Morgunblaðið - 30.11.1954, Page 9

Morgunblaðið - 30.11.1954, Page 9
Þriðjudagur 30. nóvember 1954 MOKGUNBLAÐIÐ I Klak og fiskaeldi verðar höfuðverkefni SVFR Frá aðalfundi á sunnudag ASUNNUDAGINN var haldinn aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Starfsemi félagsins er með miklum blóma og félagatala þess hefur aukizt jafnt og þétt á undanförnum árum og eru félagsmenn nú fast að 500. Hefur félagið nú fjórar laxveiði- ár og ítök í þeirri fimmtu, auk silungsvatna. Það kom fram á fundinum, að' Stjórn félagsins var öll endur- félagið hefur æði margt á prjón- kosin, en hana skipa Sæmundur unum um þessar mundir og má Stefánsson formaður, Ólafur þar helzt nefna klak og fiskaeldi, Þorsteinsson gjaldkeri, Viggó sem er eitt höfuðmál félagsins, Jónsson ritari, Víglundur Möller en um það er samvinna við ríki meðstjórnandi. — Varaformaður og Reykjavíkurbæ. VEIÐIMANNAHÚS O. FL. Félagið stendur nú í húsbygg- var kosinn Gunnbjörn Björnsson. STARFINU DREIFT Stjórnin bar fram ýmsar til- ingu við Norðurá, og hefur mik- lögur um nefndir til að dreifa inn hug á fegrun landssvæða við starfinu meira á félagsmenn, því veiðiár sínar og árlegar endur- að starf stjórnarinnar er orðið bætur á þeim ám, sem það það umfangsmikið, að ómögulegt hefur á leigu. Einnig hefur er fyrir hana að sinna því öllu félagið nýlokið viðgerð á laxa- sem skyldi. Má þar helzt telja etiga í Norðurá, og er það all- húsbyggingarnefnd, fjáröflunar- mikið mannvirki. I nefnd, hópferðanefnd o. fl. Athugosemd irú meirihlutn stúdentarúðs og stutt svur Á ANNARI SlÐU Morgunblaðs-1 Meirihluti stúdentaráðs telur ins s. 1. föstudag, 26. nóv. birtist það stúdentum til sóma að hafa Miklar og fjörugar umræður á VARÐARFUNDURINN í gær- kvöldi var fjölsóttur og hinn ánægjulegasti. Formaður félagsins, Birgir Kjaran hagfr. setti fundinn. — Minntist hann Benedikts Sveins- sonar fyrrum Alþingisforseta og risu menn úr sætum sínum í virð- ingarskyni við minningu hans. Las formaður upp inntöku- beiðnir frá 59 mönnum, sem voru' væri lífvænlegur vegna þess að allar samþykktar. | ekki væri hlynt að þessari starf- Formaður skýrði stuttlega frá semi eins og nauðsynlegt er. fundarefninu, sem er „Bærinn Varðarfundi í gær Fjöldi ræðumanna talaði þar um „bæinn okkar“ Sturla Friðriksson, grasafræð ingur, taldi, að Reykjavik hefði grem eftir Svem Hermannsson, fengið professor Jon til að halda , , . b , . _ . í , , , . , þa verði ekki neitt ur !>einu. V. Etud. oecon, sem hann nefmr: aðalræðuna 1. des., „þvi hann er i" „ . . Opið bféf til Jóns Helgasonar, í senn gagnmerkur fræðimaður ' ' um elns ° , a 11 1 elns prófessors. Er þar á ósmekkleg- og eitt ágætasta skáld þjóðárinn-I 0g g°s runn, sem ymsir voru an hátt veitzt að þeim manni, ar“. En ég segi: Það er íslenzk- anfst*ðlr vfrl Þo gjosandi Bem íslenzkir háskólastúdentar um stúdentum til vansæmdar að Xa n a geng 1 1S enZ ÍU an, s a®1- hafa að þes^u sinni valið sem gera þennan fræðimann og skáld Engmn staður hefur venð akveð- ræðumann 1. desember. I að aðalræðumanni á hátíðisdegi lnn fyrir shkan gosbrunn. Þa Vegna þess, að Sverrir Her-' sínum, því að hann hefur tvívegis mmnUst ræðnmaður a það sem mannsson er formaður Vöku og brugðizt íslenzkum málstað. í Fegrunarfelagið hefur aorkað til leiðtogi þeirra í Stúdentaráði, fyrra skiptið, þegar hann beitti s reytm?ar og Þ° fyrst og íremst teljum við - meirihluti Stúdenta sér gegn lýðveldisstofnuninni Reykjavikurbær sjalfur en bær- ráðs Háskóla íslands _ rétt að 1944 og síðara skiptið, þegar hann mn hefur fengið nyjan svip af leiðrétta þá rangfærslu, sem að lýsti sig samþykkan tillögum ræktun bloma og grasrækt i okkur snýr, þótt grein þessi sé dönsku stjórnarinnar í handrita- vart svaraverð. I málinu. Sverrir segir í grein sinni, að Þá eru það hrein ósannindi, fimm háskólastúdentum hafi orð- sem fram kemur í samþykkt ið sú skyssa á að velja.prófessor meirihlutans, að meirihluti há- Jón Helgason sem aðalræðu- skólastúdenta hafi valið prófessor mann 1. desember. | Jón sem aðalræðumann. 141 er ræddi nokkuð um Menntaskól- Rétt er, að prófessor Jón Helga ekki meirihluti háskólastúdenta. ann- Taldi hann óheppilegt að son var samþykktur í Stúdenta- Á kjörskrá í Háskólanum eru byggja svo stórt skólahús, sem nú ráði með 5 atkv. gegn 4, en mál- 835. Og væri leitað álits þeirra væri gert ráð fyrir. Rektor skól- ið hlaut ekki fullnaðarafgreiðslu allra, sem aðeins er hægt með ans vildi leggja gamla húsið nið- þar, heldur var tilhögun hátíða- almennum kosningum, þá myndu ur og raunar hefði hann helst haldanna 1. desember lögð fyrir þeir vissulega vísa þeirri ákvörð- viljað koma skólanum burtu úr almennan stúdentafund og þar un meirihluta stúdentaráðs al- Reykjavík. J. G. kvað líklegt, að var tillaga, sem fól í sér fylgi við gjörlega á bug að gera prófessor stofnkostnaður hins stóra og gerðir meirihluta Stúdentaráðs Jón Helgason frá Kaupmanna- nýja skóla yrði 30—50 millj. kr. samþykkt með 141 atkv. gegn höfn, að ræðumanni á hátíðis- °g árlegur reksturskostnaður okkar“, eða stuttir þættir um ýmis mál bæjarfélagsins, sem nokkrir menn flytja. Á fundin- | betri skilyrði en flestir aðrir bæir um var borgarstjóri og sjálf- | til þess að vera bjartur og hreinn. stæðismenn í bæjarstjórn mættir Því miður væri bærinn alltof og gat formaður þess að þeir ‘ drungalegur. Hér þyrftu bjartari mundu taka til máls, eftir því, 0g skærari litir að koma til og sem ástæður gæfust. | betri lýsing. Byggingar ættu að Las formaður upp b,réf frá | vera ljósari að utan en almennt Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu er nú og einnig mætti mála gang- 50, en hann gat ekki sótt fund- j stéttir ljósar. Rétt væri að skylda inn. Vék G. J. þar að ýmsum fólk til að mála girðingar sínar bæjarmálefnum. með bjartari litum en nú gerist. S. F. gat um margt í sambandi Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps vtð skreytingu bæjarins, t.d. með stjóri tók fvrstur til máls. Gat Ijstaverkum. Minntist hann á að hann um ýmislegt í sambandi við Útlagi^ Einars Jónssonar myndi fegrun bæjarins. Út af skreyt- nn brátt búinn til uppsetningar. ingu bæjarins með listaverkum Ræðumaður bar fram ýmsar gat hann þess að ekki mættu sníallar °S frumlegar hugmyndir menn ætlast til, að einn lista- 1 þessu sambandi. maður eða listastefna væri ráð- andi. Fjölbreytni sé nauðsynleg Þorkell Sigurðsson, vélstjóri, og æskileg og ekki unnt að bíða j rseddi nokkuð um opinberar bygg ingar og þann stórhug, sem ríkja þyrfti í því efni. Minnti hann á hve gamli Menntaskólinn hefði bænum. Reykjavík á að vera starfsamur og lífsglaður bær, þjóðlegur og fallegur, sagði ræðu maður að lokum. Jón Gissurarson skólastjóri 100. Meirihluti I degi sínum. Stúdentaráðs telur' það stúdentum til mikils sóma, að hafa fengið prófessor Jón Jíelgason sem aðalræðumann 1. desember, því hann er í senn gagnmerkur fræðimaður og eitt ágætasta skáld þjóðarinnar. Á fundi í Stúdentaráði 26. nóv. var samþykkt svohljóðandi til- laga: Fundur haldinn í Stúdentaráði Háskóla fslands 26. nóv. 1954 tel- ur ummæli Sverris Hprmanns- sonar í Morgunblaðinu í dag mjög óviðeigandi, þar sem í hlut á sá ræðumaður, sem meiri- hluti háskólastúdenta hefur val- ið sem aðalræðumann 1. des. og lýsir yfir undrun sinni á þeim rangfærslum, sem í greininni birtast. Reykjavík, 27. nóv. 1954. Skúli Benediktsson, Björn Ólafsson, Árni Bjömsson, Vilhjálmur Þórhallsson. ★ Eins og sjá má á þessari athuga semd frá meirihluta Stúdenta- ráðs, er á engan hátt reynt að hnekkja þeim rökum, sem ég hefi fært fram því máli mínu til stuðnings, að óhæfa sé að gera prófessor Jón Helgason að ræðu- manni á hátíðisdegi stúdenta 1. des. n. k. Sverrir Hermannsson. Baldur strandar en kemsf hjálparlaust af skerinu um IV2 millj. kr. Betra væri að halda gamla skólahúsinu, sem væri vel nothæft og byggja nýtt hús fyrir um 250 nemendur. Vakti ræðumaður athygli á að öll rök bentu til, að aðsókn að mennta- skólanum mundi ekki aukast á næstu árum. J. G. taldi að viður- kennt væri að minni skólar en fleiri væru heppilegra fyrir- komulag og bæri að haga sér eft- enzt lengi. Þ. S. stakk upp á, að væntanlegt ráðhús yrði á hæð- inni þar sem golfskálinn stendur, en fyrirsjáanlegt væri að sá stað- ur yrði nærri miðdepli bæjarins eftir nokkra áratugi. Þá ræddi hann nokkuð um höfnina og nauð syn á auknu athafnasvæði fyrir smábátaútgerðina. Magnús Sigurðsson, kennari, ræddi um skólamál bæjarins. — Þrengslin í barnaskólunum væru orðin áhyggjuefni og lægju til þess margar orsakir. Ef ríkissjóð- úr hefði lagt það fé fram til skóla bygginga, sem honum bar og á réttum tíma, væri nú ef til vill enginn skortur á skólarúmi. Til- flutningur að úthverfunum yrði til að yfirfylla skólana þar og lenging skólaskyldunnar hefði einnig haft mikil áhrif. M. S. talaði sérstaklega um skort á kennurum og væri alvarlegt til þess að hugsa, ef svo færi að góðir menn vildu ekki gefa sig fram til kennslustarfa. í skóla málunum þyrfti mikið átak, en. stórhugur meirihluta bæjarstjórn ar, sem birtist í veglegum skóla- húsum, gæfi fyrirheit um að þessi mál yrði ekki höfð útundan. Friðleifur I. Friðriksson, bif- reiðarstjóri, talaði um gatnagerð og umferð. Vék hann að þrengsl- unum á götunum og skort á bif- reiðarstæðum, sem yrði sífellt til- finnanlegra með stóraukinni um- ferð. F. F. taldi að götusteinarnir á gatnamótunum ætti að hverfa, en einfaldari merki að koma í staðinn. Slysahættan væri orðin með alvarlegustu vandamálum Reykjavíkurbæjar, sagði ræðu- maður. Hann taldi m.a. að miklu fleiri götuvita þyrfti að setja. Kjartan Ólafsson, brunavörður, gat m.a. um Tjarnargötuna og taldi að henni þyrfti að sýna meiri sóma. Svo er það sjálf Tjörnin, sem er einhver kærasti staður bæjarins öllum íbúunum, sagði ræðumaður. Hún er þýð- ingarmikil fyrir svip bæjarins og ekki sizt vegna fuglalífsins. —• Þyrfti að fá heitt vatn í Tjörn- ina að minnsta kosti á tveimur stöðum. Loks töluðu þeir Hannes Jóns- son, kaupmaður, og Gunnar Thor oddsen, borgarstjóri. Voru ræður þeirra svo seint haldnar að ekki reyndist unnt að skýra frá þeim í blaðinu. AÐFARANÓTT sunnudagsins,' ir því við byggingu hins nýja vildi það til, að áætlunarbátur skóla. Breiðafjarðarhafna, Baldur frá j Stykkishólmi, strandaði á skeri ■ Sigurður Pétursson gerlafr. undir Arnarstapa. Veður var all-' ræddi um ýmislegt varðandi út- hvasst en brimiaust. Báturinn hverfin. Taldi hann m. a., að mun hafa strandað um miðnætti. ekki væri þörf á jafn sterkgerð- Sendi hann út neyðarkall um götur og girðingum í almenn eða'p'ianó. : V T— ' íiwi 1 V—v 1 , V-\ 1 t Ay»Ti i vm Húsfyllir ocj ánægja á tónleikum Hringsins Hljómleikarnir endurleknir í kvöld AUSTURBÆJARBÍÓ var full- j gjaldslaust fyrir þetta góða mál- setið á sunnudagskvöld, þeg- • efni og 6. des. næstkomandi held- ar hljómsveit varnarliðsins hélt fyrri jasshljómleika sína til ágóða fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins. Hljómsveitarstjórinn, Patrick F. Veltre, hefur æft sveit sína af miklum dugnaði. Hún er svo sem kunnugt er samæfð hér á landi en meðlimirnir atvinnumúsíkant- ar frá ýmsum stöðum i Banda- ríkjunum. Eru þeir allir bráð- leiknir, hver á sitt hljóðfæri, og gætir þess hvort sem þeir leika eihir sér eða saman. Hafa flestir hljóðfæraleikaranna sitt einleiks- hlutverk, hvort heldur er á saxófóna, slíðurhorn, trompet- skömmu eftir strandið, en þá um íbúðarhverfum, eins og nú var sjór meira en hálffallinn. — j væri gert ráð fyrir og mætti hafa Togarinn Pétur Halldórsson, sem þessar framkvæmdir ódýrari svo var skammt frá brá þegar við og unnt sé að ganga að fullu frá hélt af stað bátnum til aðstoðar.: fleiri götum, en hingað til hefur En skömmu seinna barst togar- verið, á ári hverju. S. P. vék anum sú fregn frá Baldri að hann nokkuð að fegrun bæjr.rins og hefði getað losað sig sjálfur af taldi að fagurt umhverfi leiði skerinu á flóðinu, og einnig það til betri umgengni og bæri að að báturinn virtist lítið eða ekk- ert skemmdur. * Baldur, sem var áleið til Snæ- fellsneshafna, hélt síðan áfram til Grundarfjarðar og var þar yfir nóttina, vegna þess að ekki var hægt að athafna sig í .Ólafsvík vegna veðurs. í gær hélt hann síðan til Ólafsvíkur og skipaði þar upp vörum. leggja mikla áherzlu á slíkt. Haraldur Guðmundsson skipa- smiður taldi að um 40% af íbú- um Reykjavíkur hefði lífsfram- færi sitt af iðnaði, Talaði hann sérstaklega um nýsmíði vélbáta í Reykjavík. Taldi hann að góð ur vísir til slíks hefði risið hér upp en vafasamt væri hvort hann Sjálfur leikur hljómsveitarstjór- inn stundum með á trompet. Sérstaka athygli vakti ungur, glæsilegur dægurlagasöngvari, Kynnir var Kristján Kristjánsson hljómsveitarstjóri. ur Hringurinn hljómleika í Þjóð- leikhúsinu með þessari sömu hljómsveit. Á efnisskrá þeirra hljómleika verða létt klassísk lög. Mikil úrkoma á Austf jörðum SEYÐISFIRÐI, 29. nóv. — Und- anfarnar tvær vikur hefur verið stöðug rigning hér eystra. Hefur tekið upp allan snjó, og eru allir vegir vel færir. Fjarðarheiði hef- ur ekki teppzt einn einasta dag það sem af er vetrinum og er slíkt óvanalegt þegar komið er fram á jólaföstu. Uppi á Héraði eru vegir aftur á móti illfærir Philip Celia. Hefur hann fagra j °S jafuvel ófærir vegna bleytu. rödd og karlmannlega, sem hann 1 R111 hefur verið um 5 10 stig beitir af mikilli smekkvísi. — þessa daga. Svo mikil hefur urkoman ver- ið, að ekki hefur verið hægt að ganga að neinni útivinnu. Hefur Áheyrendur fögriuðu þessum þetta valdið töfum á byggingum sérstæðu hljómleikum mjög inni- lega, og varð hljómsveitin að leika og söngvarinn að syngja mörg aukalög. Síðari hljómleikarnir til ágóða fyrir barnaspítalann verða í kvöld kl. 11,30 í Austurbæjarbíói. Leikur hljómsveitin endur- svo sem á fiskiðjuverinu og fleiru. Þá hafa jarðabætur upp til sveita legið niðri af þessum! orsökum. Ekki hefur Verið hægt að athafna sig neitt við rjúpna- veiðar af sömu ástæðum, en veiði hefur verið mjög sæmileg þegar vel hefur viðrað. — Benedikt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.