Morgunblaðið - 28.11.1954, Side 15
Sunnudagur 28. nóv. 1954
MORGUNBLAÐ1Ð
15
■ngnm«nnnniniidii<innTinB
Vinna
Veggfóðrun og dúkalögn.
Sími 6940.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Kaap-Sala
Vandað barna-rimlarúni
með lausri grind til sölu. Tæki
færisverð. Sími 6331.
I. O. G. T.
St. Víkingur.
Fundur annað kvöld, mánudag,
í G.T.-húsinu kl. 8,30. Fundarefni:
Inntaka, félagsmál, tilnefning heið
ursfélaga, skýrsla afmælisnefndar,
kvikmyndasýning. —■ Fjölmennið
istundvíslega! — Æ.T.
St. Framtíðin nr. 173.
Fundur annað kvöld. Inntaka.
Upplestur: Sigríður Hagalín. —
Kaffi. — Söngæfing.
Barnastúkan Æskan nr. 1
heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2
e. h. Venjuleg fundarstörf. Fram-
haldssagan. Leikþáttur. — Fjöl-
mennið og takið með ykkur nýja
félaga. — Gæzlumenn.
Saznkamur
Almennar samkomur.
Boðun Fagnaðarerindisins er á
sunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust-
urgötu 6, Hafnaríirði.
Starfið á Bræðraborgarstíg 34.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sig-
urður og Sæmundur tala. Þetta er
síðasta samkoma þeirra. — Sunnu-
dagaskólinn er kl. 1.
Fíladelfía.
Sunnudagaskóli kl. 10,30.
Brotning brauðsins kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8,30.
Ræðumenn: Þórarinn Magnússon,
Guðmundur Markússon, Sigur-
mundur Einarsson og Tryggvi
Eiríksson, sem allir eru nýkomnir
frá útlöndum. Kvartett syngur. —
Allir velkomnir.
Zion.
-Súnnudagaskóli kl. 2 e. h. —
Almenn samkoma kl. 8,30 e. h.
Hafnarfjörður:
Sunnudagaskóli kl. 10 f. h.
Almenn samkoma kl. 4 e. h.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjálpræðisberinn:
Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma.
— 2 Sunnudagaskóli.
— 5 Bænasaanikoma.
— 8,30 Hjálpræðissamkoma.
Strengja- og lúðrasveit.
Allir velkomnir.
Frjálsíþróttamenn Í.R.!
Innanfélagsmót verður í lang-
stökki og þrístökki án atrennu í
Í.R.-hsinu á mánudaginn kl. 6,30.
r— Stjórnin.
M.s. „Gullíoss“
Brottför M/S „GULLFOSS“ frá
Keykjavík er frestað til miðviku-
dags, 1. desember, kl. 5 e. h.
H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
m
S Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með
■
■ heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á sjötugs
; afmæli mínu 24. nóvember s.l.
• Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Guðmundsdóttir.
Öllum hinum mörgu vinum mínum og ættingjum,
fjær og nær, sem sýndu mér mikinn heiður og vinsemd
á níræðisafmælinu 19. þ. m., færi ég mínar innilegustu
þakkir. Blessun Guðs sé með ykkur öllum.
Guðfinna Egilsdóttir, Skuld, Vestmannaeyjum.
Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf-
um og skeytum á áttræðisafmæli mínu 22. nóvember s. 1.,
færi ég mínar innilegustu þakkir og sendi öllum kærar
kveðjur.
Sigtryggur Eyjólfsson, Stykkishólmi.
Þakka af alhug viaum mínum nær og fjær, sem heiðr-
uðu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á áttræðis-
afmæli mínu 21. nóvember. — Guð blessi ykkur öll.
Gestur Jónsson,
frá Skeiði.
BEZT AÐ AllGLÝSA
7 MORGtNBLAmm
Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur vináttu
á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 22. nóv. s.l.
Guðrún Sigurðardóttir,
Ólafur Jóhannesson,
Grundarstíg 2.
Þakka ykkur öllum, sem glödduð mig á sjötugsafmæli
mínu 22. þ. m., með heirftsóknum, gjöfum og heillaóska-
skeytum. — Guð blessi ykkur öll.
Guðbranda Guðbrandsdóttir,
Hjarðarfelli.
INNISKOR
barna, kvenna og karla
koma í búðirnar á morgun.
Laugavegi 20A — Aðalstræti 8 — Garðastræti 6
Hjartans þakkir fyrir alla vináttu á fimmtugsafmæli ;
M
mínu. ■
Páll Guðjónsson.
Hjartans þakkir færi ég öllum frændum og vinum mín- ;
um, er sýndu mér vináttu á áttræðisafmælisdegi mínum •
þann 24. nóv. s. 1., með blómum, skeytum og gjöfum.
•
Steingrímur Steingrímsson. Z
m
Tökum upp á mánudag glæsilegt úrval af j
kjólaefnum
m
m
Döinu- og herrabúðiii /
Laugavegi 55 — Sími 81890 ■
Bílar til sölu
Nú er haustmarkaðurinn í fullum gangi. — Tvær
amerískar fólksbifreiðar smíðaár 1948 og 1952
(stöðvarpláss getur fylgt). — Mjþg lítið keyrðar
CheVrolet fólksbifreiðar 1947, 1948 og 1950. —
Mercury 1946, 1947 og 1949. — GMC vörubíll með
drifi á öllum hjólum. Mjög ódýr. — Ennfremur
jeppar og 4ra manna bílar. — Uppl. í síma 82327
eftir hádegi í dag.
«n<
T résmiðir
Vantar trésmiði nú begar til vinnu á
Keflavíkurflugvelli.
^SamemaJlr verhtalar
LOKAÐ
vegna jarðarfarar mánudaginn 29. nóvember.
Verzl. DeBma
Þórsgötu 14 — Sími’ 80354
HARALDUR SIGURÐSSON
yfirvélstjóri, andaðist að heimili sinu 27. þ. m.
Fyrir hönd aðstandenda
Alice Sigurðsson og börn.
Bálför
BRYNJÚLFS BJÖRNSSONAR, tannlæknis,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn-30. nóv. kl.
10,30 árd. — Blóm og kransar afbeðnir.
Fyrir hönd aðstandenda:
Björn Br. Björnsson.
Jarðarför
SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR
frá Stóra-Hrauni, fer fram frá Dómkirkjunni þriðju-
daginn 30. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. m. — Athöfninni
verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda
Sigrún Pétursdóttir, Sigurður Árnason.
Þökkum hjartanlega alla vinsemd við andlát og jarð-
arför móður okkar, tengdamóður og ömmu
ÞÓRDÍSAR SIGURLAUGAR BENÓNÝSDÓTTUR.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför
BENEDIKTS SVEINSSONAR
fyrrverandi alþingismanns.
Guðrún Pétursdóttir og börn.
Við þökkum hjartanlega hinum mörgu, sem sýndu okk-
ur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
ÞORGEIRS PÁLSSONAR
framkvæmdastjóra og heiðrað hafa minningu hans. Sér-
staklega þökkum við stjórn útgerðarfélagsins Hrannar
h.f., sem heiðraði minningu hans á höfðinglegan hátt.
Aldís Sigurðardóttir,
börn og tengdaborn.
Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem sýnt hafa
mér samúð og vináttu, við fráfall og jarðarför eiginmanns
míns
BRYNJÓLFS EINARSSONAR
bifreiðastjóra. — Sérstaklega þakka ég stjórn og félögum
Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils og Borgarbílastöðvar-
a ■■ ijBaii ■ Kfimm m mjám ■■■■«ji mj