Morgunblaðið - 30.11.1954, Side 4

Morgunblaðið - 30.11.1954, Side 4
MORGUNBLABIÐ Þriðjudagur 30. nóvember 1954 il 1 dag er 334. dagur ársins. ÁvdegisfLæði kl. 8,00. Síðdegisflæði kl. 20,27. i Næturlæknir er frá kl. 6 síð- degis til kl. 8 árdegis í læknavarð- stofunni, sími 5030. Apótek: Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opiri alla virka daga til kl. 8, nema laugar- daga til kl. 6. RMK — Föstud. 3.12.20. — HS — Mt,—Htb. i 0 Helgafell 595411306 » H. & V. IV -V □- -□ • Veðrið . 1 gær var all hvöss norðaustan íog norðan átt á Norður- og Vest- urlandi, en austan eða suðaustan iátt á Suðaustur- og Austurlandi. Norðanlands var rigning og sums staðar snjókoma. 1 Reykjavík var hiti 4 stig kl. 14,00, 3 stig á Akureyri, 1 stig á ,<laltarvita og 5 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. |14,00 mældist á Loftsölum og Hól- ■um í Hornafirði, 6 stig, og kaldast var — 1 stig, í Möðrudal. 1 London var hiti 8 stig um há- degi, 5 stig í Höfn, 9 stig í París, -6 stig í Berlín, 6 stig í Osló, 4 etig í Stokkhólmi, 7 stig í Þórs- höfn og 7 stig í New York. □-----------------------□ ag bók Brúðkaup S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Ingólfi Ást- marssyni Helga Bachmann og Helgi Skúlason leikari frá Kefla- vík. Heimili þeirra er að Óðins- ’götu 18. Siðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefánssyni fríkirkju- presti Eldey Vilhjálmsdóttir og Eyþór Þorláksson, bæði að Rauð- arárstíg 11, Reykjavík. Brúðhjón- in taka sér far með Gullfossi næst komandi miðvikudag til London. 26. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Erla Jónsdóttir, Æg- issíðu 68, og Örn Geirson vélvirki sama stað. Heimili ungu hjónanna verður að Kvisthaga 29. Þann 27. þ. m. voru gefin saman í hjónaband á heimili brúðurinnar, ] að Valdastöðum, Unnur Ólafsdótt- ir og Ásgeir Ólsen, Sæbóli á Sel-1 tjarnarnesi. Sóknarpresturinn, sr. Kristján Bjarnason á Reynivöll- um, gaf brúðhjónin saman. , j Fyrir skömmu voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni M. Guðjónssyni Rannveig Jóna Elías- dóttir frá Sandfelli og Haraldur Valtýr Magnússon vélstjóri frá j Flateyri. Heimili ungu hjónanna er að Suðurgötu 19, Akranesi. j Ennfremur voru gefin saman nýlega af sama presti Kristín Gíslína Sigurðardóttir, Aðalbóli, Hveragerði, og Karl Sigurðsson (Hallbjörnssonar útgerðarmanns) sjómaður, Vesturgötu 17, Akra- nesi. Heimiii ungu hjónanna verð- ur að Akurgerði 14, Reykjavík. • Hjónaefni • Laugardaginn 20. þ. m. opin- beruðu trúlofun sina ungfrú Jór- unn Mary Ingvarsdóttir, Norður- götu 19, Akureyri, og Emil Birnir Sigurbjörnsson, Miðtúni 3, Kefla- vík. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ung?rú Elíveig Krist- jánsdóttir, Melteigi 7, Akranesi, og Sverrir Vilbergsson, Stóra- Kroppi, Reykholtsdal. S. 1. iaugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lilja Jónsdóttir frá Litla Saurbæ, Ölfusi, og Jón Á Hjörleifsson, rafvirki, Hrísa- teig 7. Skipafréttir kr. fyrir 8 rétta (39). — 1. vinnn ingur: 651 (1/10, ,3/9, 3/8). — 2< vinningur: 553, 965, 3137 (2/9^ 4/8). —■ 3. vinningur: 56, 119, 205 (2/8), 557, 558, 559, 619, 620, 640, 676, 699, 708, 877, 1028, 1032, 1076, 1081, 1294, 1321, 2141, 2167, 2507, 2501, 3002, 3959 (2/8), 4005 (2/8)] 11282, 13520, 14287. TJ tvarp ÞriSjudagur 30. nóvember. 8,00 Morgunútvarp. 9.10 Veður-< frá Filippíu 30,00. — Beztu þakk- ir. — Árelíus Níelsson. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suð- Kaffisala. urleið. Esja verður væntanlega á j Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt . Akureyri í dag á austurleið.' gelur síðdegiskaffi í Sjálfstæðis- fregnir. 12.00—13.15 Hádegisút- Herðubreið fór frá Reykjavík i Msinu sunnudaginn 5. desember.! varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 gærkvöldi austur um land til _ pálagskonur; Gefið kökur og Veðurfregnir. 18.00 Dönskukennsla Bakkafjarðar. Skjaldbreið er í annað góðgæti til þess að gera I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Reykjavík. Þyrill er væntanlegur kaffisöluna sem glæsilegasta! — . Enskukennsla; II. fl. 18.55 Fram- til Hamborgar í dag. Skaftfellmg-!A]lar upplýBÍngar lgefa: Gróa burðarkennsla í ensku. 19.15 Þing ur fer frá Reykjavík í dag til Vest- Pétul.sdóttir, Öldugötu 24, sími fréttir. — Tónleikar. 19.35 Aug- mannaeyja. 4374, Jónína Loftsdóttir, Miklu- , lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- braut 32, sími 2191, Helga Mar- indi: Upphaf kvenréttindahreyf- Skipadeild S.I.S.: teinsdóttir, Marargötu 2, sími ingar á Islandi (Rannveig Þor- Hvassafell er væntanlegt til -192; Ásta Björnsdóttir, Bræðra- steinsdóttir lögfræðingur). 21.00 Norðfjal’ðar á morgun. Arnarfell borgarstig 22, sími 3076, Jóhanna Tónleikar: Píanókonsert í a-moll, er á Akranesi. Jökulfell fór 27.1 Eyjólfsdóttir, Njálsgötu 65, sími op. 54 eftir Schumann (Alfred þ. m. frá Hamborg áleiðis til g0771j . Sigríður Einarsdóttir, Cortot og Sinfóníuhljómsveitin í Reykjavíkur. Dísarfell fer fl'á , E1ókagötu 59, simi 1834, og Marrn London leika. Sir Landon Ronald Rotterdam í dag til Amsterdam. Maackj Þingholtsstræti 21, sími stjórnar, — plötur). 21.35 Lestur1 Litlafell fór frá Siglufirði í gær!4Qf5 ’ fornrita: Sverris saga; V. (Lárua til Vestfjarðahafna. Helgafell | , H. Blöndal bókavörður). 22.00 kemur til Reyðarfjarðar í dag. Leiksvnitlgar L R. < Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr Stientje Mensinga er væntanleg. J ‘ , , heimi myndlistarinnar (Björn Th. til Nörresundby í dag. Tovelil er I Aðgongumiðar seldust upp a B jörnsson llstfræðingUr). 22.30 í Keflavík. Káthe Wierds er á roskum klukkutema að _ synmgu Daglfegt m&1 (Árni Böðvarsson Skagaströnd. Ostzee er í Borgar- • a u, .al ,eJS .1 V.°. ' cand. mag.). 22.35 Léttir tónar Annað kvold symr felagið sjon- g Jónasson sér um þáttinn). lei'km „Erfmgjann og a fimmtu- dagskvöldið gamanleikinn „Gimb- il“, og verður það næst síðasta sýning á 'leiknum að þessu sinni. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: S. Ó. 50,00;- G. K. 100,00; Skagfirzk kona 130,00. 23.15 Dagskrárlok. Iðnaðarmaðurinn. Afhent Morgunblaðinu: 100 krónur. Aðalfundur K.R. • Alþingi Dagskrá efri deildar kl. 13,30: 1. Veitingaskattur. 2. Stimpilgjald. 3. Óréttmætir verzlunarhættir. 4. Menntun kennara. Dagskrá neðri deildar kl. 13,30: 1. Krabbameinsfélag íslands. 2. Ættaróðal og erfðaábúð. 3. Mót- virðissjóður. Happdrætti Víkings. j Dregið hefur verið í happ- drætti • knattspyrnufél. Víkings y ' og eru vinningar samtals 20. Eru það 10 ferðir til Kaupmannahafn- ar og til baka með flugvél og aðr- ar 10 ferðir sömu leið með skipi. Þessi númer hlutu vinning: 44, 96, verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í 315, 498, 561, 578, 633, 694, .908, félagsheimilinu við Kaplaskjóls- 948, 1034, 1145, 1324, 1373, 1532, Nýjar vörur: veg. 1614, 1663, 1765, 1881, 1959. — Vinninganna skal vitja til Ingv- ars Pálssonar hjá Björgvin Frede- riksen h.f., Lindargötu 50. i Fullveldisfagnað heldur Rangæingafélagið í Reykjavík að Röðli 1. des. — Samkoman hefst kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Aðgöngumiðar seldir að Röðli kl. 5—7 í dag og við innganginn. Stjórnin. II il Ameriskir jazzhljómleikar verða í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30 j Hljómsveit varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli leikur • undir stjórn Patrick F. Veltre. — Með hljómsveitinni • syngur kunnur dægurlagasöngvari frá. New York, Philip i Celia, sem þykir minna á Frank Sinatra. Einleikarar leika m. a. á trompet, saxófón og trommur. J Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói til kl. 11,30 og í ■ Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. ■ Fjársöfnunarnefnd Barnaspítalasjóðs Hringsins. ! ■JDtPjT* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•a■■mm ■ ■ Sendiferðabifreið ■ Oskum eftir að kaupa nýlcga sendiferðabifreið ! ■ ■ % cða stærri. Bílasalinn Vitastíg 10 — sími 80059. Silfurbrúðkaup áttu í gærdag Friðfinna Hrólfs- dóttir og Viktor Kristjánsson raf- , . , , . virkjameistari, Bjarmastíg 7 á Happdrættl a hlutaveltu Akureyri. ! Fóstbræðra. ÍDregið hefur verið hjá borgar- fógeta. Upp komu þessi númer: I dag barst Krabbameinsfélagi 2202°. Thoi þvottavél, 14454 flug- íslands 2000,00 króna gjöf frá Ás- ^ Evrópu, 15902 sjóferð til geiri Guðmundssyni og systkinum, Kaupmannahafnar, 13583 Ritsafn Æðeiy, til. minningar um Sigríði 12270 Pétursdóttur, Æðey. 1 ‘1 Væringjasaga, Þjóðsögur Þorsteins Er- lingssonar, 24658 kol, 50 kg, 7009 Minningar Einars Jónssonar, 1 14467 olía, 200 kg, 1840 olía, 200 Afhent Árelíusi Níelssyni: Frá kg, 17962 olía, 200 kg, 8262 olía Gjafir til Langholtskirkju. plötuspilarar 33 y3 — 45 — 78 snún. Þessir glæsilegu Þýzku plötuspilarar skipta sjálfn virkt mismunandi plötu-i stærðum og sameina alla höfuðkosti í tækni og tón. gæðum. Plötugrindur (fyrir 50 plötur) ‘h J i onu, Ulia . I i Jóni Guðm., Nökkvav. 4, 500,00; 200 kg, 28557 olía, 200 kg, 22877, jf □ * áheit guðr. Sig., Flatey, 100,00; Úti í heimi eftir Jón Stefánsson, ’ - Plötuburstar áheit Guðr. Guðl., Stk., 100,00; 2291 blómavasi, 5806 legubekkur, frá S. S. 100,00; frá Sigrúnu 5402 fsland farsælda frón. i Ingu, Hrafnhildi, Ásdísi, Kristínu [ Vinninganna má vitja í verzl. og Guðrúnu 23,78; áheit Matth. Árna B. Björnssonar, Lækjar- J I j Björnss., Hjallav. 4, 500,00; frá torgi. j ^ N. N. 50,00; frá G. V. 500,00; frá j \ ' ' Soffíu 100,00; frá S. S. 100,00; ^Vinningar í getraununum. 1. vinningur: 908 kr. fyrir 10 rétta (1). 2. vinningur: 129 kr. m RENOL Stafíortf KS2ð ^UHNiTuqe Húsgagnaáburður fyrirliggjandi. H. ÚLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. Nótnapappír fyrir hljómsveitir, lúðra-i sveitir, hljóðfæraleikarss og söngvara. \llar liinar eftirsóttu tegs íindir fást nú aftur. fyrir 9 rétta (7). 3. vinningur: 23 f A\ LJ Ó DI/ERAVFRZLU N 10 krónu veltan: Sigurður Jónsson skorar á Svav- ar Pálsson og Guðjón Ó. Guðjóns- son; Oddgeir Bárðarson á Ragnar j Jónsson, c/o Þórsk., og SigursæF Magnúss., c/o Matst. Austurb.; Reynir Eyjólfsson á Hauk Jó- hannss., Bílasm., og Magn. Hösk- ulds., stýrim.; Ellen Pétursson á Pál Á. Pálsson dýral. og Sturlu Friðrikss. jurtafr.; Agnar Krist- jánsson á Guðna Jónss. forst. og Samúel Torfas. forstj.; Sverrir Magnúss. á Þ. Sch. Thorsteinsson lyfsala og Baldvin K. Sveinbj.s. lyfs.; Guðjón Ó. Guðjs. á Hauk Þorleifss. aðalbókara og Pétur Snæland forstj.; Jón Þorsteinss. á Gústaf Kristjánss. kaupm., Samt. 12, og Halld. Guðm.s. skipstj., Miðt. 22; Sig. E. Hlíðar á Erling Þorst.s. lækni og Runólf Jónss. vatnsvm.; Lúðv. C. Magnúss. á Agnar Lúðvíkss. stkm. og Valtý .Lúðvíkss. bakara. Scefyaelirge/’tin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.