Morgunblaðið - 10.11.1954, Page 10
10
MORGUN3LAÐIB
Miðvikuclág'ur 10. nóv. 1954
Frestur til þess
að skila ritgerðum
í ritgerðasamkcppni þeirri er New York Herald
Tribune efnir til, hefir verið framlengdur til
20. nóvember n. k.
lenn tamá lará&nney tiÉ
:*
:<
Stúlka
óskast
til verzlunarstarfa.
Verzlunarskólamenntun æskileg.
Umsóknir óskast sendar blaðinu merktar: „Skó-
verzlun 928“, ásamt meðmælum, ef til eru.
■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
:<
Bifreiðar til sölu
Nýr Chevrolet model 1954.
Ný Vedette Ford model 1954.
Bílasalinn.
Vitastíg 10 — sími 80059.
Piltur óskust
til verzlunursturíu
í eina af sérverzlunum bæjarins —
Verzlunarskólakunnátta æskileg.
Umsóknir merktar „Sérverzlun — 926“, óskast
sendar blaðinu.
Sveitastjóraembættið
fyrir Njarðvíkurhrepp er laust til umsóknar. Umsóknir
ásamt kaupkröfu óskast sendar fyrir 15. desember 1954.
Oddviti Njarðvíkurhrepps.
Tilboð
óskast í bifreiðina R-1737 (Chevrolet). sem er til sýnis
í bifreiðaverkstæði Áhaldahúss bæjarins, Skúlatúni 1
næstu daga. — Tilboð óskast send til skrifstofu bæjar-
verkfræðings, Ingólfsstræti 5 og verða þau opnuð þar
n. k. föstudag 12. þ. m. kl. 10 f. h. að viðstöddum bjóð-
endum.
Húsnæði
Barnaverndarnefnd óskar g2.taka á leigu 2—3 herbergi
fyrir skrifstofur sínar frá n. k. árgmótum. — Tilboð
: )
óskast send skrifstofu nefndarinnar, Ingólfsstræti 9B,
fyrir 17. þ. m. — Nánari uppl. gefa fulltrúi nefndarinn-
ar (sími 5063) og formaður (sími 81000).
. Barnaverndarnefnd Reykjavíkur
Ekki leikur heldur íþrótt”
Námskeið í flugmódelsmíði á vegum
fræðslumálastjórnarinnar
UNDANFARINN mánuð hefur verið hér á landi danskur flug-
modelsmiður, Knud Flensted-Jensen að nafni, á vegum flug-
málastjórnarinnar. Hefur hann haldið hér námskeið í flugmodel-
smíði, sem aðallega var sótt af smíðakennurum við hina ýmsu
skóla í Reykjavík og nágrenni. Stendur til að efla áhuga fyrir
smíði flugmódela og þar með auka áhrifagildi smíðakennslunnar
í uppeldi skólabarna.
FORGANGA
FLUGMÁLASTJÓRA
Fræðslumálastjóri, ásamt for-
ustumönnum módelflugsins hér-
lendis og hinum danska kennara,
áttu viðtal við blaðamenn s. 1:
föstudag. Var þar skýrt frá til-
högun námskeiðsins og árangri
þess.
Fulltrúi flugmálastjóra, Gunn-
ar Sigurðsson, skýrði blaða-
mönnum frá því, að flugmála-
stjóri hefði lengi haft hug á því
að auka áhuga skóladrengja fyr-
ir módelflugi og flugi almennt.
Hann hefði því gengizt fyrir
því að hingað yrði fenginn dansk
ur flugmodelsmiður. Knud
Flensted-Jensen væri þekktur í
heimalandi sínu sem einn færasti
módelflugsmaður á Norðurlönd-
um. Nú hefði Flensted-Jensen
verið hér á landi í tæpan mánuð
og innt mjög merkilegt starf af
hendi. Að vísu hefði verið hér
um eitthvað 15 ára skeið félag
módelflugmanna, en það hefði
ekki starfað af neinum veruleg-
um krafti. Von flugmála- og
fræðslustjórnarinnar væri sú, að
námskeið þetta hefði örvandi á-
hrif á flugmódelsmíði æskunnar.
24 SÓTTU NÁMSKEIÐIÐ
Gunnar Sigurðsson sagði að |
24 hefðu sótt námskeiðið. Aðal-1
lega kennarar, en líka félagar í
flugmódelfélaginu og nemendur
úr Handíðaskólanum. Smíðuð
hefðu verið tvennskonar módel. I
inn vafi væri á því, að áhugi
fyrir smíði flugmódela gæti orð-
ið mikill hjá yngri kynslóðinni
og væri það vel, því smiðin
krefðist ítrustu vandvirkni.
HOLL UPPELDISÁHRIF
Fræðslumálastjóri sagði við
blaðamenn að hér væri nýtt mál
þá til sem allra mestrar vand-
virkni við starfið.
DANSIiT MET 86i/2 KM
Knud Flensted-Jensen sagði
blaðamönnum nokkuð frá starf-
semi flugmódelklúbba í Dan-
1 mörku. Sagði hann þá starfa þar
• af miklum krafti og danska flug-
modelmenn hafa náð góðum
árangri. Danskt met í módelflugi
I væri 86% km og lengstur tími
1 klst. og 20 mín. Hann sagði
að aðalvandinn væri ekki að
smíða módelið, heldur að fljúga
því. Skilyrði til flugsins væru
ákaflega misjöfn. Ef módelið lenti
í upptreymi gæti það náð mik-
illi hæð og verið lengi á lofti,
en annars félli það tiltölulega
fljótlega til jarðar. Það væru til
ótal gerðir flugmódela, allt frá
því léttasta (vegur innan við 2
Tekur 12 klst. að smíða aðra
gerðina en 25 klst. hina. Módel
þessi eru einföld að gerð, en
geta svifið mikið og náð mikilli
hæð. Er notuð um 100 m. nælon-
fiskilína við flugtak þeirra. Geta
þær svifið í klukkutíma við góð
skilyrði. Sagði Gunnar að eng-
Knud Flensted-Jensen (lengst t.
með módeiin sín.
á ferðinni, nýung sem vafalaust
yrði vinsæl hjá skóladrengjum.
Sagði hann fræðslumálastjórnina
vilja gera sitt til þess að lyfta
undir áhuga fyrir módelsmíði
skóladrengja. Smíði flugmódela
hefði mjög góð uppeldisáhrif. —
Þegar smíði flugunnar væri lok-
ið, og hún væri sett á flug, þá
kæmi strax í ljós gallar ef ein- I
hverjir væru og þessvegna hefði
þetta góð áhrif á piltana og hvetti
BLOIVIAKORFIIR
Kaupum notaðar blómakörfur.
Blóm og ávoxtir.
Hafnarstræti.
Bókabúð Æskunnar
vantar ungling (pilt eða stúiku) til sendiferða og af-
greiðslu. — Meðmæli æskileg. — Náhari upplýsingar
í búðinni. — Ekki í síma.
Bifreiðastjóri óskast
Bifreiðastöð Steindórs
Sími1588
AIR WICK - AiR WICK
Lykteyðandi — Lofthreinsandi
Undraefni
Njótið ferska loftsins innan húss allt árið
AIRWICK ER ÓSKAÐLEGT
NOTIÐ AIR-WICK — AIR WICK
h.), ásamt yngstu nemendunum
(Ljósm. H. Teits.)
gr.) og einfaldasta, til stórra
módela, sem hafa benzínmótor
og fjarstýritæki.
EKKI LEIKUR —
HELDUR ÍÞRÓTT
í Danmörk stunda fullorðnir
módelsmíði engu síður en ungl-
ingar. Við lítum ekki á þetta sem
leik, sagði Flensted-Jensen, held-
ur krefjandi íþrótt. Það kemur
iðulega íyrir að fyrsta módelið
brotnar í lendingu og þá gefast
sumir upp, en hinir halda áfram.
Smíða sér nýja flugu. Og fyrir
unglinga er ólíkt skemmtilegra
að smíða módelflugu, heldur en
t. d. einhvern kassa, skrín eða
blómastatív.
Öll módelin eru greinilega
merkt með nafni eiganda, heim-
ilisfangi og símanúmeri. Og
venjulega koma þau módel sem
hafa flogið úr augsýn eiganda
til skila aftur. í Danmörk eru
iðulega keppnir á milli klúbba
svo og keppnir milli Norður-
landanna. Getur komið til mála
að ísland taki síðar meir þátt í
slíkum keppnum.
Blaðamönnum voru sýnd flug-
módelin og þau látin fljúga inn-
anhúss í Melaskólanum, og þótti
mönnum í senn gaman og furðu-
legt að sjá hve fallega þau gátu
flogið. Er enginn vafi á því að
modelflugið getur orðið vinsæl
iþrótt hér á landi sem annars-
staðar í heiminum. Ber að þakka
flugmálastjóra og fræðslumála-
stjóra fyrir þann áhuga, er þeir
haía sýnt í þessu máli og von-
andi að eitthvað verði gert til
þess að gera módelsmíðina
almenna meðal skólaæsku lands-
ins. —ht.
101 árs
VESTUR-ÍSLENZK kona Mar-
grét Þorbjarnardóttir Ólafsson í
bænum Selkirk í Manitoba varð
101 órs 17. september s.l. Er hún
meðal elztu íbúa Manitoba-fylkis.
Margrét er ættuð úr Austur-
Landeyjum í Rangárvallasýslu.
Hún kom vestur um haf með
manni sínum Jóni Ólafssyni, 1884,
en mcður hennar dó 1948.