Morgunblaðið - 28.10.1954, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 28. okt. 1954
e
Róleg ung hjói^ óska eftir
1-—2 herbergjum og eldhúsi.
Vefnaðarkennsla kemur til
greina, og einnig að sitja
hjá börnum 1—2 kvöki í
viku. Tilboð, merkt: „Róleg
— 734“, óskast send afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
Nauðungar-
uppboð
verður haldið á bifreiðastæð-
inu við Vonarstræti, hér í
bænum, föstudaginn 29. þ.
m. kl. 2 e. h., og verða seld-
ar bifreiðarnar R-3445 og
R-6603 (Dodge 1942, stærri
gerðin). — Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Tveir háskólastúdentar
óska eftir
HERBERGI
og fæði á sama stað.
Uppl. í síma 82983.
Saúmanámskeið
Enn geta nokkrar konur
komizt að á saumanámskeið
Kvenfélags Kópavogshrepps
— Kennari frú Ingigerður
Jónsdóttir. Uppl. í síma 6808
Sófaself
2 stólar og sófi, lítið notað,
til sölu. Tækifærisverð. —
Upplýsingar milli' kl. 3—6
á fimmtudag að Hringbraut
105, 3. hæð til hægri.
Calitorn'iu skór
kr. 159,00.
Moccasinu skór
Kr. 98,00.
Austurstræti 10.
. ilúseigendur Er ekki einhver, sem getur leigt mér 1—2 herbergi og eldhús. Er með kontt og 1 barn í húsnæðisvandræðum. Fyrirframgreiðslu og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 81149 frá kl. 1. Takið eftir! Saumum yfir tjöld á barna- vagna og dúkkuvagna. Höf- um Silver Cross barnavagna- tau í 5 litum, rauðan, grá- an, brúnan, bláan og svart- an, og barnavagnadúk í öll- um litum. — Öldugötu 11, Hafnarfirði. (Sími 9481.)
Tvær reglusamar og áreið- anlegar stúlkur utan af landi óska eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi sem fyrst. Barnagæzla kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að hringja í síma 7047 eftir kl. 6,30 í dag og á morgun. Sfúlka sú, sem fékk kápu í misgrip- um í fatageymslu samkomu- húss Njarðvíkur s. 1. laug- ardag, er vinsamlega beðin um að hafa samband við húsvörð samkomuhússins, sími 204, eða 383, eða lög- regluna á Keflavíkurflug- velli.
Y F I R 6 0 gerðir slíkra bíla falla undir
ákvæði Innflutningsskrifstofunnar um inn-
Byggingamenn!
Tveir ungir trésmiðir vilja
taka að sér trésmíðavinnu
(helzt innréttingar) á kvöld-
in og um helgar. Tilboð á-
samt upplýsingum um verk-
ið, sendist afgr. Mbl. fyrir
laugardag, merkt: „Lag-
hentir — 716“.
Hördur Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. - Símar 80332, 7673.
Húsnæði — Barnagæzla
Lítil íbúð óskast sem fyrst. — Þrennt í
heimili. — Barnagæzla og fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. — Uppl. í
síma 7450 næstu daga.
flutning sendiferðabíla.
FORD er fallegur — FORD er þœgilegur
FORD er öruggur — FORD er ódýr
KR. KRISTJÁIMSSOiVI h.f.
IMokkrar stúlkur
óskast í vinnu strax.
Upplýsingar hjá verkstjóranum í dag.
Niðursuðuverksmiðfan Mata h.f.
við Elliðaárvog.
EINSTÆÐ KVÖLDSKEMMTUN
r
Islenzkir tónar halda geysifjölbreytta kvöldskemmtun í Austurbæjarbíói annað kvöld,
föstudagskvöld kl. 11,15 e. h.
A efnisskrá eru m a.:
Ballett samin við lag Olivers Guðmundssonar
HVAH EHTU VIMA?
Söngvari: Alfreð Clausen. — Guðný Pétursdóttir dansar. — Ballettmeistari Erik Bidsted samdi dansinn. —
Jan Moravek samdi ballettmúsikina.
Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir syngja nýjar gamanvísur. — Sigurður Ólafsson og Alfreð Clausen
syngja tvísöngva, lög úr óperettum. — Skopþættir. — Svavar Lárusson syngur ný þýzk dægurlög. — Ingibjörg
Þorbergs og Marz bræður syngja. — Soffía Karlsdóttir syngur gamanvísur. — Alfreð Clausen syngur ný dægurlög
Kynntir tveir nýir dægurlagasöngvarar: VALGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR og JÓHANN MÖLLER
Aðgöngumiðasala hefst í dag í
LAUGAVEGI 58