Morgunblaðið - 28.11.1954, Qupperneq 9
Sunnudagur 28. nóv. 1954
MOKGUNBLAÐIÐ
V
Rey k javíkurbr éf:
Laugardagur 27. nóvember
Verkalýðssamtökin eru klofnari en nokkru sinni fyrr — Framtíð Alþýðuflokksiíis —
Fjárlögin afgreidd fyrir jól — Framsóknarbóndinn og afstaðan til „vinstri stjórnar44
Hræddastir við Gísla Jónsson — Komið við fjöreggið
„Einingin“ í
verkalýðssamtökunum
KOMMÚNISTAR og fylgilið
þeirra hefur haldið því ákaft
fram í baráttu sinni fyrir völd-
um í Alþýðusambandi íslands,
að tilgangur þeirra væri fyrst
og fremst að skapa „einingu“
innan verkalýðssamtakanna. Nú,
að þingi samtakanna loknu, sést
greinilega, hvemig það hefur
tekizt. Og þá blasir sú staðreynd
við, að meginhluti Alþýðusam-
bandsstjórnarinnar er kosin með
eins og tveggja atkvæða meiri-
hluti. Þannig var varaforseti
sambandsins kosinn með 161 at-
kvæði. Alþýðuflokksmaðurinn,
sem var í kjöri á móti honum,1
fékk 159 atkvæði.
Kommúnistinn, sem kjörinn
var ritari, fékk 161 atkvæði en
sá, sem var í kjöri á móti honum,
fékk 160 atkvæði.
Svipuð saga gerðist þegar kos-
ið var í sambandsstjórn fyrir
hina ýmsu landshluta.
Þetta er þá „einingin“, sem
kommúnistum og þjónum
þeirra hefur tekizt að skapa
innan verkalýSssamtakanna
Þau eru klofin i svo að segja
■ jafna hluta. Stjórn, sem styðst
við eins og tveggja atkvæða
meirihluta fer þar nú með
verða sigrar ekki unnir. Það var
fyrir opinbera og hreinlega sam-
vinnu lýðræðisaflanna í verka-
lýðsfélögunum um land allt, sem
völdum kommúnista í Alþýðu-
sambandinu var hrundið á sín-
um tíma. Sjálfstæðismenn, Al-
þýðuflokksmenn og Framsóknar-
menn stóðu þar hlið við hlið. En
nú höfðu flugumenn kommún-
ista í röðum Alþýðuflokksins
hrætt hann svo, að hann áræddi
ekki slíkt samstarf er á Alþýðu-
sambandsþingið kom. En mikill
fjöldi Sjálfstæðismanna hafði þó
kosið fulltrúa Alþýðuflokksins á
þingið.
Alþýðuflokkurinn verður að
gera sér það ljóst, ef hann
vill hnekkja völdum kommún-
ista í Alþýðusambandinu, að
það verður ekki gert nema
með ærlegri samvinnu allra
andstæðinga þeirra. Þar dugir
engin hálfvelgja og hik. Og
Sjálfstæðisfólk í verkalýðs-
samtökunum eru eins góðir
verkalýðssinnar og aðrir. —
Þetta fólk á fullan rétt til
áhrifa á stjórn samtakanna,
ekki síður en fólk, sem styður
aðra stjórnmálaflokka.
vöId‘ • . . „ Fjárlögin í deiglunni
I hin nýja samf^lking hefur FJARVEITINGANEFND hefur
komið á innan Alþýðusam- undanfarið unmð af kappi að af-
I bands Islands. I skjóli hennar f e*ðslu, rlagafrumvarpsms. Er
munu kommúnistaar nú beita fð verk og fjolþætt
verkalýðssamtökunum fyrir Hundruð fjarbeiðna berast nefnd
stríðsvagn sinn. Þeir hafa lnni arleSa ur öllum attum- MörS
fengið flugumenn úr Alþýðu- um Þeirra er reynt að slnna eftir
flokknum að láni til þess að þvi sem möguleikar em á og fjár-
eyðileggja hann, og hefja þar hagslegt
að auki herferð gegn islenzku lefir
efnahagslífi. Það er sá leikur,1
sem framundan er.
bolmagn ríkissjóðs
í fjárveitinganefnd eiga sæti 9
menn. Er hún því fjölmennasta
nefnd þingsins þegar undan er
skilin samvinnunefnd samgöngu-
mála, sem skipuð er nefndar-
mönnum samgöngumálanefnda
Framtíð
Alþýðuflokksins
MÖRGUM verður nú tíðrætt um
framtíð Alþýðuflokksins. Fyrr-
verandi formaður hans, hunda-
dagakóngurinn, sem sat þar í tvö
ár í formannssessi, hefur í raun
og veru klofið flokkinn. Sagan
frá 1938 hefur endurtekið sig. Þá
var það Héðinn heitinn Valde-
marsson, sem fyrir klofningnum
stóð. Síðan hefur Alþýðuflokk-
urinn ekki borið sitt barr. Komm
únistar hrifsuðu völdin í stærstu
verkalýðsfélögunum og síðan í
Alþýðusambandi íslands. Þeir
misstu þau ekki fyrr en Sjálf-
stæðismenn tóku að láta verka-
lýðsmálin til sín taka og efldust
til áhrifa á Alþýðusambands-
jþingum.
Sjálfstæðismenn eiga mjög
vaxandi fylgi að fagna innan
verkalýðssamtakanna. Þeir áttu
nú fleiri fulltrúa á Alþýðusam-
bandsþingi en nokkru sinni fyrr.
1 fjölda mörgum verkalýðsfélög-
um studdu þeir þó Alþýðuflokk-
inn til þess að ná fulltrúum
kjörnum.
Á þingi samtakanna studdu
fulltrúar Sjálfstæðismanna Al-
þýðuflokkinn með ráðum og dáð,!
enda þótt hann brysti kjark til Pétur Ottesen, þingmaður Borgfirðinga, formaður fjárveitinga-
þess að hafa hreinlega samvinnu nefndar Alþingis við vinnu sína í fundaherbergi nefndarinnar. —
við þá um kjör trúnaðarmanna Hann vinnur erfiðast verk allra þingmanna.
Isamtakanna. — Sjálfstæðismennl
Gísli Jónsson forseti Efri deildar og Sigurður Ágústsson þing-
maður Snæfellinga. — Framsókn er reið við þá.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Pétur Ottesen vinnur þetta landi að máli. Barst talið fyrst
verk að allra áliti af þeim dugn- að fólksvandræðum bænda, sem
aði og samvizkusemi, sem honum nú eru meiri en oftast áður. Kvað
er lagin og hann er alþekktur Norðlendingurinn bændur al-
fyrir- | mennt hafa miklar áhyggjur af
Gert er ráð fyrir, að fjár- fólksfæðinni í sveitunum. Að
veitinganefnd muni skila vísu væri nú hægt að komast af
breytingartillögum sínum við með færra fólk en áður vegna
fjárlagafrumvarpið einhverja véianotkunar við ýmis störf. En
fyrstu dagana í desember. Fer fámennið á heimilunum verkaði
önnur umræða fjárlaga síðan 0ft lamandi og skapaði einangr-
unartilfinningu og minnimáttar-
kennd hjá sveitafólkinu. Félags-
legt samstarf lægi að mestu niðri
á vetrum. Bændur kæmust varla
frá heimilum sínum hluta úr
degi.
Að lokum kom þar, að stjórn-
mál bar á góma.
— Hver heldur þú að sé af-
staða skoðanabræðra þinna í
Framsóknarflokknum þar nyrðra
til „vinstri stjórnar"? spurði ég
Framsóknarbóndann.
— Ég get ekkert fullyrt um
hana yfirleitt. Ég þekki aðeins
til í minni sýslu. Þar held ég að
— Það er mér alveg sama um,
þetta er það sem bændur almennt
hugsa um þessar mundir og það
þarf eki að fara með það í neina
launkofa.
Þannig fórust hinum norð-
lenzka bónda orð. Ummæli hans
eru vissulega athyglisverð.
i
Undarlegur 1
tvískinnungur
ALÞÝÐUFLOKKURINN er allt-
af á öllum áttum. í blaði hans
hefur öðru hverju getið að líta
undansláttarjóðl í handritamál-
inu. Vita þó allir, að í því máli
standa íslendingar á sterkum
siðferðilegum og sögulegum rétti
sínum til þessara þjóðardýrgripa.
Þegar svo það kemur í hlut
Alþingis að taka afstöðu tíl
Grænlandsmálsins, þá vill AI-
þýðublaðið og flokkur þess aff
íslendingar rísi upp og heimti
Grænland þrátt fyrir það, a#
færustu íslenzkir sérfræðing-
ar hafi lýst þeirri skoðun
sinni, að við eigum ekki
minnsta rétt til þess.
Alþýðublaðinu er svipað farið
og máltækið segir um kýrhaus-
inn: Það er margt skrýtið í því.
Tvískinnungurinn veður alls stað
ar uppi, hvergi er heilt undii*
fæti í afstöðu blaðsins og flokks
þess.
Hræddastir við
Gísla Jónsson
ÞAÐ hefur vakið nokkra athygli,
að engan mann leggur Tíminn
eins í einelti með skömmum og
hrópyrðum og Gísla Jónsson for-
seta Efri deildar Alþingis. í allt
sumar og haust hefur hver
skammagreinin rekið aðra í blað-
inu um þennan þingmann Sjálf-
stæðisflokksins. Síðast í fyrradag
segir Tíminn að hann hafi rekið
„selshausinn" upp úr gólfi Al-
þingis!!
Aðalrógsefni Tímans á hendur
þingmönnum Sjálfstæðisflokks-
ins er það, að þeir hafi beitt sér
gegn hagsmunum strjálbýlisins.
Mætti því ætla að Gísli Jónsson
væri einn þeirra manna, sem að
áliti blaðsins befðu gerzt sekir
um slík verk. En nú er það al-
þjóð kunnugt, að varla hefur
nokkur þingmaður beitt sér jafn
skörUlega fyrir hagsmunamálum
strjálbýlla héraða og einmitt
Gísli Jónsson. Hann vann kjör-
dæmi sitt af Framsóknarflokkn-
um fyrir. 12 árum. Það hafði þá
um langt skeið verið mjög van-
rækt um allar umbætur. Með
mattu með öðrum orðum kjósa
kratana til trúnaðarstarfa í Al-
þýðusambandinu. En engir Sjálf-
stæðismenn máttu sjást þar í
framboði!!
Það þurfti mikla ábyrgðar-
tilfinningu og þroska hjá
fulltrúum Sjálfstæðismanna
beggja þingdeilda. f henni eiga
því sæti 10 þingmenn.
Formaður fjárveitinganefndar
er Pétur Ottesen, er lengst hefur
setið á þingi alfca þingmanna.
Hefur hann verið þingmaður
Borgfirðinga óslitið síðan 1916.
tH þess að koma þannig7ram“ Er yflrstandandi þing 48. þingið
En þeir töldu að í lengstu lög er hann sltur’
yrði að forða verkalýðssam-1 Formaður fjárveitmganefndar
tökunum frá þeirri ógæfu að vinnur umfangsmest og erfiðast
lenda í klóm kommúnísta og verk allra þingmanna. ^ Hann
verkfæra þeirra. stjórnar starfi þeirrar þingnefnd-
ar, sem mest áhrif hefur á fjár-
Þannig’ vinnast ekki stjórn og fjárreiður híns ísl^a
F»anrag, vinnast eKKi rikig Heildarupphæg fj//laga
sigrar þess nálgast nú hálfan m'IHjarð
EN með slíkum vínnubrögðum króna.
fram. Ákveðið er að afgreiðslu
þeirra ljúki fyrir jól. Mun
þingi þá sennilega verða frest-
að fram í miðjan janúar. Eftir
verður þá að ljúka endurskoð-
un skattalaga og ganga frá
lögum um ráðstafanir til um-
bóta í húsnæðismálum, sem
ríkisstjórnin hefur boðað. —
Ýmsum fleiri málum þarf þá
einnig að ljúka.
F ramsóknarbóndinn
og afstaðan til
„vinstri stjómar“
EKKI alls fyfir löngu hitti ég
Framsóknarbónda af Norður-
flestir bændur, hvort sem þeir kjöri Gísla Jónssonar urðu hrein
eru Framsóknarmenn eða Sjálf- straumhvörf í Barðastrandasýslu.
stæðismenn telji það heppilegast Hafizt var handa um stórfelldar
að tveir stærstu flokkarnir vinni framkvæmdir í héraðinu. Vegir
saman. Við Framsóknarmenn voru lagðir, og brýr og bryggjur
gerum okkur það að sjálfsögðu byggðar. Á öllum sviðum hafði
ljóst, að það er alltaf viss hætta hinn nýi þingmaður forystu um
á því í stjórnarsamstarfi tveggja' stuðning við hagsmunamál fólks-
flokka, sem eru mismunandi jns.
stórir, að stærri flokkurinn græði
meira á því pólitískt. En eins og
nú horfir virðist öll vinstri sam-
vinna um ríkisstjórn útilokuð.
Við kommúnista vill enginn eiga
samvinnu og Alþýðuflokkurinn
veit maður aldrei hvar er. Ef
þessir flokkar taka svo höndum
saman í Alþýðusambandinu til
þess að hækka enn framleiðslu-
kostnaðinn og þjarma að atvinnu
lífinu gerir það bændur ekki fús-
ari til samstarfs við þá. Engin
stétt tapar meira á gengislækkun,
sem leiða myndi af verulegum
kauphækkunum, en einmitt
bændastéttin. Hún framleiðir
sama sem ekkert til útflutnings
og myndi því trauðla fá fleiri u “Jleulu"
, . , . , , .... Agustsson þingmaður Snæfell-
kronur fynr afurðir smar þott
Þetta veit hver einasti maW-
ur á öllum VestfjörSum að er
satt og rétt. En Tíminn, sem
segist unna strjálbýlinu alls
góðs skammar þennan sveita-
þingmann meira en nokkurn
annan.
Traust Barðstrendinga á
Gísla Jónssyni minnkar ekki
við það. Það hlýtur þvert á
móti að aukast. Og sveitafólk
um allt land sér, hvers aðal-
málgagn Framsóknarflokks-
ins metur dugmikla baráttu
fyrir hagsmunum þess.
Komið við f jöreggið
GÍSLI JÓNSSON og Sigurður
gengið yrði fellt. Það er áreiðan-i , . ,
lega almenn skoðun bænda, að. a. þingl’ að athuga hvermg hægt
nýtt kapphlaup milli kaupgjalds1 fe . að ,le ta nær tugmilílon
Á „ , , , . krona arlegum rekstrarhalla
og verðlags og gengislækkun í „. . _ .... . ...
Skipautgerðar nkisms af rikis-
sjóði, án þess þó að draga úr
þeirri þjónustu, serii strandferð-
Framh. á bls. 12
I inga hafa flutt tillögur um það
kjölfar þéss væri hrein þjóðar-
ógæfa. ' '
— Má ég hafa þessi ummæli
eftir þér í Mbl. og ísafold?