Morgunblaðið - 10.11.1954, Síða 5

Morgunblaðið - 10.11.1954, Síða 5
f Miðvikudagur 10. nóv. 1954 T résmiðameistari getur bætt við sig trésmíði, helzt innivinnu. Upplýsigar í síma 81641 eftir kl. 8 e. h. Barnarúm óskast til kaups. Sími 2672. Fundizt hefur Verkfærakassi frá bifreið. Eigandi gefi sig fram við skrifstofu Ham- ars h/f. Skemmtifundur Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur skemmti- og kynn- ingarfund miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 8^30 í skátaheim- ilinu. Innritun á næsta nám- skeið á staðnum. Stjómin. Módelkjéll og reiðhjél Sérlega fallegur modelkjóll á granna, meðalháa stúlku og vel með farið kvenmanns reiðhjól til sölu á Blómvalla- i götu 13, 3. hæð, eftir kl. 6. Amcrí-k i r Kokteifkióðar þvotlaekta orlonkjólar og prjónakjólar. Garðastræti 2. — Sími 4578. Ungan niann vantar Kvöldvinnu Hvers konar vinna kemur til greina. Tilboð, merkt: ()Áreiðanlegur - 929“, send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Snjókeðjur fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 550X15 590X15 575X15 760X15 890X15 475X16 500X16 525X16 575X16 600X16 650X16 750X16 600X17 750X17 750X20 Rafgeymar og alls konar bifreiSavörur. Sendum um allt land gegn póstkröfu. COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. BARNAVAGN til sölu, ódýr (500,00). Upplýsingar í sima 6204. Húshjálp 14 ára telpa óskast. Létt . störf. Tilboð, merkt: 5,Strax ' — 923“, sendist afgr. Mbl. ! Veggflísar hvítar og mislitar. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. - Sími 2847. Flffings, alls konar, ■“svart og galvaniserað. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. - Sími 2847. Kranar9 rennilokar, stopphanar, loft- skrúfur^ blöndunartæki fyrir bað og eldhús og þvotta- skálar. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. - Sími 2847. Efldavélar hvítemeleraðar, kolakyntar. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. - Sími 2847. Carburatorar fyrir olíuofna og katla fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. - Sími 2847. i^voffaskálar, WC skálar, WC kassar, WC setur, plastic. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. - Sími 2847. STÍJIKA 30 ára eða eldri, getur feng- j ið atvinnu í verksmiðju okk- ar nú þegar. Efnagerð Reykjavíkur, Laugavegi 16, III. hæð. Mollskinns- telpubuxur Allar stærðir. Nælonefni, nælontjull, margir litir. — Köflótt ullartau, cheviot. Verzlunin ANGORA Aðalstræti 3. — Simi 2698. Dauskar liúfur teknar fram í dag Garðastræti 2. - Simi 4578. MORGUNBLAttlÐ 5 Jt Bomsur BREIÐABLIK Laugavegi 74. Hafuarfjörður BókbandsnámskeiSiS í Flens- borg, hefst föstudaginn 12. nóvember. — Get bætt við nokkrum nemendum. Sími 9898. Vetrargarðurinn Vetrargarðurína Gott HERBERGI óskast sem næst miðbænum, fyrir reghisantu stúlku. — Sími 4766. 2 sfúlkur óskast 'til Englands, ráðs- kona, fær um að taka að sér heimili, og stúlka í vist. Uppl. á Snorrabraut 79. Fiaf 1954 til sölu. BÍLASALAN Vitastíg 10. — Sími 80059. Stúlku vantar góða VINNU frá kl. 2 síðd, — helzt af- greiðslustarf. Margt annað kemur einnig til greina. — Upplýsingar næstu daga frá kl. 9—2 i síma 4391. Nýkomið Tweefefni og fallegt kamgarn í peysu- fatafrakka. Sauma eftir máli kápur og kjóla, sníð einnig og máta. Guðlaug Jóhannesdóttir dömuklæðskeri'. Vonarstræti 12. Sími 80909. Kæliskápur 20—30 cubikfet, óskast til kaups. Má vera illa útlít- andi, með eða án kælikerfis. Upplýsingar í dag í sima 82176 kl. 10—12 og eftir kl. 7. ibúð til leigu Verðtilboð óskast í óinn- réttaða 3 herbergja íbúð á 1.. hæð. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: ,íbúð 1955 — 922”, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m. Maður, sem er vanur að vinna við kjötiðnað, óskar eftir | Önnur vinna kernur einnig til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Vinna - 924“. DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8. V G. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—1. SÚNGSKEMMTUN Kristinn Hallsson heldur söngskemmtun í Gamla Bíói á morgun, fimmtudag 11. nóvember kl. 7,15 síðd. Undirleikari FRITZ WEISSHAPPEL. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson Blöndal og Bóka- verzlun Kristjáns Kristjánssonar. Laugaveg 7. HÓTEL BORG Skemmtun i kvöld að Hótel Borg SKEMMTIKR AFT AR: Sigfús Halldórsson syngur nýtt lag eftir sjálfan sig, „Amor og Asninn“. Sigurveig Hjaltested og Sigfús syngja tvísöng. Alfred Clausen syngur nýtt lag eftir Sigfús, „Þín hvíta mynd“. Hjálmar Gíslason: Gamanvísur. Kynnir: Sigfús Halldórsson. DANSAÐ TIL KL 1. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar. Athugið: Matur framreiddur aðeins kl. 7 til kl. 9 e. h. m Aðgöngumiðar við suðurdyr kl. 8 e. h. Aðalfundur Flugfélags Islands h.f. verður lialdinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstu- dagimt 12. nóvember 1954, klukkan 2 e. h. DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn vei’ða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 10. og 11 nóvember. STJÓRNIN ■ UlUJOUJiMmmn ■...... w » n»ium.»nl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.