Morgunblaðið - 10.11.1954, Qupperneq 16
YeðurúlISf í dag:
Allhvass SV, siðar NV.
— Éljaveður.
Sfevenson
Samtal við hann á blaðsíðu 9.
258. tbl. — Miðvikudagur 10. nóvembcr 1954
Reykjavik rafmagnslaus
r
í 3 klst. - Ising orsökin
UM KLUKKAN 11 í gærmorgun, er húsmæður í Reykjavík voru
um það bil að kveikja undir pottunum á eldavélum sínum,
varð bærinn skyndilega rafmagnslaus. — Bilun varð í Elliðaár-
stöðinni. Kl. var að ganga þrjú þegar síðustu hverfin í bænum
fengu rafmagn á ný.
FLESTIR LÉTTIR Á «---------------------
FÓÐRUM |
Flestir munu hafa verið léttir
á fóðrum í hádeginu í dag, sagði
maður í strætisvagni á leið úr
mat í vinnu sína. — Maginn hef-
ur gott af því að fá hvíld svona
stund og stund.
Forsjálustu húsmæðurnar, sem
áttu olíuvélar, gripu nú til þeirra,
og suðu fiskinn og kartöflurnar,
svo ekki þurftu allir að láta sér
nægja kalda mjólk og þrumara
með áskurði.
SlðiKfu hljómleikar
BILUNIN I TENGIVIRKI
Það var í stórum olíurofa við
tengivirki Elliðaárstöðvarinnar,
sem skammhlaup varð. í tengi-
virkið koma háspennuvírarnir
að austan með 130.000 volta
spennu, en í vikinu er spennunni
síðan dreift út um orkuveitu-
svæðið allt með 30,000 volta
spennu.
ÍSING
Ising hafði myndazt á olíu-
rofa, þar sem einn þriggja há-
spennuvíranna koma í hann. —
ísingin varð svo mikil, að hún
náði alveg niður í stálkassann,
sem er utan um olíurofann. —
Vegna sjávarseltu í ísnum, mynd
aðist skammhlaup og allt orku-
veitusvæðið varð rafmagnslaust
í um 3 klst.
★
Starfsmenn Rafmagnsveitunn-
ar voru skammt frá og fór því
enginn tími í að leita að bilun-
iuni. Bráðabirgðaviðgerð hófst
samstundis. Var tengt framhjá
þessum rofa. — Síðar mun fulln-
aðarviðgerð fara fram.
í gærkvöldi á áttunda tíman-
um slitnaði heimtaug að Tungu,
en það er loftlína frá Hátúni og
varð aí því rafmagnslaust í um
2 klst. unz lokið var viðgerð.
FJÖLMENNI var á sinfóníutón-
leikunum í Þjóðleikhúsinu í gær
kvöldi. Á efnisskrá voru verk eft-
ir Berlioz, Beethoven og Brahms.
Stjórnandi hljómsveitarinnar,
Olav Kielland, var hylltur inni-
lega. Eru þetta síðustu sinfóníu-
tónleikarnir, sem hann stjórnar
að þessu sinni. Einleikari með
hljómsveitinni var Jórunn Viðar.
Var leik hennar mjög vel tekið
af áþeyrendum.
Forsætisráðherra ræðir stjórn
arsamstarfið á Varð
arfundi / kvöld
Snjókoma í Reykja
vík í gærkvðldi
Á ÁTTUNDA tímanum í gær-
kveldi gerði talsverða snjókomu
í Reykjavík. Þegar blaðið fór í
prentun í gærkvöldi um miðnætti
LANDSMALAFELAGIÐ Vörður heldur í kvöld aðalfund sinn S
Sjálfstæðishúsinu. Hefst fundurinn kl. 8.30. Þar mun Ólafur
Thors forsætisráðherra flytja framsöguræðu um stjórnarsamstarf-
ið, hvað hafi gerzt og hvað sé fram undan. Mun marga fýsa að
hafði snjóað í ökla, en veður var heyra hvað forsætisráðherra hefur að segja um þetta efni. Er
kyrrt. Veðurstofan spáir snjo- ag hann geri að umtalsefni það, sem þegar hefur áunnizt
fyrir atbeina núverandi ríkisstjórnar og hvaða verkefni hún
vinnf nú að.
Allt Sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir.
komu um Suðvesturland í nótt.
Slökkviliðið kallað að
ÞjóðleikhúsÉnu
í GÆRADAG kl. 13, var slökkvi-
liðið kallað að Þjóðleikhúsinu. ■—
Hafði mótstaða ofhitnað þar og
gosið upp talsverður reykur. —
Þegar slökkviliðið kom á vett-
vahg hafði starfsfólki Þjóðleik-
hússins tekizt að bjarga voðanum
og þurfti því slökkvilið ekki neitt
að aðhafast.
Bifreið 12 klst. á leið-
inni ytir Kerlingarskarð
Vegurinn til Stykkishólms
orðisin illfær
STYKKISHÓLMI, 9. nóy.
HÉR SKALL á ofsarok með éljum í gærmorgun (mánud.) og hélzt
óveðrið í alla nótt og tók ekki að lægja fyrr en um hádegi í
dag. Hefur snjóað allmikið og Skarðið orðið erfitt yfirferðar fyrir
bifreiðar. Áætlunarbifreiðin frá Reykjavík til Stykkishólms var
komin að Vegamótum kl. 6 í kvöld en er ekki væntanleg fyrr en
seint í nótt.
12 KLST. FRA
VEGAMÓTUM
Gunnar Jónatansson ráðunaut-
ur fór í bifreið frá Vegamótum
kl. 10 í gærmorgun áleiðis til
Stykkishólms og var um 12 klst.
HappdræUi Dvalarheimilisins:
Hólf millj. kr. hagnaður nú þegar
CÍÐASTL. SUNNUDAG hélt fulltrúaráð Sjómannadagsins í
Reykjavík og Hafnarfirði fund að Hótel Borg. Á fundinum
voru gefnar skýrslur um byggingarframkvæmdir við Dvalarheimili
aldraðra sjómanna og rekstur happdrættisins fyrir byggingarsjóð
heimilisins. Hefur sjóðnum græðst hálf milljón króna á happdrætt-
inu og er þó ekki búið að draga nema 5 sinnum.
Tveir mjélkurfaílar
fóru úf af
Krísuvíkurveginum
MJÖLKURFLUTNINGAR til
Reykjavíkur gengu allsæmilega í
gær. Að vísu urðu bifreiðirnar
að fara Krísuvíkurleiðina, en hún |
var heldur snjólétt, en mjög hál j
undir snjónum. Tveir mjólkur-1
bílar runnu á hálkunni og fóru
út af veginum Tafði það mikið
fyrir flutningunum að ná þeim
upp á veginn aftur. Fyrstu bif-
reiðirnar lögðu af stað austan frá
Selfossi kl. 6 í gærmorgun og
voru komnar til Reykjavíkur um
kl. 3 e. h.
Morgunblaðið átti í gærkvöldi
tal við stöðvarstjórann i Mjólk-
urstöðinni, og sagðist hann ekki
búast við neinum mjólkurskorti í
dag. Það hefði flutzt það mikil
mjólk til bæjarins í gær. Starfs-
fólk Mjólkurstöðvarinnar vann í
fyrrinótt til kl. 3 og í gærkvöldi
til kl. rúmlega 10. Sagði stöðvar-
stjórinn aðalvandræðin stafa af
því, hve skyndilega veðrið hefði
skollið á og menn verið óvið-
búnir.
^>AÐALFUNDARSTÖRF
Þar sem þetta er aðalfundur
félagsins mun stjórnin gefa þar
skýrslu um starfsemina á árinu.
Lagðir verða fram reikningar
félagsins og ný stjórn kjörin.
framkvæmda og styrkt málefnið
á annan hátt.
4RA LESTA VELBATAR
Verið er að byggja nokkra 4ra
smálesta báta með traustum
dieselvélum, dýptarmælum og
öðrum nýtízku siglingaútbúnaði.
Bátar þessir munu verða þeir
vönduðustu af þessari stærð, sem
hér hafa verið smíðaðir. Full-1
búnir munu þeir kosta um 90
þús. kr. i
Skorað var á stjórn ráðsins að
beita sér af alefli fyrir því, að KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 9.
fá leyfi til að reisa það sem nóv. Óveðrið, sem geisaði á Suður
vantar á bygginguna, þar sem landsundirlendinu s.l. mánudag
varla verði fjárhagsgrundvöllur náði ekki hingag austur. Var hér
færir bifreiðum
á leiðinni. Hreppti hann mikinn
byl Stykkishólmsmegin við Kerl-
ingarskarð, en þar er ófærðin
mest. Var hann 6 klst. að fara
2 km leið. Leiðin frá Vegamót-
um er venjulega farin á einni
klukkustund.
BIFREIÐ FÖST í
BERSERKJAHRAUNI
S.l. sunnudag fóru tveir menn
í fólksbifreið frá Grafarnesi á-
leiðis til Stykkishólms, en bif-
reiðin festist í snjó í Berserkja- mót vetrarins. Er það sundmót
hrauni. Urðu mennirnir að gistajR. Verður þar keppt í 9 sund-
að Hraunsfirði, sem er skammt
frá þaðan, sem bifreiðin festist.
í gærmorgun ætluðu mennirnir
svo að halda áfram ferð sinni,
en þá skall hríðin á þá.
í gærkveldi fór svo flokkur
manna héðan úr Stykkishólmi í
tveimur bifreiðum til að sækja
mennina, sem beðið höfðu í bif-
reið sinni. Kom flokkurinn aft-
ur með mennina um ellefu leitið
í gærkveldi, en höfðu orðið að
skilja bifreiðina eftir þar sem
hún var í Berserkjahrauni.
—Á. H.
Olaí'ur Thors.
Varðarfélagið hefur starfað af
miklum þrótti undanfarið. Á
síðasta fundi þess gengu nær 300
manns í félagið. Hafa aldrei
gengið jafn margir nýir félagar
í það á einum fundi. — Gera má
ráð fyrir að fundurinn í kvöld
verði fjölmennur og skemmti-
legur.
^ Fyrsta sundttiót
vetrarins í kvöld
í KVÖLD kl. 8,30 er fyrsta sund- | mundur er gamall sundmaður f.
R. og nam þcssa aðferð fyrstur
íslendinga út i Khöfn. Er hann
nú að byrja feril sinn sem kafari
hér á landi, með þessari aðferð
— sem minnir helzt á sundmann,
sem getur verið 1—3 tíma í kafi
í senn.
Á mótinu er keppt um bikar.
Vinnur hann það félag, er flest
stig hlýtur og skal bikarinn
geymdur af þeim sundmanni, er
flest stig færir félaginu sem vinn-
ur. Verður áreiðanlega hörð
keppni um han nog koma einkum
til greina Ármann, Ægir og Knatt
spyrnufélag Keflavíkur.
-------------1-- I'J
til að reka heimilið
fullri vistmannatölu.
nema með
AÐSTOÐ OG STYRKIR
ÞAKKAS
Fpndurinn samþykkti sérstak-
ar þakkir til Ólafs Thors, for-
sætisráðherra og ríkisstjórnar
hans og Alþingis fyrir veittan þessi leið
stuðning við að koma Dvalar- vegurinn
allrasæmilegasta veður svo sem
verið hefur undanfarið og snjó-
laust að kalla. — Nú hefur verið
lagaður vegurinn á Múlakvísíar-
aurunum þannig, að komast má
sandinn beint austur frá Vík í
Mýrdal yfir brúna, sem sett var
á Kerlingardalsá í fyrra. Mun
verða farin strax og
á Höfðabrekkuheiði
heimilinu upp og sömuleiðis lét teppist vegna snjóa. Múlakvísl er
fundurinn í ljós þakklæti til alla jafnan svo vatnslítil á vet-
liinna mörgu, sem veitt hefðu urna, að hún er fær flestum bif-
veglegar gjafir til bygginga- I reiðum. —G.B
Palreksfirðingar
slofna laflfélag
PATREKSFIRÐI, 9. nóv.*— S.l.
sunnudag var stofnað hér á Pat-
reksfirði taflfélag. Voru stofn-
endur 17 að tölu. Voru samþykkt
lög fyrir félagið og stjórn kosin.
Formaður var kjörinn Þorvaldur
Thoroddsen. — Karl.
Sparfa vann
LONDON — Rússneska knatt-
spyrnuliðið Sparta sigraði Arsen-
al hér í gærkvöldi með tveimur
mörkum gegn einu.
Pétur: — Veitir hann bikarnum
viðtöku fyrir Ármann?
greinum karla og kvenna og ung-
linga og meðal þátttakenda eru
allir beztu sundmenn í Reykja-
vík, Keflavík, Akranesi, Hvera-
gerði og víðar að.
Auk þess sýnir Guðmundur
Guðjónsson nýja köfunaraðferð,
— svonefnda froskaðferð, sem
ryður sér mjög til rúms. Guð-
A B
AKUREYRI
C D E F
G H
B C D E F
RÉYKJAVlK
G H
19. leikur Reykvíkinga:
Da4xaG