Morgunblaðið - 10.11.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 10.11.1954, Síða 7
Miðvikudagur 10. nóv. 1954 MORGUISBLAÐIÐ 7 Isak Vilhjálmsson, BJargi, SeHJarnarnesi - minnii IDAG verður til grafar borinn ísak Kjartan Vilhjálmsson að Bjargi á Seltjarnarnesi. ísak var fæddur 14. nóv. 1894 að Knopsborg á Seltjarnarnesi. Knopsborg var lítið grasbýli, sem er fyrir löngu lagt niður og geng- ið inn í þá jörð, sem það var byggt úr. Foreldrar ísaks: Vilhjálmur Guðmundsson og Björg ísaksdótt ir voru miklar atorku- og mann- kostamanneskjur. Þegar þau sett- ust þarna að, stóð mikill athafna- Ijómi af Seltirningum og hefur svo löngum verið. Bændur á nes- inu stunduðu landbúnað eftir því, sem knappt landrými leyfði. En útgerð og sjávarafli var þó aðal- atvinnuvegurinn. Auðug og feng- sæl fiskimið voru á þrjár hliðar frá nesinu, en stórhugur mikilla athafnamanna lét sér ekki nægja nærtæk heimamið, þeir áttu margir þilskip, sem sóttu fisk- veiðarnar á hafi úti. Þeir voru líka skipstjórnar- og forystu- menn, sem báru jafnvel hæst á þeirri framfaraöld í útgerðar- málum, sem treysti grunninn að höfuðboi’g landsins og nágrermi hennar, og má það til sanns veg- ar færa, að fram að þesum tíma hefur Reykjavík sótt úrvalsskip- stjóra á Seltjarnarnes. Um þær mundir, sem foreldrar ísaks fluttu á nesið, sótti atorkusamt fólk mjög eftir að setjast þar að, því þar þóttu allir vegir liggja til hagsældar. Vilhjálmur var karlmenni mikið og úrræða- og aflamaður. Þótt hann á skömm- um lífsferli næði ekki því marki að verða beinn þátttakandi í þil- skipaútgerðinni, þá gat hann allt- af valið sér beztu skiprúm á hverjum tíma. Hagur þeirra hjóna blómgaðist & þeirra tima mælikvarða. Þau eignuðust fjög- ut vel gefin börn: tvo drengi og tvær stúlkur. ísak var þeirra elztur. Árin 1906 og 1907 voru mikil sorgarár við innanverðan Faxa- flóa. Á vertíðinni fyrra árið fór- ust þrjár fiskiskútur með allri áhöfn. Veturinn 1907 fórst fiski- skipið Georg á djúpmiðum með öllum mönnum. Meðal þeirra var Vilhjálmur Guðmundsson frá Knopsborg. Þungt sorgarský féll á heimilið, ekkju og börn. Á þeim tíma voru dánarbætur eftir drukknaða sjómenn á þilskipum einar fjögur hundruð krónur, en greiðsla þessarar upphæðar var mjög dregin á langinn. Öllum, sem til þekktu, þótti líklegast, að fjölskyldan yrði að tvístrast, þeg- ar hinn atorkumikli heimilisfaðir var fallinn frá. En þetta fór á annan veg. Vilhjálmur hafði á fáum árum safnað dálitlum höf- uðstóll í reiðu fé, sem fjölskyldan gat lengi gripið til, þegar mikið lá við. Eldri systirin var tekin í fóstur um nokkurra árabil af frændfólki sínu á Vestfjörðum. ísak, sem þá var aðeins 12 ára gamall, óvenjulega bráðþroska piltur, var ódeigur að taka að sér forustu heimilisins Móðir þeirra systkina, sem var gáfuð kona og trúarsterk, bað og treysti guði til þess að blessa veikan efna- hag, svo hún mætti lifa með börnum sínum og annast upp- eldi þeirra. Fljótlega kom það í ljós, að ísak var hlutgengur til allrar vinnu, en úrræðasemi, metnaður og áhugi til sjálfsbjargar var ó- bilandi. Um fermingaraldur fór hann að stunda sjómennsku á fiskiskútum. Strax var honum viðbrugðið fyrir atorku. Hann notaði allar frístundir, sem hann mátti án vera frá nauðsynlegum svefni, til þess að nýta afla, sem ekki var verzlunarvara, en var gott búsílag og viðskiptavara til heimilisnota. Heimilið í Knops-* borg skorti ekkert, hann sá fyrir Ferðafélagið þarf að auka félagatölu sína stórlega bálftaka í sumarferðum þess. blaðamönnum austur í Skíða- 4 öllum þörfum þess. Systkini hans hafa látið þess getið við mig, að þau hafi litið á hann sem örugg- an heimilisföður, sem þau báru ótakmarkað traust til. ísak var snemma hneigður til samskipta við aðra menn. Hann vildi hvers manns bón gera og sást lítt fyrir; er af litlum efnum var að miðla. En hann hlaut líka vinsældir og gagnkvæman greiða, þegar honum lá á, og var svo alla æfi. Hann bar ótakmarkaða virðingu fyrir móður sinni og sýndi henni mikið ástriki. Var hún hjá honum til dauðadags. Þegar ísak óx þroski, færði hann byggð sína nær borginni. J Hann náði kaupum á landspildu I og byggði þar reisulegt íbúðar- hús. Móðir hans gaf húsinu nafri j og kallaði Bjarg. Hún lagði bless- un sína yfir það sem framtiðar- heimili sonar síns. Um þær mund ! ir kvæntist ísak Helgu Runólfs- dóttur. Allra dómar þeirra, er , hana þekktu, eru á þann veg, að I hún hafi verið atgervis- og i mannkostakona. Þau eignuðust fimm börn, fjórar dætur og einn son, sem nú eru öll upp komin. I Árið 1938 veiktist Helga snögg- lega og lézt eftir skamma légu. Börnin fimm voru þá öll ung og heimilið forstöðulaust fyrir inn- an starf. En ísak skorti ekki kjark til þess að halda heimiÞ inu í þeim skorðum, sem þau hjón höfðu sett því, og börnin vildi hann hafa hjá sér og annast uppeldi þeirra. Árið 1940 giftist fsak sinni seinni konu Jóhönnu Björnsdótt- ur. Samfarir þeirra urðu góðar og afdrifaríkar. Jóhanna hefur með miklum dugnaði og um- hyggjusemi gengið börnum manns síns í móðurstað. Allt kapp var lagt á það af þeim hjón- um, að börnin fengju þá verk- kunnáttu og menntun, sem hverj- um manni er nauðsynlegt vega- nesti á lífsleiðinni Þar var ekk- ert ti sparað, enda leyfði góður efhahagur það. Öll eru börnin mannvænleg og vel gefin. j Á siðastliðnu ári var svo kom- ið, að dætur ísaks allar voru giftar manndóms- og dugnaðar- mönum. Sonur hans, sem er , ynstur þeirra systkina, er þá eina barnið, sem er eftir í foreldra húsum. I ísak hafði barn að aldri ótrauð ur færzt óvenjulegt hlutverk í fang að bjarga sér og systkinum sínum frá umkomuleysi og I fjölskylduslitum, þegar faðir hans féll frá. Seinni þáttur lífs hans vitnar eigi síður um mann- dóminn. Þegar hann missti konu sína frá fimm börnum ungum, er hann geiglaus um að annast uppeldi þeirra og halda heimili sínu uppi frá niðurbroti. — En pieira þurfti til, hvað börnin snerti: ísak var alltaf gæfumað- ur. Jóhanna, seinni kona hans, var trúr og sterkur förunautur, sem lagði óskeikulan kraft í reisn heimilisins og uppeldi barn- | anna að þvi leyti, sem hann gat skála um helgina, skýrði fram- kvæmdastjóri félagsins frá þeirri ánægjulegu staðreynd, að á s. 1. sumri hefði starfsemi félagsins verið með meiri krafti en nokk- urt ár annað, síðan það var stofnað hér í Reykjavík fyrir 27 árum. Ásamt blaðamönnum hafði ferðanefndin boðið stjórn og for- setum Ferðafélagsins, þeim Geir G. Zoéga vegamálastjóra og Pálma Hannessyni rektor. Vegna veikindaforfalla gat forseti fé- lagsins ekki tekið þátt í hófi þessu. En þaðan var honum sent símskeyti með ósk um skjótan bata. — Þar var einnig Þor- steinn Þorsteinsson sýslumaður, ’ sem vegna frábærs starfs í þágu Ferðafélagsins var gerður fyrir nokkrum árum að heiðursfélaga þess. í nafni ferðanefndarinnar bauð Hallgrímur Jónasson gesti vel- komna. Þá talaði varaforseti fé- lagsins, Pálmi Hannesson og Lárus Ottesen framkv.stj. sagði frá félagsstarfinu. í SKULD í ræðu sinni skýrði Pálmi Hannesson frá því, að í fyrsta sinn í sögu þessa merka félags- 1 skapar, hefði félagið reist sér hurðarás um öxl og væri félagið komið í nokkra skuld vegna bygg Geir Zoéga, forseti Ferðafélags íslands. verið óbreytt um margra ára skeið. Kvaðst Lárus vilja hvetja alla Ferðafélagsmenn að skera upp herör til eíling- ar íélaginu og auka á þessum vetri tölu nýrra félagsmanna mjög verulega. — Það væri mjög veigamikið atriði að fé- lagsmenn tækju höndum sam- an um þetta. Þetta væri ein leiðin til að bæta fjárhag fé- lagsins. ingu hinna veglegu sæluhúsa, í Landmannalaugum og nú siðast ÁRBÆKUR OG HEIÐMÖRK hins glæsilegasta sæluhúss á land | Nú eru í hinu merka Árbókar- inu, Skagfjörðsskála í Þórs- safni Ferðafélagsins 27 bækur, en sem kunnugt er, hefur útgáfa þeirra verið annar aðal bátturinn í starfi félagsins. Síðasta bókin fjallar um Borgarfjarðarsýslu norðan Skarðsheiðar, sem Har- aldur Sigurðsson bókavörður skrifaði. — í undirbúningi eru nú mörk, sem vigður var í ágúst- mánuði síðastl. ÁRGJÖLDIN OG ÁRBÆKUR En ræðumaður gat þess, að félagið hefði ekki í hyggju að leita á ríkisjötuna. Hér væri á Þegar skálinn í Þórsmörk var vígður. ferðinni mál, sem félagsmenn handbók að nokkrum Árbókum, sjálfir yrðu að ráða fram úr. þar á meðal um Árnessýslu, upp- Árgjöldin, sem félagsmenn sveitir hennar, sem Gísli Gests- greiða, og fá hina merkilegu Ár-' son frá Hæli mun skrifa. bók fyrir, hafa staðið óbreytt um j Færði Lárus Haraldi Sigurðs- nokkur undanfarin ár. Þau eru syni þakkir fyrir bókina um einu tekjur félagsins, sem hefur mest og bezt allra félaga á land- inu kynnt landið sínu eigin fólki. — Ræddi hann nokkuð um starf- semi ferðaskrifstofa og gerði lít- ilsháttar samanburð á þeim og starfi Ferðafélagsins. Að lokum lét hann í ljósi þá von, að Ferða- félagið mætti auðgast og eflast. 1200 MANNS — NFTT SÆUUHÚS Lárus Ottesen framkv.stj., skýrði írá því, að rúmlega 1200 manns hefði íerðast með Ferða- félaginu í sumar er leið. Merkur væri sá átangi, sem náðst hefði með byggingu áttunda sæluhúss- ins, Skagfjörðsskála í Þórsmörk. — Þá yar á síðastl. sumri farin lengsta óbyggðaför, sem Ferða- félagið hefur efnt til og tókst sem og aðrar íerðir, mjög vel. Þá var farin för um Vestfjarðar- hálendið, sumjan ísafjarðar Borgarfjarðarsýslu. Jón Eyþórsson, veðurfræðing- ur, hefur séð um útgáfu flestra Arbókanna, en það er mjög vandasamt verk og krefst að- gæzlu og mikillar nákvæmni. — Var Jóni þakkað starf sitt með lóiataki. í Heiðmörk hefur Ferðafélag- ið nú gróðursett 27,500 trjá- plöntur og kvað Lárus nauðsyn bera til að skógræktarstarfið komi á fleiri hendur félagsmanna en raun ber vitni. lagsins verða stöðugt meir og' meir almenningseign, þar eð þau eru notuð við kennslu í skólum landsins og ómissandi fyrir ferðalanga, er þeir leggja land undir fót. Ómetanlegt var það fyrir hinu mikla fjölda ferðalanga, sem heimsóttu Landmannalaugar 1 sumar, að Ferðafélagið hafði um það forgöngu, að hluti af leið- inni frá Sölvahrauni að Frosta- staðavatni var ruddur mdð jarð- ýtu. Hér er um nýja leið að ræða, en gamla leiðin var sein- farin mjög og lengri. Liggur nýja leiðin um mjög fallegt landslag. í haust unnu nokkrir sjálf- boðaliðar frá félaginu að því að sprengja klöpp, sem veitt hefur Jökulsgilskvislinni vestur að gróðurlendi í Landmannalaug- um. Var farið með öfluga loft- pressu og mikið af þessum klapp- arvegg sprengt hurtu. Sem kunnugt er starfa Ferða- félagsdeildir á Akúreyri, Húsa- vík, ísafirði og Vestmannaeyjum. Þá eru Fjallamenn deild í Ferða- félaginu. Að lokum skýrði Lárus frá því, að gamall hermannaskáli aústur í Brunnum við Kaldadalsveg, sem félagið eignaðist eftir stríð- ið, hafi verið tekinn úr notk- un. — Þá hefur félagið, sem kunnugt er, látið setja upp út- sýnisskifur til^ glöggvunar fyrir ferðalanga, og mun félagið hafa í undirbúningi uppsetningu fleiri slíkra. Ræðumaður vék að því, að nú hefði Geir G. Zoega verið forseti Ferðafélags íslands um 17 ára skeið og í stjórn fétagsins frá byrjun. — Kvað Lárus alla ferða- félaga standa í mikilli þakkar- skuld við Geir fyrir starfa hans. En vöxtur og viðgangur Ferða- félagsins væri honum mikið að þakka og bar Lárus fram þá von. og ósk ferðafélaga, að hann mætti enn um mörg ókomin ár vinna að hinum mörgu áhuga- málum og framkvæmdum félags- ins. — Var tekið undir þessi orð með lófataki. Ýmsir gestanna tóku til máls og var meðal þeirra Gunnar Einarsson prentsmiðjustjóri, sem gat þess, að bókin ísland í mynd- um, með formála eftir Pálma Hannesson, væri tvímælalaust bezti formáli, sem skrifaður hefði verið fyrir nokkurri bók um ísland. ★-----★ Þá tóku til máls og ræddu um starfsemi Ferðafélagsins í þágu lands og þjóðar: Jón Eyþórs- son, Þorsteinn sýslum. Þor- steinsson, Hallgrímur Jónasson, Helgi Jónasson frá Brennu, Þor- steinn Jósefsson og Andrés Kristjánsson, sem bar fram góð- ar óskir til félagsins í nafni blaðamanna við Reykjavíkur- blöðin. Hor naf jar ðarfoáta r HÖFN, Hornafirði, 8. nóv. — Þeir 4 bátar, sem héðan hafa róið undanfarið, eru nú að hætta veiðum. Hafa þeir aflað allsæmi- . , lega og verið hlutfallslega jafnir. Uerðafelags.ns mun Hæsti bátur er Qissur hvíti með á sjötta hundrað skippund. Munu bátarnir ekki fará aftur á sjó fyrr en vetrarvertíð hefst. Einmunatíð hefur verið hér í haust og ekki snjóað nema efst í fjöll. Hafa menn ekkert farið á VETRARSTÁRFID O. FL. rjúpnavæiðar, enda þótt hér muni Þá skýrði ræðumaður frá vetr- mikið um rjúpu núna, eins arstarfi Ferðafélagsins, en það er og annarsstaðar á landinu í ár. sem kunnugt er, á sviði fræðslu- vera eitt stærsta tréð í allri mörkinni. Er það Lævirkjatré, sem gróðursett var fyrir fjór- um árum og hefur vaxið um 20 em á ári hverju síðan. -eG djúps, en þessar tvær ferðir taldi og skemmtifunda. Hafa þeir ver- ————————— Lárus aíar merkilegar.. I ið mjög vel sóttir af ungum sem ▲ BE%T eömlum. íslandskort Ferðafé- ▼ t Mi Framh. á bls. 12 * Tala félagsmanna hefur gömlum. íslandskort Ferðafé- AÐ AUCLfSA MQRGUHBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.