Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúllif í dag: Vaxandi SA-átt, hvassviðri og rignin g. 229. tbl. — Fimmtudagur 1. október 1954 Sjá biaðsíðu 9. Kvöldvaka Heimdallar werður annað kvöld ý ' SUMAR er leið var starísemi Heimdallar, Fél. ungra Sjálf- Jl stæðismanna, mjög lifandi og voru farnar margar skemmti- íerðir, sem mikil þátttaka var í. og allar tókust með afbrigðum vel,_Með því að vetur fer nú að ganga í garð, hefur stjórn félags- i»is ákveðið að efna til fyrstu kvöldvökunnar á föstudagskvöldið kemur í Sjálfstæðishúsinu. Með kvöldvöku þessari má®*" segja, að vetrarstarfið hefjist, «em vonir standa til að verði mjög öflugt. — Hefst kvöldvak- an klukkan 9 með því að sýnd verður kvikmynd, er tekin var í liiiHii skemmtilegu Vestmanna eyjaför Heimdellinga í sumar. Þá mún Ólafur Haukur Ólafsson'* Btud. med. flytja ávarp. — Þá verður gamanþáttur og að lokum verður dans stiginn og mun hlj ómsveit S j álf stæðishússins, Björn R. Einarsson stjórnar, leika fyrir dansinum, en með hljóm- sveitinni syngur Torfi Tómasson. Félagsmönnum skal bent á, að rétt er að tryggja sér aðgöngu- míða í tíma og hefst sala þeirra í dag kl. 4 í skrifstofu félagsins í VR-húsinu og stendur yfir til M. 6 í kvöld. Vínber koma með Tungufossi FYRSTA vínberjasendingin á haustinu kemur með Tungufossi um 12. þ. m. Skipið lestaði marmaramulning til húsagerðar suður á Ítalíu og sigldi þaðan til iipánar. — Áfimm höfnum þar voru vínberin lestuð, svo og kork ng stykkjavara og einnig kom ekipið við í Tangier í N-Afríku þar sem kork var einnig lestað. Kemur Tungufoss því fuilfermd- nr hingað úr suðurför þessari. Eftir fárra daga viðdvöl hér, eða 15. okt., fer skipið áleiðis til New York og fermir þar vörur hing- að heim. — Þá er ráðgert að ek.ipið taki vörur súður á Ítalíu og Spáni, ef nægilegur flutningur Í33St, í lok nóvember. Tröllafoss fer til Evrópulanda Á LAUGARDAGINN er Trölla- foss væntanlegur með fullfermi fi'á New York. Eftir að vörurnar hafa verið losaðár mun skipið ferma skreið, mjöl og lýsi á höfnum á Vestur-, Norður- og Austurlandi og sigla sfðan til Liverpool, þaðan til Korck á frlandi einnig Belfast, eíðan til Rotterdam, Bremen og til Hamborgar. Allsæmilegur afli Enn net jatjón af völdum háhyru- mgs KEFLAVÍK, 6. okt. — Afli síld- arbátanna hefur að undanförnu verið jafn og allsæmilegur í róðri hverjum. í dag voru 30—110 tunnur á bát. Var Gylfi frá Rauðuvík með mestan afla, 110 tunnur, þrátt ! fyrir það að háhyrningar j skemmdu og eyðilögðu milli 20— j 30 net. Annar bátur, Báran, 1 missti í háhyrninginn milli 10— ; 20 net. i Undanfarið hafa níu smærri bátar, 15—20 tonna, stundað ýsu- veiðar og hefur afli þeirra verið j allgóður. Hafa þeir komið með 2—3 tonn eftir róður. Frystihúsin hér hafa mikið að starfa og í einu helzta þeirra, Jökli, vantar stöðugt fólk til starfa. — Ingvar. Maður slasast f GÆRDAG varð slys í raðhús- um þeim sem Benedikt & Gissur eru að byggja við Skeiðavog og Langholtsveg. — Maður að nafni Sigfús Sigurðsson, Nökkvavogi 4,í féll af palli og kom niður á bakið. — Var Sigfús fluttur í sjúkrahús. Kom í ljós að hrygg- ( urinn hafði brákast. — Var hann fluttur heim til sín eftir að lækn- ’ ar höfðu búið um brotið. Lannþegeddld V.R. segiz upp samningum Á FUNDI laimþegadeildar V. R., sem baldnm var í gær ‘ þar sem til unTræðir var lok- ! unartími söluWðk var sam- þykkt að sesria irup irildandi samningum frá ag meff 1. des. n. k. — Jafnfranrf var sam- þykkt, að ef ekkí' næffist við- ■ unandi samkomnfag, þá skvldi stjórn iaunþegadeíftfar falið í samráði við lamraklacrassefnd að boða vinnustöðvTm ei%i síð- ar en 6. desemfrer n. k. Það sem verziunarmensT fara eink- um fram á er að söfubúðum og skrifstofum verðí iolcað bl. 12 á hádegi á laagardögum allt árið um kring. íslenzkur sjómaður í HINUM vinsæla óskalagaþætti útvarpsins hvert miðvikudags- kvöld, var í gærkvöldi spilað lag fyrir ísl. sjómann, Einar Hannes- son að nafni, og skipsfélaga hans. Hann er skipverji á rússnesku síldveiðimóðurskipi, Stjarnan. — í bréfi til stjórnanda þáttarins, Jónasar Jónassonar, segir Einar frá því að skip hans, sem er undan ströndúm Norðurlandsins, muni sigla heim 15. október, eft- ir að hafa veitt lítið. — Hann segir og að hin léttari tónlist út- varpsins sé vinsæl meðal skip- verja. Jónas Jónsson gat þess aðspurð ur, að óskalagaþátturinn myndi ekki verða í vetrardagskránni, aðeins verður þátturinn í þrjú skipti enn. Reglur um skemmtana- og félagslíf Á FUNDI fræðsluráðs er haldinn var um daginn, var rætt um fé- lags- og skemmtanalíf nemenda í framhaldsskólum bæjarins. Fræðsluráðið samþykkti að fara þess á leit við fræðslumála- stjórnina að settar verði reglur hér að lútandi. stóra timburhúsi UM klukkan 3 í gærdag var slökkviliðið kallað að húsinu Mjóstræti 3, en það er stórt timþurhús í Grjótaþorpinu. — Lítilsháttar eldur var í kjallar- anum en talsverður reykur. Var eldurinn kæfður á svipstundu. Hér höfðu börn verið að verki. Var eldurinn í geymsluherbergi undir forstofu hússins, en inn í þetta herbergi er hægt að kom- ast nótt sem dag því hurðina 1 dyrnar vantar. I fyrrakvöld afhenti Auðunn Hermannsson frkvstj. Dvalarheimilis-* happdrættisins, Axel Þóroddssyni bílstjóra, hinn glæsilega happ» drættisbíl, sem hann hreppti um daginn. Axel sem á 40 miða 8 happdrættinu, var búinn að heita á Dvalarheimilið 2000 krónum, ef heppnin yrði með honum og hann fengi bíl. Við þetta tækifærl afhenti Axei Auðunni þetta áheit sitt. Teikningar fuligerðar að Kennaraskólanum Ein milljón í byggingasjóði sem hrökka mun skammt, segir skélastjórinn ISETNINGARRÆÐU sinni í fyrradag skýrði skólastjóri Kenn* araskólans, Freysteinn Gunnarsson, frá- því að hjá húsameist- ara ríkisins væri nú lokið að teikna hinn nýja Kennaraskóla, gq hann verður reistur inn við Stakkahlíð. Freysteinn Gunnarsson gat^ þeess og, að í athugun væri um þessar mundir, hvort því yrði viðkomið í haust og vet- ur að grafa fyrir kjallara hússins. Fiölmenni á s ★ ★ SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavík efndu tií spila- kvölds í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. Sem kunnugt er vorn mörg slík spilákvöld haldin á s.l. vetri. Hefur þessi starfsemi mælzt mjög vel fyr- ir og hefur átt síauknum vin- sældum að fagna, Virðist svo ætla að verða á þessum vetri því að aðsókn í gærkvöldi var mjög góð. ★ Á Eftir að félagsvistinni lauk og verðlaunum hafði verið út- hlutað flutti Barði Friðriks- son, lögfræðingur, ágætt á- i ganna i gær varp. Ræddi ræðumaður nokk uð viffhorf Sjálfstæðismanna til atvinnumála og gerði sam-' anburð á opinberum rekstri annars vegar og einkarekstri hins vegar. Sýndi hann fram j á kosti einkarekstursins og hvernig hann stuðlaði betur en ríkisrekstur að aukinni framleiðslu og þar með að auk inni velmegun þjóðarinnar. ★ ★ Var ræðu Barða ágætlega ték- ið. Að lokum var kvikmynda- sýning. Þótti þetta spilakvöld takast ágætlega og skemmti fólk sér hið bezta. Þetta er næturmynd af klukk- unni nýju á Lækjarlorgi. Klukk- an lífgar mjög upp á Lækjartorg eftir að dimmt er orðið. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. I MILLJ. I BYGGINGARSJÓÐI í byggingarsjóði kennaraskól- ans er nú rúmlega milljón kr., en skólastjórinn taldi það fé myndi hrökkva skammt og naum ast fyrir meiru en uppgreftri og til að steypa upp kjallarann. ÆFINGASKÓLINN FYRIR HLÍÐARHVERFIÐ Fyrsti áfanginn í byggingu hins nýja skóla verður skólahúsið sjálft, sem á að verða tvílyft. Því næst verður æfingaskólinn byggður, en þar fer fram verk- legt nám kennaranema, og æf- ingaskólinn verður jafnframt barnaskóli fyrir hluta af Hlíða- hverfi. — Hann mun verða fyrir um 360 börn. NEMENDUR FÆRRI í setningarræðu sinni, er Frey- steinn skólastjóri vék að starf- semi Kennaraskólans, skýi'ði hann svo frá, að aðsókn að skói- anum væri nú minni. Færri nem- endur hefðu sótt um inntöku í skólann í haust en undanfarin ár. — f vetur verða 12—14 kenn- aranemar í 1. bekk skólans. Alls verða um 115 nemendur í skól- anum í vetur á móti 130 í fyrra. NÝTT VANDAMÁL í ræðu sinni vék skólastjórinn að því, að í haust hefðu færri bamakennarar sótt um stöður en ! undanfarin ár. Taldi skólastjór- inn þetta eiga rót sína að rekja til þess að launakjör barnakenn- ’ ara myndu ekki vera sambærileg við aðra atvinnumöguleika þeirra. Taldi hann brýna nauð- syn bera til þess að bæta úr þessu. — Hann taldi þó ekki ein- híýtt að fá kennara með því að greiða há laun. í kennarastétt þyrftu alltaf að vera menn, er hefðu köllun til starfsins og helg- uðu sig því, þó betri stöður stæðu þeim til boða. FullSrúar á þlng : Alþýðosambandslns FÉLAG íslenzkra nuddkvennal kaus fulltrúa á Alþýðusambands- þing í fyrrakvöld. Aðalfulltrúl var kjörih Ingunn J. Thorstem- ^en og varafulltrúi Kristín Finns* dóttir. Bakarasveinafélag íslands kaus einnig í fyrrakvöld fulltrúa og var Jón Árnason kjörinn aðal- fulltrúi, en til vara Guðmundmr Hersir. Bygging Emiis | Siprðssonar HAFNARFIRÐI — Sá leiðinlegi misskilningur átti sér stað í frétS um húsbyggingu Emils Sigurðs- sonar í blaðinu í gær, að sagfc var, að hann hefði gert hús sitt fokhelt á einum mánuði, en átti auðvitað að vera, að húsið yrði að vera, að húsið yrði fokhelt eftir um mánaðartíma. Eru hlut- aðeigendur beðnir afsökunar á þessum misskilningi — G.E. AKCREYRI REYKJAVIK 2. leikur Akureyringa: j Rg8—f6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.