Morgunblaðið - 28.10.1954, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 28. okt. 1954
Hafnfirðingar
Útsöiumann
| vantar oss í Hafnarfirði fyrir 1. nóv. n. k.
JPtöriptftMa&id
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
Almennnr
lannþegnfnndnr
n
*f«
verður haldinn í fundarsal félagsins, Vonarstræti 4,
í kvöld klukkan 8,30.
FUNDAREFNI: Lokunartími sölubúða og skrifstofa
á laugardögum.
Félagar sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN
AÐALFDMDIR
Nemcndasambands Kennaraskóla íslands,
verður haldinn í Kennaraskólanum sunnudaginn 31. þ.
mán. klukkan 3, e. h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
50 ára afmæli Kennaraskólans. Önnur mál.
Stjórnin.
Iðja, félag verksmiðjufólks
Iðja heldur 20 ára afmælishátíð sína að Röðli föstudaginn
29. þ. m. klukkan 9 e. h.
FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ
Miðasala í skrifstofu félagsins, Alþýðuhúsinu frá kí. 4—6.
STJÓRNIN
• •MllliIlltKIMMIIIIMMMIIIIIMIIIIIIiailigiiaMMIKIttltfllMMa
«■■■■»■ ■-■■■■■■■■■■•«■■•«■ ■■■■■■■■■■■■■■■■-■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ I
SM F
Fundur
: verður haldinn í Framreiðsludeild S. M. F. á morgun,
; föstudag kl. 17,00 síðd. að Röðli.
; Dagskrá:
: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs.
■ 2. Samningar við skipafélögin.
; 3. Önnur mál.
■
I Félagar fjölmennið. Stjórnin
•t ■■■■■■■■■■■■«■r«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
j fiesiir haía haldið ftví fram
■
: að mjólkurframleiðsla í Reykjavík gefi öruggan og
■
* fljótan gróða í aðra hönd. — Nú getur hver sem bezt
■ býður, orðjft sjálfur eigandi slíkrar gróðalindar, því ég hef
■
: til sölu xvær ungar og góðar kýr, ásamt töðu fyrir þær
í ef með þarf. Gæti ennfremur leigt fjós ef óskað væri. Er
; þá ekki annað eftir hjá hæstbjóðanda, en að hirða alla
: peningana, sem kýrnar gefa af sér, og þær sjálfar lítils-
■ háttar. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. nóvember mérkt:
• „Málnyt“.
Múrhúðunarnet
Nýkomið
D C-o.
el(^i r Vlac^nuóóon,
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
Dagbók
dag er 301. dagur ársins.
j Árdegisflæði kl. 6,03.
j Síðdegisflæði kl. 18,10.
; Næturlæknir er í læknavarðstof-
: unni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 ár-
; degis, sími 5030.
*" Apótek: Næturvörður er í
. Laugavegs Apóteki, sími 1618.
; Ennfremur eru Holts Apótek og
J Apóíek Austurbæjar opin daglega
; til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6.
; Holts Apótek er opið sunnudaga
í kl. 1—4 e. h.
Heillaráð
I.O.O.F. 5 ==13610288%
□-
-□
• Veðrið •
1 gær var austan átt hér á landi,
víðast hvar 3—5 vindstig, nema í
Vestmannaeyjum; þar voru 8
vindstig. Urkomulaust var víðast
hvar, nema á Austurlandi; þar
var lítils háttar rigning.
í Reykjavík var hjti 4 stig kl.
15,00, 3 stig á Akureyri, 3 stig á
Galtarvita og 4 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær
kl. 15,00 mældist á Kirkjubæjar-
klaustri og Loftsölum, 6 stig, og
kaldast var á Nautabúi í Skaga-
firði, — 1 stig.
í London var hiti 17 stig um há-
degi, 10 stig í Höfn, 17 stig í
París, 9 stig í Berlín, 5 stig í
Osló, 7 stig í Stokkhólmi, 7 stig í
Þórshöfn og 16 stig í New York.
□---------------------q
• Afmæli •
ÞAÐ eru mörgum vonbrigði, hversu illa gengur með undirskrifta-
söfnun Gunnars Gegnherílandi. Er hún þó að ýmsu með nýstár-
legum hætti, og m. a. er öllum mönnum harðbannað að sjá nöfnin
á listanum. í eftirfarandi stökum er borin fram tillaga, sem ætti
að geta flýtt fyrir málinu og tryggt verulegan árangur.
Víst er hér „margur óhreinn andi“,
og einn er Gunnar Gegnherílandi,
sem vill að þjóðin sé vörnum svift.
Hann safnar stórum og löngum listum,
en líkt og títt er hjá kommúnistum
má enginn sjá sína undirskrift.
En sárt er, Gunnar, hvað seint þér gengur,
því söfnunin má ekki dragast lengur.
Og hvaða vandi er að ná i nöfn?
Ég á við til dæmis, ef þú mundir
á eigin hönd skrifa nöfnin undir.
Þá kæmist málið fyrst heilt í höfn.
X.
María Hólfdánardóttir, Barma-
hlíð 36, er 65 ára í dag.
60 ára er í dag Ingibjörg Ing-
varsdóttir frá Hvolslæk í Fljóts-
hlíð; nú til heimilis að Kársnes-
braut 4 A.
mundsdóttir og Ingi Björgvin Þor-
' steinsson, starfsmaður hjá vega-
gerð ríkisins. Heimili ungu hjón-
anna er að Skólavörðuholti 7 A.
J Síðast liðinn sunnudag voru gef-
I in saman í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen Edda Filippusdóttir,
Reynimel 38, og Magnús Sigurðs-
son, Bergstaðastræti 61 (starfs-
maður hjá Coca-Cola). Heimili
brúðhjónanna verður fyrst um
sinn að Reynimel 38.
• Hjónaefni •
Fyrsta vetrardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðlaug
Ingólfsdóttir, Víðimel 30, og Garð-
ir Ólafsson, Reynimel 26.
Opinberað hafa trúlofun sína
Guðrún Auður Benediktsdóttir,
Mjóstræti 8, og Sigurður R. Guð-
mundsson, Framnesvegi 20.
Heimsókn dr. Adenauer
forsætisráðherra.
Meinleg prentvilla komst inn í
frásögnina í blaðinu í gær af Þing-
/allaför forsætisráðherrans. Var
Atnað í orð hans pg komst þá
irentvillupúkinn í allt saman. -—
Vitnað var í orð dr. Adenauers,
bar sem bann bar fram óskina um,
ið heimsókn lians mætti verða til
bess að skapa enn sterkari tengsl
millt þjóðanna. — Orðið skapa
misritaðist. ' Þar stóð skaða. -—
Mikill merkingarmunur á þessum
orðum tveim.
Hallgrímskirkja í Saurbæ.
I Á. J. 50 krónur.
Sýningar Leikfélags
Reykjavíkur.
Sjónleikurinn Erfinginn var
sýndur í fimmta sinn í gærkvöldi
fyrir troðfullu húsj áhorfenda. —
Næsta sýning leiksins verður á
sunnudaginn ’ kemur. —- 1 kvöld
sýnir Leikfélagið Frænku Char-
leys í 42. sinn.
Flugferðir
Sigurður Bjarnason, múrari,
Skólavegi 41, Vestmannaeyjum,
er 70 ájra í dag.
60 ára hjúskaparafmæli
Hinn 20. þ. m. áttu h.jónin Mag-
dalena og Ellert Schram, skip-
stjóri, Stýrimannastíg 8 A, 60 ára
brúðkaupsafmæli.
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Pálína Guð-
Flugfélag fslands h.f,:
Millilandaflug: Gullfáxi fer til
Kaupmannahafnar á laugardags-
morgun.
Innanlandsflug: I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Eg-
ilsstaða, Fáskrúðsf jarðar, Kópa-
skers, Neskaupstaðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun eru áætlað-
ar flugferðir til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjúbæjar-
klausturs og Vestmannaeyja.
i • Skipafréttir •
Eimskipafólag íslands h.f.:
I Brúarfoss fór frá Húsavík í
; fyrradag til Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð-
ar og Fáskrúðsfjarðar. Dettifoss
fór frá New York í fyrradag til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Bergen í fyrradag til Rotterdam
og Hamborgar. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum 24. þ. m. til
Rotterdam, Leningrad, Kotka og
Helsingfors. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 30. þ. m. til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
fór frá Gdynia í fyrrinótt til
Gautaborgar, Sarpsborgar og
Reykjavíkur. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur í fyrrad. frá Rotter-
dam. Selfoss fór frá Sauðárkróki
í fyrradag til Dalvíkur, Ólafs-
fjarðar, Siglufjarðar, Raufar-
hafnar og þaðan til Aberdeen og
Gautahorgar. Tröllafoss fór frá
Ólafsvík í fyrradag;'var væntan-
legur til Akureyrar í gærkveldi.
Fer þaðan til Norðfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar og Belfast. Tungu-
foss kom til New York 25. þ. m.
frá Reykjavík.
Skipaúlgerð ríkisins:
Hekla var á Akureyri síðdegis
í gær á vesturleið. Esja var á
Isafirði í gærkveldi á norðurleið.
Herðubreið er á Austf jörðum. á
norðurleið. Skjaldbreið er á
Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
til Vestmanaeyja á morgun.
Skipadeild S.f.S.:
Hvassafell er á Flateyri. Arnar-
ell fer frá Napoli í dag til Cagli-
ari. Jökulfell fer í dag frá Oskars-
höfn áleiðis til Rostok. Dísarfell
fer frá Hamborg í dag til Ro-
stock. Litlafell er á Faxaflóahöfn-
um. Helgafell er í New York. Sine
Boye er á leið til Borðeyrar. Kathe
Wiards lestar í Stettin.
Drekkið síðdegiskaffið
í Sjálfsfæðishúsiuu!
• Söfnin •
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtudags
og laugardaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4 e. h.
• Útvarp •
18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30
I Enskukensla; II. fl. 18,55 Fram-
I burðarkennsla í dönsku og espe-
J ranto. 19,15 Þingfréttir. ■— Tón-
; ieikar. 20,30 Kvöldvaka: a) Andrés
I Björnson les úr minningabók Þor-
| steins Kjarval: „Örlaganornin að
, mér réð“. b) Júlíana Sveinsdóttir
(listmálari taiar nokkur orð um
I vefnað. c) íslenzkir karlakórar
Jsyngja (plötur). d) Ævar Kvaran
leikari flytur efni úr ýmsum átt-
um. 22jl0 Daglegt mál (Árni
Böðvarsson cand. mag.). 22,15
Upplestur: „Sambýlisfólk", sögu-
kafli eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur (Höfundur les). 22,40 Sym-
fónískir tónleikar (plötur): Sym-
fónía í e-moll op. 27 eftir Rach-
maninöff (Symfóníuhljómsveitin í
Minneapolis leikur; Eugene Or-
mandy stjórnar). 23,20 Dagskrár-
lok.