Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 2
2 MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. okt. 1954 Það er hœgt að rœkta korn á Islandi I Framh. af bÍ3. 1 | aanðar annars til ræktunar? Í — Aðalatriðið' er að sá * snemma í sandinn, meðan ■ vetrarrakinn er ennþá í hon- I wm. Ég er vanur að sá í hann um miðjan maí eða síðari ' tdnta maí. I»egar þess er vel 1 gætt þá er sandurinn góður tiL kornrækíar, hitnar betur heldur en annar jarðvegur. «OF LANGT FRÁ BÆNUM Það er annað mál, að óþægi- Isgt er að hafa kornræktina svo langt frá bænum, en kornakfarn- ii á Rangárvöllum eru 15 km frá Sámsstöðum. Þess vegna er það scm gæsirnar komust í akurinn An þess að eftir þeim væri tekið i fyrstu og þetta hefur í för með *ér óþægilega langa flutninga á vintiuvélum og starfsliði. íslenzk iiökkækt í sambandi við sandana vil ég geta bess að í sumar hef ég ræktað hör á þeim, og hefur það gengið ágætlega eins og í þau tvö skipti, sem ég hef * áður reynt hörrækt þar. Það 1 er enginn vafi á því að hör- * rækt er auðveld hér á landi. 1 Hin stormasama veðrátta hef- 1 ur engin áhrif á hana, því að hörinn er jurt sem vel þolir unihleypingasama veðráttu. Hér á landi mætti vel hafa mikla hörrækt og iðnað I sam- bandi við það En því miður eru hér eflgin tæki til að vinna hann og meðan ekki er úr því bætt, þá þi©ir ekki að hefja hörrækt i neinum verulegum mæli. KEIEIHLUTI UPPSKERUNNAR SELDUR SEM ÚTSÆÐI — Hvað haldið þér að korn- Uf/pskeran í heild verði mikil í ár? — Vænti þess að hún verði ki ingum 15 tonn. Af þessu magni fæ ég allan þann kornfóðurbætir, sem bú mitt þarf. Þarf ég svona <3 —8 tonn af fóðurbæti handa 20 kúm. Með þessu spara ég mér 14—18 þúsund krónur sem út- borgaðan eyri í fóðurbætiskaup. En meirihluta kornsins sel ég ®em útsæði. Hef selt árlega frá 5 til 12 smálestir. Aðalkorntegund irnar eru bygg og hafrar. FLEIRI BÆNDUR HEFJA KORNRÆKT — Hér í Fljótshlíðinni eru 1 þrír hændur sem hafa byrjað kornrækt. Kort Eyjólfsson á Torfastöðum liefur 2 dagsláttu akur og hefur það gengið ; %ætlega hjá honum í sumar. * Einnig hafa Magnús Einars- son í Kotmúla og Guðmundur Guðnason i Fögruhlíð sáð j komi til uppskcru, en að þessu , simni munu þeir ekki hafa sáð j nógu snemma, svo að árang- ■j urinn verður ekki nógu góður. Þá má geta þess að Einar Eiríksson í Miklholtshelli í Fíóa hefur ræktað 6—7 dag- sLáttur af byggi og höfrum og hefur ræktunin gengið vel hjá lionum. Reynslan er að þegar ræktunin er komin yfir 2 dag- sláttur þá verður hún hagnýt. Þá ber hún sig fylilega fjár- Jiagslega. ERFITT AÐ BREYTA UM BÚSKAPARHÁTTU — Hafa bændur annars ekki verið seinir til að taka upp korn- rækt? — Jú. Það er nú svo. Kornrækt hefur ekki tíðkast hér á landi. Það er annað en í hinum rót- CTÓnu kornyrkjulöndum, þar sem aeítíiður eftir ættlið hefur vanizt við slíka yrkju. Það þarf því töluvert átak og íramtakssemi til að venjast korn- yrkju hér á landi. Sumsstaðar hefur það mistekist og það því miður oft svo að þegar korn- ræktin hefur ekki heppnast, að þá fyÚást msnn vantrú og halda ■■ slær 8 feta skára. Þessi mynd gæti verið tekin hvar sem er í kornyrkjulöndunum og ekkert virðist því til fyrirstöðu að gulir akrar séu ræktaðir víðar um Suðurland. Nú síðast hefur kornræktin heppnast að þetta sé ekki framkvæman- legt. Oit stafaði það þó aðeins-af því að sökum ókurinugleika var beitt röngúrri áðferðrirri. Eri það er staðreynd, sem hægt er að koma með öruggar sannanir fyr- ir, að ræktun korns til fóðurs er framkvæmanleg hér á landi og að slíkt gæti sparað bændum kaup á erlendum fóðurbæti. LÍTILL SKADÍ ÞÓTT FULLUR ÞROSKI NÁIST EKKI Nú ber þess að gæta, að það er ekkert einsdæmi hér á landi að kornrækt mistakist. Hið sama gerist jafnvel úti á megin-, Uppskerutími á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Dráttarvélin færist óðfluga yfir akurinn og sláttuvélin landi Evrópu í köldum og vætusömum sumrum. T. d. mun víða hafa orðið uppskerubrestur nú í sumar. En tjónið er fyrir því ekki eins mikið og menn ætla, því að hálfþroskað korn er mikils virði sem fóður. Oft er það líka svo að þegar slæm korn- ár eru, þá hefur einnig verið slæmt heyskaparár og einmitt þá kæmi hið hálfþroskaða korn að góðum notum. Þetta ættu bænd- ur sérstaklega að athuga, að það er ekki eins mikið tjón eins og stundum er af látið, þótt kornið nái ekki fullum þroska. UPPSKERUVÉLAR — Annað vandamál í sam- bandi við kornræktina er einnig að það þarf nokkuð af vélum til hennar, kornsláttuvél, þreskivél o. fl. Ef kornrækt væri orðin almennari gætu fleiri verið um hverja vél. Nú í haust notar Klemenz á Sámsstöðum nýja sjálfbindivél, sem er stórvirkari en fyrri korn- sláttuvél, sem hann hefur haft. Það er ánægjulegt að sjá, hvernig þessi vél vinnur verk sitt og hægt væri við þá sýn að ímynda sér að hér væri maður kominn inn í nýjan heim á íslandi, þar sem „akrar hylja völl“. Vélin slær 8 feta breiða skára í einu og ef allt gengur vel er hægt að slá hektara á klst, eða allt að 8 hektara á einum vinnu- degi, svo að miklu verkefni gæti ágætlega á bæ einum í Flóa. þau séu seinvaxin, en þau koma þó til og veita nú þegar talsvert skjól. Sumsstaðar þar sem til- raunir hafa verið gerðar með kornrækt og þær mistekizt hefir verið of áviðra- samt og árangurinn ekki orðið eins góður af þeim sökum, en einmitt þar hefði verið heppi- legt að koma'upp slíkum skjól- beltum. Skógarkjarr veitir fljót- lega hlíf gegn stormum þótt ekki sé það sérlega hávaxið. OF MIKIL HEY’! Um heyskap almennt hefur Kiemenz bað að segja að hann hafi gengið ágætlega í sumar I hjá bændum á Suðurlandi. Fyrr á árum kveið maður því stund- um að hafa ekki nóg hey. Nú er SAS ákveSnr að kam það næsium komið svo að mað ur kvíðir því að hafa of mikið fóður og menn sjá, að það þýð- ir ekki að vera að framleiða hey, þegar ekkert er heldur hægt að selja af því. Heyin hafa orðið svona mikil í samanburði við fóður- þörfina m. a. vegna fjárskipta, en bændur hafa enn ekki nema (Ljósm. Gunnar Jónsson). hálfan fjárstofn móti því sem áður var. Og svo hcíur rækt- un aukizt stórkostlega á síð- ustu árum. Telur Klemenz aukningin nemi að meðaltali að minnsta kosti einum hekt- ara á býli. Auk þess hafa hey- in á hverja flatareiningu auk- ist á síðari árum vegna auk- innar áburðarnotkunar. ! niaster %-s^ STOKKHÓLMUR, 6. okt. Það hefur nú verið ákveð- ið að flugféiagið SAS (Sandinav- iska flugfciagið) kaupi nokkrar nýjar flugvélar af tegundinní , _ , i Douglas DC-7 Globemaster. — hun annaðog miklu meira en er j Samtals muIlu f,ugvélakaup þessi 77 milij. kr. á 4 árum ★ Til fyllingar upplýsingum sjálfir kornrækt í stærri stíl. Klemenzar á Sámsstöðum má-Á Þetta er alvarlegt mál, ef fyrir hendi. Venjulegur Farmall! nema um 400 milljón íslenzkum traktor getur dregið hana. En krónum og er hér um að ræða gæta verður nokkrar varuðar að g slíkar risaflu&vé,ar. Lagðar ekki sé of mikill raki í korninu, hafa Verið á hilluna tillögur um þegar það er skorið. Vélin færir samstarí við bandaríska flugfé- kornstangirnar saman í bindi og laglð National Airlines. bindur þær sjálfkrafa. Síðan ‘ safnar hún 6 bindum saman og setur þau í stakka. SKJÓLBELTI KOMA FLJÓTT AÐ NOTUM Fyrir nokkrum árum gróður- setti Klemenz á Sámsstöðum skjólbelti, aðallega birki í átt- földum og fjór-földum röðum. Ætlunin með þessu er að skapa skjól fyrir kornræktina, yrði hún ’ Þessar flugvélar geta flogið leiðina milli Kaup- mannahafnar og New York í ein- um áfanga. Þær verða þó sér- staklega gagnlegar á norðurleið- inni yfir pólinn til Kaliforníu, þar sem þær munu aðeins þurfa að koma við á einum stað á þeirri löngu leið. Með núverandi flugvélum SAS tekur flug frá Norð- uriöndum til Tokíó í Japan 53 árvissari ef hún fengi nægilega, klukkustundir, en með þessum hlíf fyrir stormi. j nýJu. Globemaster flugvelum Nú er um 1 km af skjólbeltum næS3a um 2G klst, á Sámsstöðum. Klemenz segir aðj ______________ NTB. Siilll P- ss*-- wmSZ Kornstakkarnir hlaðast upp áður en tekið er til við að þreskja kornið. Það er aðallega hafrar og bygg, sem ræktað er og er Sámsstaðabúið meira en nóg sjálfu sér um ræktun skepnufóðurs. geta þess hér að lokum að inn- flutningur til landsins á fóð- urbæti hefur numið tug- milljónum króna á síðasta áratug, Að vísu eru skýrslur hagstof- unnar um innflutning gripa- fóöurs ófullkomnar, en þar má þó glöggt greina að síðustu fjögur ár hefur það numið samtals 77,1 milljón króna.^r Skiptist það þannig niður eft- ir árum: 1953: 15,4 millj. kr. 1952: 24,5 millj. kr. 1951: 19,9 millj. kr. 1950: 17,3 millj. kr. Búast má við því að innflutn- ingur á fóðurkorni fari enn mjög vaxandi ef bændur hafa ekki framtak í sér tii að hefja áfram situr við hið sama. Það er ekki nóg með það að hér sé að myndast þimgur baggi í viðskiptajöfnuðinum, heldur er hitt ekki síður alvariegt, að íslenzkur landbúnaður er að hætta að verða sjálfum sér nógur þrátt fyrir það að ekki ætti að skorta landrými í hiji- um víðáttumiklu sveitum. í fjölda ára hefur fóðurkorn verið ræktað með góðum árangri á tilraunabúinu að Sámsstöðum og á Rangár- söndum og nú enn víðar. Það má telja víst að kornrækt yrði arðsöm að minnsta kosti víð- ast á suður og suðvesturlandi. Samt ríkir enn hið sama sinnu leysi á þessu sviði, hvert sem litið er. Arabar taka ekki mark á friðmælum Gyðinga Heimia að þeir sýni friðarviBleitni í verki New York, 6. október. Einkaskeyti frá Reuter. FULLTRÚI Ísraelsríkis hjá S. Þ. Eban, bauð Arabaríkjunum i dag að gera við þau ekkiárásarsamning. Kvað hann ísraelsmentt innilega óska þess að endanlegur friður kæmist á í Palestínu. Full« trúi Egypta Azmi hafnaði þessu tilboði, sem hann sagði að væri ekkert annað en liður í áróðursherferð Gyðinga. , TEKUR EKKI MARK Á ÞEIM Egypzki fulltrúinn sagði að ekki væri hægt að taka mark á ummælum Gyðinga um að þeir vildu friðsamlega sambúð við nágranna sína, því að þeir hegð- uðu sér öðruvísi í verki. GYÐINGAR VORU FRIDROFAR Hann minnti á það að friðsam- legt hefði verið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins áður en Gyðingar tóku að hrinda fram kröfum sínum. Æ síðan hefðu þeir efnt til árekstra, þeir hefðu hrakið þúsundir arabískra bænda frá heimilum rínum. Þetta fólk lifði nú við sárustu neyð sem flóttamenn og Gyðingar gerðu ekkert til að hjálpa þeim. STÖÐUGAR HERNAÐARÁRÁSIR Að lokum sagði hann, að áður en Arabar tryðu friðmælum Gyð- inga yrðu þeir að sýna það í verki. Nú síðast hefði ísraelskt egypzkt landsvæði og árásifl þeirra inn fyrir landamæri Arabai ríkjanna væru daglegir viðburði ir. i í myndllsfadeild KENNSLA í myndlistadeild Handíða- og myndlistaskólans og á kvöldnámskeiðum í teiknun, listmálun, bókbandi, húsgagna- teiknun o. fl. greinum hefst sam- kvæmt stundaskrá n.k. fimmtu- dag, 7. þ.m. — Vegna mjög tak- markaðs fjölda nemenda, sem I vetur verða teknir í skólann, ættu þeir, sem óska að fá inn- göngu, að tilkynna þátttöku sína sem fyrst. Skrifstofa skólans er § Grundarstíg 2 A, opin kl. 5—7 síðd., sími 5307. — Eins og áður, fá nemendur í kvöldflokkum 1 teiknun og listmálun, sem greiða kennslugjaldið fyrirfram, veru- legan afslátt frá skólagjaldinu. Stúdentar og nemendur í Mennta skólanum fá þriðjungs afslátt frá1 skip haldið uppi skotárásum á kennslugjaldi í bókbandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.