Morgunblaðið - 28.11.1954, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 28.11.1954, Qupperneq 16
Veðurúilii í dag: All hvass norðanátt. Dálítil rign- ing. 273. tbl. — Sunnudagur 28. nóvember 1954 RevkiafíMréf Sjá grein á Ms. 9. Bærinn okknr“ - um ræðufundui Vurður unnuð kvöld LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörð- ur heldur fund í Sjálfstæðis- húsinu annað kvöld og verður fundarefnið „Bærinn okkar“. Eins og nafnið bendir til er ætl- Unin að ræða þar bæjarmál Reykjavíkur, smá og stór. Tilhögun fundarins verður með nýstárlegu móti. Engin fram- söguræða verður haldin, heldur ætlast til, að sem flestir félags- menn taki til máls og haldi stutt ar ræður, 5—10 mínútur hver, um ákveðið efni. Meðal þeirra mála, sem lík- ] legt er að þarna beri á góma, eru: ekreyting bæjarins, uppbygging gamla bæjarhlutans, staðsetning nýrra íbúðahverfa, staðarval fyr- ir ráðhús, bygging menntaskóla, kirkjubyggingar, ferðir og enda- stöð strætisvagna, sérmál út- hverfanna, skólabyggingar, skóla göngutími barna o. fl. Borgarstjóra, bæjarfulltrúum flokksins og forstöðumönnum bæjarstofnana hefir sérstaklega verið boðið á fundinn og munu þeir svara fyrirspurnum fundar- manna. Gefst félagsmönnum þarna gott tækifæri til þess að gera grein fyrir skoðunum sínum á einstökum bæjarmálefnum, bera fram fyrirspurnir og láta í ljósi gagnrýni á því, sem þeir telja að Cr garðinum fyrir sunnan Fríkirkjuna. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) betur mætti fara. Er líklegt að dag var mjög vel heppnuð og fundur þessi verði mjög fjölsótt- ur og umræður f jörugar. ÁNÆGJULEG KVÖLDVAKA Kvöldvaka Varðar s.l. föstu- ánægjuleg. Frú Auður Auðuns flutti snjallt ávarp og ýmsir kunn ir listamenn skemmtu við mikla hrifningu. Barði Friðriksson, hdl stjórnaði skemmtuninni. Ji w Bazar „Sóknar \ í Keflavík ^ SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉL. Sókn í Keflavík heldur basar í Sjálfstæðishúsinu annað kl. kl. 9 s'tðd. og verður þar margt ágætra muna á boðstólum. Andvirðinu verður varið til styrktar bágstöddum um jólin. Hljómleikar Hringsins í kvöld í KVÖLD efnir kvenfél. Hring- urinn, eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, til miðnæturhljóm leika í Austurbæjarbíói. Leikur þar 19 manna dægurlaga og djass hljómsveit varnarliðsins undir stjórn Patrick F. Veltre. — Ein- söngvari verður dægurlagasöngv- arinn Philip Celia, sem til skamms tíma söng með þekkt- ustu hljómsveitum New York- borgar og þykir minna talsvert á hinn vinsæla Frank Sinatra. Hljómleikar þessir verða ein- göngu helgaðir bandarískri djass tónlist og verða leikin þar ýms jiý og gömul djasstónverk. Styrkið gott málefni um leið og þér eigið góða kvöldstund í Austurbæjarbíói í kvöld. Fæðingardeildin ligg- ur undir skemmdum Till. komiii fram um stækkun hcnnar STJÓRNARNEFND ríkisspítalanna hefur skrifað bæjaryfirvöld- unum út af ýmsum göllum, sem komið hafa fram á Fæðing- ardeildinni, en í stuttu máli sagt liggur þetta fimm ára gamla sjúkrahús undir skemmdum vegna galla. — í þessu sambandi hef- ur komið til tals að athuga um möguleika á stækkun Fæðingar- deildarinnar. Fullveldisfagnaður Heimdallar AÐ VENJU efnir Heimdallur,' félag ungra Sjálfstæðismanna til fullveldisfagnaðar 1. des. n.k. Verður mjög vandað til þessarar samkomu. Á fagnaði þessum mun Gísli Jónsson, alþm., flytja ræðu, Kristinn Hallsson syngja einsöng Brynjólfur Jóhannesson lesa upp ' og loks flytur Haraldur Á. Sig- urðsson gamanþátt, sem sérstak- lega hefir verið saminn fyrir þetta tækifæri. FuIIvclaisfagnaður þessi verð- ur í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,30. Aðgöngumiðar verða seldir næstkomandi þriðjudag og mið- vikudag. Ekki ósennilegt að byrjað verði í vefur á úfvarpshúsi „Gott hús hóflegt að stærð og kostnaði BYGGING ÚTVARPSHÚSS er nú aftur komin á dagskrá. —* Útvarpsstjórinn, Vilhjálmur Þ. Gíslason, hefur ritað bæjar- ráði bréf í sambandi við lóð þá, er á sínum tíma var ákveðin fyrir útvarpshúsið, en það er við fyrirhugað Hagatorg, rétt utan íþrótta- vallarins. HIÐ BRÁÐASTA í stuttu samtali við Vilhjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra í gær, - skýrði hann svo frá, að hann hefði mikinn hug á því, að Ríkis- útvarpið gæti hið allra bráðasta byrjað framkvæmdir við út- varpshúsið. — Það á að verða Stærstu gallarnir á húsinu eru, að þak þess lekur mjög og steypt renna er ónýt orðin og hafa fall- ið stærðar stykki úr henni. AÐKALLANDI Viðgerð þessi er að sjálfsögðu mjög aðkallandi, en að dómi fyrrv. húsameistara ríkisins, Ein- ars Erlendssonar, verður ekki hægt að koma í veg fyrir leka á þaki sjúkrahússins, nema þá að smíða nýtt þak og hærra, til þess að vatn geti ekki safnast fyrir. Þá um leið verður að sjálf- sögðu gert við rennuna, en ekki er með öllu hættulaust að láta hana brotna niður smátt og smátt. STÆKKUNIN Yfirlæknir deildarinnar, Pétur Jakobsson, hefur í sambandi við þessar aðkallandi lagfæringar, skrifað stjórnarnefnd ríkisspítal- anna bréf um það, að æskilegt væri, að athugaðir yrðu mögu- Leirböð haíin í Skíðaskólonnm IEIRINN við Skíðaskálann í J Hveradölum hefir nú verið efnagreindur, og er niðurstöð- ■urnar voru kunnar ákvað stjórn Skíðafélagsins ásamt veitinga- manni Skíðaskálans, Steingrími Karlssyni, að láta gera þró fyrir l .ir í einu kjallaraherbergi skál- ans. Er hann þar hitaður upp með miðstöðvarrörum, sem lögð eru undir þróna. Er þar hægt að stilla hitastig leirsins og jafn- framt að mýkja hann eða þynna með heitu vatni, sem er látið renna í þróna frá botni hennar. I sama herbergi eru einnig heit og köld steypiböð og kerlaug í leikar á því að stækka Fæðing- ardeildina, sem er alla daga árs- ins yfirfull. Er Fæðingardeildin var byggð var hún ætluð 54 sængurkonum, en meðaltal sjúkl- inga þar árið 1953 var 63 á dag. Telur yfirlæknirinn að stækka þyrfti deildina um 30 sjúkrarúm í viðbót. Þá ræðir hann í bréfinu um, að ef úr stækkun yrði, mætti bæta úr ýmsum göllum, sem eru á starfsaðstöðunni í Fæðingar- deildinni. BÆR OG RÍKI Reykjavíkurbær stendur að tveim þriðju undir rekstri Fæð-j ingardeildarinnar en ríkið % og hefir stjórnarnefnd ríkisspítal-1 anna óskað eftir að tilnefndur verði af hálfu bæjarins sérstak- • ur fulltrúi til að fjajla um mál' þetta. Á fundi bæjarráðs er hald- j inn var á föstudaginn var erindi þetta lagt fram og var því vísað til borgarlæknis til umsagnar. Fer ekki á Grænlands- mið til saltfiskveiða Menn tóru í land REGINN misskilningur var það, sem hermt var í Mbl. í gær, að Þorsteinn Ingólfsson færi á salt- fiskveiðar á Grænlandsmið. fs- lenzkir togarar stunda ekki veið- ar á þeim miðum í desembermán- uði og það kom því aldrei til tals að senda skipið þangað. En þessi frásögn hafði aftur á móti mikil óþægindi í för með sér fyrir Bæjarútgerðina. — Nokkrir menn gengu þegar úr skiprúmi og báru fyrir sig frásögn blaðsins. Forráðamenn Bæjarútgerðarinn- ar reyndu að sannfæra þá um að togarinn ætti ekki að fara á Grænlandsmið, en allt kom fyrir ekki, mennirnir gengu úr skip- rúmi. í gær var unnið að því að ráða aðra menn í þeirra stað, en í gærkvöldi var enn ekki búið að ná fullri tölu skipverja, 38. Gat togarinn því ekki látið úr höfn. Vonir standa til, að hann geti farið á veiðar í dag. gott útvarpshús, hófsamlegt að stærð og kostnaði. Kvaðst út- varpsstjóri vona, að stofnuniii sjálf gæti algjörlega staðið und- ir byggingakostnaðinum. TEIKNINGAR " " ! ENDURSKOÐAÐAR Um leið og lóðaúthlutun bæj- arins fyrir útvarpshúsið verðuf nú endurskoðuð, fer einnig frarrí endurskoðun á hinum miklu teikningum, sem á sínum tíma voru gerðar. Þar var t. d. gert ráð fyrir sérstöku húsi fyrir alla útvarpsstarfsemina og var þafj mikil bygging, svo og fimm hæða skrifstofuhús. | MIKIL ÞRENGSLI Endanleg ákvörðun stjórnar- valdaog bæjaryfirvaldaumlóðina og byggingarleyfi liggur ekki fyr- ir, en ég vona, sagði útvarps- stjóri, að hægt verði þegar á þessum vetri að hefja byrjun- arframkvæmdir við útvarps- húsið, þVí mikil þrengsli há mjög útvarpsstarfseminni. f: í Akranesbátar öðru. í gestaherbergjum skálans er svo ætlast til að sjúklingar búi eða hvíli sig eftir böðin. Reynslan ein fær skorið úr um lækningamátt' leirsins, en minna má á að leirböðin í Hveragerði hafa gefið góða raun. — 10—15 manns geta notið leirbaðanna í Skíðaskálanum daglega, en leir- baðið sjálft stendur ekki yfir nema 20—30 mín. Stjórn Skíðafélagsins vill benda sjúklingum á að sjálfsagt sé að þeir leiti ráða læknis síns áður en þeir hefja leirböð, en að öðru leyti er öllum frjáls afnot baðanna. AKRANESI, 27. nóv.: — 7 stórir bátar voru á sjó héðan í dag. Ekki er enn kunnugt um afla þeirra allra, gizkað er á, að sá hæsti þeirra sé með um 6—7 lestir. — Héðan reru 6 trillubátar í morg- un og öfluðu frá 700—1600 kg á bát. Sveinn Guðmundsson lagði þorskanet fyrir hálfum mánuði. Hefir hann síðan vitjað um netin nær daglega og fengið tæpar 2—3 lestir í umvitjun, þangað til í dag, að hann fékk 7—8 lestir, sem er mjög góður afli. — Oddur. Stúdent frá V-Indíum í Háskólanum FRANSKUR stúdent, þeldökkur á brún og brá, er nú að hefja nám í norrænudeild Háskóla ís- lands. Er hann hingað kominn á námsstyrk frá íslenzka ríkinu. — Þessi ungi maður heitir Gaston Grego, og hefur stundað nám í Noregi og einnig í Bretlandi, þar sem hann var við Oxfordháskóla. Hann er fæddur í frönsku Vestur Indíum. Hann hefur víða ferðast, en faðir hans er í frönsku utan- ríkisþjónustunni og er nú sem stendur í Suður-Ameríku. Hann starfar að menningarmálum. Hinn ungi stúdent, sagði Mbl. í stuttu samtali í gær, að Reykja- vík hefði komið sér mjög þægi- lega á óvart og kvaðst hlakka til þess að fá nánaii kynni af landi og þjóð. Gísli Sveinsson heiðraður FORSETI ísland sæmdi nýlega, að tillögu orðunefndar, Gísla Sveinsson fyrrum sendiherra og alþingisforseía, stórkrossi hinnac íslenzku fálkaorðu.__ Flokkaglíman FLOKKAGLÍMA Reykjavíkui! fer fram 12. des. n.k. Keppt verð- ur í 3 þyngdarflokkum og 2 drengjaflokkum ef næg þátttaka verður. Væntanlegir keppendur tilkynni þátttöku sína til Hjart- ar Elíassonar, form. Glímudeildar Ármanns fyrir 6. des. n.k. Glímufélagið Ármann sér um keppnina. Skákeinvígið AKUXEYRI ABCDKFGB I REVK.IAVIK « 26. lelkar Akureyringa: 1 He6—f6 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.