Morgunblaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. sept. 1954
UORGVNBLAtílÐ
7
Þersteinn Bjarnason
ærslukenhari
ÞORSTEINN Bjarnason bók-
færslukennari við Verzlunarskóla
íslands varð sextugur 3. ágúst s.l.
Þá voru samstarfsmenn hans við
skólann fæstir ,í bænum. Þeir
vildu samt ekki láta hjá líða að
geta þessa merkisafmælis síns
ágæta samstarfsmanns.
Þorsteinn er fæddur 3. ágúst
1894 í Keflavík. Foreldrar hans
voru þau hjónin Nicolaj kaup-
maður Bjarnason og Anna Þor-
steinsdóttir. Nicolaj kaupmaður
var sonur Péturs verzlunarstjóra
Bjarnasonar í Vestmannaeyjum
og k. h. Jóhönnu Karólínu Ras-
mussen, dansks skipstjóra. Frú
Anna, móðir Þorsteins Bjarna-
sonar, var dóttir Þorsteins kaup-
manns á ísafirði Þorsteinssonar
prests Þórðarsonar í Gufudal og
k. h. Rannveigar Sveinsdóttur frá , , , „ „
Kirkjubóli í Skutulsfirði. Átti 1 kynið um du§nað aðra S°ða
séra Þorsteinn Þórðarosn í Gufu. mannkosti. Fyrri konu sína missti
dal (d. 1840) 13 börn, sem upp' Þorsteinn arið Í942. Hann kvænt-
komust, og eru niðjar hans marg-1 ist aftur- Er seinni kona hans
ir og merkir. Kona Þorsteins ’Klara Sigurðardóttir. Hafa þau
kaupmanns Þorsteinssonar var ! eiSnazt einn son barna. Er heim-
Amalie, f. Löwe danskrar ættar. |ih heirra nú sem fyrr með hin'
Eins og sjá má af ofansögðu, I um mesta myndarbraS °g gesfum
standa að Þorsteini Bjarnasyni' fa§nað af rausn °S PrÝði-
styrkir stofnar íslenzkir, en' Sextugir ára þykir
ömmur hans voru danskar. Hefur
hann áreiðanlega erft góða eðlis-
kosti frá báðum þessum þjóðum.
I
Þó að Þorsteinn sé að vísu ekki
fæddur í Reykjavík, þá fluttist
hann þangað ungur. Var Nicolaj
faðir hans um langt skeið mikils-
metinn kaupmaður hér í bænum
og hér ólst Þorsteinn upp á mynd
arheimili. Hann er því tengdur
römmum taugum við höfuðstað-
inn og snemma tók hann að sinna
verzlunarstörfum. Árið 1908 fór
hann utan til Danmerkur til
náms í viðskintafræðum. Nam
hann þau fræði bæði verklega og
bóklega í fjögur ár. Hvarf hann
Framh. af bls. 2
næstu ár. En 1931 gerðist hann
bókfærslukennari við Verzlunar-
skólann. í tvo áratugi hefur hann
einn kennt bókfærslu í öllum
bekkjum, bæði í verzlunardeild
og iærdómsdeild, síðan hún tók
til starfa. MUndi mörgum þykja
þessi kennsla ein ærið starf. En
Þorsteinn hefur ekki látið þar
við.sitja. Hann hefur samið fjór-
ar kennslubækur í bókfærslu og
skýldum greinum, starfað mikið
við endurskoðun hjá ýmsum fyr-
irtækjum og tekið virkan þátt
í márgs konar félagsmálum. Að-
alþátturinn í starfsögu Þorsteins
Bjarnasonar er samt bóltfærslu-
kennslan. Eru nemendur hans
orðnir ærið margir frá upphafi brot stálPaðri unglinga heldur
og á meðal þeirra ýmsir af starf-(færri en árið áður og má vænt.
hæfustu bókurum landsins. I anlega setja það í samband við
AUGLVSINGAR
Bcm blrtast elga I
Sunnudagsblaðinu j
þurfs s® kafa borlst
ffyrir kl. 6
á föstudag
nú ekki
‘ lengur hár aldur, enda hefur
Þorsteinn Bjarnason enn krafta í
kögglum og fjör í æðum. Er það
ósk og von samstarfsmanna hans
og annarra vina, að honum megi
lengi endast það þrek og þor,
sem hann hefur tekið að erfðum
frá dugmiklum forfeðrum.
Þorsteini Bjarnasyni er í kvöld
haldið afmælishóf í Þjóðleikúss-
kjallaranum af samkennurum
hans.
Jón Gíslason.
heim að námi loknu og lagði heppileg sú þróun er í okkar
stund á ýmis verzlunarstörf litla þjóðfélagi.
Fullyrða má hins vegar að nú
er orðið mjög eðlilegt samband á
milli ættleiðinga og greiðslu fjöl-
skyldubóta. Þannig fær t.d. kona,
sem er tvígift og á fyrri mann
sinn á lífi, ekki greiddar fjöl-
skyldubætur með börnum af
fyrra hjónabandi, nema seinni
maður hennar ættleiði börnin.
Virðist svo sem vonin um fjár-
hagslegan ávinning hafi í sum-
um tilfellum verið aðalástæðan
til beiðna um ættleiðingu.
AFBROTIN
Taflan um misferli barna og
unglinga sýnir álíka mikinn
brotafjölda og árið áður, en þó er
Þprsteinn er líka hinn sköru- j aukna atvinnu og vaxandi fjár-
legasti kennari og vakandi í sínu ráð þeirra af þeim sökum.
starfi. Hefur hann jafnan gert sér I Meira var nú um hnupl og
far um að fylgjast vel með öllu, þjófnaði en áður og voru mikil
sem ritað er um kennslugrein [ brögð að því fyrir jólin, er ösin
var mest í búðum, að unglingar
freistuðust til að slá eign sinni á
útstilltar vörur, enda óvenjuleg
vörumergð á boðstólum í búðum
bæjarins um síðustu jól og sýnist
ekki ástæða til að draga þá álykt
un af aukningu brota, þeásarar
tegundar, að afbrotahneigð
barna fari vaxandi.
hans bæði á ensku og norður-
landamálum.
Eins og oft vill verða um menn,
sem sjálfir eru hamhleypur til
starfa, er Þorsteinn kröfuharður.
Harin heldur nemendum sínum
sleitulaust við efnið og kann illa
leti eða undanslætti. Finnst
áhugalausum ’ærisveinum hann
því stundum ygldur undir brún
að sjá. Hitt vita bæði nemendur
og samkennarar Þorsteins Bjarna
sonar, að undir hrjúfu yfirborði
slær hlýtt hjarta. Á hann miklum J í TILEFNI af blaðaskriíum um
vinsældum að fagna í þeirra hópi j barnaskemmtun á vegum varn-
og nýtur óskoraðs truusts. Hefur | arliðsins á Keflavíkurflugvelli
hann þráfaldlega verið kjörinn n.k. laugardag, skal tekið fram,
til ýmissa trúnaðarstarfa fyrir J að varnarmálanefnd utanríkis-
sámkennara sína og jafnan leyst | ráðuneytisins hefur aflað sér upp
Barnaskemmlun
þau af hendi með prýði.
Heimilisfaðir er Þorsteinn hinn
bezti,, enda hefur fjölskyldulíf
hans verjð mjög farsælt. Hann
er tvíkva^ntur í Var fyrri kona
lýsinga um, að barnaskemmtun
þessi er á engan hátt í sambandi
við hernað eða sýningu á hern-
aðartækjum, enda er hún fólgiri
í hljórplelkúm, sýnjngum á teikni
hans Steinunn Pétursdóttir, hin kvikmynduhi .eftir W.alt Di^pe;
mesta ágætiskona og fyrirmyndar
húsfreyja. Eignuðust þau fimm
börn, sem öll eru á líL og kippir
og björgun nauðstaddra með
þyrilflugum. — (Frá utanríkis-
ráðuneytinu).
* ?
BEZT AÐ AVGLÝSA
MORGVmLAÐim
í Hafnarfirði
vanfar fólk
1. okt. n. k. til að bera Morgimblaðið til
kaupenda. — Gott starf fyrir unglings-
stúlkur og drengi.
Mánaðarkaup kr. 1200,00
Talið við mig sem fyrst. Sími 9663.
Si^ríc^ur Cju Ému n cLs dóttir
Rakið yður eins og milljóneri
fyrir aðeins
Jafnvel milljónerar geta ekki keypt betri rakstur en þessi Gillette rakvél
No. 24 veitir.
• Handhæg plastic , askja
• Rakvélin er hárnákvæm
Gillette framleiðsla
• Tvö Blá Gillette blöð fylgja
• Rakvélin og blöðin gerð hvort
fyrir annað
• Notið það sameiginlega til að
öðlast bezta raksturinn
Gillette
No. 24 Rakvélar
DOMLBINDI
fást í flestum verzlunum.
kosta aðeins kr. 5.25 pr. pk.
Heildsölubirgðir:
HEILDVERZLUN
KR. ÞORVALDSSON CO.
Þingholtsstræti 11. Sími 81400.