Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 1
| 41. árgangvi'. 229. tbl. — Fimmtudagur 7. október 1954 Frentsmiðjs Morgunblaðsins. Franska stjómin styður ; Lundúnasamnmff af albus; o ö ICornbindi með fullþroskuðu korni á akrinum við Sámsstaði. (Ljósm. Gunnar Jónsson). ísliiiEik bændur eigo sjálfir að geta ræktað sitt fóðarkorn Klemsrss á Sámsstöðum telur að það sem helzt stQudísr i vegi sé skortur á framfaki til cð ryðja nýjar hrautir 115 ÁR hef ég aldrei keypt neinn erlendan fóðurbæti, Karfa- og síldarmjöl hef ég keypt, en ræktað sjálfur fóðurkom, sagði Klemenz Kristjánsson á Sámsstöðum, er fréttamaður Mbl. átti tal iáð hann fyrir nokkru. sér fóðurbætiskaup með því að rækta sjálfir hafra og bygg. Þeir geta sjálfir framleitt sinn kornfóðurbæti. bæti. París, 6 okt. — Reuter-NTB. FRANSKA stjórnin veitti Mendes-France í dag fullt leyfl til að gera að fráfararatriði samþykkt Lundúnasamn- ingsins í franska þinginu. Almennt er álitið, að stefna Mendes-France og Lundúnasamningurinn muni hljóta meiri hluta í atkvæðagreiðslunni, sem fram fer eftir tveggja daga umræður um utanríkismálin, á fimmtudag og föstudag. ★ ÓTVÍRÆÐUR STUÐNINGUR STJÓRNARINNAR Heimild sú, sem stjórnin veitir Mendes-France til að leita traustyfirlýsingar, bend- ir greinilega til ótvíræðs stuðn ings hennar við Lundúna- samninginn og þáttöku Vest- ur-Þýzkalands í vörnum Vest- ur-Evrópu. En álitið var, að það hefði orðið Evrópuhernum að falli í franska þinginu, að stjórnarmeðlimir neituðu að taka nokkra ákveðna afstöðu í því máii. i* .mmm ÓVISS AFSTAÐA JAFNAÐARMANNA OG KAÞÓLSKRA Forsætisráðherrann getur bú izt við stuðningi meiri hluta þingmanna, íhaldsflokksins, Rót- tækra, og einnig Gaullista við Lundúnasamninginn. Hins vegar munu kommúnistar vafalaust greiða atkvæði gegn samningn- um. Úrslitin verða því undir því komin, hvaða afstöðu þingmenn jafnaðarmanna og kaþólska flokksins taka, en stjórnmála- menn álíta almennt, að meiri hluti þessara tveggja flokka muni greiða atkvæði með Lundúna- samningnum að undanteknum þeim, sem ennþá fylkja sér á- kveðið undir merki Evrópuhers- ins. ★ MEIRA TAPAÐ EN UNNIÐ? Aðal gagnrýnin á stefnu Mendes-France mun líklega verða, að hann hafi látið of mikið undan á Lundúnaráðstefnunni og hafi því verið meira tapað en unnið við samninginn. Maurice Schuman, fyrrverandi utanríkis- ráðherra Frakka, kveðst munu halda því fram í þingumræðun- um, að Lundúnasamningurinn leiði til stofnunar sjálfstæðs hers ' í Vestur-Þýzkalandi og eyðileggi þar með þann árangur er náðist | með Brussel-samningnum 1948. Robert Schuman og að öllum lík- | indum George Bidault munu hafa | orð fyrir kaþólska flokknum 1 I umræðunum. TÍMI TIL AÐ VAKNA Þetta er aðalatriðið og mikil- vægt umhugsunarefni í einu þýðingarmesta hagsmunamáli is- lenzks iandbúnaðar. Á ári hverju er keyptur til landsins kornfóð-1 urbætir fyrir milljónir króna. Fóðurbætiskaupin eru stór liður liður í innflutnlngi lands-1 manna. Það hefur verið sýnt fram á að fóðurkornræktun er framkvæmanleg hér á landi og SAMT eru bændur enn alltof tómlátir, alltof fáir sem hafa þá framkvæmdasemi að reyna og sjá sjálíir að þetta ev hægt. því að nú hefði verið gott kornár. Kornrækt er á 5 hekturum heima undir Sámsstöðum og 7 hektarar á Rangársandi. Það er nú búið að skera kornið á sandinum og er það komið í 42 stakka. Ann- ars varð ég fyrir því óhappi, seg- ir hann, að grágæsirnar komust í kornið á söndiirmm, og áður en við var litið höfðu þær étið korn- ið af 2 Vá hektara. Það var ömur- leg sjón að koma þar og sjá hvernig gæsirnar höfðu leikið akurinn. Þær éta kornið, hreinsa puntinn algerlega. Hafa þær komizt upp á bað lag að sækja í kornið ár eftir ár. KORNRÆKT Á 12 HEKTURUM | Klemenz á Samstöðum skýrði frá áður? Hefur þetta þá komið fyrir Klemenz Kristjánsson á Sámsstöðum. — Já, þær vita nú hvar korns- ins er að leita og sækja í það strax og þær koma af íjöllum. Við látum skyttu liggja við akur- inn að verja hann, en í þetta skipti komu gæsirnar fyrr fram í byggð en venjulega. Það var stór flokkur, mun hafa skipt hundruðum gæsa. Broftflutningur brezlca hersins frá TriesSe hafsnn Scelba biSur um traust ítalska þingsins Róm, 6. okt. Einkaskeyti frá Reuter. VIÐRÆÐUR hófust í dag í Trieste um brottflutning brezka og bandaríska liðsins frá borginni og um ýmis einstök atriði í samningnum um borgina, sem gera þarf út um á staðnum. Mikil fagnaðarlæti voru í borginni yfir því að hún sameinast nú Ítalíu. BROTTFLUTNIN GUR HERSINS HAFINN Það eru brezki hershöfðinginn Winterton og ítalski hershöfð- inginn Ferenci, sem munu hafa samráð um þær aðgerðir, er her bandamanna verður fluttur frá Hvernig reynast Rangár- borginni og ítalskar hersveitir t‘Vnmh á bls. 2 aka inn í hana. Kom Ferenci SÁÐ í VETRARRAKANN Moiotov staddur í Berlín Stingur upp á stórveldará5stefnu Á mynd þessari sést glöggt hvernig nýi sjálfbindarinn vinnur. — Kornsláttuvélin er lengst til vinstri. Þaðan renna kornstönglarnir með seglum eða færiböndum og vélin vefur þau í kornbindi, sem hún leggur af sér á völlinn hægra megin ámyndinni. Berlín, 6. september. Einkaskeyti frá Reuter. IKIL hátíðahöld eru nú í A.- Berlín í sambandi við fimm ára afmæli Austur-þýzka lýð- veldisins og eru þar stödd ýmis stórmenni frá löndunum austan járntjaldsins, þ.á.m. Molotov, ut- anríkisráðherra Rússa. ★ RÁÐSTEFNA UM ÞÝZKALANDSMÁLIN Molotov Iét svo ummælt í ræðu er hann hclt í gærkvöldi, að stjórn Ráðsíjórnarríkjanna legði til, að stórveldaráðstefna yrði haldin um Þýzkalandsmálin og tækju Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Rússland þátt í þeirri ráðstcfnu. ★ LEIÐTOGAR KOMMÚN- ISTA VÍÐA AÐ Aðalræðumaður á hátíðahöld- unum í gærkvöldi var Otto Grotewohl, forsætisráðherra A.- Þýzkalands. — Leiðtogar komm- únista frá Austur-Evrópu lönd- unum, Rauða-Kína, Kóreu, Mong ólíu og Vietminh voru viðstaddir hátíðahöldin, t.d. Cyrankiewicz, forsætisráðherra Póllands, Fier- linger, forseti tékkneska þings- ins og Max Reimann, leiðtogi kommúnista í Vestur-Þýzka- landi. hershöfðingi til borgarinnar í dag, en brottflutningur banda- manna-hers frá Trieste er þegar, hafinn. SAMNINGNUM FAGNAÐ Scelba forsætisráðherra ítalíu lýsti því yfir í dag að hann myndi biðja um traustsyfirlýsingu þings ins í sambandi við Trieste-samn- inginn, þrátt fyrir það að ekki þarf að leita samþykkis þingsins fyrir samningsgerð þessari. Al- mennt virðast ítalir fagna sam- einingu Trieste við heimalandið. Þó efndu nýfasistar í Róm til smávegis uppþots í Rómaborg. Þeir segja að Scelba hafi svikið Ítalíu með samningunum. Duclos noifar PARÍS, 6. okt. — í dag var Jacques Duclos form. franska kommúnistaflokksins kallaður fyrir rétt í sambandi við hin alvarlegu njósnaréttarhöld. Hann neitaði því statt og stöðugt að hann hefði haft nokkur kynni af André Bara- nes, nema sem blaðamanni. Hann hefði engin njósnasam- bönd haft við hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.