilld: ; Sir Laurence O’iver, ásamt: Dorothy Tutin og Daphne Anderson. í Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Ævintýralegur flótti Ensk stórmynd, byggð á metsölubókinni „The Wood- en Horse“. Sýnd kl. 7. Bönnuð fyrir börn. MUuua ■ ■■JUUUUlM " L j&smyndast of an LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. — Simi 4772. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutuingsskrifstofa. kðalstræti 9. — Sími 1875. Geir Hallgrímsson héraðsdÓLaslögmaSur, Hmfnarhvoli — Reykjavöt, Simar 1228 og 1164. Hárgreiðslustofan HULDA Tjarnargötu 3. — Sími 7C7Ö. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■•*• B ' Málningarrúllur Margar tegundir af amerískum málningarrúllum nýkomnar Laugavegi 62 — Sími 3858 - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.