Morgunblaðið - 28.10.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.10.1954, Blaðsíða 16
Veðurúili! í dag: Alihvass austan. Dálítil rigning. tu'jjunlilníii 247. tbl. — Fimmtudagur 28. október 1954 Fegursfi garður Akureyrar. Sjá grein á bls. ‘9. Sjódómur rannsakar or áfbragðsgéS norsk kviBsmynd Vísitalan ébreytf sakir að hvarfi bátsins Getgátur um árekstisr Ö KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. október s.l., og reyndist hún vera 159 stig, eða óbreytt frá því sem áður var. YMSAR getgátur eru á lofti um það með hverjum hætti bátur- inn sem týndist hér í Faxaflóa um síðustu helgi hafi farizt, því veður var ekki svo afleitt nóttina sem hann hvarf. Varðbáturinn Óðinn fann línu bátsins nokkuð þaðan frá sem báturinn hafði lagt línuna við bauju 9. — Var hún slitin. Þá hafa sumir getið sér til, að báturinn muni hafa orðið fyrir ásiglingu. Um það leyti, sem bát- urinn var á þessum slóðum, fóru nokkur skip þar hjá — og brak- ið síðan rekið á land á Akranesi. EKKI RÁÐIÐ AF BRAKINU Hins vegar virðist ekki vera hægt um það að dæma af því braki, sem þegar hefur rekið á ALLT BRAK RANNSAKAÐ Sjódómur hefur tekið málið til rannsóknar og mun allt það brak, sem finnast kann, verða rann- sakað, ef vera mætti að á þann hátt mætti upplýsa með hverj- um hætti báturinn fórst. indi beras! bingað með vínberjum Þess skal að lokum getið, að ’ Gestur Sölvason, sem fórst með j bátnum, lét eftir sig sex börn á aldrinum 10—24 ára. Eru fjög- ur komin yfir 16 ára aldur. Þrjú fjörur, hvort heldur það hafi þau yngstu eru hjá móður sinni, brotnað í fjörugrjótinu eða á ann- j Kristjönu Ingimundardóttur, suð- an hátt. ' ur í Sandgerði. „Lokaðar dyr” fnimsýnt næstkomandi lansardajr NÆSTA leikrit, sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu, er eftir þýzka rithöfundinn Wolfgang Barchert. Á íslenzku hefir það verið nefnt „Lokaðar dyr“. Þýðandi þess er Sverrir Thoroddsen. Verður það frumsýnt n. k. laugardag. SKRIFAÐI AÐEINS ÞETTA EINA LEIKRIT Aðeins þetta eina leikrit ligg- ur eftir höfundinn, en hann lézt Valur Gíslason, Anna Guðmunds- j sem sýnir þessa mynd. í Bazel 26 ára að aldri 1947. Leik- dóttir, Ævar Kvaran, Jón Aðils, ritið skrifaði hann ári áður en Guðrún Stephensen, Þóra Borg, hann dó. Barchert var fæddur í Helgi Skúlason og Anna Stína Hamborg og ólst þar upp. Hann Þórarinsdóttir. Leiktjöldin. hefur Lothar Grundt gert. Tekur sæ‘i á þingi tók þátt í orustunni við Stalin- grad, þá ungur að árum. Síðar hnepptu nazistar hann í fangelsi vegna. pólitískra skoðana og sat hann í fangabúðum þar til skömmu eftir stríðslok. Er hann losnaði úr fangabúðunum hélt hann heim til Hamborgar, en þá mjög veill á sál og líkama. Hann skrifaði leikrit þetta þar. ÁHRIFARÍKT LEIKRIT Leikrit þetta er mjög stórbrot- ið og áhrifamikið og fjallar um tilfinningar höfundarins, er hann kemur heim eftir styrjöldina. Höfundurinn mun ekki hafa ætl- azt til þess, að leikritið kæmi neins staðar fram, en skrifað það í þeim tilgangi að gefa útrás tilfinningum sínum, eftir þær miklu hörmungar, er hann varð að líða á styrjaldarárunum. Þrátt | fyrir þetta, hefur leikritið verið sýnt víða í Þýzkalandi. Einnig hefur það komið á svið í Svíþjóð og verið flutt í útvarp í báðum j GÆR var lesið upp á þingi þessum löndum. bréf frá Birni Ólafssyni, 3. þing- manni Reykvíkinga, þar sem MLUTVERK hann óskar eftir leyfi um sinn Leikstjóri verður Indriði G. frá þingmennsku. Tekur frú Krist Waage, sem einnig fer með eitt ín Sigurðardóttir, fyrsti varafull- hlutverkið í leiknum, en með trúi Sjálfstæðisflokksins í Reykja aðalhlutverkíð fer Baldvin Hall- 1 vík sæti hans á meðan. Aðnlfundur Stefnis nnnnð kvöld Félagið verður 25 ára 1. des. n.k. í FYRRADAG kom kona á rit- stjórnarskrifstofu Morgunblaðs- ins og hafði meðferðis í umslagi, stóra pöddu, sem hún hafði fund- ið í vínberjum, sem hún keypti þann dag í einni verzlun bæjar- ins. Var konan hálf skelkuð út af því að þetta kynni að vera einhvers konar eiturpadda og fleygði hún þess vegna vínberj- unum, sem hún hafði fundið pödduna í. í gærdag sendi Morgunbl. Geir Gýgja pödduna til rannsóknar og var hún svæfð með eter á rann- sóknarstofu hans og síðan athug- uð. Kom þá í ljós, að þetta var svokölluð skortíta, skordýr, ná- skylt blaðlús. Geir Gýgja upp- lýsti einnig, að skortítur væru algerlega óskaðlegar mönnum, en geta gert Jurtum skaða. Þær hafa langan rana, sem þær stinga inn í vínberin og sjúga næringu úr ___________________ _____ þeim. . Skordýr þessi lifa í suðrænum Sýnd er nú í Nýja Bíói afbragðs góð norsk kvikmynd, „Andrine löndum og hafa nokkrum sinnum og Kjell“. Hefir hún vakið mikla athygli í Noregi og er ekki borizt hingað til lands í vínberja- ósennilegt að svo verði einnig hér. — Myndin hér að ofan er af tunnum. Ekki er þó hægt að halda lífinu í þeim hér nema skamm- an tíma. Fólki hnykkir við sem eðlilegt er, er það verður vart við kvikindi þessi á vínberjun- um, en eftir því sem skordýra- fræðingurinn hefur upplýst, er ekki ástæða til þess að kasta vín- verjum, sem skortítur hafa skrið- ið á, því þær eru með öllu ósak- næmar öðru en ávöxtunum, sera þær sjúga lífsnæringu sína úr. | dórsson. Aðrir leikendur eru sem j hgr segjr: Hildur Kalman, Gest- aöí'-,IclkeluIullum. Inger-Marie Andersen, sem leikur Andrine og ur Pálsson, Haraldur Björnsson,' loral Haurstad, sem leikur Kjell. — Það er Guðrún Brunborg, 0 Icl bótakröfu HeSca Benedikfssonar vísað frá ISAMBANDI við rannsókn á hinu umfangsmikla máli Helga Benediktssonar í Vestmannaeyjum, höfðaði hann 72,000 króna skaðabótamál gegn setudómaranum í málinu, Gunnari Pálssyni. Kvað borgardómari upp frávísunardóm í máli þessu. STEFNR, félag ungra Sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn annað kvöld (föstu dag) í Sjálfstæðishúsinu, og hefst fundurinn kl. 20.30. Með þessum aðalfundi lýkur fyrsta aldarfjórðungsstarfi Stefn- is, en eins og kunnugt er, var félagið stofnað 1. desember 1929, og verður dagskrá þessa fundar tileinkuð afmælinu. Síðar í haust verður svo afmælishátíð félags- ins. Starfsemi Stefnis hefur frá önd verðu verið mjög góð, og hefur félagið átt drjúgan þátt í starf- semi Sjálfstæðisflokksins og við- gangi hans í Hafnarfirði. Ekki er að efa, að aðalfundur þessi verður fjölsóttur og eru fé- lagar hvattir til að mæta stund- víslega. — G. E. LIÐHLAUP — SKAÐABÆTUR Helgi Benediktsson taldi sig hafa orðið fyrir liðhlaupi í fingri, af völdum lögreglumanna, sem voru undir yfirstjórn setudómara og krafðist 72.000 kr. skaðabóta. Umboðsmaður setudómara krafðist frávísunar málsins frá dómi, vegna þess að borgardóm- arinn í Reykjavík væri hliðstæð- ur dómari setudómarans og því ekki bær um að fjalla um málið. Frávísunardóm í máli þessu byggði borgardómari á því, að lagaákvæði bentu til þess, að héraðsdómari gæti ekki kveðið upp dóm eða úrskurði um dóms- athafnir annarra héraðsdómara. MÁLSKOSTNAÐUR Var Helgi Benediktsson dæmd- ur í ríflega málskostnaðar- greiðslu til umboðsmanns setu- dómarans, sem var Jón P. Emils hdl., en fyrir Helga Benediktsson var Sigurður Olafsson hdl. Á þetta sakarefni hefur aldrei áður reynt og sennilegt að frá- vísunardómur þessi dæmi í framtíðinni. verði Þingmönnum boSið í KVÖLD verður 9 sýning „Silf- urtunglsins" í Þjóðleikhúsinu og | eru alþingsmenn boðnir á sýn- inguna. Aðsókn að leikritinu hefir for- verið ágæt á þeim 8 sýnmgum, i sem af eru. Þingfundir felldir niður vegna úlfsrar 5 ára drengur nær drukkn aður í Mosfellssveit REYKJUM, í Mosfellssveit, 26. ara standa með björgun di-engs- okt.: — í gær vildi það slys til ins. að fimm ára drengur, Jónas Þór, Ekki er vitað, hversu lengi féll í sundlaug og var nærri drengurinn hefir verið í köldu drukknaður. Þrír drengir, tveir fimm ára og einn fjögurra ára, höfðu lagt leið sína að lítilli simdlaug við sum- arbústað Páls Magnússonar, lög- fræðings í lytosfellssveit. Bústað- urin var mannlaus. Hófu þeir leik á barmi laugarinnar, sem var af- girt, en þeim heppnaðist að kom- ast inn fyrir girðinguna. Eftir skamma stund féll Jónas í vatnið, en eldri drengurinn á bakkanum tók þegar sprettinn og gerði manni, er vann í gróðrar- stöð nokkur hundruð metra frá staðnum aðvart og síðan móður drengsins. Kom Jes Jessen fyrst- ur á vettvang, varpaði sér í laug- ina og bjargaði drengnum upp á bakkann, en hann var þá með- Jörundur Brynjólfsson, forseti vitundarlaus. Bar nú móðir Sameinaðs þings tilkynnti á þing fundi í gær, að vegna útfarar próf Einars Jónssonar myndhöggvara hefði veri ákveðið að þingfundir féllu niður í dag, fimmtudag. drengsins að og var farið með hann þegar að Reykjalundi, þar sem Oddur Ólafsson læknir gerði ráðstafanir til bjargar. Taldi læknirinn að ekki hefði mátt tæp vatninu, en hann hafði drukkið mikið. í morgun virtist hann vera búinn að ná sér að mestu. For- eldrar drengsins eru Kristín og Arnaldur Þór, Blómvangi í Mos- fellssveit. — J. AKUKEYRI C D E F C D E F REYKJAYÍK 11. leikur Reykvíkinga: Rc3—a4 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.