Morgunblaðið - 28.11.1954, Síða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. nóv. 1954
Jólatóníeikar og
erindií Ðóm-
kirkjunni í kyöld
HIN ágæta aðsókn hefir sýnt,
að mörgum hefir vakið gleði sú
nýbreytni, sem Kirkjunefnd
kvenna Dómkirkjusafnaðarins
hefir tekið upp, að heilsa aðvent-
Unni með jólatónleikum. En sá
er siður víða um lönd, að halda
jólatónleika í kirkjunum á að-
ventunni og minna þann veg á
aðventuboðskap kirkjunnar: Jól-
in eru í nánd.
í kvöld kl. 9 verður slík sam-
koma’ í Dómkirkjunni, og mjög
er vandað til efnisins, eins og
fyrr. Strokkvartett Björns Ólafs-
sonar fiðlumeistara leikur jóla-
lög. Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður flytur stutt erindi um
Skálholt. Drengjakór syngur
undir stjórn frú Guðrúnar Páls-
dóttur með aðstoð dómkirkju-
kórsins. Tólf ára gömul stúlka
syngur þrjú lög eftir'Bach, Krist-
inn Hallsson syngur og dr. Páll
ísólfsson leikur einleik á dóm-
kirkjuorgelið.
Hér er boðið fram hið bezta,
sem völ er á, listrænan flutning
á fögru efni. Og allir, sem sækja
þessa ágætu samkomu, leggja
fram sinn skerf til að skreyta
hina æruverðu gömlu dómkirkju,
sem Reykvíkingar elska, en
Kirkjunefnd kvenna vinnur hið
ágætasta verk fyrir kirkju sína.
Vafalaust verður mikið fjöl-
menni í dómkirkjunni í kvöld kl.
9. Menn sækja þangað hinn fyrsta
andblæ jólanna og fá kærkomið
tækifæri um leið til að leggja
fram lítinn skerf til sóknarkirkju
sinnar. Jón Auðuns.
— Reykjavíkurbréf
Framh. af bls. 9
irnar veita. Þetta hefur Tíminn
ekki þolað.
■ Það er eins og komið sé við
fjöregg hans þegar minnzt er á
þetta fyrirtæki. Gísla Jónssyni
og Sigurði Ágústssyni kemur
ekki til hugar að svipta eigi fólk
út um land nauðsynlegum sam-
göngum. Þeir hafa aldrei orðað
þá hugmynd. En þeir vilja gjarn-
an láta rannsaka, hvort ekki sé
hægt að reka srandferðirnar með
betra skipulagi og með minni
reksturshalla en nú er gert.
Vegna þeirrar tillögu ætlar
Tíminn að ærast.
Spyrja mætti, hvort fjár-
málaráðherranum, sem Tím-
inn telur mikinn fyrirhyggju-
mann í fjármálum, sé alveg
sama hvort rekstrarhalli
Skipaútgerðarinnar er 10
milljónir króna á ári eða t. d.
5 millj. króna. Einhverntíma
hefði það þótt ómaksins vert,
að spara 5 milijónir króna á
einu ári á tilteknum rekstri,
ef möguleikar voru á því. En
það má ekki einu sinni athuga
möguleikann á þessu, segir
Tífninn.
Hvað væri hægt að veita
mörg lán til endurbygginga í
, sveifum af 5 millj. kr. fjár-
fúlgu? Eða hvað væri hægt
að grafa langa skurði fyrir þá
upphæð?
Vill Tíminn ekki spreyta sig á
því reikningsdæmi? Hann ætti
að gera það áður en hann leggur
til næstu atlögu við þá menn,
sem telja það ómaksins vért, að
rannsaka, hvernig unnt sé að
spara ríkissjóði milljónaútgjöld.
- Óveðnr
Framh. af bls. 1
ætlunarferðir járnbrauta. Mikið
jtj^n hefur orðið á hafnarmann-
5,’irkjum
t Unnið er að björgunarstarfi og
enn hafa ekki borizt fréttir um
manntjón: Búizt er við að veðr-
inu muni nokkuð slota næsta
dægur, en strandverðir eru þó við
öllu búnir, og manmargar Rauða
Kros dtieitir og aðrar hjálpar-
sveitirmuftu vera til taks, þar
sem hætian er álitin mest.
Sjáifstæðishúsið
opið í kvöld til kl. 11,30.
Hljómsveit B.—G leikur.
Sjálfstæðishúsið.
Sjál ístæðiskvennaf élagið
Sókn i Keflavik
heldur
BAZAR
í Siálfstæðishúsinu mánuda«rinn 29 b. m.
klukkan 9 e. h.
MARGT ÁGÆTRA MUNA
KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP
NEFNDIN
, -*j
p ■ -i
*
Sð -i
m .i
m 4'
í& i
I dag
DANSAÐ MILLI KL. 3 og 5 e. h.
í kaffitíma. — INGE VÖLMART skemmtir.
HLJÓMSVEIT ÁRNA ÍSLEIFS
í kvöld
dansleikur með skemmtiatriðum.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8—10. — Verð 20 kr.
O^ncjóljócafé ~3n cjóíjcajd
Göitilu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
Vetrargarðurinn
V etrargarðurín*
DARISIEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9
Hljómsvcit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8.
V G,
IIÐNÆTI
Amenskir jazzhljómleikar
verða í Austurbæjarbíói í kvöld kl 11,30.
Hljómsveit varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli
leikur undir stjórn Patrick F. Veltre. — Með
hljómsveitinni syngur kunnur dægurlagasöngv-
ari frá New York, Pþilip Celia, sem þykir minna
á Frank Sinatra.
Einleikarar leika m. a. á trompet, saxófón og trommur.
Aðgöngumiðar seldir í Aústurbæjarbíói.
Fjársöfnunarnefnd Barnaspítalasjóðs Hringsins
MU><
BYGGINGAFELAG ALÞYÐU
Reykjavík
AÐALFUIMDUR
félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu,
mánudaginn 6. des. n. k. kl. 8,30 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Byggingafélags alþýðu.
itni
Kaupmenn — Kaupfélög
Nýkomið úrval af ýmsum JÓLAVÖRUM
Ct)auJ {Jjónóóon & Co.
Umboðs- og heildverzlun — Þingholtsstræti 18
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —
Hótel Borg
Dansað í kvöld til khikkan 1.
LEIKMÆRIN SYRIL SUMMERS
sem sýnt hefur á öllum stærstu liótelum í London, t. d.
Savoy, Mayfair, Claidges, Dorchester o. fl. sýnir í kvöld
í fyrsta sinn hér á landi.
Dansar — Syngur og spilar á saxófón
Miðasala kl. 8 við suðurdyr. — Borðpantanir í síma 1440
Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir kl. 9.
‘AKlLi*
H
s
3
DANSLEEKVJEt
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
K. K.-sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir fiá kl. 5—7.
J
M A E K Ú S Eftir Ed Dodd
yVA/T JOHNNY...THIS 'MAV Íi~13
acTTCD TUAki cikimur: rAoicarjn... I
1) — Áhættan borgaði sig,
Jonni. Þetta eru sauðnaut og
meira að segja heil hjörð þeirra.
2) — Þetta þýðir að við getum
borðað yel, étið okkur pakk-
sadda. Taktu byssuna, Markús.
3); — Bíddu Jonni, segir Mark-
ús íhugull. Þetta er jafnvel betra
en að finna hreindýrahjörð. Samt
skulum við ekki skjóta strax, ,