Morgunblaðið - 28.10.1954, Blaðsíða 6
22
\1 O H G V /V B L A fí I Ð
Fimmtudagur 28. okt. 1954
NÁMUREKSTUR HAFINN Á ISLANDI
Áður en við íórum niður í
námuna voru okkur fengnir
hjálmar til þess að hafa á höfð-
inu þegar niður væri komið. Þó
er ákaflega lítið um hrun úr
loftinu þarni niðri og hefur ekki
enn þurft að setja stífur undir
það. Ástæðan er sú að næst fyr-
ir ofan kolalögúi eru leirsteinslög,
sem mynda góða þekju. Fyrir
ofan leirlögin or blágrýti.
16 M í JÖRD NIDUR
Þessi mynd er tekin í starfsmannaskálanum af námumönnum
og ráðskonum.
þeir, sem starfa við námuna nú,
en það eru sjö karlar og tvær
ungar og Ijómandi laglegar stúlk-
ur. Fyrir neðan melbarðið er svo
sjálf náman og það sem henni
tilheyrir. Stevpt hefir verið
vandlega kringum námuopið og
turn reistur fyrir lyftuna. Afl-
vél lyftunnar er 30 ha. og getur
svo ekki er afl vélarinnar nýtt
til fulls.
40 M BRYGGJA
Rétt framundan mannvirkjum
þessum er bryggja. Er hún ákaf-
lega rammgjör og um 40 m löng.
Hana teiknaði Helgi Sigurðsson,
hitaveitustjóri, en hann er tækni-
Þegar hjálmarnir voru komnir
á höfuð okkar var gengið inn í
lyftuna og fyrr en varði vorum
við á leið 16 in niður í jörðina.
Lyftan fór hægt og með viðeig-
andi ískri. Var niðamyrkur í
henni og ekki sérlega hugnan-
legt að mér fannst. Þegar niður
kom var þar góð birta. —
Göngin þarna niðri eru um 15
m á lengd eins og fyrr segir, 3V2
m á breidd og cöskir 2 m á hæð.
Tvö skær ljós hanga í loftinu og
veita góðri birtu um göngin.
Þrír piltar voru að starfi þarna.
Voru þeir að moka kolunum á
vagninn, sem stóð á teinum, sem
lagðir hafa verið eftir miðjum
Stjórn h.f. Kol. Friðrik Þorsteinsson (t. v.) Haukur Þorleifsson
og Magnús Brynjólfsson.
sem kolanámumenn. Aðspurðir níðri í námunni. Þegar því var
kváðust þeir kunna ágætlega við lokið slökknuðu ljósin skyldi-
sig þarna niðri í námunni. Þar' lega. Sennilega er ekki hægt að
væri engin hætta á illum veðr- j lenda í svartara myrkri en 16
um, hitinn væri jafn, eitthvað, metra undir yfirborði jarðar í
4—5 stig. kolanámu! Enda var ekki laust
við að manni yrði um og ó. Ein-
GASLAUST ER í NÁMUNNl
Verkstjóri námunnar er Karl
Guðmundsson, en hann er vanur
slíku starfi, þar sem hann var
verkstjóri við gröft jarðganganna
við nýju rafstöðina í Soginu.
Karl sagði að námumennirnir
hefðu verið fremur ragir við
starfann til að byrja með, en nú
væri þetta leikur fyrir þeim og
stæðu þeir sig með mestu prýði.
Vatn er sáralítið í námunni og
er það sjálfsagt mikið að þakka
því, hve jarðvegurinn er þarna
harður í sér. Gasmyndun er eng-
in, a. m. k. ekki ennþá. Annars
liggja göngin niður á við inn í
landið og færi gasið því sjálf-
krafa út. Þar að auki er öflugur
loftblásari upp við námuopið sem
hreinsar loftið niðri í námunni.
Hinir ungu menn hjálpast að við borinn, sem borar fyrir dynamitinu.
15 LESTIR SPRENGDAR
í EINU
Piltarnir tengdu nú loftleiðslur
við loftborana og Karl hrópaði
upp námuopið: Setjið loftpress-
una í gang! Það var gert og inn-
an stundar hófst borunin. Bor-
Karl Guðmundsson verkstjóri.
hver hafði orð á því að það væri
þó huggun harmi gegn, að ó-
sennilega væri draugagangur í
námunni! En nú heyrðum við
Frh. á bls. 27.
k Heimsóksa á JkoíemmmasÉts
esð Tindum ú SkurðssSrönd
Bryggjan, lyftuskúrinn og turninn, pallurinn og vagninn.
hún lyft þremur lestum í einu.
En vagninn, sem kolin eru flutt
upp í tekur ekki nema eina lest,
legur ráðunautur félagsins og
hefur skipulagt allt það, sem
þarna hefur verið gert. Yfir og
útfrá námuopinu er nokkuð hár
pallur með teinum, sem kola-
vagninn fer eftir, þegar hann er
kominn upp, og þar undir er
kolabingurinn. Vegna þess að
kolin eru blönduð leir þarf að
hreinsa þau þegar upp er komið.
Það væri of seinlegt að gera þaff
niðri í námunni.
(Ljósm. Har. Teits.)
göngunum. Þeir hættu að moka
og vagninn var sendur upp í lyft-
unni. Þetta voru hraustlegir pilt-
ar og allVígalegir með ljósleita
hjálma á höfði. Ekki þótti mér
þeir vera neitt sérlega svartir í
framan miðað við atvinnu þeirra
inn ér langur og á fæti, því ekki
mun vera mögulegt að-halda hon-
um í horfinu með handafli eínu
saman. Ekki er gott að lýsa með
orðum þeim hávaða sem frá bor-
unum kemur, en hann er óskap-
legur þarna niðri í jörðinni. t
holurnar er svo sett dýnamit og
stálið síðan sprengt. Þannig er
hægt að losa allt að 15 lestir i
einu. En Karl sagði að ennþá
væri þetta allt á byrjunarstigi
og ekki víst nver aðferð yrði
notuð við gröftinn, en dýnamit
hefði gefist bezt til þessa af þeim
aðferðum, sem reyndar hafa ver-
ið.
Ekki sáum við hvernig farið
er að því að sprengja stálið, en
trúað gæti ég að þá yrði mikill
hávaði og eimur. Þegar piltarnir
stóðu þarna við loftborinn sást
varla til þeirra fyrir ryki sem
gaus upp frá stálinu.
Þeir eru sjö starfsmennirnir við
námuna og eru búnir að vinrta
á annað hundrað lestir af kol-
um. Áætlað er að fjölga mönn-
unum síðar meir upp í 16 og
munu þeir þá geta unnið um 40
lestir á dag. Sölumöguleikar á kol
unum eru góðir og er Rafmagns-
veita Reykjavíkur búin að biðja
um 3000 lestir til notkunar’ fyrir
varastöðina við Elliðaár. Hita-
gildi kolanna er 4—5000 hita-
einingar á kíló.
í KOLAMYRKRI
Við tókum nokkrar myndir
í SUMAR hófst á Tindum á
Skarðsströnd í Dalasýslu nýr at-
vinnúvegur héí á landi, en það
er námugröftur. Á Tindum er
sem sé kolanáma og er hafin
vinnsla í henni, Hlutafélagið
Kol, sem stofnað var árið 1941,
stendur fyrir framkvæmdum
þessum. Er búið að koma þar
upp miklum mannvirkjum,
starfsmannaskála, verkstæði,
húsi yfir dieselrafstöð, lyftuskúr,
bryggju og síðast en ekki sízt er
búið að grafa námugöng 16 m.
lóðrétt niður í jörðina og þaðan
um 15 m. löng göng inn í landið.
Námuopið er rétt niður við flæð-
armálið. Lyftu hefur verið kom-
ið fyrir í göngunum til þess að
flytja kolin upp á yfirborð jarð-
ar.
MIKIL MANNVIRKI
Fréttamaður Mbl. íór fyrir
helgina vestur að Tindum til að
sjá mannvirki þau, sem búið er
að reisa þar, og kynna sér námu-
reksturinn íslenzka.
„Námahverfið“ er skammt fyr-
ir neðan þjóðveginn og hefur
verið lagður ágætur vegur þang-
að. Þar uppi á háu melbarði
standa tvö hús, annað er starfs-
mannaskálinn hitt er verkstæðis-
og rafstöðvarhús. Skálinn er ekki
mjög stór, en þar rúmast þó allir