Morgunblaðið - 04.11.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. nóv. 1954
MORGVNBLAÐIÐ
21
HARMLEIKUR SOVÉTBÓKMENNTANNA
ENGINN sem er með fullu viti
getur látið sér detta í hug, að
rússneska þjóðin sé heimskari og
gáfnasljórri eða ómóttækilegri Tf
fyrir list og menningu en aðrar
þjóðir í heiminum. Hvernig
Ekyldi þá á því standa, að þjóð,
er alið hefur menn eins og Turg-
enjew, Dostje'wski eða Tolstoj,
hefur ekki látið til sín heyra í
bókmenntum eftir stjórnarbylt-
inguna árið 1917? Síðan hefur
Bráðaþeyr“ Ehrenburgs í bókmennt-
unum reyndist „kerlingarhláka
eftir dr. Hakora Stangerup
,n
löndunum, og Ehrenburg hefir
um listinni af alvöru. Rafael var
ekki neinn litaljósmyndari.
Volodja svarar: Rétt er það.
En sjáðu góði vinur, ef Rafael
væri nú uppi, mundi hann ekki
fá inngöngu í listamannafélag
okkar. Og svo segir hann frá því,
hvernig menn þurfa að vera til
„Þetta er orðið að starfsmanna-
þaðan komið sífelldur straumur fundi , tautar einn af vinum hans
en húsfreyjunni leiðist. Þessi
setning er hin eftirtektaverðasta
af ruslbókum en á bókmenntum
ber þar ekkert.
Ástæðan er augljós. Skilyrði
fyrir blómlegu menningarlífi er
ein og aðeins ein: Frelsi. Ef lista-
maður fær ekki að njóta frelsis í
hugsún en honum er fyrirskipað
ákveðið mark og takmark í list
pinni, er skáldgáfa hans væng-
Btýfð, skáldgáfan getur aldrei
gengið í þjónustu ákveðinna
stjórnmálaskoðana.
Á miðöldum héldu menn að
slíkt væri framkvæmanlegt en
lærðu, að sú trú er á misskiln-
ingi byggð. Vorra tíma Marx-
istiska skólaspeki stendur í þeirri
meiningu, að listin geti orðið
eldabuska fyrir kommúniskt
yaldboð, er beygi höfuð sitt fyr-
ir kenningunni Að sjálfsögðu
þurfa menn ekki að leggja niður
sína kommúnisku trú, en komm-
únistar heimta að úrgangsbókum
verði haldið fram sem bókmennt-
um, og þessi skoðun ber sigur af
hólmi svo langt sem rússneskir
byssustingir ná, en ekki feti
* framar.
NEYÐARÓP ÚT YFIR
HEIMINN
Augljóst er að trúaröryggi á
ferfitt uppdráttar í þessum efn-
um jafnvel austan járntjalds.
Jafnvel við hjartastöðvar sjálfs
Evovétskipulagsins, eftir því sem
Bjá má í hinni nýju skáldsögu
31ja Ehrenburgs „Bráðaþeyr“, er
nýlega er komin út í danskri út-
gáfu. Þetta er framúrskarandi
iélegur skáldskapur, en fróðleg-
ur að því leyti, að hann sannar
íneð hvaða hætti forystumaður
herskaranna og fremsti lúður-
þeytari lætur hina heftu list
sanda neyðaróp sín út yfir heim-
inn.
Þetta er mikill viðburður, er
Býnir fram á, hvernig hinir æfð-
ustu lúðurhljómar hverfa og
yerða áhrifalausir, eins og þeir
gefi frá sér innantóm óhljóð.
Skáldsaga Ilja Ehrenburgs kom
út um líkt leyti og önnur ný
rússnesk skáldsaga eftir Alek-
sander Volosjin, sem forlag
kommúnista hefur gefið út. Lesi
menn sögur þessar báðar, gefa
þær ágæta yfirsýn yfir rússneska
bókaútgáfu í dag.
„NÁMUBÆRINN“
Sagan efíir Volosjin heitir
„Námubærinn" og sýnir hvaða
kröfur kommúnistar gera til
bóka, sem samdar eru eftir hinni
kommúnisku forskrift. Saga IIja
Ehrenburgs er samfelld mótmæli
gegn slíkri bókaframleiðslu. Þau
dæmi er hann lýsir af hinni lög-
boðnu sovétlist og hann fer um
hinum háðulegustu orðum njótaj
BÍn prýðilega á frásögn Vorosjins
sem eðlilegt er þar sem þar er
sagt frá reglunum er fylgja skal
í Sovétríkjunum. Einstaklings-
hyggjan er til bölvunar. ,Námu-
bærinn" fjallar um bæ á Kum-
etsk svæðinu. Þangað kemur
aðal-söguhetjan, Rugov verk-
fræðingur er rekur harma sína
yfir því, að afköst manna eru of
lítil. Hundraðstölur núverandi
fimm ára áætlunar hækka ekki
nægilega ört, en hann bölvar sér
upp á, að slíkt muni í framtíð-
inni taka breytingum. Og hann
þýtur úr einum stað í annan með
áróðursræður sínar. Hann hefur
ekki frið í sínum beinum, getur
ekki borðað súpudisk, eða drukk-
ið tebolla, án þess að hann haldi
hæðu um aukin vinnuafköst.
í sögunni þar sem hún segir frá
líðan fjöldans er finnur til þess,
að þar í landi er eilífur innan-
tómur orðaflaumur eins og þjóð-
in öll væri á starfsmannafundi,
og vissulega er hann ekki upp-
örfandi.
ÁSTARELDURINN NÆRIST
.4 FRÆÐILEGUM ÁHUGA
Þegar vinur okkar Rugov fer
á skemmtigöngu með laglegri
stúlku, heldur hann áfram hug-
leiðingum sínum um aukin vinnu
afköst og stúlkan segir sem eðli-
legt er, að slíkt sé ekki skáldlegt
til frásagnar. En þegar hún nær
sér í kærasta, þá getur hann ekki
orða bundist að tjá henni ást
sína, með því að segja: Ef þú
vissir Anna, hve mikið ég ætla
að vinna.
En Rugov er var heyrnarvottur
að þessu sagði, að nú hefði Kolja
loksins fundið sína Önnu. Eftir
flokkslínunni á engin tilfinninga-
semi að koma hér til greina. Ást-
areldurinn nærist af sameigin-
legum fræðilegum áhuga, en vera
má að aumingja Önnu fari líka
að leiðast.
Rugov sigrar í sinni hetjulegu
baráttu fyrir aukinni framleiðslu.
Svartsýnismönnum efasemdanna
verður vikið til hliðar og áhuga-
samir verkamenn tvöfalda vinnu-
afköst sín. Ef menn vilja fá að
vita, hvernig liggur í því sem
kallað er „morakkeri", þá er
skýringin hér. Ríkið heimtar
meiri og meiri vinnu á sífellt
styttri tíma og vinnuflokkurinn,
er afkastar mestu fær ekki
ákvæðisvinnuborgun heldur rauð
an fána.
DÁSAMLEGT FÓLK —
SOVÉTFÓLK
Er Rugov heldur eina af sín-
um áróðursræðum, upptendrast
verkamennirnir af eldlegum á-
huga eins og þeir væru staddir
á aðfangadegi hátíðar, og sein-
ast hrópar flokksforinginn, eins-
konar héraðsrannsóknardómari
hrifinn af hinum síauknu vinnu-
afköstum:
Dásamlegt fólk.
En aðal söguhetjan, segir með
ennþá meiri eldmóði:
Sovétfólk.
Hvað verkamennirnir sem pínd
ir eru til aukinna afkasta segja,
veit enginn. Fulltrúar flokksins
og skriffinnskunnar munu að
sjálfsögðu segja það sem á að
segja. Og ef bólar á einhverjum
efasemdum þá er lumbrað á þeim
efagjörnu. „Horfið á okkur, heyr-
ið hvernig hjarta okkar slær“,
hrópar Rugov, fyrst og fremst
i vegna þess að aldre'i hefur fólk
! fundið eins mikið til þess eins
og sovétfólkið hvað það er ómiss-
andi!
Vinur hans spyr: Undantekn
ingarlaust allir?
Rugov svarar:
Undantekningarnar eru aðeins
fáar og enginn þarf að skipta
1 sér af þeim.
vonast eftir þegar hann skrifaði þess að fá viðurkenningu sovét-
bókina. Hann vonast eftir því að stjórnarinnar. En einn af ræðu-
Malenkov auðnist að gera breyt- j mönnunum við opnun hinnar op-
ingu á menningarstefnu Sovét- inberu sýningar hélt aðal ræð-
ríkjanna. Þessvegna varð saga una og komst að orði á þessa
hans hlífðarlaus gagnrýni á hinnj leið: Látum oss gleðjast yfir glöð
svonefnda socialrealisma, og um myndum félagar. Við þörfn-
hina ílokksbundnu list, hina nýju ‘ umst tjáningar fyrir okkar ómeng
Ilja Ehrenburg.
Skáldsaga hans gerist í verk-
smiðjubæ og það er engin glans-
mynd sem við fáum af lífinu
þar. Aðalsögupersónan Korotejw
er líka verkfræðingur og einnig
óánægður, ekki með vinnuafköst
in en með skipulagið í heild sinni
Sem skóladrengur varð hann
vottur að því, að faðir hans var
tekinn fastur og hann hvarf úr
sögunni án dóms og laga. Hann
verður fyrir þeirri ógæfu að
fyrri félagar hans skoða hann sem
óalandi og óferjandi upp frá
þessu af ótta við stjórnina.
Þegar hann sækir um stöðu
veitist hún manni, með lélegri
hæfileika en hann, vegna þess að
einhver áhrifamikil persóna
’veitti þeim umsækjanda með-
mæli sín. í verksmiðjubænum
hafast verkamennirnir við í léleg
um og óhæfum híbýlum vegna
þess að forstjóri verksmiðjunn-
ar byggði vélasal í staðinn fyrir
íbúðir.
SÍFELLDUR ÓTTI OG
ÖRYGGISLEYSI
Þetta sovétfólk verður aldrei
ánægðara en þegar illa fer fyrir
einhverjum öðrum eða þeir
missa fótfestu íyrir tilverknað
„hinna stóru“ sem stjórna í efstu
hæð þjóðfélagsins.
Samtímis er hann sífellt hrædd
ur við það, að einhver gefi
tilraun í líkingu við skólaspeki
miðaldanna.
í skáldsögu hans kemur mál-
ari fram, Volodija að nafni. —
Hann hefur fylgt hinum nýja
socialrealisma í málverkum sín-
um ,Kolkosbændur halda veizlu',
,Fundurinn í verksmiðjugarðin-
um‘ o. s. frv. En einn góðan veð-
urdag verður hann fyrir því ó-
láni að láta frá sér fara óvarleg
ummæli og er vísað á brott frá
Moskvu til verksmiðjubæjarins.
Nú fer hann að vanda sig. Segir
með kaldhæðni í bókinni og ger-
ir málverk er hlýtur að vekja
fögnuð hjá þeim flokksbundnu.
Hann veit vel að allt sem hann
er að gera samkvæmt flokksfyrir
skipununum er einskis virði frá
listarinnar sjónarsviði, en hann
veit sem er, að hann og félagar
hans hafa um tvennt að velja.
Annað hvort fá þeir sem hlýðin
börn, aðstoð frá ríkinu, ellegar
þeir velja listina og sult og seyru.
RAFAEL FENGIEKKI
INNGÖNGU í LISTA-
MANNAFÉLAGIÐ
Vinur hans einn, sem á heima
í smábæ er efnilegur málari —
Við hann ræðir hann um vanda-
málin. Vinurinn segir: Það er
kominn tími til þess að við sinn-
aða hugrekki.
Næsta dag drakk hann sig svo-
fullan, að það þurfti að koma
honum fyrir á heilsuhæli.
Ehrenburg hlýtur að hafa trú-
að á að Malenkov-stjórnin
breytti um stefnu í menningar-
málum, en útkoman varð sú, að"
sovétstjórnin hefur haldið sér við
sama keip, bæði í merfningarmál-
um sem í heimsmálunum.
STEFNAN ÓBREYTT
„Bráðaþeyr“ Ehrenburgs seld-
ist upp á nokkrum klukkustund-
um, þegar hún kom út. En svo-
kom hinn mikli afturkippur. —
Ehrenburg, frægasti og flokks-
verndaðasti allra sovétskálda er
stimplaður sem bakbítur og aft-
urhaldsmaður. Það á ekki a4
breyta um stefnu. Það á ekki að
skýra frá því sem miður fer L
lífi sovétþjóðanna. Listin á að
vegsamast og æsa fólk upp í á-
trúnað á hinn bezta heim, senn.
hugsast getur: Heim sovétskipu-
lagsins. Bráðaþeyr Ehrenburgs
var stuttur og nú liggja sovétbók-
menntirnar aftur ósjálfbjarga á
ísbreiðu Volosjia sinna.
Bráðaþeyrinn varð stuttur_
Hann varð ekki annað en „Kerl-
ingarhláka“.
Ný unglingabók
BOÐHLAUPIÐ I ALASKA
Höf.: F. Omelka.
Þýð.: Stefán Sigurðsson
kennari.
ALASKA fjarlægt land nyrzt í
Ameríku. Land hræðilegra frosta
og fanna. Land langra vetra og
skammvinnra sumra. Land enda-
lausra sléttna, himinhárra fjalla
og sístreymandi fljóta. Land, sem
iðaði af lífi í lok síðustu aldar
vegna hópa gullleitarmanna, sem
þangað flykktust, þegar þeir
UNDANTEKNINGARNAR
EKKI FÁAR
Sérstaklega eftirtektarvert er
það í bók Ilja Ehrenburg „Bráða
þeyr“ að hann mótmælir þessari
stjórnarbjartsýni. Undantekning-
arnar eru ekki fáar. Þær eru
margar og þær eru ekki þýðing-
arlausar, því liann sjálfur er ein
þeirra.
, - , heyrðu kynjasögurnar ug glitr-
, Uí”. U kf!nU’andi gullæðar og glóandi fjalla-
læki. Landið, sem öðrum fremur
er lifað í stöðugri angist gagn
vart „hinum stóru“ er allir skríða
fyrir miíli vonar og ótta.
Ungur kvenlæknir af Gyðinga-
ættum verður fyrir mikilli auð-
mýkingu þar eð valdhafarnir
skamma Qyðinga bióðugum
skömmum. En er þeir hætta því,
fær kveniæknirinn fjölda blóma.
í angist öryggisleysi og hræðslu
lifa Sovétþjóðirnar. Það vantar
ekki að þessu fólki líði vel!
Ehrenburg prjónaði hamingju-
saman endi við bók sína. Það
vantar ekki. Vorveðursrosi um-
turnaði verkamannabústöðunum
og samtímis verkfræðingnum úr
stöðunni.
„BRÁÐAÞEYRINN “
í sama vetfangi var öllu kippt
í lag. Þptta var „Bráðaþeyrinn"
sepj allir biðu eftir. Síðan fékk
fólk leyfi til að elska hvert annað
eins og einstaklingar en ekki
samkvæmt settum reglum spm
stjórnskipulagið fyrirskipar því
Þeir sem fallast ekki á hið mann-
lega fyrirkomulag annaðhvort
úr sqgunni þllegar snúa frá villu
síns vegar. Sálfræðilega hafa
þessir atburðir lítil áhrif í sög
unni, skýring þeirra er óljós. En
augljóst er að það er þesskonar
„bráðaþeyr" sem almenningur
vonast eftir í austanjárntjalds-
var vitni að undravexti stoltra
borga og sorglegum endalokum
þeirra. Næstum mannlaust land,
því að einn maður — hvítur mað-
ur, Eskimói eða Indíáni — býr til
jafnaðar á 25 ferkílametra svæði.
Og fyrir nokkrum árum beind-
ust augu alls heimsins að þessum
fjarlæga stað á hnettinum. Hjörtu
milljóna manna slógu hraðar en
venjulega. Það voru ekki fréttir
af fundi nýrra málma, sem ýttu
við íbúum alls hins siðmenntaða
heims. Nei, það var nokkuð ann-
að. Harmleikur sá, sem átti sér
stað í bænum Npme, vakti sárs-
aukakennda meðaumkun 1 brjóst-
um manna. Allur heimurinn fyllt
ist aðdáun og lotningu fyrir hejt
um norðursins. Og þegar menn
stóðu á öndinni út af þessum at
bui'ði, þá fyrst fundu margir til
þess, hve dýrðlegt getur verið að
vera maður. Og allir biðu þess í
ofvæno að heyra, hvort Alaska
hraðboðinn næði markinu nógu
fljótt.
Þannig er formáli höíundar fyr
ir bókinni, og með formálanum
hefur hann þegar leitt lesapdann
inn á braut, sem hann er fús að
fara og ganga til enda. Og hann
hann verður hvergi fyrir von
, brigðum.
Mannást, fórnfýsi og hetjudáð
er uppistaða og ívaf sögunnar.
Frásögnin er látlaus og skýr og
bregður upp stórbrotinni mynd
af hinni ótæmdu norrænu orku
og vilja, sem tekst að sigra í boð-
hlaupinu vald hinnar villtu ó-
tömdui náttúru og bjarga með þvi
fjölda manna frá bráðum vpða.
Ég hygg, að bók þessi verði
kærkomin mörgum ekki sízt
drengjunum. Vera má, að myndint
á forsíðukápu bókarinnar, sem er
að vísu listaverk, finnist sumura.
óhugnanleg, en hinn dökki dauða.
skuggi, sem þar hvílir yfir auðn-
inni, verður að víkja fyrir ljós-
öldum lífsins, þegar gamli lækn-
irinn flýtir sér inn í vinnustofu
sína með ofurlítinn böggul.
„í dag mun hann fara víða og'
halda áfram langt fram á nótt.
Og hvar sem hann stígur fæti,inn„
kemur hann með sólskin með sér..
Hann kemur með lífið.“
Höfundur bókarinnar er tékk-
neskur kennari og er hún upp-
haflega rituð á esperanto. Stefán.
Sigurðsson kennari hefur þýtt
bókina úr frummálinu, og er til
þýðingarinnar vandað af lipurít
og smekkvísi.
Þorsteinn Matthíasson.
Kærur fyrir
hraðan akstur
BLAÐIÐ hefir fengu5 þær uppiýs-
ingar hjá lögreglunni, að ápekstr-
ar hafi heldur aukizt að undan-
förnu. Hefir lögreglan nú mjög
hprt á eftirliti með því, að menn
aki ekki of hratt. Eru lögreglu-
mpnn á verði víðs vegar um bæ-
inn og fylgjast með umferðinni.
Hafa þeir kært allmarga týf-
reiðarstjóra á undanförnum dög-
um fyrir og hraðan akstur. ( ,