Morgunblaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. nóv. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
I
TIL JHL4EMIN3A!
MANCHETTSKYRTUR
hvítar og mislitar;
mjög fallegt úrval.
DRENGJA COWBOY-
SKYRTUR
Drengja peysur
með myndum.
NÁTTFÖT
mjög skrautlegt úrval
á börn og fullorðna.
HERRASLOPPAR
glæsilegt úrval,
margar gerðir.
Gleymið ekki að skoða í
gluggana! Þar sjáið þér
margar hentugar og sniekk-
Iegar jólagjafir.
„GEYSIR'' H.f.
Faladeildin.
Hinar marg eftirspurðu
Moher
selskapsslœður
í öllum litum, komnar.
Einnig hvít skábönd.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. —■ Sími 803.54.
2 ungir Þjóðverjar óska eftir
HERBERGI
með aðgangi að baði, helzt
í miðbænum eða austui'bæn-
um. Upplýsingar í síma
81771.
Nýkomin:
Cocosdreglar. Verð frá kr.
65,00 pr. meter.
Cocosteppi. Verð frá kr.
285,00.
Plussteppi. Verð frá kr.
1600,00.
Fischersundi.
Allir MÁLMAR
keyptir.
Gardinuefni
nýkomið. Verð 24 kr. pr. m.
Kaffidúkar, hvítir og misl.
Krepnælonsokkar, ódýrir.
nælonundirkjólar.
Verzl. Karólínu Benedikts,
Laugavegi 15.
Reglusöm stúlka
getur fengið gott
HERBERGI
við miðbæinn, gegn húshjálp
2—3 daga í viku. Upplýsing-
ar í síma 4709, mánudag
29. eftir kl. 6.
Kvennáttföt
karlmannanáttföl
og barnanáttföt
Vesturgötu 4.
Tweetefni
í kjóla
ljós nælonefni
greiðslusloppaefni
Vesturgötu 4.
Gólfteppi
Gólfdreglar
Vesturgötu 4.
Fallegar nýtí/.ku
BLUSSUR
Vesturgötu 2.
Hús og íbúðir
Höfum til sölu nýtizku 5
herb. ibúðarhæðir og há-l'f
og heil hús á hitaveitu-
svæði og víðai'. Ennfrem-
ur fokheld hús og sérstak-
ar hæðir, rishæðir og
kjallara.
Höfum kaupendur að 2ja
herb. íbúðarhæðum.
IVfja fasteignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
THRIC H LOR-H R E.INSU M
BJ0RG
SólvalluKÖtu 74. Síml 3237.
BurmahlíA 6.
V
Marg eftirspurðu
Svörtu peysurnar
háu í hálsinn, koma í búð-
ina á morgun. Lækkað verð.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Hvítar
Cammósíubuxur
á 2ja ára. Aðeins nokkur
stykki. —
Anna Þórðardóttir H/F.
Skólavörðustíg 3.
(x&uin. <S1*urvaA
UHDARGOTU25SÍMI374
íbúð öskast
Amerísk hjón óska eftir 4ra
herbergja íbúð strax. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
mánaðamót, merkt: „Ibúð
— 104“.
NIÐURSUÐU
VÖRUR
Undirföt
náttkjóiar í miklu úrvali.
festurgötu 3.
80101
er númerið, þegar gesta er
von. — Kalt borð, snittur o.
fl. — Stærri pantanir
sendar heim.
Barnainniskór
Margar tegundir.
Smábarnaskór
Gott úrval.
Skóterzlun
Péturs Andréssonar
Herbergi óskast
Einhleypur maður óskar eft
ir herbergi í Vesturbænum,
sem næst Melaskóla. Verður
að vera með innbyggðum
skáp og helzt sérinngangi.
Há leiga. Er lítið heima. —
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð menkt: „99“, send
ist blaðinu fyrir mánudags-
kvöld. —
Jólin nálgast
MADROSFÖT
frá 3—8 ára.
Sportsokkar
Allar stærðir.
1Jerzt Jlnijilifarcfar ^JJolináon
Lækjargötu 4.
\
Þýzkir axlapúðar
(þvottekta). —
Verzlunin PERLON
Skó'lavörðustíg 5.
Vesturgötu 12. Sími 3870.
Tökum upp í dag
Þýzk storesefni
sérstaklega ódýr. 21,90 pr. m
Svartir nælonsokkar, ódýr
barnanáttföt, barnavesti til
jólagjafa, — barnabuxur,
barnahosur, krepnælon. —
Komið og skoðið í gluggann.
Alltaf eitthvað nýtt.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
KEFLAVIK
Ódýru, fallegu gluggatjalda
efnin komin aftur, í mörg-
um litum. Ódýr storesefni.
BLÁFELL
Símar 61 og 85.
Blúndur
og milliverk, nælonblúndui-
broderingar, í fallegu úr-
vali. —
ÁLFAFELL
Einhleypur maður, reglu-
samur, óskar eftir
HERBERGI
1—2 herbergi og eldhús eða
eldhússaðgangur óskast,
helzt í austurbænum. Upp-
lýsingar í síma 81857.
Kjólföt
Nýtízku smoking og kjólföt,
margar stærðir.
NOTAÐ og NÝTT
Bókhlöðustíg 9.
Fjölbreytt úrval af
Hannyrðavörum
Tilvalið til jólagjafa.
Verzlunin JENNÝ
Laugavegi 76.
*
Ltvarps-
grammófónn
seldur með tækifærisverði.
Ennfremur kaffisett úr ný-
silfri með bakka.
Verzlunin VESTA h.f.
Laugavegi 40.
jS^ÆV-fci-. n&iii L—kb.i~T—Vii*~..----.—
HEIMILIÐ
er kalt, ef gólfteppin vant-
ar. Látið oss því gera það
hlýrra með gólfteppum vor-
um.
Verzlunin AXMINSTER
Sími 82880. - Laugavegi 4j
(inng. frá Frakkastíg).