Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.11.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 17. nóv. 1954 MORGUTSBLAÐIÐ 15 gÐí*í«nnr>' »•• « » s p & ai*m w »*o at'ninnRI Vinna Hreingernirsga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup-Sala Leikföng. Framleiðandi brúðulampa með plastikskermum og ljósmerkjum, þ. á m. sjálfvirk mislit ljós, óskar eftir sambandi við heildsala sem einkaumboðsmann á íslandi. Sýn- ishornakassi með rafhlöðu, lömp- um, ljósmerkjum o. fl. verður send- ur. Fa. Fritz Jacobsen Ndr. Fasan- vej 154, Köbenhavn F. Samkomur ÆskuIýSsvika K.F.U.M. og K. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. — Að loknum fundi verð- ur sameiginleg kaffidrykkja í til- efni af 69 ára afmæli stúkunnar. 1. Afmælishugleiðing (Kr. Ben.). 2. Einherji verður lesinn. 3._Söng- ur með gítarundirleik. 4. _,Útvarp dagsins", samfelld dagskrá: fréttir, upplestrar o. fl. — Félag- ar, fjölmennið! — Æðstitemplar. St. Sóley nr. 242. Munið fundinn í kvöld. Kaffi. I (Á meðan útvarpað þættinum „Já og nei“). Upplestur og dans. - Æ.T. Félagslíf Reykjavíkurstúka Guðspekifélagsins heldur fund í kvöld, miðvikud. 17. þ. m. kl. 8,30. Fundur þessi er afmælisfundur. Fundarefni: Gretar Fells flytur erindi, er hann nefnir: Dulspeki- skólar í fomöld. Rödd frá fortíð- inni. Ennfremur einsöngur og hljómlist. — Félagsmenn, sækið vel og stundvíslega! — Gestir vel- komnir. ^ _ . r JK3 ,r.r, _ , .,,, Skíðamemi! Sameiginlegar Jnnanhússæfing- ja.r fyrir meðlimi skíðadeildana í Reykjavík hef.iast í kvöld kl. 22 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Þjálfari verður Stefán Kristjáns- son. — Mætið vel og stundvíslega! — Skíðaráð Reykjavíkur. Ármenningar! Vikivaka- og þjóðdansaæfingar barna og unglinga verða þannig í íþróttahúsinu við Lindargötu: Minni salur kl. 7 6—8 ára, kl. 7,40 9—10 ára, kl. 8,20 11—12 ára, kl. 9 unglingar. Körf uknattleiksdeild! Æfingar í kvöld í Iþróttahúsinu: Kl. 8—9 karlaflolckar, kl. 9—10 kvennaflokkar. — Mætið vel! — Nýir félagar eru velkomnir. — Stjórnin. ÞjóSdansafélag Reykjavíkur. Æfingar í Skátaheimilinu í kvöld: Börn: Byrjendur I. kl. 4,30 Byrjendur II. — 5,15 Framhaldsflokkur I. — 6,00 Framhaldsflokkur II. — 6,40 Framhaldsflokkur III. — 7,20 Fullorðnir: Ný námskeið hefjast í kvöld: Byrjendur kl. 8,00 Framhaldsflokkur I. — 9.00 Framhaldsflokkur II. og sýningarflokkur ’ —10,00 Verið með frá byrjun! Stjórnin. ^Yjinninc^arápjöícl Nýkomið í hálf- og heilflöskum. Goflden siróp í vatnsglösum. Sósulitur (Dobbelt Kulör) tvær stærðir. H. Benedikisson & Co. h.i. Hafnarhvoli — Sími 1228. PLASTIC KANDRIÐALISTAR Nýung sem sparar stórfé við húsbyggingar Handriðalista úr plastic geta menn auðveldlega sett á sjálfir. — Verð pr. meter kr. 48,90. Fyrirliggjandi í þrem litum. pjj. j-^ovíá(óóon &T* Yjodvyiann h.j(. imavivi Bankastræti 11 — Sími 1280 MARKAÐURINN Laugavegi 100 * * HERBERGI - IBUÐ Vantar húsnæði (með eða án húsgagna) með aðgangi að síma og baði. Einhver aðgangur að eldhúsi æskilegur. Get borgað fyrirfram. Aðeins stórt og fyrsta flokks hús- næði kemur til greina. Tilboð merkt: „VALÚTA“ —978, sendist Morgunblaðinu fyrir n. k. fimmtudagskvöld. Yfirbreiöslur stórar, óskast keyptar, mega vera notaðar. RAFGEYMAR Höfum fengið flestar stærðir af rafgeymum 6 og 12 volta Til dæmis: 6 volt 105 amperst. 12 volta 75 ampersú 6 volt 125 amperst. 12 volta 90 amperst. 6 volt 135 amperst. 6 volt 150 amperst. 6 volt 200 amperst. VÉLA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Lokað frá kl. 2 vegna jarðarfarar Guðmundar Guðmundssonar stórkaupmanns S)ápituev(ómi(jan JJriffcj LokaS í daff frá kl. 2—4, vegna jarðarfarar. CJelai Ujaanúóóon & Co. lcji u /a^nuóóon Hafnarstræti 19. Til sölu 4 herbergja íbúð í Norðurmýri. íbúðinni fylgir bílskúr, 2 geymslur, ísskápur og þvottavél. Nánari uppl. gefur Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson og Guðmundur Pétursson, Austurstræti 7. ■u.i Maðurinn minn BENEDIKT SVEINSSON fyrrverandi alþingismaður, lézt að morgni 16. þ. m. Guðrún Pétursdóttir. Elskuleg dóttir okkar RAGNHEIÐUR andaðist 15. þ. mán. — Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Þorkelsdóttir, Jón Þórarinsson Brunnstíg 7. ÓLAFUR HVANNDAL prentmyndasmíðameistari verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 18. þ. m. — Athöfn- in hefst kl. 1,30. Vandamenn. Jarðarför KRISTÍNAR BJARNADÓTTUR, frá Presthúsum, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 18. nóv. kl. 1,30 e. h. — Kransar og blóm afbeðin. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarð- arför konu minnar, móður og stjúpmóður ELSE EDITH GUÐBJÖRNSSON Magnús Guðbjörnsson og synir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.