Morgunblaðið - 10.11.1954, Blaðsíða 3
M'iðvikudagur 10. nóv. 1954
MORGUNBLAÐIB
3
Skíðasleðarnir
eru komnir.
„GEYSIR" H.f.
Veiðarfæradeildin.
Karlmannaskór
margar tegundir.
SKÓBÚÐIN
Framnesvegi 2. Sími 3962.
Kaupendur!
Seljendur!
Ef þér viljið sélja bíl eða
kaupa. Talið við okkur.
BifreiSasala
HREIÐARS JÓNSSONAR
Miðstræti 3 A. - Sími 5187.
KONUR
Tek að mér að sníða kven-
og barnafatnað. Við milli 1
og 5 e. h. að Laufásvegi 60
(í kjallara t. h.). Sími 81738
Vefnaðarnámskeið
Byrja kvöldnámskeið í vefn-
aði um 14. þessa mánaðar.
Upplýsingar 1 síma 82214
og á Vefstofunni, Austur-
stræti 17.
Guðrún Jónasdóttir.
Kven-
-flauelsbomsur
-gúmmíbomsur
-kuldastígvél.
Stefdt
avi
unnavóóon
L:j
Austurstrœti 12.
IBUÐ
Amerískur verzlunarmaður
óskar eftir tveim samliggj-
andi herbergjum með hús-
gögnum. Tilboð, merkt:
,;910“, sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardag.
Síðar nærbuxur
Verð kr. 30,00.
Hálferma bolir.
Verð kr. 24,00.
Fischersundi.
Þaksaumur
Og pappasaumur
fyrirliggjandi.
Ullarsport-
sokkar
nýkomnir.
VeatorlSta 4.
Saumanámskeib
er að hef jast; dag- og kvöld-
tímar. Upplýsingar í síma
81452 eða að Mjölnisholti 6.
SigríSur Sigurðardóttir.
Fasfeignir til sölu
Húseign við Nýbýlaveg, sem
er 4 herb. og eldhús og í
mjög góðu standi. Útborg-
un um kr. 120 þús.
Fokheldar og fullgerðar í-
búðir og einbýlishús.
Nánari uppl. gefur frá kl. 2
—6 í dag
SigurSur Reynir Pétursson
hdl.
Laugavegi 10. - Sími 82478.
KOTTUR
Bröndóttur köttur, sem get-
ur ekki lokað öðru auganu,
tapaðist frá Mávahlíð 2
fyrir hálfum mánuði. Finn-
andi vinsamlega geri aðvart
í síma 7211.
BARNAVAGN
Dökkrauður, enskur barna-
vagn á háum hjólum til sölu
(ódýrt). Upplýsingar að
Vesturgötu 35 A.
Húsnæbi óskast
1 eða 2 herbergja íbúð ósk-
ast sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í síma
82680.
Erum leigjendur að
2ja herbergja íbúS. Barna-
gæzla og lestur með ungling-
um stendur til boða. 2 full-
orðin í heimili. Upplýsingar
í síma 7545.
fbúðir til sölu
5 herbergja íbúðarhæð á-
samt rishæð við Lang-
holtsveg. Góð lán áhvíl-
andi. Útborgun helzt um
kr. 150 þúsund.
Miðhæð, 128 ferm., í stein-
húsi við Ránargötu.
Steinhús með 2 þrigg.ja her-
bergja íbúðum o. fl. Laust
1. janúar n. k.
Einbýlishús við Reykjanes-
braut.
Fokheld hæð, 127 ferm., við
Bólstaðahlíð.
Portbyggð rishæð með svöl-
um, í fokheldu ástandi.
Verður 5 herbergja íbúð.
Útborgun kr. 60 þúsund.
Fokhelt steinhús, 86 ferm.,
kjallari, hæð og portbyggð
rishæð með svölum, á
mjög góðum stað í Kópa-
vogi.
Fokheldur kjallari, 90 ferm.
með sérinngangi og getur
orðið sérhiti, í Hlíðahverfi
Nýja fasteipasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518
kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Ég hef til sölu:
Einbýlishús við Framnesveg,
Suðurlandsbraut, í K’ópa-
vogi og við Skipasund.
3ja herb. íbúð við Sogaveg,
sem er laus strax.
3ja herb. rishæð við Skúla-
götu, sem fæst í skiptum
fyrir aðra stærri.
3ja herb. ibúð við Lang-
holtsveg, sem getur orðið
laus bráðlega.
4ra og 5 herb. íbúðir á hita-
veitusvæðinu.
Hótel í fullum gangi við
Suðurlandsbraut og Norður-
landsveg.
Jarðir í Leirársveit, á Rang-
árvöllum og Vatnsleysu-
strönd.
Ég tek hús, íbúðir og jarðir
í umboðssölu.
Ég geri lögfræðisamrtingana
haldgóðu.
Pétur Jakobsson, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12.
Sími 4492.
Vil selja góðan kolakyntan
miðstöðvarketill
Og þýzkan rafmagnsofn. —
Til sýnis á Reykjanes-
braut 19.
Ungan, reglusaman mann
vantar
HERBERGI
og helzt fæði á sama stað.
Upplýsingar í síma 82868.
Nýkomnar amerískar
kvenkápur
Einnig klæðskerasaumaðar
kápur úr alullarefnum,
975;00 kr. stykkið.
Vefnaðarvöruverzlnnin
Týsgötu 1.
NIÐURSUÐU
VÖRUR
BEZT-úlpan
Skíða-
buxur.
Veaturgötu 3.
HERBERGI
Róleg, fullorðin stúlka ósk-
ar eftir herbergi. Upplýs-
ingar í sima 82044.
BOKBAIMD
Prívat-band
Skraut-band
Forlags-band.
(Tækifæris- og hátíðar-
útgáfur).
Þvoum og gerum við
gamlar bækur.
Bókbandsstofan
UNNUR & BENTÍNA
Grjótagötu 4. — Sími 4676.
Bifreið til leigu
með starfsfúsum bifreiðar-
stjóra. Tilboð, merkt:
„Reglusamur — 924“, send-
ist afgr. Mbl.
Gott
geymsluherbergi
til leigu við Laugaveginn.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: , E. V. — 925“.
Afgreiðslustarf
Okkur vantar afgreiðslu-
mann á benzínstöðina að
Vesturgötu 2 frá 1. des. n. k.
Bifreiðastöð Steindórs.
Sími 1588.
Athugið
Lítið notaður sófi og 2
djúpir stólar til sölu vegna
brottflutnings. Tækifæris-
verð. Uppl. að Skipasundi
51, uppi, frá i*i. 6—7 í dag.
Jarðýtur
og loftpressur
Höfum stórar og smáar
jarðýtur og loftpressur til
leigu. — Tökum að okkur
sprengingar og grunnagröft.
Pétur bndinno ?
V E STU R GOTU 71
SIMI 81950
Seljum
Pússningasand
fínan og grófan. Verð 10 kr.
tunnan 1 bílhlössum heim-
keyrt
Pétur SnmnnD ?
VESTURGOTU 71
SIMI 81950
Hvítar
gamosíubuxur
nýkomnar.
\Jarzt Snqibjarqar ^ohnóo*
Lækjargötu 4.
Nýkonmir
Crepe-nœlon
sokkar
LT
SKOLAVORDOini
11
(III 87III
KEFI.AVIK
Kuldaúlpur, golftreyjur,
hlý ullarpils.
BLÁFELL
Loðkragaefni
margir litir. Rósótt sængur-
veradamask. Myndaefni í
drengj askyrtur.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
KEFLAVIK
Amerískar kvenkápur
og poplin frakkar.
SÓLBORG
Sími 154.
Keflavík —
Njarðvíkur
Til sölu fokhelt hús í Njarð-
víkum á eignarlóð. Hag-
stætt verð. Höfum hús og
íbúðir af ýmsum gerðum.
Einnig 17 tonna vélbát. —
Sömuleiðis Chevrolet vöru-
bifreið í góðu standi.
EIGNASALAN
Framnesvegi 12.
Sími 566 og 49.
Hafnarfjörður
Fullorðin, einhleyp kona
getur fengið gott herbergi
og lítils háttar eldhúsað-
gang, ef óskað er, gegn því
að ganga frá taui og vera
hjá börnum 1—2 kvöld í
viku. Uppl. í síma 9571.
TIL SOLU
vegna utanfarar, vönduð
dönsk borðstofuhúsgögn; út-
varp og ryksuga. Upplýs-
ingar að Blönduhlíð 12, risi,
8—10 næstu kvöld.
Mig vantar 80—100 ferm.
Verkstæbispláss
fyrir trésmíðaverkstæði. —
Upplýsingar í síma 81641.
GÖEFTEPPI
Þeim peningum, cem ¥a
verjið til þess «ð kaup«
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axnla<
•ter A 1 gólfteppi, einlit ofi
BÍmunstruð.
Talið við oss, áður cn ¥*
festið kaup annars rtaðar.
VERZL. AXMINSTEH
Simi 82880. Laugavegi 45 3
(inng. frá Frakkasttgij.