Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 V isina Híeingerningar gluggabreinsun, Pantið í tíma. — 'S'ími 7897. p. , v Þórður og (le.ir. Hreingerningo.- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. ■ * w a m * l« * u» m LOFTPRESSA til leigu. — Sími 6106. KESINSLA Les með börnum og unglingum, flestar námsgreinar. Smábarna- kennsla, ef næg þátttaka fæst. — Upplýsingar í síma 5038, Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er heimsóttu^ jni^ | á níræðisafmæli mínu, afheníu mér gjafir og sendujrnér • heillaóskaskeyti. — Og bið ég Drottinn að launa þeim : alla sína sérstöku góðvild, ei mc » . \ i \ > V \ * .6 ii I tækifæri. is' V} \ .*• \\ • ! r.f a ; Hólum í september 1954. ■ : Þorleifur Jónsson. tf' S^ESÍC©Si85Sr K.F.U.K., VindáshlíS: Munið Hiíðarfundinn í kvöld kl. 8,30. Upplestur, söngur og fleira. — Fjölsækið! — Stjórnin. Hjálpræðislierinn. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Föstudag kl. 8,30. — Hjálparflokk- urinn. ZION, Óðinsgölu 6 A. Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnii'. — Heimatrúboð leikmanna. K.F.U.M. — AD. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Séra Friðrik Friðriksson talar. — Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn Guðmundur Markússon og Tuyggvi Eiríksson. Allir velkomnir I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur. Fyrsti fundur Þingstúkunnar á haustinu er annað kvöld, föstudag, kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. 1. Stigveiting. 2. Félagsmál. 3. Erindi: Frá Færeyjum; Indriði Indriðason. 4. Önnur mál. Fjölsækið stundvíslega! Þ.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing embættismanna og innsetning. Mætið stundvíslcga! — Æ.T. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30 á venju- legum stað. Kosning embættis- manna. — Æ.T. Télogslíf Fimleikadeild Ármanns: Æfingar í kvenflokkunum í kvöld. 1. flokkur kl. 7—8. 2. flokk- ur kl. 8—9. — Stjórnin. k.rHíT f..:“iT-iTðT “ Áríðandi æfing í kvöld kl. 6,30. Sunddeild K.R. Æfingar eru byrjaðar í Sund- höllinni og verða í vetur sem hér segir: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7—8,30 e. h. fyrir börn og full- orðna; föstudaga kl. 7—7,45 fyrir fullorðna. — Þjálfari er Jón Páls- son. — Stjórnin. Framarar! Handknattleiksæfingar í vetur verða -sem hér segir: Karlar: meistara-, 1. og 2. fl. mið- vikud. kl. 8,30 til 9,20, föstud. kl. 10,10 til H. — 3. fl. miðvd. kl. 6,50 til 7,40, sunud. kl. 4,20 til 5,10 —- Konur: miðvd. kl. 7,40 til 8,30, föstud. kl. 9,20 til 10,10. — Ath., nð æfingnr byrja nú þegar! — Mætið vel og stundvíslega og tak- ið með ykkur nýja félaga! — Stj. BEZT AÐ AUGLÝSA í morgunblaðim Mitt innilegasta þakklæti færi ég börnum mínurn og tengdadætrum, venslafólki og vinum íyrir rausnarlegar gjafir og heimsóknir á 60 ára afmæli mínu 24. september síðastliðinn. Halldóra Jósefsdóttir, Suðurgötu 17, Keflavík. Hjartans þakkir til þeirra, sem mundu mig á 50 ára starfsafmælinu. Fríða í ísafold. vaYiOaVBil «■■ ■ ■••■■■■•■■■■■■■■■■■■■nvattiiettBB* ■»*'■■«■•»»- 20 tegundir af hreinlætisvörum Dr. Seifert tannkrem, hvítt freyðandi, tvær stærðir af túpum. Dr. Seifert tannkrem með clorophyll, tvær .stærðir. Dr. Seifert rakkrem, tvær stærðir af túpum. Nieve de Espana raksápa. Nieve de Espana handsápa. Dehesa, græn handsápa. Potosí, lítil hótel og baranasápa. Jabalí, stór baðsápa. AMERÍSKAR EFNAVÖRUR: Red Drop, fljótandi gólfbón. Red Drop, gluggabón. Red Drop, húsgagnabón. Brush Top, blettavatn, tvær stærðir. Shine Off, efni til þess að ná gljáa af fatnaði. Liquisan, hreinsilögur til þess að ná af málningar- blettum og lakki. Glamorn, hreinsilögur fyrir málningarpennsla. SIiver-Gló fægilögur á glösum. Persil, þvottaefni. Henkó blæsódi. Ata, ræstiduft. Strin, línsterkja, sem helzt í efninu eftir marga þvota. MAGNÚS KJARAN, Umboðs- og heildvei zlun. Chevrolet Bell-air 1953 Til sölu og sýnis á Fjólugötu 19 B í dag og á morgun. Verðtilboð óskast lögð inn á afgreiðslu Morgbl. fyrir há- degi á laugardag merkt: „X 53 —908“. ■MPJOW* VERKSMIÐJUST ULKUR óskast nú þegar. DÓSAVERKSMIÐJAN H. F. Borgartúni 1 : \ i ■ : ■ : FYRSTA FEGUBÐARSAMKEPPNI Á ÍSLAMEI í nýútkomnu októberhefti tímaritsins S A T ¥ eru 18 myndir af íslenzkum fegurðardísum frá 1930. £ ■ ■ SATT er 44 bls.-SATT kostar kr. 9,50 • AFGREIÐSLUSTARF \ m m Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast. — Upplýsingar ; ■ í BREIÐABLIK, Laugaveg 78. ; Móðir okkar og tengdamóðir ANNA RAGNHEIÐUR ERLENDSDÓTTIR andaðist 5. október að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sól- vangi í Hafnarfirði. — Útförin auglýst síðar. Börn og tengdabörn. Jarðarför ÖNNU MAGNÚSDÓTTUR Ásvallagötu 23, fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 8. október og hefst með.bæn að heimili hinnar látnu kl. 1 e. h. — Kveðjuathöfninni verður útvarpað. Einar Hildibrandsson. Elsku dóttir okkar HEIÐRÚN HULDA ÓLAFSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. okt. klukkan 1,30 e. h. Sigríður Vilhjálmsdóttir, Ólafur Pálsson. ANNA L. ASMUNDSDÓTTIR Kveðjuathöfn fer fram kl. 13,30, mánud. 11. okt. í Foss- vogskirkju. — Við biðjum þá, er vildu min'nast móður okkar að láta Barnaspítalasjóð Hringsins eða aðra líkn- arstofnun njóta minningargjafar. Torfi Asgeirsson, Aslaug Asgeirsdóttir, Ásgerr Ásgeirsson. Hjartkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsett laugardaginn 9. október að Ási kl. 2 e. h. Bílferð verður frá Bifreiðaafgreiðslunni við Kalkofns- veg kl. 8,30 f. h. Margrét Guðmundsdóttir, Jóhannes Pétursson, Vilborg Jóhannesdóttir, Benedikt Steingrímsson, Steingrímur J. Benediktsson, Helga Benediktsdóttir. Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra, sem auð- sýndu okkur samúð og vináttu við missi litlu dóttur okkar GUÐBJARGAR. Hulda Ragnarsdóttir, Stefán S. SigurjónsSon Bergþórugötu 33. Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför PÁLÍNU JÓNSDÓTTUR Þingholtsstræti 15. Aðstandendur. i« •*■■■*■»• «■*■■■■•■•■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.