Morgunblaðið - 10.11.1954, Page 15

Morgunblaðið - 10.11.1954, Page 15
Miðvikudagur 10. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 .wrwnw'* Vínna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Fljót afgreiðsla. Útvegum allt. Sími 80945. Samkomur ICristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. ^ Fíladelfía. Samkoma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði, kl. 8_30. — Allir vel- komnir. I. O. G. T. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 8,30 á venjulegum stað. Fundarefni. Vígsla embættismanna. Að lokn- um fundi verður spiluð féiagsvist. ' — Allír félagar með! — Æ.T. Stúkan Einingin nr. 14. 3. skemmtikvöldið verður í Góð templarahúsinu í kvöld kl. 20,30. 1. Félagsvist (verðlaun). 2. Sam- leikur á pianó. 3. Kvikmynd. 4. _,Já og Nei“; verðlaun. — Öllum, jafnt innan stúku sem utan, heim- ill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Nefndin. Félagsiíl íþróttahús Í.B.R. Æfingar eftir kl. 18,50 í kvöldl falla niður vegna handknattleiks- móts. ^ ^ Innanfélagsmút Ægis og K.R. fer fram í Sundhöll Reykjavík- ur á morgun (fimmtud.) kl. 7 e. h. Keppt verður í 400 m skriðsundi kara, 300 m skriðsundi karla, 100 m bringusundi drengja, 200, 400, 500 og 1000 m skriðsundi kvenna. Sundfélagið Ægir. Sunddeild K.R. K.R. — Handknattleiksdeiíd. Æfingar á föstudögum í K.R.- húsinu: Kl. 7,40—8,30 II. fl. karla. Kl. 8,30—9,20 m. og II. fl. kvenna. Kl. 9,20—10,10 m. og II. fl. karla. Mætið vel og stundvislega! Takið með ykkur nýja félaga! — Munið töfluna! — H.K.R. K.R. — Handknattleiksdeild: Áríðandi æfingar eru í kvöld: Kl. 7—7,50 III. fl. karla; kl. 7,50 -—8,40 meistara- og II. fl. kvenna; kl. 8,40—9,30 meistara-, I. og II. fl. karla. Ármenningar! Þjóðdansa- og vikivakaflokkar barna og unglinga æfa þannig í ^kvöld í íþróttahúsinu við Lindarg. Kl. 7—7,40 6—8 ára börn, . kl. 7,40—8,20 9—10 ára börn, kl. 8,20—9 11—12 ára börn, •kl, 9-—10 unglingaflokkur. Körfuknattleikur. Æfing í kvöld í Iþróttahúsinu: . Kl. 8—9 karlaflokkur, kl. 9—10 kvennaflokkur. Mætið öll vel og réttstundis! — Stjórnin. ÞjóSdansafélag Reykjavíkur: Æfingar í Skátaheimilinu í kvöld. — Börn: Byrjendur I. kl. 4,30. Byrjendur II. kl. 5,15. Framhaldsflokkur I. kl. 6,00. Framhaldsflokkur II. kl. 6,40. Framhaldsflokkur III. kl. 7,20. Fullorðnir: Sameigineg æfing allra flokka ki. 8,30. Næsta námskeið fyrir fullorðna byrjar miðvikudaginn 17. nóv. — Stjórnin. Efnt verður til námskeiSs til undirbúnings landsdómara- prófs í knattspyrnu, ef nægileg þátttaka fæst. AætlaS er, að nám- skeiðið hefjist hinn 15. þ. m. — Þáttlökutilkynningar ásamt nauð- synlegum meSmælum sendist til Guðjóns Einarssonar, pósthólf 546, Reykjayík, fyrir 14. þ,f ra. , i ? ■ Landsdómai-atnefnáí kvenna, úr mjúku skinni, kr, 48,00. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR Aðalstræti 8 — Garðastræti 6 MIÐUitSOÐMIR ÁVEXTIR PERUR PLÓMUR FER8KJUR APRIKÓSUR JARÐAROER Fyiirliggjandi S. Unjnjóljóóoti Jj? ^JJuaran Húsmœður LILLU-lyftiduft í allan bakstur Lillu uppskriftir fylgja hverri dós Lillu lyftiduft er gott og ódýrt Rýmingarsola Næstu daga verður selt meðan birgðir endast: Bollapör — Vatnsglös — Mjólkurkönnur Kaffikönnur — Kaffistell — Mjólkurbrúsar Kckuform — Ölsett o. fl, Mikill afsláttur. — Kömið og gerið góð kaup. BER6ST.STR.15 Bergstaðastræíi 15 • Hjartans þakkir til allra, sem heiðruðu mig á 75 ára af- ■ I mæli mínu 5. nóvember, með heimsóknum, gjöfum, blóm- | um cg skeytum. ■ Jóhanna Árnadóttir, ■ : Snorrabraut 79. ■ Hjartans þakkir til allra, er heiðruðu mig á sjötugs ; ■ ■ : afmæli mínu 28. október síðastliðinn, með skeytum og : ■ ■ ■ heimsóknum og gjöfum. — Guð blessi vkkur öll. * Sigurður Bjarnason, ■ ■ ■ : Skólaveg 41, Vestmannaeyjum. Z ■ aniinci Vinnusfofur Húsnæði fyrir vinnustofur óskast til kaups eða ieigu. Þarf að vera laust um miðjan vetur eða með vorinu. Stærð 150—200 ferm. eða meiri. — Má vera á tveim hæðum. — Tilboð merkt: „Vinnustofur — 897“, sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. Röskur sendisveinn óskast strax Sími 1600 ••■»■■•■■•••■•■■■■■«■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■•^■■■■■■■■■■•éWB* «•■■■■■■■■■■■■«■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* j \ I Við Laugaveg er til leigu j ■ ■ : verzlunarpláss og hæð ca. 50 ferm. — Tilboð í annað eða ! ■ ■ ■ hvort tveggja, sendist afgr. Morgbl. fyrir n. k. laugardag, ■ ; merkt: Laugavegur —914. : m Kvensportsokkar Ullarsokkar, ullarvettiingar, margir litir • '■ ■ og ullarpeysur á börn. Laugaveg 26 ALUMIíyiUM-TROPPUR Amerískár aluminium tröpp- ur af mörgum gerðum og stærðum nýkomnar. — Sér- staklega hentugar fyrir verzl- anir, hcúmili og iðnaðarmenn. Algjörlega nýjar gerðir er hlotið hafa viðurkenningu frá amerísku neytendasamtökun- um, og ekki hafa fengist hér áður. Komið meðan úrvalið er nóg. Mátning & Járnvörur Sími 2876 — Laugavegi 23 ■■■■■■■■#■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Faðir minn BJÖRN GUÐMUNDSSON, hreppstjóri, Lóni, Kelduhverfi, andaðist 8. þ. m. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra aðstandenda, Árni Björnsson. Móðir okkar GUÐRÚN H. TULINIUS verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. nóv. kl. 2,30 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður út- varpað. Hallgrímur A. Tulinius, Erlingur G. Tulinius. Okkar hjartans þakkir fyrir þá miklu samúð er okkur var sýnd við andlát og jarðarför móður okkar SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR frá Hávarðarkoti. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.