Morgunblaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 24. sept. 1954 6AORi~VMBLABl& 15 S'SS!ISS*a!*S**S!S«l'»«l| Chlorophyll gefur ferskt bragtt, er fljótvirkt og áhrifarikt. Fleiri og fleiri nota nú hið nýja Colgate Chlorophyll tannkrem. Tapoð Peningaveski tapaðist í gær Vinsamlega skilist á lögreglu- stöðina gegn fundarlaunum. Tapazt hefur blá, amerísk REGNHLÍF í Máfahlíðinni. — Vinsamlegast skilist í Máfahlíð 15, efstu hæð. — Fundarlaun. LEIGA Vill ekki einhver vera svo góður að leigja mér upp- hitaðan bílskúr eða annað álíka pláss á hitaveitusvæð- inu. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hitaveita 100% — 656“. Þakka af heilum hug vinum og vandamönnum alla þá tryggð og vináttu, sem mér var sýnd á sjötugsafmæli mínu, 4. september s. 1. Þóra Þorvarðardóttir, Hringbraut 54, Hafnarfirði. Hrærivélar fyrirliggjandi. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. ÍBUÐ | 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu 1. október. 3 fullorðnir í heimili. Fyr- j irframgreiðsla, cf óskað er. Tilboð, merkt: „Ibúð - 638“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft. austur um land til Bakkatjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvart'jarðar Fáskrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðsr og Bakkafjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Súgandaf j arðar, Húnaflóa og Skagaf jarðarhafna, Ólafsf jarðar, Dalvikur og Hríseyjar árdjgis á laugardag og á mánudaginn. Far- geðlar seldir á þriðjudag. /fyceflt „ÞriSja kryddið“. Hinn undraverði btagð- bætir, gerir allan mat ljúffengari. Ný sending. Wiamdi, A BEZT AÐ AVGLÝSA X T t MORGV1SBLAÐ1NV T Kenwood M.s. Herðubreið i SETULIÐSSKEIVHIIJR ■ \ til niðurrifs. ■ * ÁkveSið hefur verið að selja til niðurtifs og brottflutn- 5 ings 3 samstæðar setuliðsskemmur (stærð 12V2 x 30 m.) ■ í við Langholtsveg. Ennfremur 2 skemmur af sömu gerð á ■ Grímsstaðaholti og 1 við Neskirkju. : Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum þ. 27. ■ ■ þ. m. kl. 14 í skrifstofu minni, Ingólfsstræti 5. Nánari ■ upplýsingar eru gefnar í skrifstofunni. 1.. . ■ ■ ■ * r . • Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. ■ ■ ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ j Rafmagnshitadunkar : 54 og 90 lítra. ■ ■ Tilvalið fyrir þá, sem eru að byggja . : og þurfa að fá sér hitadunk. Vesturgötu 2. Sími 80946. gefur ferskt bragð í munninn Faðir okkar DANIEL GUÐMUNDSSON andaðist í Landsspítalanum 23 þ. m. Ragnheiður Daníelsdóttir, Hulda Daníelsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir. Tilraunir sanna að gómkvillar lagast helmingi fyr! Athuganir á 589 börnum hafa leitt í ljós að tannholdið styrkist helmingi fyrr með Chlorophyll tannkremi en hvítu. Jafnvel al- varlegar gómskemmdir hafa lag- færzt á skömmum tíma. Vísinda- legar athuganir hafa leitt í ljós að séu tennurnar burstaðar að staðaldri með Colgate Chlorop- hyll tannkremi, þá verndi það góm og tannhold barna yðar. Fullvissið yður um fullkom- inn árangur með Chlorop- hyll* tannkremi . . . með nýrri fullkominni Colgate forskrift! Sjálf náttúran framleiðir Chlor- ophyll og skapar vöxt og gró- anda allra plantna: Það er þess vegna að reynsla og kunnátta Colgate er mikilvæg fyrir yður því að þessi nýja fullkomna for- skrift veitir yður hagnýti Chlor- RETNT OG ÁBYRGST AF ophyll í öruggu formi. Til hjálp- ar gegn óþægilegu munnbragði . . . algengum gómkvillum . . tannskemmdum . . . notið Col- gate Chlorophyll tannkrem eftir máltíðir. Það er bezta Chlorophyll tann- krem, sem stærstu framleiðendur heims geta framleitt. Hreinsar munninn fullkomlega. Aðeins einn bursti með Colgate Chlorophyll tannkremi hreinsar munninn fullkomlega. •Inni- heldur Chlorophyllin C0LGAII Afgreiðslustúíkur Tvær röskar stúlkur óskast sem fyrst. Uppl. kl. 2—6 í Veitingastofunni Adlon. Aðal- stræti 8. MANSION bónið fæst nú aftur í öllum stærðum. HÚSMÆÐUR! Biðjið ávallt um það bezta. KRISLÉ Ó. SKAGUÖRB H.F. NÚ OG ÆTÍÐ .... YFIRBURÐIR í LOFTI! Tvisvar sinnum fleiri fljúga með Douglas en öllum öðrum flugvélum til samans. Þér getið flogið með hinum risastóru nýtízku DC—6 eða DC-6B, sem notaðar eru á ölium helztu flugleiðum, hvar sem er Mjalihvítar-hveitið SnowWliite’s^ylce fæst í næstu búð, í 5 punda bréfpokum og 10 punda léreftspokum. Biðjið alltaf um „Srtow White“ hveiti (Mjallhvítar hveiti) Wessanen tryggir yður vörugæðin. wímm Colgate Chlorophyll tannkrem ,,,,,................................................ 1 ■ >•■ • ■■•■ ■••••• ....• •■••• ■■•■■ ■■■•■ • ■ ••■•■■••■ : i ■■■•■■ ■■-■•••■■■-■••...■■■■■............................•..•• .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.